Auður Ava Ólafsdóttir les úr nýrri skáldsögu sinni, Dýralíf, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst í dag klukkan 12:15.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Jón Kalman og Fjarvera þín er myrkur
Jón Kalman Stefánsson les úr nýrri skáldsögu sinni, Fjarvera þín er myrkur, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
StreymiMenning á miðvikudögum
5
Undir Yggdrasil
Vilborg Davíðsdóttir les úr Undir Yggdrasil, nýrri sögulegri skáldsögu sinni, og spjallar um hana við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur, bókmenntafræðing og leikkonu. Streymið er á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi og hefst klukkan 12:15.
StreymiMenning á miðvikudögum
1
Eldarnir. Ástin og aðrar hamfarir
Nýjasta skáldsaga Sigríðar Hagalín Björnsdóttur, Eldarnir, Ástin og aðrar hamfarir, verður í brennidepli í streymi dagsins á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi. Þar mun Sigríður Hagalín lesa úr skáldsögu sinni og ræða við Maríönnu Clöru um sköpunarferlið og margt fleira. Útsendingin hefst klukkan 12:15.
StreymiMenning á miðvikudögum
Váboðar eftir Ófeig Sigurðsson
Ófeigur Sigurðsson les brot úr verkinu Váboðar og ræðir drauma, fyrirboða, smásagnaformið og margt fleira við Maríönnu Clöru Lúthersdóttur á Bókasafni Kópavogs. Útsendingin hefst kl. 12:15.
StreymiMenning á miðvikudögum
6
Upplestur: Blóðrauður sjór
Lilja Sigurðardóttir rithöfundur les upp úr nýútkominni glæpasögu sinni, Blóðrauður sjór.
StreymiMenning á miðvikudögum
1580
Gerður Helgadóttir út frá feminískri listfræði
Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir, listfræðingur, fjallar um ýmsa þætti í listferli Gerðar Helgadóttur með feminískri nálgun.
StreymiMenning á miðvikudögum
139
Á flótta undan stríði
Jasmina Crnac, verkefnastjóri fjölmenningar, segir frá reynslu sinni af stríði og flótta. Jasmina fæddist í Bosníu og Hersegóvínu og sem bjó þarlendis sem barn á meðan stríðið geisaði í landinu á árunum 1992-1995.
StreymiMenning á miðvikudögum
Dagur íslenskrar náttúru með Sævari Helga
Þann 16. september ár hvert er Dagur íslenskrar náttúru haldinn hátíðlegur. Í tilefni dagsins fjallar Sævar Helgi Bragason, vísindamiðlari og jarðfræðingur, um þau undur og einkenni náttúrunnar sem mótað hafa og reynt íslenska þjóð frá örófi alda. Íslendingar hafa aðlagað líf sitt kröftugum náttúruöflum en njóta um leið ríkulegrar fegurðar og gjafa náttúrunnar, sem mikilvægt er standa vörð um fyrir komandi kynslóðir.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.