Jafnréttissinnar sem grafa undan jafnrétti
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Jafn­rétt­issinn­ar sem grafa und­an jafn­rétti

Af­neit­un karla á reynslu kvenna og af­skipta­leysi karla er óhugn­an­lega al­gengt.
Typpin á toppnum
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Typp­in á toppn­um

Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðl­ast einnig völd á fleiri svið­um, sök­um þeirra áhrifa sem staða þeirra býð­ur upp á. Í lang­flest­um til­vik­um eru það karl­ar sem fara með völd­in.
Reiðir menn hlusta ekki
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Reið­ir menn hlusta ekki

„Sterk­ur karl­mað­ur er ein­hver sem er al­veg með­vit­að­ur um til­fin­inga­næmi sitt og hvar hann stend­ur til­finn­inga­lega. Er óhrædd­ur við að sýna til­finn­ing­ar sín­ar en get­ur líka stig­ið fram og er óhrædd­ur við að standa á sín­um skoð­un­um,“ seg­ir Máni Pét­urs­son.
Er karlmennskan kannski ónýt?
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Er karl­mennsk­an kannski ónýt?

Hug­tak­ið karl­mennska el­ur af sér óraun­hæf­ar, ósann­gjarn­ar og stund­um skað­leg­ar hug­mynd­ir sem grund­vall­ast á því að vera ekki kona, ekki kven­leg­ur, og grund­vall­ast þannig á kven­fyr­ir­litn­ingu.
Karlremba verður femínisti
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Karlremba verð­ur femín­isti

Karl­mennsku­hug­mynd­ir og af­leið­ing­ar þeirra á líf okk­ar og um­hverfi eru við­fangs­efni Þor­steins V. Ein­ars­son­ar, sem ger­ir grein fyr­ir því hér hvað­an hann kem­ur, reynsl­una af því að vera óupp­lýst karlremba sem verð­ur femín­isti. Ferli sem teng­ist ung­lings­drengj­um, naglalakki og kynja­fræði­kenn­ara.
Baráttan fyrir betri karlmennsku
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Bar­átt­an fyr­ir betri karl­mennsku

Met­oo er ekki af­leið­ing gjörða fárra manna sem kunna ekki að haga sér held­ur af­leið­ing inn­ræt­ing­ar á yf­ir­ráð­um karl­mennsk­unn­ar og karl­manna yf­ir kon­um.
Smekklegt
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Smekk­legt

Hvernig gerend­ur stilla sér upp sem þo­lend­ur til að stýra um­ræð­unni sér í hag.
Klisjur tröllanna
Þorsteinn V. Einarsson
PistillKarlmennskan

Þorsteinn V. Einarsson

Klisj­ur tröll­anna

Af­stöðu­leys­ið er það sem of­beld­is­menn­irn­ir þrá því með því geta þeir hald­ið óáreitt­ir áfram.