Lögreglumál
Flokkur
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

·

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, vill að Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri svari spurningum um leit á gestum Secret Solstice án dómsúrskurðar og handtöku konu á Hinsegin dögum.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

·

Sala á metamfetamíni hefur aukist á Íslandi undanfarin ár. Aðalpersóna þáttanna Breaking Bad er notuð til að auglýsa gæði þess í lokuðum spjallhópi þar sem boðið er upp á „Walter White type of shit“.

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

·

Símahlerunum og skyldum úrræðum hjá lögregluembættunum fjölgaði um 40 prósent milli áranna 2017 og 2018. Lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum drógu svör í meira en ár.

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

·

Nefnd um eftirlit með lögreglu tekur ekki á háttsemi lögreglumanna á netinu eða í störfum þeirra fyrir Landssamband lögreglumanna. Kvörtun vegna meintra njósna og áreitis lögreglumanns á netinu var vísað frá.

Mikill stuðningur almennings við myndavélaeftirlit

Mikill stuðningur almennings við myndavélaeftirlit

·

Fjölgun eftirlitsmyndavéla nýtur stuðnings 66 prósent aðspurðra. Lögregluembættin og Neyðarlínan styðja sveitarfélögin í að koma upp eftirliti um land allt.

Lögreglumaður vill „gera opinbert“ það sem konur ræða í lokuðum hópi

Lögreglumaður vill „gera opinbert“ það sem konur ræða í lokuðum hópi

·

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, óskaði eftir aðgangi að lokuðum Facebook-hópi kvenna til að „gera opinbert það sem hér fer fram og hvað hér er um rætt.“ Meðlimir hópsins segja þetta grafa undan trausti kvenna þegar kemur að því að leita til lögreglunnar.

Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega

Tilkynntum kynferðisbrotum fjölgar gríðarlega

·

43 kynferðisbrot voru tilkynnt til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í maí. Um er að ræða 128 prósenta fjölgun miðað við meðaltal síðustu tólf mánaða.

34 vændiskaupamál í ár

34 vændiskaupamál í ár

·

Sex slík mál höfðu komið upp á sama tíma og í fyrra. Fá málanna leiða til refsingar.

Eftirlitsmyndavélar í borginni „fylgjast með öllum, alls staðar, öllum stundum“

Eftirlitsmyndavélar í borginni „fylgjast með öllum, alls staðar, öllum stundum“

·

Katrín Atladóttir borgarfulltrúi varar við útbreiðslu eftirlitsmyndavéla í Reykjavík. Íbúar séu í beinni útsendingu á netinu allan sólarhringinn.

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

Ríkislögreglustjóri í kast við lögin

·

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri kemur sér ítrekað í vandræði án þess að vera látinn sæta ábyrgð. Hann var sagður skaða rannsóknir efnahagsbrotadeildar eftir hrun. Ársreikningar embættisins liggja óundirritaðir, kvartað hefur verið undan framgöngu Haraldar gagnvart sérsveitarmönnum og eineltismál er til skoðunar hjá dómsmálaráðuneytinu.

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

·

Íslensk kona tapaði 180 þúsund krónum í samskiptum við mann á Tinder sem sigldi undir fölsku flaggi. Annar svindlari vildi giftast henni áður en hann sagðist vera í vanda og þurfa fé. Lögreglan á Íslandi hefur takmarkaða möguleika á að draga erlenda netglæpamenn til ábyrgðar nema um risaupphæðir sé að ræða.

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

·

Þorvaldur Sigmarsson, fyrrverandi varðstjóri og stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs, segir skort á enskukunnáttu hafa valdið því að hann sagði hælisleitendum að hann væri lögreglumaður. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, hafði kynnt hann sem slíkan.