Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Nauðg­un­ar­menn­ing og of­beldi þrífst á mýt­um um gerend­ur

Gerend­ur of­beld­is ganga huldu höfði í ís­lensku sam­fé­lagi í skjóli mýta um fólk sem beit­ir of­beldi. Sér­fræð­ing­ar í mál­efn­um brota­þola og gerenda telja að nauðg­un­ar­menn­ingu og of­beldi verði ekki út­rýmt nema með því að varpa ljósi á gerend­ur og skapa menn­ingu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
Foreldrahlutverkið fyrirstaða jafnréttis á Íslandi
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

For­eldra­hlut­verk­ið fyr­ir­staða jafn­rétt­is á Ís­landi

Íhalds­söm við­horf til for­eldra­hlut­verks­ins eru ríkj­andi í ís­lensku sam­fé­lag sem hindra fram­gang jafn­rétt­is. Telja sér­fræð­ing­ar mik­il­vægt að lengja fæð­ing­ar­or­lof feðra og að for­eldr­ar séu með­vit­uð og gagn­rýn­in á um­hverf­ið sem móti okk­ur.
Karlar skammast sín fyrir eigin tilfinningar
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Karl­ar skamm­ast sín fyr­ir eig­in til­finn­ing­ar

Karl­ar upp­lifa skömm og bæla og fela til­finn­ing­ar sín­ar fyr­ir öðr­um. Sál­fræð­ing­ar segja að karl­ar leiti sér síð­ur að­stoð­ar vegna til­finn­inga­vanda og þeir þurfi að sýna hug­rekki til að gang­ast við til­finn­ing­um sín­um.
Eðli karla aðeins til í félagsmótun
GreiningKarlmennskan

Eðli karla að­eins til í fé­lags­mót­un

Klín­ísk­ur sál­fræð­ing­ur bend­ir á að heil­inn þró­ast stöð­ugt og breyt­ist í takt við lífs­reynslu, en hún, sagn­fræð­ing­ur og heim­spek­ing­ur sam­mæl­ast um að allt sem skipti máli hvað varð­ar kyn sé fé­lags­lega ákvarð­að.
Geta karlar verið femínistar?
ÚttektKarlmennskan

Geta karl­ar ver­ið femín­ist­ar?

Áskor­un karl­kyns femín­ista felst í að skilja reynslu­heim kvenna og sam­þætta fem­in­íska bar­áttu ann­arri rétt­inda­bar­áttu.
Jafnréttissinnar sem grafa undan jafnrétti
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Jafn­rétt­issinn­ar sem grafa und­an jafn­rétti

Af­neit­un karla á reynslu kvenna og af­skipta­leysi karla er óhugn­an­lega al­gengt.
Typpin á toppnum
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Typp­in á toppn­um

Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðl­ast einnig völd á fleiri svið­um, sök­um þeirra áhrifa sem staða þeirra býð­ur upp á. Í lang­flest­um til­vik­um eru það karl­ar sem fara með völd­in.
Reiðir menn hlusta ekki
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Reið­ir menn hlusta ekki

„Sterk­ur karl­mað­ur er ein­hver sem er al­veg með­vit­að­ur um til­fin­inga­næmi sitt og hvar hann stend­ur til­finn­inga­lega. Er óhrædd­ur við að sýna til­finn­ing­ar sín­ar en get­ur líka stig­ið fram og er óhrædd­ur við að standa á sín­um skoð­un­um,“ seg­ir Máni Pét­urs­son.
Er karlmennskan kannski ónýt?
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Er karl­mennsk­an kannski ónýt?

Hug­tak­ið karl­mennska el­ur af sér óraun­hæf­ar, ósann­gjarn­ar og stund­um skað­leg­ar hug­mynd­ir sem grund­vall­ast á því að vera ekki kona, ekki kven­leg­ur, og grund­vall­ast þannig á kven­fyr­ir­litn­ingu.
Karlremba verður femínisti
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Karlremba verð­ur femín­isti

Karl­mennsku­hug­mynd­ir og af­leið­ing­ar þeirra á líf okk­ar og um­hverfi eru við­fangs­efni Þor­steins V. Ein­ars­son­ar, sem ger­ir grein fyr­ir því hér hvað­an hann kem­ur, reynsl­una af því að vera óupp­lýst karlremba sem verð­ur femín­isti. Ferli sem teng­ist ung­lings­drengj­um, naglalakki og kynja­fræði­kenn­ara.
Baráttan fyrir betri karlmennsku
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Bar­átt­an fyr­ir betri karl­mennsku

Met­oo er ekki af­leið­ing gjörða fárra manna sem kunna ekki að haga sér held­ur af­leið­ing inn­ræt­ing­ar á yf­ir­ráð­um karl­mennsk­unn­ar og karl­manna yf­ir kon­um.
Smekklegt
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Smekk­legt

Hvernig gerend­ur stilla sér upp sem þo­lend­ur til að stýra um­ræð­unni sér í hag.