Vilborg Davíðsdóttir les úr Undir Yggdrasil, nýrri sögulegri skáldsögu sinni, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
Athugasemdir