Mikið unnin matvæli stuðla að þyngdaraukningu
Fréttir

Mik­ið unn­in mat­væli stuðla að þyngd­ar­aukn­ingu

Nið­ur­stöð­ur rann­sókn­ar sem birt­ust fyrr í mán­uð­in­um benda til þess að fólk sem er á mataræði sem inni­held­ur mik­ið magn af mik­ið unn­um mat­væl­um er lík­legra til að þyngj­ast sam­an­bor­ið við þá sem halda sig við lít­ið eða óunn­in mat­væli. Rann­sókn­in er sú fyrsta á sínu sviði sem er stýrð af vís­inda­mönn­um að fullu. Fyrri rann­sókn­ir hafa að mestu ver­ið at­hug­unar­rann­sókn­ir.
Erfðabreyting í músafóstrum kemur í veg fyrir alvarlega erfðasjúkdóma
Fréttir

Erfða­breyt­ing í músa­fóstr­um kem­ur í veg fyr­ir al­var­lega erfða­sjúk­dóma

Tækn­inni til erfða­breyt­inga fleyg­ir áfram og sam­hliða auk­inni þekk­ingu verða til tæki­færi til að nýta þessa tækni til að koma í veg fyr­ir sjúk­dóma. Þar sem erfða­sjúk­dóm­ar geta ver­ið marg­slungn­ir er mik­il­vægt að vita hvar og hvenær á að grípa inn í til að lækna þá, eða það sem betra er – koma í veg fyr­ir þá.

Mest lesið undanfarið ár