Karlar upplifa skömm og bæla og fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Sálfræðingar segja að karlar leiti sér síður aðstoðar vegna tilfinningavanda og þeir þurfi að sýna hugrekki til að gangast við tilfinningum sínum.
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalHamingjan
35496
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
57368
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
15
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
7
MenningMetoo
886
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 12. mars.
Mynd: Anna Kristín Shumeeva
Karlar bæla tilfinningar sínar, fela þær fyrir öðrum og upplifa skömm vegna þeirra. Þá leita karlar sér síður hjálpar og telja sumir berksjaldaðar tilfinningar karla vera merki um veikleika eða aumingjaskap. Hafsteinn Vilhelmsson tókst á við erfiðar tilfinningar með því að leika „hressa gaurinn“ en grét í einrúmi í bíltúrum og Daníel Valtýsson barðist 16 ára gamall við að gráta ekki í jarðarför móður sinnar því allir vinir hans voru þar. Skömmin er skammt undan berskjölduðum tilfinningum karla sem meðal annars frásagnir undir myllumerkinu #karlmennskan vörpuðu ljósi á. Sálfræðingarnir Hulda Jónsdóttir Tölgyes og Guðbrandur Árni Ísberg telja það hvorki gagnlegt né gerlegt að flýja eða bæla eigin tilfinningar heldur þurfi hugrekki til að lifa með þeim. Og líka skömminni.
Anna Kristín Shumeeva
Skömm
Guðbrandur Árni ÍsbergSálfræðingur.
„Skömmin hefur mörg heiti, meðal annars menningartilfinningin, af því að það er meðal annars vegna skammar sem að við högum okkur á ákveðinn máta í kringum aðra því við viljum ekki minnnka í áliti“, segir Guðbrandur Árni Ísberg sem hefur sökkt sér í rannsóknir á skömm og skrifaði meðal annars bókina Skömmin, úr vanmætti í sjálfsöryggi. „Rannsóknir sína það, síðastliðna áratugi, að ef það er einhver ein tilfinning sem á að tengja við ofbeldi, þá er það skömm. En hún kemur fram semsagt, af því að hún gerir okkur lítil, við verðum lítil í okkur, og það er náttúrulega það sem er það versta fyrir sérstaklega karlmann, að upplifa sig vanmáttugan og lítinn í sér. Og þá getum við gripið til reiðinnar, og farið í árás af því að þá upplifum við okkur sterka“. Guðbrandur telur mikilvægt að læra að lifa með skömminni og láta hana ekki stjórna sér, enda sé hún í raun menningartilfinning og merki um siðferðiskennd. Andstæðan við skömmina, segir Guðbrandur, sé mun verri: „hún er miklu miklu miklu verri heldur en nokkurtíman að upplifa skömm því það er skammarleysið. Og þegar maður upplifir ekki skömm, eins og Trump, sem er bara besta dæmi í heiminum í dag eða þekktasta, þá get ég sagt hvað sem er, get gert hvað sem er af því mér er andskotans sama [...] við getum til dæmis ekki þróað með okkur sektarkennd eða samviskubit nema að skömmin sé á sæmilegum stað“.
Tilfinningar eins og veðrið
Hulda TölgyesSálfræðingur.
„Mér finnst oft gott að tala um tilfinningar, bara eins og veðrið, til dæmis á Íslandi, sem er síbreytilegt. Tilfinningar þær eru bara þannig að þær koma og fara, þær líða hjá“ segir Hulda Tölgyes sálfræðingur en segir að okkur hætti til að vilja reyna að komast undan tilfinningum okkar. „Það eru ekki endilega tilfinningar okkar sem eru vandamálið, heldur viðbrögðin okkar við þeim. Það er oft það, sem kemur okkur í vanda“. Hulda segir að bæla tilfinningar eða deyfa þær geti skapað stærri vanda, gagnlegra sé að gefa tilfinningunum gaum en ekki láta þær stýra sér. Þá segir Hulda að með því að loka á erfiðar tilfinningar komum á sama tíma í veg fyrir þægilegri tilfinningar. „Ef við reynum að loka á þessar tilfinningar sem okkur finnst erfiðar, þá lokum við á sama tíma á tilfinningar sem okkur finnst ljúfar og góðar.“ Þess vegna telur Hulda mikilvægt að leyfa sér að upplifa og tjá tilfinningar, en ekki reyna að loka á þær. „Það dugar kannski til skamms tíma, en við getum upplifað ennþá meiri óþægindi til lengra tíma litið“.
Karlar leita sér síður aðstoðar
Hulda segir að strákar og karlar leiti sér síður aðstoðar, t.d. hjá sálfræðingum, heldur en konur og stúlkur. Þá segir hún „það getur verið rosalega mikilvægt fyrir t.d. strákana að vera fyrirmyndir fyrir aðra félaga sína og sýna þessa hegðun, að tala um tilfinningar sínar, segja þegar þeir eru litlir í sér eða þegar það er eitthvað erfitt í gangi.“ Með telur Hulda að strákar og karlar upplifi að þeir megi tala um tilfinningarnar sínar og upplifa það sem þeir eru í raun og veru að upplifa, en það geti krafist hugrekkis. „Það krefst mikils hugrekkis fyrir suma að tala um tilfinningar sínar og hvernig þeim líður.“
Guðbrandur tekur undir að það geti krafist hugrekkis, sérstaklega fyrir karla, að gangast við tilfinningum sínum. Hann segist oft eiga í samræðum við karla sem leita til hans um hvort þeir vilji rækta með sér hugleysi eða hugrekki. „Hvort heldurðu að krefjist meira hugrekkis, að standa með sjálfum sér og gangast við því að stundum, af því að maður er manneskja, að þá verður maður lítill í sér og stundum finnst manni maður verða svoldið vitlaust og hafa gert eitthvað sem maður skammast sín fyrir, hvort krefst það meira hugrekkis að standa bara með því og geta unnið í því eða að flýja það?“ Þar sem hugrekki hefur verið tengd við karlmennsku, segir Guðbrandur, að flestir gangist þá við því að vilja rækta með sér hugrekki en ekki hugleysi. „Og það er náttúrulega sjálfgefið, okei, hugrekki er náttúrulega ein af þessum, eiginleikum sem við gjarnan teljum, til karlmennsku. Þannig að, okei, there you have it…“
Feluleikur, skömm og bæling
Af 365 frásögnum karla af karlmennskuhugmyndum, undir myllumerkinu #karlmennskan á Twitter, lýstu 157 þeirra því hvernig karlar höfðu falið, bælt eða skammast sín fyrir tilfinningar sínar. Þar komu við sögu sjálfsvígshugsanir, glíma við andlega erfiðleika og bæld sorg vegna barns- og móðurmissis. Hafsteinn Vilhelmsson og Daníel Valtýsson hafa báðir upplifað sorg og missi, og það að telja sig þurfa að bæla eða fela tilfinningar sínar fyrir öðrum. Daníel missti móður sína þegar hann var 16 ára gamall og lýsti, í frásögn sinni á Twitter, að hann hefði ekki getað grátið fyrir framan vini sína. Líf Hafsteins, og Gyðu kærustu hans, tók krappa beygju árið 2012 þegar nýfædd dóttir þeirra, Elísa Margrét, greindist með heilagalla, sem orsakaði það að hún gat hvorki talað né hreyft sig. Hafsteinn segir að þau Gyða hafi verið farþegar í baráttu Elísu en viðurkennir þó að hann hafa ekki tekist á við tilfinningaflóðið sem baráttunni fylgdu á gagnlegan hátt.
„AFHVERJU HELDURÐU AÐ SÉ EITTHVAÐ AÐ?!“
Hafsteinn VilhelmssonFaðir og dagskrárgerðarmaður á RÚV.
„Ég dílaði bara ömurlega við þetta [...] Ég féll rosalega mikið í þá gryfju að setja kassann út og ég var rosa mikið að hlæja, notaði hlátur rosa mikið og brandara og svona... Ég reyndi að vera svona töffari sko“. Hafsteinn lýsir því að hann hafi upplifað að ef hann myndi sína raunverulega líðan sína, væri hann að bregðast fjölskyldunni sinni. „Konan mín hún mátti ekki sjá mig gráta, en ég... ég grét sko [...] Kannski sagði konan mín „hvað er að?“, AFHVERJU HELDURÐ AÐ SÉ EITTHVAÐ AÐ, ER ÞAÐ AF ÞVÍ ÉG ER EKKI HLÆJANDI!? Svo bara fór ég út í bíl og fjúff, brotnaði niður“. Elísa Margrét lést á fjórða aldursári og hefur Hafsteinn verið að vinna markvisst í því að gangast við tilfinningum sínum og taka ábyrgð á þeim. „Ég viðurkenni að ég er ekkert góður í því [...] en ég er að læra það“. Hefur hann fengið góða hjálp frá sínum nánustu auk þess að hafa hitt sálfræðing. Hann finni þó hvernig það er stutt í að hann múri fyrir tilfinningar sínar „að setjast niður og ræða um mín tilfinningaleg vandamál, það er sjúklega erfitt. Og þá bara þú veist, þá er ég bara kominn með steypu og múrkubb og byrjaður bara að byggja upp veggginn sko.. ég sé hann bara fara upp“. Hafsteinn segir að það sé „töff að vera tilfinningalega tengdur sjálfum sér“ og að þetta snúist bara um einlægni, sem hann hefði viljað læra mun fyrr.
„Þegar ég kom heim grét ég í marga klukkutíma“
Daníel ValtýssonStuðningsfulltrúi.
Daníel Valtýsson lýsti aðstæðum í jarðarför móður sinnar í tísti á Twitter: „Þegar ég var í jarðarförinni hjá mömmu minni þá barðist ég við að gráta ekki, því allir vinir mínir voru þar, en þegar ég kom heim grét ég í marga klukkutíma“. Daníel, sem var 16 ára þegar móðir hans lést, segist hafa upplifað sig einan og bældi tilfinningar sínar með neyslu í tæp 2 ár þangað til hann fann gagnlegri leið. Aðspurður segir Daníel að hann hafi verið í hörðum vinahópi og það hefði ekki komið til greina að sýna berskjaldaðar tilfinningar. „Það síðasta sem maður vill, er að maður haldi að maður sé að ganga í gegnum þetta einn sko“. Hann upplifði sig samt einan og segir að það hefði breytt öllu ef hann hefði fengið stuðning frá vinum sínum: „Leyft mér að vera [og] líða illa.. kannski grátið með mér“. Hann segist hafa lært á síðustu árum að „það munu allir skilja það ef þú grætur og líður illa. Það er enginn að fara að dæma þig fyrir það, þó maður haldi annað“.
Karlar þurfa að sýna hugrekki
Karlar geta skapað sér enn frekari vanda með því að múra fyrir tilfinningar sínar og fela þær eða bæla niður. Vanda sem mun að öllum líkindum bitna á fólkinu sem stendur þeim næst. Það er því mikið í húfi, ekki bara fyrir karla og drengi, heldur samfélagið í heild sinni, að karlar sýni hugrekki á tilfinningasviðinu og skori skömmina á hólm með því að horfast í augu við hana.
Efni þessa pistils var einnig umfjöllunarefni öðrum þætti í annarri seríu Karlmennskunnar og Stundarinnar, sem bar heitið „Karlar og tilfinningar“. Ítarlegri umfjöllun og viðtöl má einnig finna á helstu hljóðvarpsveitum með leitinni „Karlmennskan: Karlar og tilfinningar - 2. þáttur“
Nauðgunarmenning og ofbeldi þrífst á mýtum um gerendur
Gerendur ofbeldis ganga huldu höfði í íslensku samfélagi í skjóli mýta um fólk sem beitir ofbeldi. Sérfræðingar í málefnum brotaþola og gerenda telja að nauðgunarmenningu og ofbeldi verði ekki útrýmt nema með því að varpa ljósi á gerendur og skapa menningu þar sem þeir geta og þurfa að axla ábyrgð.
PistillKarlmennskan
6154
Þorsteinn V. Einarsson
Foreldrahlutverkið fyrirstaða jafnréttis á Íslandi
Íhaldssöm viðhorf til foreldrahlutverksins eru ríkjandi í íslensku samfélag sem hindra framgang jafnréttis. Telja sérfræðingar mikilvægt að lengja fæðingarorlof feðra og að foreldrar séu meðvituð og gagnrýnin á umhverfið sem móti okkur.
GreiningKarlmennskan
325
Eðli karla aðeins til í félagsmótun
Klínískur sálfræðingur bendir á að heilinn þróast stöðugt og breytist í takt við lífsreynslu, en hún, sagnfræðingur og heimspekingur sammælast um að allt sem skipti máli hvað varðar kyn sé félagslega ákvarðað.
ÚttektKarlmennskan
1967
Geta karlar verið femínistar?
Áskorun karlkyns femínista felst í að skilja reynsluheim kvenna og samþætta feminíska baráttu annarri réttindabaráttu.
PistillKarlmennskan
4172.772
Þorsteinn V. Einarsson
Jafnréttissinnar sem grafa undan jafnrétti
Afneitun karla á reynslu kvenna og afskiptaleysi karla er óhugnanlega algengt.
PistillKarlmennskan
Þorsteinn V. Einarsson
Typpin á toppnum
Völd valda því oft að þeir sem þau hafa öðlast einnig völd á fleiri sviðum, sökum þeirra áhrifa sem staða þeirra býður upp á. Í langflestum tilvikum eru það karlar sem fara með völdin.
Mest lesið
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
24110
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalHamingjan
35496
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
3
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
57368
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
4
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
5
FréttirMorð í Rauðagerði
15
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
6
Pistill
27
Illugi Jökulsson
Það er bannað í Búrma
„Fasisminn er í alvöru á uppleið,“ skrifar Illugi Jökulsson um beitingu hryðjuverka- og sóttvarnalaga til að kæfa niður lýðræði.
7
MenningMetoo
886
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Mest deilt
1
ViðtalHamingjan
35496
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
2
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
57368
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
3
Fréttir
88161
Losun hvers Íslendings tvöfalt meiri en losun hvers Svía
Losun gróðurhúslofttegunda á Íslandi væri fimmfalt meiri ef ekki væri fyrir endurnýjanlega orkugjafa hérlendis. Engu að síður er losun á hvern Íslending mikil í alþjóðlegum samanburði.
4
RannsóknMorð í Rauðagerði
24110
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
5
MenningMetoo
886
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
6
Þrautir10 af öllu tagi
3062
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
7
Þrautir10 af öllu tagi
2957
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Mest lesið í vikunni
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
24110
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
3
ViðtalHeimavígi Samherja
20171
Samherji og líkindin við Kaupfélagið: Fólk óttast að tjá sig
Kvikmyndagerðarmaðurinn Grímur Hákonarson kynntist starfsháttum Kaupfélags Skagfirðinga í gegnum bæjarbúa þegar hann dvaldi þar í mánuð við rannsóknir fyrir kvikmyndina Héraðið.
4
FréttirSkjálftahrina á Reykjanesi
142
Óttast stóran Brennisteinsfjallaskjálfta í kjölfar skjálftahrinunnar
Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvöktunar á Veðurstofu Íslands, varar við því að enn stærri skjálfti, yfir 6, gæti komið í kjölfarið á skjálftahrinunni á Reykjanesi.
5
FréttirHeimavígi Samherja
1568
Þorsteinn Már og Helga skulduðu fyrirtækjum Samherja í Belís og Kýpur milljónir án gjalddaga
Ársreikningar félaga Samherja á Kýpur sýna innbyrðis viðskipti við Þorstein Má Baldvinsson og Helgu Steinunni Guðmundsdóttur. Þau voru sektuð vegna brota á gjaldeyrishaftalögunum eftir hrunið vegna millifærslna inn á reikninga þeirra en þær sektir voru svo afturkallaðar vegna mistaka við setningu laganna.
6
Fréttir
8
Sendiráð Íslands í Washington dregst inn í umræðu um bresti sonar Bandaríkjaforseta
Sendiráð Íslands í Washington er í húsi þar sem Hunter Biden. sonur Bandaríkjaforseta, var með skrifstofu. Hunter braut öryggisreglur hússins ítrekað og fékk ákúrur vegna þeirra sendiráða sem eru í húsinu. Geir H. Haarde var sendiherra Íslands í Washington á þessum tíma.
7
ViðtalHamingjan
35492
Iðkar þakklæti: „Ekkert getur gert okkur hamingjusöm nema við sjálf“
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir segir að hamingjan sé ákvörðun, hún sé einnig ferðalag en ekki ákvörðunarstaður. Hún segist iðka þakklæti daglega með því að taka eftir því góða í kringum sig.
Mest lesið í mánuðinum
1
RannsóknMorð í Rauðagerði
24110
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
2
ViðtalVarnarlaus börn á vistheimili
127994
„Ég lærði að gráta í þögn“
Á því rúma ári sem Sigurósk Tinna Pálsdóttir var vistuð á meðferðarheimilinu Laugalandi var hún brotin þannig niður að allt hennar líf hefur litast af því. Hún lýsir óttanum og vanlíðaninni sem var viðvarandi á heimilinu. Þegar Tinna greindi frá kynferðisbrotum sem hún hafði orðið fyrir var henni ekki trúað og hún neydd til að biðjast afsökunar á að hafa sagt frá ofbeldinu. „Ég gerði ekki neitt, það voru þau.“
3
Aðsent
991.265
Dagný Halla Ágústsdóttir, Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir og Karitas M. Bjarkadóttir
Dökka hlið TikTok algóriþmans
Opið bréf til foreldra um notkun barna á TikTok - frá þremur unglingum sem nota TikTok.
4
Viðtal
16460
„Ég var svo bugaður að mig langaði helst að hefja nýtt líf“
Síðasta árið hefur Vilhelm Neto tekið á kvíðanum og loksins komist á rétt ról á leiklistarferlinum.
5
ViðtalHeimavígi Samherja
94548
Maðurinn sem plokkaði Samherjamerkið af vinnufötunum sínum: „Það átti bara að vera til ein skoðun“
Guðmundur Már Beck, fyrrum starfsmaður Samherja, segir sér hafa liðið mjög illa eftir að hafa fylgst með fréttaflutningi af framferði Samherja í Namibíu, svo illa að hann lýsir því sem áfalli.
6
Pistill
358871
Bragi Páll Sigurðarson
Hvítur, gagnkynhneigður karlmaður talar frá Reykjavík
Í þessu samfélagi hönnuðu fyrir hvíta, gagnkynhneigða, ófatlaða sæmilega stæða karla, ætti að vera rými fyrir alla hina að hafa jafnháværar raddir.
Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands hefur uppfært spálíkan fyrir eldgos á Reykjanesi vegna breyttrar skjálftavirkni í dag.
Nýtt á Stundinni
FréttirMeToo sögur um Jón Baldvin
5
Landsréttur fellir úr gildi frávísun í máli Jóns Baldvins
Héraðsdómur mun taka mál Jóns Baldvins Hannibalssonar til efnismeðferðar. Málflutningi hans um að meint kynferðisleg áreitni hans sé ekki refsiverð samkvæmt spænskum lögum er hafnað.
Þrautin í gær snerist um borgir. * Fyrri aukaspurning: Hver á eða átti svarta bílinn sem hér að ofan sést? * Aðalspurningar: 1. Guðmundur Guðmundsson er þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Hann tók við því starfi í þriðja sinn árið 2018. Hvern leysti hann þá af hólmi? 2. Í Netflix-myndinni News of the World leikur roskinn Bandaríkjamaður aðalhlutverkið. Hvað heitir...
Mynd dagsins
121
Þá var kátt í höllinni
Í morgun var byrjað að bólusetja með 4.600 skömmtum frá Pfizer, aldurshópinn 80 ára og eldri í Laugardalshöllinni. Hér er Arnþrúður Arnórsdóttir fædd 1932 að fá sinn fyrsta skammt. Alls hafa nú 12.644 einstaklingar verið full bólusettir gegn Covid-19, frá 29. desember, þegar þeir fyrstu fengu sprautuna. Ísland er í fjórða neðsta sæti í Evrópu með 1.694 smit á hverja 100 þúsund íbúa, Finnar eru lægstir með einungis 981 smit á hverja 100 þúsund íbúa. Andorra er með flest smit á heimsvísu, eða 14.116 smit á hverja 100 þúsund íbúa.
FréttirMorð í Rauðagerði
15
Anton ennþá með stöðu sakbornings
Lögmaður Antons Kristins Þórarinssonar segir Anton lausan úr gæsluvarðhaldi en hann hafi enn stöðu sakbornings í rannsókn á morðinu í Rauðagerði 28.
RannsóknMorð í Rauðagerði
24110
Athafnamaðurinn Anton kortlagður: Hvaðan koma peningarnir?
Anton Kristinn Þórarinsson hefur yfir fjölda ára komið að stofnun, stjórn og prókúru ýmissa félaga sem hafa mestan sinn hagnað af sölu og kaupum fasteigna. Hann seldi „Garðabæjarhöll“ og byggir nú hús á Arnarnesinu.
Þrautir10 af öllu tagi
3062
310. spurningaþraut: Hér er spurt um erlendar borgir, hverja af annarri
Hér er þraut gærdagsins! * Allar spurningar dagsins snúast um erlendar borgir. Fyrri aukaspurning: Í hvaða borg má finna styttuna sem sést á myndinni hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Osló er fjölmennasta borg Noregs. Hver er sú næstfjölmennasta? 2. Oscar Niemeyer var arkitekt sem fékk það draumaverkefni að hanna fjölda stórhýsa og opinberra bygginga í alveg splunkunýrri borg sem...
Mynd dagsins
114
Skjálfandi jörð
Síðan skjálftahrinan byrjaði síðastliðinn miðvikudag hafa rúmlega 11.500 skjálftar mælst á Reykjanesinu. Og heldur er að bæta í því á fyrstu tólf tímum dagsins í dag (1. mars) hafa mælst yfir 1500 skjálftar, þar af 18 af stærðinni 3.0 eða stærri. Virknin í dag er staðbundin en flestir skjálftana eiga upptök sín við Keili og Trölladyngju, sem er skammt frá Sandfellsklofa þar sem er mynd dagsins er tekin.
FréttirVarnarlaus börn á vistheimili
57368
„Það eina sem ég vildi var að deyja“
Ásta Önnudóttir, sem var vistuð um tveggja ára skeið á meðferðarheimilinu Laugalandi, lýsir því að hún hafi orðið fyrir slíku andlegu ofbeldi þar að það hafi dregið úr henni lífsviljann. Hún hafi verið glaðvært barn en framkoman í hennar garð á heimilinu hafi barið alla gleði úr henni. Það sé fyrst nú, im tveimur áratugum síðar, sem hún sé að jafna sig.
Blogg
16
Halldór Auðar Svansson
Heimilisbókhald Sjálfstæðismanna
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, dómsmálaráðherra og þingkona Reykjavíkurkjördæmis norður, ritaði í síðasta mánuði grein um Reykjavíkurborg þar sem kunnugleg Valhallarstef um rekstur borgarinnar koma fyrir. Söngurinn er gamall og þreyttur, hann gengur út á að reynt er að sýna fram á að í samanburði við þær einingar sem Sjálfstæðismenn eru að reka – ríkissjóð og önnur sveitarfélög – sé allt...
MenningMetoo
886
Nýtt leikrit veitir kvenskörungi uppreist æru
„Ég finn mig skylduga til að segja þessa sögu,“ segir Tinna Sverrisdóttir sem grét nánast á hverri æfingu fyrstu vikurnar í undirbúningi fyrir leikrit sem varpar nýju ljósi á ævi Sunnefu Jónsdóttur. Sunnefa var tvídæmd til dauða á 18. öld fyrir blóðskömm.
Fréttir
315
Gjaldþrotum og nauðungarsölum fækkaði á síðasta ári
Færri einstaklingar voru lýstir gjaldþrota á síðasta ári en árin tvö á undan. Hið sama má segja um nauðungarsölur á eignum. Þá fækkaði fjárnámum einnig.
Þrautir10 af öllu tagi
2957
309. spurningaþraut: Katrínar, sjómílur, jökull og Halla Signý
Þið finnið þrautina frá í gær hér. * Fyrri aukaspurning: Hvar voru — eftir því sem best er vitað — aðal bækistöðvar þeirrar menningar sem skóp myndina hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Hinrik 8. Englandskóngur átti fleiri eiginkonur en algengt er um evrópska kónga. Hve margar? 2. Hve margar þeirra hétu Katrín? 3. Og fyrst við erum á þessum...
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir