Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Stundin #105
Nóvember 2019
#105 - Nóvember 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 22. nóvember.

Hrannar Björn Arnarsson

Karlaveldið – mesta ógn okkar tíma

60% allra morða á Íslandi síðustu tólf ár hafa verið hluti af heimilisofbeldi. En stjórnmálaleiðtogarnir stökkva ekki til, eins og þegar hryðjuverk eru framin.

Hrannar Björn Arnarsson

60% allra morða á Íslandi síðustu tólf ár hafa verið hluti af heimilisofbeldi. En stjórnmálaleiðtogarnir stökkva ekki til, eins og þegar hryðjuverk eru framin.

Karlaveldið  – mesta ógn okkar tíma
Hryðjuverkamenn Karlaveldi ISIS er sagt bera ábyrgð á morði á 128 saklausum borgurum í París. Á þrjátíu dögum eftir morðin voru 210 konur myrtar af fyrrverandi maka í Evrópu. 

Í kjölfar voðaverkanna í París þann 13. nóvember, þar sem 128 saklausir borgarar létu lífið í árásum ISIS, hafa flest öflugustu hervelda heims ákveðið að sameinast í baráttunni gegn herjum samtakanna. Í Frakklandi hefur verið lýst yfir stríðsástandi í fyrsta skipti frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar, Bretar, Bandaríkin, Rússland og fleiri þjóðir beita herjum sínum óspart og gríðarlegum fjármunum og pólitísku afli er varið til að bregðast við ógninni. Stjórnmálaleiðtogar tala um að árásin í París marki tímamót, samtökin sem að henni stóðu ógni samfélagi vesturlanda og að sá hugmyndaheimur sem þau kenna sig við, sé einhver mesta ógn okkar tíma.

Á þeim 30 dögum sem liðnir eru frá hryðjuverkunum í París, hafa fleiri en 210 konur verið myrtar í Evrópu, af körlum sem þær voru áður í nánu sambandi við og áður en árið 2015 er allt, má reikna með að 2500 konur falli í valinn með þeim sama hætti á því herrans ári, í Evrópu einni. En því miður, þá marka þessi fjöldamorð evrópskra karla, á fyrrverandi lífsförunautum sínum ekki nein sérstök tímamót og enn síður eru þau talin ógna evrópskri siðmenningu, frelsi eða lýðræði.

Ef marka má áhugaleysi stjórnmálaleiðtoga Evrópu um örlög þeirra tugþúsunda kvenna, sem hafa verið myrtar með þessum hætti á liðnum áratugum í Evrópu, er engu líkara en að þeir og samfélagið allt, telji ofbeldi karla gegn konum óumbreytanlegan hluta hugmyndaheims okkar og líf þessara kvenna því ásættanlegan fórnarkostnað.

Samkvæmt norrænum rannsóknum, er algengast að morð séu framin í tengslum við heimilisofbeldi eða í nánum samböndum einstaklinga. Á Íslandi hafa 10 slík morð verið framin  á liðnum 12 árum, eða um 60% allra morða á tímabilinu og í Noregi voru 206 morð, eða um fjórðungur allra morða á tímabilinu frá 1990-2014 framin af einstaklingi sem átti í nánu sambandi við hinn myrta. Í Finnlandi eru 17 konur myrtar með þessum hætti á hverju ári og í Svíþjóð 21 kona.

Sú staðreynd blasir einfaldlega við, að jafnvel á Norðurlöndnunum, þar sem jafnrétti kynjanna er mest í öllum heiminum, er líklegra að konur verði myrtar af núverandi eða fyrrverandi lífsförunauti sínum, en nokkrum öðrum einstaklingum eða öfgahópum. Morð í tengslum við heimilisofbeldi eða náin sambönd einstaklinga, eru þó aðeins ein birtingarmynd þess ofbeldis sem konur búa við af hendi karla.

Því ætti að vera óhætt að fullyrða að alvarlegasta ofbeldisógn samtímans er ekki hryðjuverk eða einstök trúarbrögð.

Því ætti að vera óhætt að fullyrða að alvarlegasta ofbeldisógn samtímans er ekki hryðjuverk eða einstök trúarbrögð, heldur ofbeldi karla gagnvart konum. Og þannig hefur það verið um áratugaskeið, þó að fram til þessa hafi lítið borið á liðssafnaði eða aðgerðum okkar ástsælu stjórnmálaleiðtoga til höfuðs þessari meinsemd hins ofbeldisfulla karlaveldis – eða feðraveldis, eins og það heitir víst samkvæmt fræðunum.

Tengdar greinar

Bréf frá Borgen

Lars Løkke hótar íhaldsmönnum með kosningum

Hrannar Björn Arnarsson

Lars Løkke hótar íhaldsmönnum með kosningum

Hrannar Björn Arnarsson
Bréf frá Borgen

Átökin innan dönsku ríkisstjórnarflokkana harðna enn. Hrannar Björn Arnarsson skrifar frá Danmörku.

Sambandsríki Norðurlanda?

Hrannar Björn Arnarsson

Sambandsríki Norðurlanda?

Hrannar Björn Arnarsson
Bréf frá Borgen

Hrannar Björn Arnarsson skrifar um norrænt samstarf. „Þannig hefur mátt tryggja langvarandi efnahagslega velmegun, stöðugleika, samheldni og jöfnuð sem á sér fá dæmi í sögunni.“

Norræn eða einkavædd velferð - þar er efinn

Hrannar Björn Arnarsson

Norræn eða einkavædd velferð - þar er efinn

Hrannar Björn Arnarsson
Bréf frá Borgen

Hrannar Björn Arnarsson skrifar um einkavæðingu í velferðarmálum.

Hvað gerðist eiginlega í Danmörku?

Hrannar Björn Arnarsson

Hvað gerðist eiginlega í Danmörku?

Hrannar Björn Arnarsson
Bréf frá Borgen

Hrannar Björn Arnarsson skrifar bréf frá Borgen.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vináttan í Samherjamálinu
1

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
2

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
3

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Siðlaust stjórnarfar
4

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu
5

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu
6

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest deilt

Siðlaust stjórnarfar
1

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja
2

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu
3

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika
4

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Vináttan í Samherjamálinu
5

Illugi Jökulsson

Vináttan í Samherjamálinu

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn
6

Stuðningsfólk Vinstri grænna ósammála þeim sem styðja Sjálfstæðisflokk og Framsókn

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Mest lesið í vikunni

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum
1

Yfirlögfræðingur Samherja er ræðismaður skattaparadísarinnar Kýpur og fundaði með mútuþegunum

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna
2

„Óskaplega gott ungt fólk“ berst fyrir lífi sínu eftir bruna

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“
3

Helgi Seljan um Moggann: „Föndra upp bjarghring utan um nýjan forstjóra Samherja“

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur
4

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum
5

Peningaþvættissérfræðingur DNB hætti í kyrrþey í bankanum

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða
6

Þorsteinn Már og Helga voru sektuð fyrir brot upp á 1,3 milljarða

Nýtt á Stundinni

Myndin er ferðalag um Ísland

Myndin er ferðalag um Ísland

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Líkamsklukkan stillt eftir takti örveruflórunnar

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Töldust ekki launþegar og fengu ekki fæðingarorlof

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Póstdreifing notaði ólöglegt vinnuafl í gegnum undirverktaka

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Óendurnýjanleg auðlind í hættu

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Hálendisþjóðgarður færist nær veruleika

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Teymi þjóðkirkjunnar ekki hafið störf

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Segir orð dómsmálaráðherra um aðskilnað ríkis og kirkju blekkingu

Siðlaust stjórnarfar

Kristín Gunnarsdóttir

Siðlaust stjórnarfar

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Borgar­stjóri undrast þögn um „óskiljan­leg við­skipti“ Eyþórs við Samherja

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu

Búið að slíta skatta­skjóls­félaginu sem greiddi laun sjómanna Samherja í Namibíu