Leiðir að þeim markmiðum sem sett eru í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar þegar kemur að loftslagsmálum eru í besta falli óljós. Stærstur hluti umfjöllunar um málaflokkinn í sáttmálanum er í slagorðastíl eða almennt orðaður.
GreiningÚkraínustríðið
1
Forsætisráðherra segir fulla ástæða til að hafa áhyggjur af kjarnorkuhótunum
Jón Ólafsson, prófessor og sérfræðingur í málefnum Rússlands, og Guðmundur Hálfdánarson, prófessor í sagnfræði eru sammála um að sú ákvörðun Vladimir Pútíns, forseta Rússlands, að setja kjarnorkuvopnasveitir sínar í viðbragðsstöðu sé hvorki innantóm hótun né raunveruleg ógn. Með þessu sé Pútín að minna á að hann eigi kjarnorkuvopn. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir fulla ástæðu til þess að hafa áhyggjur af yfirlýsingum af þessu tagi.
Greining
Orkan klárast á endanum
Orkuþörf vegna orkuskipta í samgöngum gæti verið allt að 15 terawattsstundir. Það slagar hátt upp í alla orku sem framleidd er á Íslandi í dag. Þó enn sé talsvert af óbeislaðri orku í landinu má áætla að við séum nú þegar búin að virkja upp undir 45 prósent hennar.
GreiningÚkraínustríðið
2
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
Vladimir Pútín hefur komist upp með of margt, segir Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðingur, sem sérhæfir sig í stöðu smáríkja, eins og Íslands, sem er ógnað af breyttri heimsmynd Pútíns.
GreiningÚkraínustríðið
3
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
Vladímír Pútín Rússlandsforseti efaðist um grundvöll úkraínsks ríkis í sjónvarpsávarpi til þjóðarinnar í kvöld. Pútín hefur skipað rússneska hernum að hefja innreið sína í svæði aðskilnaðarsinna í Austur-Úkraínu.
Greining
6
Þorsteinn Már kannast ekki við orð og aðstæður sem eru teknar nánast beint upp úr raunveruleikanum
Þorsteinn Már Baldvinsson, stofnandi og forstjóri Samherja, segist ekki kannast við þær aðstæður sem Verbúðin dregur upp. Í þáttunum er vitnað nánast orðrétt í hans eigin ummæli og aðstæður sem komu upp þegar Samherja keypti togarann Guðbjörgina, eða Gugguna, árið 1997.
Flækjusagan
Hvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938?
Það hefði sennilega orðið niðurstaðan ef Neville Chamberlain hefði ekki látið Hitler blekkja sig upp úr skónum í München. Og heimurinn hefði orðið óþekkjanlegur.
GreiningViku vegna ásakana
2
„Það er ekki endilega fengur að því að fá þessa menn aftur“
„Ekkert af þessu er þannig að þolandi sé einhvers staðar að poppa kampavínsflösku,“ segja sérfræðingar um þá þróun að sífellt fleiri karlmenn víkja vegna ásakana um óásættanlega framkomu gagnvart konum. Alls hafa 31 nafngreindir menn þurft að sæta afleiðingum á síðasta ári, en leiðin til baka veltur á viðbrögðunum og þarf að gerast í samráði við þolendur.
Stjórnmálaflokkar sem fá úthlutað peningum úr ríkissjóði högnuðust um hundruð milljóna árið 2020 fyrst og fremst vegna framlaga úr ríkissjóði. Flokksstarf er aðeins að litlu leyti fjármagnað af félagsfólki eða með styrkjum fyrirtækja og einstaklinga.
Greining
2
Platar Pútín Biden?
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur viðrað möguleika á að Rússar ráðist inn í Úkraínu án afgerandi viðbragða frá Nató-ríkjum, en síðar dregið orð sín til baka. „Það eru ekki til neinar smávægilegar innrásir,“ segir forseti Úkraínu í andsvari. Stjórnarandstæðingurinn Alexei Navalny segir að Pútín sé að plata.
Greining
Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Lögregla hætti rannsókn á rétt tæplega 700 af ríflega 1.100 heimilisofbeldismálum sem tilkynnt voru til lögreglu um land allt árið 2020 og fyrstu 10 mánuði síðasta árs hafði rannsókn á tæplega 400 heimilisofbeldismálum verið hætt. Þetta sýna gögn úr málaskrá lögreglu. Mikil fjölgun hefur orðið á tilkynningum um heimilisofbeldi undanfarin ár en lögreglumönnum ekki verið fjölgað í takt við það, segir lögregla.
Greining
2
„Eitthvað mjög skrítið að gerast“ í umferðinni
Gunnar Geir Gunnarsson, deildarstjóri öryggis-og fræðsludeildar Umferðarstofu, fer yfir árið í umferðinni með Stundinni. Hann er uggandi yfir fjölgun í umferðarslysum á árinu miðað við árin á undan. Stærstu breytinguna segir hann vera aukningu á slysum á rafmagnshlaupahjólum.
GreiningFjárlagafrumvarp 2022
Í þetta fara peningarnir
Ríkisreksturinn dregst saman að raungildi samkvæmt fjárlagafrumvarpi næsta árs.
GreiningUppgjör 2021
Eldfim umbrot og umræða
Þjóðin var bólusett á sama tíma og jörðin skalf og eldur braust úr jörðu á Reykjanesi. Kynferðisbrot karla voru fyrirferðamikil í umræðunni sem skipti landsmönnum í fylkingar.
Greining
2
Bakgrunnur Brynjars: Líkir femínistum við nasista og efast um byrlanir
Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, kennari og aktivisti, segir skipun Jóns Gunnarssonar sem innanríkisráðherra og ráðningu Brynjars Níelssonar sem aðstoðarmanns hans vera stríðsyfirlýsingu við baráttufólk gegn kynferðisofbeldi.
Greining
2
Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs
Sjálfstæðismaðurinn Jón Gunnarsson hefur verið skipaður innanríkisráðherra í nýrri ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur. Innan þings sem utan hefur Jón látið sig lögreglumál, sjálfsákvörðunarrétt kvenna og tálmun varða, meðal annars.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.