Þessi grein er rúmlega 3 mánaða gömul.
Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir
Nýjasta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir, Ástin og aðrar hamfarir, verður í brennidepli í streymi dagsins á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Þar mun Sigríður Hagalín lesa úr skáldsögu sinni og ræða við Maríönnu Clöru um sköpunarferlið og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan 12:15.
Athugasemdir