Beint: Landakotsskýrslan kynnt - Ekki hægt að koma í veg fyrir þetta, segir Páll Matthíason
StreymiHvað gerðist á Landakoti?

Beint: Landa­kots­skýrsl­an kynnt - Ekki hægt að koma í veg fyr­ir þetta, seg­ir Páll Matth­ía­son

„Það var ekki hægt að koma í veg fyr­ir að smit myndu ber­ast inn, því mið­ur,“ sagði Páll Matth­ías­son, for­stjóri Land­spít­ala, um hóp­sýk­ingu Covid-19 á Landa­koti. Tal­ið er að fleiri en ein mann­eskja hafi bor­ið inn smit. Gríð­ar­leg dreif­ing veirunn­ar skýrist af hús­næð­inu og skorti á mannafla.
Upplýsingafundur Almannavarna - Greina meiri kvíða hjá barnshafandi konum
StreymiCovid-19

Upp­lýs­inga­fund­ur Al­manna­varna - Greina meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um

Fimm­tíu barns­haf­andi kon­ur hafa veikst af Covid-19 á land­inu öllu í kór­ónu­veirufar­aldr­in­um. Brýnt er að kon­ur leiti sér und­an­bragða­laust heil­brg­ið­is­þjón­ustu á með­göngu ef þær greina veik­indi eða önn­ur vanda­mál hjá sér. Hulda Hjart­ar­dótt­ir yf­ir­lækn­ir fæð­ing­ar­deild­ar Land­spít­ala seg­ir að starfs­fólk þar greini meiri kvíða hjá barns­haf­andi kon­um.

Mest lesið undanfarið ár