Lögreglumál
Flokkur
Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Þið brugðust!

Hallgrímur Helgason

Hallgrímur Helgason skrifar um brottvísun hælisleitenda.

Ólétt kona með tveggja ára barn tekin af lögreglu í nótt til brottvísunar úr landi

Ólétt kona með tveggja ára barn tekin af lögreglu í nótt til brottvísunar úr landi

Lögreglan er sögð vera að flytja ólétta konu, sem komin er á níunda mánuð á leið, úr landi ásamt manni hennar og tveggja ára gömlu barni. Eftir að konunni hafi blætt og sótt sér hjálp á sjúkrahúsi hafi hún verið flutt í lögreglubíl í forgangsakstri til brottflutnings úr landi.

Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“

Brynjar gekk út af fundi: „Ég nennti ekki að taka þátt í sjónarspili“

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, hafði ekki samráð við aðra nefndarmenn áður en hún boðaði ráðherra á fund. Brynjar Níelsson segir málið „pólitískt sjónarspil“.

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu

Þingmenn Pírata leggja til að stofnuð verði sérstök eftirlitsstofnun á vegum Alþingis sem hafi eftirlit með störfum lögreglu. Saksóknaraembættin séu of tengd lögreglu til að geta rannsakað vinnubrögð hennar með trúverðugum hætti.

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Helmingur yfirstjórnenda lögreglunnar fékk stöðuna án auglýsingar

Ítrekað er vikist undan meginreglunni um auglýsingaskyldu þegar ráðið er í yfirmannsstöður hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. „Eins og þið þekkið eru breytingar og auglýsingar á yfirmannastöðum sérstaklega vel til þess fallnar að stuðla að óróleika hjá embættinu,“ sagði lögreglustjóri í bréfi til starfsmanna. GRECO hefur gagnrýnt verklagið.

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

Hafa áhyggjur af ferðaþjónustu fatlaðra vegna komu Pence

Strætó bs. fékk fyrst í morgun staðfestar upplýsingar um lokanir gatna vegna komu Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna. Hafa talsverðar áhyggjur af því að lokanirnar valdi umferðarteppum.

Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót

Setja hraðatakmörk sem verða ólögleg um næstu áramót

Umferðarhraði á flestum götum á Blönduósi var í gær færður niður í 35 kílómetra á klukkustund. Frá og með næstu áramótum verður óheimilt að tilgreina hámarksökuhraða í öðru en heilum tugum.

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð

Fjölgun í tilkynningum um vopnaburð

Sérsveit ríkislögreglustjóra bregst við fleiri tilkynningum um fólk vopnað hnífum eða skotvopnum en áður.

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku

Dóra Björt Guðjónsdóttir, oddviti Pírata, vill að Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri svari spurningum um leit á gestum Secret Solstice án dómsúrskurðar og handtöku konu á Hinsegin dögum.

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Kristallað metamfetamín auglýst til sölu í leynihópum

Sala á metamfetamíni hefur aukist á Íslandi undanfarin ár. Aðalpersóna þáttanna Breaking Bad er notuð til að auglýsa gæði þess í lokuðum spjallhópi þar sem boðið er upp á „Walter White type of shit“.

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

Beittu símahlerunum nær daglega í fyrra

Símahlerunum og skyldum úrræðum hjá lögregluembættunum fjölgaði um 40 prósent milli áranna 2017 og 2018. Lögregluembættin á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum drógu svör í meira en ár.

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

Lögreglumenn á netinu utan valdsviðs eftirlitsnefndar

Nefnd um eftirlit með lögreglu tekur ekki á háttsemi lögreglumanna á netinu eða í störfum þeirra fyrir Landssamband lögreglumanna. Kvörtun vegna meintra njósna og áreitis lögreglumanns á netinu var vísað frá.