Hingað og ekki lengra!

Þór­dís Gísla­dótt­ir og Hild­ur Knúts­dótt­ir lesa úr bók sinni, Hing­að og ekki lengra!, og spjall­a um hana við Guð­rúnu Láru Pét­urs­dótt­ur, bók­mennta­fræð­ing. Streym­ið er á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi.

   

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölskyldustund á laugardögum

Bölvun múmíunnar
StreymiFjölskyldustund á laugardögum

Bölv­un múmí­unn­ar

Ár­mann Jak­obs­son les úr bók sinni, Bölv­un múmí­unn­ar - seinni hluti, og ræð­ir um hana við Guð­rúnu Láru Pét­urs­dótt­ur, bók­mennta­fræð­ing. Streym­ið er á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi og hefst klukk­an 13.
Töfralandið
StreymiFjölskyldustund á laugardögum

Töfra­land­ið

Bergrún Ír­is Sæv­ars­dótt­ir les úr nýj­ustu bók sinni, Töfra­land­inu, og spjall­ar um hana við Guð­rúnu Láru Pét­urs­dótt­ur, bók­mennta­fræð­ing. Streym­ið er á veg­um Menn­ing­ar­hús­anna í Kópa­vogi og hefst klukk­an 13.
Vertu þú! Litríkar sögur af fjölbreytileikanum
StreymiFjölskyldustund á laugardögum

Vertu þú! Lit­rík­ar sög­ur af fjöl­breyti­leik­an­um

Vertu þú! Lit­rík­ar sög­ur af fjöl­breyti­leik­an­um eft­ir þær Ingi­leif Frið­riks­dótt­ur og Maríu Rut Krist­ins­dótt­ur verð­ur til um­fjöll­un­ar í Fjöl­skyld­u­stund laug­ar­dag­inn 7. nóv­em­ber.
Ofurhetjan eftir Hjalta Halldórsson
StreymiFjölskyldustund á laugardögum

Of­ur­hetj­an eft­ir Hjalta Hall­dórs­son

Stund­in send­ir út menn­ing­ar­við­burði í sam­starfi við Menn­ing­ar­hús­in í Kópa­vogi. Að þessu sinni verð­ur Of­ur­hetj­an eft­ir Hjalta Hall­dórs­son tek­in til skoð­un­ar, þar sem Hjalti les úr bók­inni og spjall­ar um hana við Guð­rúnu Láru Pét­urs­dótt­ur, bók­mennta­fræð­ing.

Nýtt á Stundinni

Saga Landsréttarmálsins: Hver ber ábyrgð?
ÚttektSkipun dómara við Landsrétt

Saga Lands­rétt­ar­máls­ins: Hver ber ábyrgð?

Yf­ir­deild MDE átel­ur Sig­ríði And­er­sen, fyrr­ver­andi dóms­mála­ráð­herra, fyr­ir þátt henn­ar í Lands­rétt­ar­mál­inu. Hæstirétt­ur og Al­þingi, þá und­ir meiri­hluta Sjálf­stæð­is­flokks, Við­reisn­ar og Bjartr­ar fram­tíð­ar, fá einnig gagn­rýni. Yf­ir­deild­in seg­ir gjörð­ir Sig­ríð­ar vekja rétt­mæt­ar áhyggj­ur af póli­tískri skip­un dóm­ara.
223. spurningaþraut: Vallabía, sistínska kapellan, Bjarnarfjörður, Bélarus og Brasilía
Þrautir10 af öllu tagi

223. spurn­inga­þraut: Vallabía, sist­ínska kap­ell­an, Bjarn­ar­fjörð­ur, Bél­ar­us og Bras­il­ía

Þraut núm­er 222 er hér að finna. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða haf­svæði má sjá á skjá­skot­inu hér að of­an? * 1.   Hverr­ar þjóð­ar voru þeir fjár­fest­ar sem keyptu Hjör­leifs­höfða um dag­inn? 2.   Hvers kon­ar dýr er „vallabía“ eða „walla­by“ á ensku? 3.   „Sist­ínska kap­ell­an“ er guðs­hús í Róm, sem marg­ir hafa skoð­að, einkum mál­verk­in inn­an á lofti þess. En hvað...
Grátt uppgjör blaðakonu við MeToo: „Blaðamenn eru ekki aktívistar“
MenningMetoo

Grátt upp­gjör blaða­konu við MeT­oo: „Blaða­menn eru ekki aktív­ist­ar“

Sænska blaða­kon­an Åsa Lind­er­borg hef­ur skrif­að bók þar sem hún ger­ir upp Met­oo-um­ræð­una í Sví­þjóð með gagn­rýn­um hætti. Lind­er­borg var í mót­sagna­kenndri stöðu í Met­oo-um­ræð­unni þar sem hún hef­ur bæði gagn­rýnt hana og líka ver­ið gagn­rýnd fyr­ir að hafa vald­ið sjálfs­morði leik­hús­stjór­ans Benny Fredrik­son með skrif­um sín­um um hann.
Orð Hayeks staðfest
Hannes Hólmsteinn Gissurarson
Aðsent

Hannes Hólmsteinn Gissurarson

Orð Hayeks stað­fest

Hann­es Hólm­steinn Giss­ur­ar­son stjórn­mála­fræði­pró­fess­or svar­ar grein Ein­ars Más Jóns­son­ar sagn­fræð­ings, sem gagn­rýndi einka­væð­ingu auð­linda og rík­is­eigna í nafni frjáls­hyggj­unn­ar.
Börnin hress og svona?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Börn­in hress og svona?

Tök Sjálf­stæð­is­flokks­ins á rétt­ar­kerf­inu og dómsvald­inu eru al­var­legt mál.
Man einhver símanúmer lengur?
Mynd dagsins

Man ein­hver síma­núm­er leng­ur?

Ár­ið 1906 kom sím­inn til Ís­lands, nán­ar til­tek­ið til Seyð­is­fjarð­ar með sæ­streng frá Skotlandi, í gegn­um Fær­eyj­ar. Bænd­ur fjöl­menntu til Reykja­vík­ur það ár, til að mót­mæla lagn­ingu síma­línu þvert í gegn­um sveit­ir lands­ins - þeir höfðu nefni­lega trölla­trú á því að sím­inn yrði fljót­lega þráð­laus. Það kom líka á dag­inn, reynd­ar átta­tíu ár­um seinna. Í dag eru 115.992 með virk­ar fast­línu­áskrift­ir (stór hluti fyr­ir­tæki) og hvorki fleiri né færri en 475.842 farsíma­núm­er eru í notk­un hjá þjóð sem tel­ur bara 360 þús­und sál­ir.
Fullyrðingar um kaupmáttaraukningu vafasamar
FréttirCovid-kreppan

Full­yrð­ing­ar um kaup­mátt­ar­aukn­ingu vafa­sam­ar

Hag­fræði­deild Lands­bank­ans og Sam­tök at­vinnu­lífs­ins draga vafa­sam­ar álykt­an­ir um aukn­ingu kaup­mátt­ar út frá hag­töl­um. Ekki er tek­ið til­lit til tekju­falls þús­unda manns sem misst hafa at­vinnu og hafa því orð­ið fyr­ir kaup­mátt­ar­skerð­ingu.
Kolbeinn Proppé syngur fyrir börnin á Tröllaskaga
Fréttir

Kol­beinn Proppé syng­ur fyr­ir börn­in á Trölla­skaga

Kveðja Kol­beins Ótt­ars­son­ar Proppé, þing­manns Vinstri grænna, til nem­enda Mennta­skól­ans á Trölla­skaga með söng og gít­arspili ýt­ir und­ir sögu­sagn­ir um að hann hyggi á fram­boð í Norð­aust­ur­kjör­dæmi.
Að píska dauðan hest: Tröllasögur um öryrkja
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Að píska dauð­an hest: Trölla­sög­ur um ör­yrkja

Það seg­ir sína sögu um meinta leti ör­orku­líf­eyr­is­þega að þrátt fyr­ir að skerð­ing­ar ör­orku­líf­eyr­is séu mjög vinnuletj­andi er um­tals­verð­ur hluti þeirra á vinnu­mark­aði, skrif­ar Kol­beinn Stef­áns­son í svari við til­lögu Brynj­ars Ní­els­son­ar um rann­sókn á bóta­svik­um ör­yrkja.
Guðlaugur Þór hefur vikið af ríkisstjórnarfundum vegna umfjöllunar um hagsmunatengsl við Bláa Lónið
Fréttir

Guð­laug­ur Þór hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­fjöll­un­ar um hags­muna­tengsl við Bláa Lón­ið

Ut­an­rík­is­ráð­herra er eini ráð­herr­ann sem hef­ur vik­ið af rík­is­stjórn­ar­fund­um vegna um­ræðna um efna­hags­að­gerð­ir rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna Covid-19. Fjöl­skylda Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra á einnig ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tæki sem hef­ur nýtt sér úr­ræði stjórn­valda vegna Covid-19.
Borgin semur við Samtökin ´78
Fréttir

Borg­in sem­ur við Sam­tök­in ´78

Borg­ar­ráð sam­þykkti í gær samn­ing við Sam­tök­in ´78 um þjón­ustu og fræðslu. Samn­ing­ur­inn ger­ir sam­tök­un­um kleift að halda áfram úti starf­semi en fjár­hags­staða þeirra hef­ur ver­ið mjög knöpp.
Fjölskylduvítið
Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
PistillSkipun dómara við Landsrétt

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Fjöl­skyldu­vít­ið

Ís­lenska stjórn­mála­fjöl­skyld­an hef­ur öll meg­in­ein­kenni sjúkr­ar fjöl­skyldu út frá kenn­ing­um um með­virkni enda al­in upp við sjúk­leg­ar að­stæð­ur. Í því ljósi er for­vitni­legt að skoða „póli­tískt at og óvirð­ingu Mann­rétt­inda­dóm­stóls­ins í Strass­bourg við Al­þingi Ís­lend­inga“ sem „skipt­ir víst engu máli þeg­ar upp er stað­ið“.