Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
Bryndís Silja Pálmadóttir
Pistill

Bryndís Silja Pálmadóttir

Sam­visku­laus Söngv­akeppni með einni fána­sveiflu

„Er eitt­hvað rót­tækt við að halda á fána sem þér hef­ur ekki ver­ið rétt­ur?“ spyr vara­formað­ur Fé­lags­ins Ís­land-Palestína, Bryn­dís Silja Pálma­dótt­ir. Hat­ari hafi af­vega­leitt alla raun­veru­lega um­ræðu um hvort það sé sið­ferð­is­lega rétt að taka þátt í keppni sem er hald­in í landi sem stund­ar ólög­legt her­nám.
Hatarakynslóðin
Ásgeir H. Ingólfsson
Pistill

Ásgeir H. Ingólfsson

Hat­ara­kyn­slóð­in

Eurovisi­o­næði Ís­lend­inga læð­ist aft­an að fólki á ýms­um stöð­um. Fyr­ir tæp­um fjór­um ár­um var ung­ur blaða­mað­ur stadd­ur í IKEA að kaupa sína fyrstu bú­slóð. Hon­um er um­hug­að um sína kyn­slóð sem menn eiga í erf­ið­leik­um með að nefna – og var að átta sig á að hann væri loks­ins að ganga inn í heim full­orð­inna, heim kapí­tal­ism­ans með öll­um sín­um skápa­sam­stæð­um.

Mest lesið undanfarið ár