Hagnaður Íslandsbanka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 milljörðum til hluthafa
Greining

Hagn­að­ur Ís­lands­banka stóð í stað milli ára en stefnt að því að skila um 15 millj­örð­um til hlut­hafa

Tveir starfs­loka­samn­ing­ar við stjórn­end­ur sem voru látn­ir hætta störf­um eft­ir að Ís­lands­banki við­ur­kenndi að hafa fram­ið marg­þætt lög­brot við sölu á sjálf­um sér kost­uðu bank­ann 146 millj­ón­ir króna í fyrra. Hann greiddi alls um 1,2 millj­arð króna í sekt vegna lög­brot­anna, sem er met hjá fjár­mála­fyr­ir­tæki.
Stjórnvöld voru vöruð við
GreiningJarðhræringar við Grindavík

Stjórn­völd voru vör­uð við

Minn­is­blöð sem Heim­ild­in hef­ur feng­ið af­hent sýna að mögu­legt hita­vatns­leysi á Suð­ur­nesj­um hef­ur ver­ið mik­ið áhyggju­efni mán­uð­um sam­an og að stjórn­völd voru hvött til að hefja und­ir­bún­ings­vinnu til að tak­ast á við verstu sviðs­mynd­ir. Við­brögð­in hafa ver­ið af skorn­um skammti og í gær hit­uðu tug þús­und­ir íbúa á Suð­ur­nesj­um upp hús sín með stök­um raf­magn­sofn­um eða hita­blás­ur­um.
Heimilin greiddu 37 milljarða í bein og óbein þjónustugjöld vegna notkunar á greiðslukortum
Greining

Heim­il­in greiddu 37 millj­arða í bein og óbein þjón­ustu­gjöld vegna notk­un­ar á greiðslu­kort­um

Hrein­ar tekj­ur fyr­ir­tækja í greiðslumiðl­un voru næst­um 33 millj­arð­ar króna ár­ið 2022 og hækk­uðu um 37 pró­sent milli ára. Sú hækk­un var einkum vegna þjón­ustu­gjalda á greiðslu­kort­um. Hver de­bet­korta­færsla er­lend­is kostaði 118 krón­ur og 177 krón­ur ef kred­it­kort var not­að. Í bí­gerð er óháð smá­greiðslu­lausn á veg­um Seðla­banka Ís­lands sem þurrk­ar út stór­an hluta af kostn­að­in­um, ákveði heim­il­in að nota hana. Hún gæti ver­ið í boði síð­ar á þessu ári.
Fimm ráðherrar í hættu á að detta af þingi og Samfylkingin með fleiri þingmenn en stjórnin
Greining

Fimm ráð­herr­ar í hættu á að detta af þingi og Sam­fylk­ing­in með fleiri þing­menn en stjórn­in

Sam­fylk­ing­in myndi fá fjór­um þing­mönn­um fleiri en all­ir stjórn­ar­flokk­arn­ir til sam­ans ef kos­ið yrði í dag. Sjálf­stæð­is­flokk­ur, Vinstri græn og Fram­sókn myndu tapa helm­ingi þing­manna sinna og mæl­ast nú með minni stuðn­ing en flest­ar fyrri rík­is­stjórn­ir rétt áð­ur en þær misstu völd­in. Fimm flokka þyrfti til að mynda rík­is­stjórn, með minnsta mögu­lega meiri­hluta, ef slík ætti ekki að inni­halda Sam­fylk­ing­una.
Íslendingar hrista upp í evrópsku tabúi
Greining

Ís­lend­ing­ar hrista upp í evr­ópsku tabúi

Þátt­taka Ís­lands – og Ísra­els – í Eurovisi­on hef­ur vald­ið ólg­andi um­ræðu bæði hér­lend­is og á er­lendri grundu. Mikl­ir hags­mun­ir, fjár­hags­leg­ir, menn­ing­ar­leg­ir og póli­tísk­ir liggja und­ir. Enn er óljóst hver end­an­leg ákvörð­un RÚV verð­ur, en mót­mæli ís­lensks tón­listar­fólks hafa vak­ið gríð­ar­lega at­hygli á al­þjóða­vett­vangi. Hvaða þýð­ingu hef­ur Eurovisi­on fyr­ir sam­fé­lag­ið – og RÚV? Já, eða bara Evr­ópu?
Afkoma Icelandair langt undir væntingum og bréfin hríðféllu
Greining

Af­koma Icelanda­ir langt und­ir vænt­ing­um og bréf­in hríð­féllu

Icelanda­ir Group skil­aði hagn­aði í fyrsta sinn í sex ár á síð­asta ári, en sá hagn­að­ur var tölu­vert und­ir því sem stefnt hafði ver­ið að. Fimm ár­in áð­ur hafði fé­lag­ið tap­að sam­tals 80 millj­örð­um króna, feng­ið meiri rík­is­styrki en nokk­uð ann­að fyr­ir­tæki á far­ald­urs­tím­um, far­ið í gegn­um tvær hluta­fjáraukn­ing­ar sem þynntu nið­ur fyrri hlut­hafa og stað­ið í ill­víg­um deil­um við starfs­fólk um að lækka laun þeirra og auka vinnu­álag.
Bankasýslan hefur kostað 152 milljónir síðan ákveðið var að leggja hana niður
Greining

Banka­sýsl­an hef­ur kostað 152 millj­ón­ir síð­an ákveð­ið var að leggja hana nið­ur

For­svars­menn rík­is­stjórn­ar­flokk­anna ákváðu með yf­ir­lýs­ingu sem birt var í apríl 2022 að Banka­sýsla rík­is­ins yrði lögð nið­ur. Sam­hliða var greint frá því að ekk­ert yrði selt í rík­is­bönk­um fyrr en nýtt fyr­ir­komu­lag og ný stofn­un væri kom­in á lagg­irn­ar. Nú, 21 mán­uði síð­ar, er Banka­sýsl­an enn starf­andi.
Skautun innan ríkisstjórnar í málefnum flóttamanna
Greining

Skaut­un inn­an rík­is­stjórn­ar í mál­efn­um flótta­manna

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn og fylgj­end­ur hans boða nú nýj­an og harð­ari tón í mál­efn­um flótta­fólks en áð­ur hef­ur heyrst frá for­ystu hans. Sá tónn er í and­stöðu við stefnu Vinstri grænna, flokks for­sæt­is­ráð­herra, sem hef­ur var­að við skaut­un í mála­flokkn­um, sagt að ekki væri hægt að líða orð­ræðu sem feli í sér hat­ur og tor­tryggni gagn­vart inn­flytj­end­um og sagt hana leiða af sér „að fólk vel­ur sér sann­leika, óháð stað­reynd­um og breið­ir þannig út hæpn­ar og jafn­vel rang­ar upp­lýs­ing­ar“.
Af hverju dó hamingjan milli breiðfylkingarinnar og Samtaka atvinnulífsins?
GreiningKjarabaráttan

Af hverju dó ham­ingj­an milli breið­fylk­ing­ar­inn­ar og Sam­taka at­vinnu­lífs­ins?

Allt ann­ar tónn hef­ur ver­ið í kjara­bar­átt­unni nú en síð­ustu miss­eri. Við­semj­end­ur ætl­uðu að taka hönd­um sam­an og auka stöð­ug­leika í efna­hags­líf­inu. En svo heyrð­ist lít­ið af fram­gangi. Í þess­ari viku var við­ræð­um slit­ið og deil­unni vís­að til rík­is­sátta­semj­ara. Marg­ir klór­uðu sér í hausn­um og spurðu hvað hefði eig­in­lega gerst? Svar­ið við því er: ansi margt.
Þarf að finna tugi milljarða hið minnsta til að mæta vanda Grindavíkur
GreiningReykjaneseldar

Þarf að finna tugi millj­arða hið minnsta til að mæta vanda Grinda­vík­ur

Fjár­lög yf­ir­stand­andi árs ganga út frá því að vandi Grinda­vík­ur sé skamm­tíma­vandi sem myndi leys­ast þeg­ar fólk og fyr­ir­tæki flyttu til baka á vor­mán­uð­um. Nú ligg­ur fyr­ir að þær for­send­ur eru brostn­ar og kostn­að­ur­inn sem hið op­in­bera þarf að bera til að tak­ast á við af­leið­ing­arn­ar mun marg­fald­ast. Ekki ligg­ur fyr­ir hvernig það verð­ur fjár­magn­að.
Metupphæð í skattfrjálsa nýtingu á séreignarsparnaði
Greining

Metupp­hæð í skatt­frjálsa nýt­ingu á sér­eign­ar­sparn­aði

Frá því að heim­ilt var að nýta sér­eign­ar­sparn­að skatt­frjálst til að greiða nið­ur íbúðalán hef­ur rík­is­sjóð­ur gef­ið eft­ir á sjötta tug millj­arða króna í fram­tíð­ar­tekj­um. Sú upp­hæð hef­ur far­ið í stuðn­ing til þeirra sem nýta sér leið­ina, en næst­um átta af hverj­um tíu sem það gera til­heyra efstu þrem­ur tekju­hóp­un­um.
Sjúkratryggingar Íslands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plastbarkamálinu
GreiningPlastbarkamálið

Sjúkra­trygg­ing­ar Ís­lands voru á „barmi þess“ að brjóta lög í plast­barka­mál­inu

Plast­barka­mál­ið hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í ís­lensk­um og sænsk­um fjöl­miðl­um síð­ast­lið­in ár. Viss lúkn­ing er kom­in í mál­ið með end­an­leg­um fang­els­is­dómi yf­ir ít­alska skurð­lækn­in­um Pau­lo Macchi­ar­ini. Þrjár ís­lensk­ar rík­is­stofn­an­ir komu að mál­inu, sem stimpl­að hef­ur ver­ið sem lög­brot, en minnst hef­ur ver­ið fjall­að um að­komu Sjúkra­trygg­inga Ís­lands að því.

Mest lesið undanfarið ár