Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka
Lögreglumál
Flokkur
Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

Sálufélagar á netinu reyndust erlendir svikahrappar

·

Íslensk kona tapaði 180 þúsund krónum í samskiptum við mann á Tinder sem sigldi undir fölsku flaggi. Annar svindlari vildi giftast henni áður en hann sagðist vera í vanda og þurfa fé. Lögreglan á Íslandi hefur takmarkaða möguleika á að draga erlenda netglæpamenn til ábyrgðar nema um risaupphæðir sé að ræða.

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

Sjálfstæðismaðurinn sem þreif í hælisleitendur: „Mér urðu á mistök“

·

Þorvaldur Sigmarsson, fyrrverandi varðstjóri og stjórnarmaður í Sjálfstæðisfélagi Kópavogs, segir skort á enskukunnáttu hafa valdið því að hann sagði hælisleitendum að hann væri lögreglumaður. Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogs, hafði kynnt hann sem slíkan.

Dómur Landsréttar vegna umfjöllunar um hvarf Íslendings

Dómur Landsréttar vegna umfjöllunar um hvarf Íslendings

·

Stundin og fyrrverandi blaðamaður eru dæmd til að greiða 3,6 milljónir króna vegna umfjöllunar um hvarf Friðriks Kristjánssonar í Paragvæ. Landsréttur komst að þeirri niðurstöðu að ónefndur Íslendingur í greininni sé Guðmundur Spartakus Ómarsson.

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

Íslensk fyrir­sæta flúði sér­trúar­söfnuð og skipu­lagði morð á gúrú

·

Leit Bryndísar Helgadóttur að andlegri uppljómun endaði með ósköpum. Hún segir gúru, lærisvein Baghwans sem þekktur er úr heimildarmyndunum Wild, Wild Country, hafa tekið sig í gíslingu. Sjálfur segir gúrúinn hana hafa skipulagt launmorð af sér.

Skeljungsmálið er  enn til rannsóknar

Skeljungsmálið er enn til rannsóknar

·

Héraðssaksóknari rannsakar söluna á Skeljungi út úr Glitni árið 2008 sem möguleg umboðssvik.

Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

Kærður fyrir alvarlega líkamsárás og hættir í Babies

·

Babies-flokkurinn hefur tilkynnt að Zakarías Herman Gunnarsson tónlistarmaður sé hættur í hljómsveitinni „af persónulegum ástæðum“. Hann var í desember kærður fyrir alvarlega líkamsárás. Þátttaka hans í Girl Power-tónleikum í maí var stöðvuð vegna meintrar hegðunar af sama toga.

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu

·

Arinbjörn Snorrason, formaður Lögreglufélags Reykjavíkur, segir slys og voveiflega atburði á jólum sitja meira í lögreglumönnum heldur en slíkir atburðir á öðrum tímum árs.

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

Fimm prósent landsmanna töpuðu peningum á netglæpum

·

Fjórðungur landsmanna varð fyrir broti af einhverju tagi árið 2017, samkvæmt könnun lögreglunnar. 5% landsmanna varð fyrir fjárhagslegu tjóni vegna net- og símabrota.

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

Sluppu ekki við sakaskrá vegna neysluskammta fyrir reglubreytingu

·

Reglum um sakaskrá var breytt í maí þannig að fíknilagabrot yrðu ekki skráð í tilviki neysluskammta. Alls voru 101 slíkt brot skráð í sakaskrá frá því að núverandi ríkisstjórn tók við þar til reglunum var breytt.

Skortir eftirlit með sérsveitinni

Skortir eftirlit með sérsveitinni

·

Ríkislögreglustjóri segir erlenda glæpamenn með sérþjálfun koma til landsins. Málum fjölgi þar sem vopn koma við sögu. Prófessor segir vanta yfirsýn með sérsveitinni og að löggæsla færist í auknum mæli til vopnaðrar lögreglu.

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

Metfjöldi kæra vegna byrlunar ólyfjanar

·

78 mál þar sem manneskju var byrluð ólyfjan voru bókuð hjá lögreglunni í fyrra og er 71 mál skrá það sem af er ári. Fjölgun atvika líklega vitundarvakning frekar en raunfjölgun, segir ráðherra. Verklagsreglur í þessum málum liggja ekki fyrir.