Loftslagsmarkmið stjórnarinnar tæpast raunhæf
Greining

Lofts­lags­markmið stjórn­ar­inn­ar tæp­ast raun­hæf

Leið­ir að þeim mark­mið­um sem sett eru í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar þeg­ar kem­ur að lofts­lags­mál­um eru í besta falli óljós. Stærst­ur hluti um­fjöll­un­ar um mála­flokk­inn í sátt­mál­an­um er í slag­orða­stíl eða al­mennt orð­að­ur.
Forsætisráðherra segir fulla ástæða til að hafa áhyggjur af kjarnorkuhótunum
GreiningÚkraínustríðið

For­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæða til að hafa áhyggj­ur af kjarn­orku­hót­un­um

Jón Ólafs­son, pró­fess­or og sér­fræð­ing­ur í mál­efn­um Rúss­lands, og Guð­mund­ur Hálf­dán­ar­son, pró­fess­or í sagn­fræði eru sam­mála um að sú ákvörð­un Vla­dimir Pútíns, for­seta Rúss­lands, að setja kjarn­orku­vopna­sveit­ir sín­ar í við­bragðs­stöðu sé hvorki inn­an­tóm hót­un né raun­veru­leg ógn. Með þessu sé Pútín að minna á að hann eigi kjarn­orku­vopn. Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ir fulla ástæðu til þess að hafa áhyggj­ur af yf­ir­lýs­ing­um af þessu tagi.
Orkan klárast á endanum
Greining

Ork­an klár­ast á end­an­um

Orku­þörf vegna orku­skipta í sam­göng­um gæti ver­ið allt að 15 terawatts­stund­ir. Það slag­ar hátt upp í alla orku sem fram­leidd er á Ís­landi í dag. Þó enn sé tals­vert af óbeisl­aðri orku í land­inu má áætla að við sé­um nú þeg­ar bú­in að virkja upp und­ir 45 pró­sent henn­ar.
Rússar ráðast á það sem gerir sjálfstæði Íslands mögulegt
GreiningÚkraínustríðið

Rúss­ar ráð­ast á það sem ger­ir sjálf­stæði Ís­lands mögu­legt

Vla­dimir Pútín hef­ur kom­ist upp með of margt, seg­ir Bald­ur Þór­halls­son stjórn­mála­fræð­ing­ur, sem sér­hæf­ir sig í stöðu smáríkja, eins og Ís­lands, sem er ógn­að af breyttri heims­mynd Pútíns.
Eldræða Pútíns réttlætir innrás Rússa í Úkraínu - herlið sent af stað
GreiningÚkraínustríðið

Eldræða Pútíns rétt­læt­ir inn­rás Rússa í Úkraínu - her­lið sent af stað

Vla­dímír Pútín Rúss­lands­for­seti ef­að­ist um grund­völl úkraínsks rík­is í sjón­varps­ávarpi til þjóð­ar­inn­ar í kvöld. Pútín hef­ur skip­að rúss­neska hern­um að hefja inn­reið sína í svæði að­skiln­að­ar­sinna í Aust­ur-Úkraínu.
Þorsteinn Már kannast ekki við orð og aðstæður sem eru teknar nánast beint upp úr raunveruleikanum
Greining

Þor­steinn Már kann­ast ekki við orð og að­stæð­ur sem eru tekn­ar nán­ast beint upp úr raun­veru­leik­an­um

Þor­steinn Már Bald­vins­son, stofn­andi og for­stjóri Sam­herja, seg­ist ekki kann­ast við þær að­stæð­ur sem Ver­búð­in dreg­ur upp. Í þátt­un­um er vitn­að nán­ast orð­rétt í hans eig­in um­mæli og að­stæð­ur sem komu upp þeg­ar Sam­herja keypti tog­ar­ann Guð­björg­ina, eða Gugg­una, ár­ið 1997.
Hvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938?
Flækjusagan

Hvað hefði gerst ef Hitler hefði ver­ið drep­inn 1938?

Það hefði senni­lega orð­ið nið­ur­stað­an ef Neville Cham­berlain hefði ekki lát­ið Hitler blekkja sig upp úr skón­um í München. Og heim­ur­inn hefði orð­ið óþekkj­an­leg­ur.
„Það er ekki endilega fengur að því að fá þessa menn aftur“
GreiningViku vegna ásakana

„Það er ekki endi­lega feng­ur að því að fá þessa menn aft­ur“

„Ekk­ert af þessu er þannig að þol­andi sé ein­hvers stað­ar að poppa kampa­víns­flösku,“ segja sér­fræð­ing­ar um þá þró­un að sí­fellt fleiri karl­menn víkja vegna ásak­ana um óá­sætt­an­lega fram­komu gagn­vart kon­um. Alls hafa 31 nafn­greind­ir menn þurft að sæta af­leið­ing­um á síð­asta ári, en leið­in til baka velt­ur á við­brögð­un­um og þarf að ger­ast í sam­ráði við þo­lend­ur.
Ríkisframlög grundvöllur hundraða milljóna hagnaðar stjórnmálaflokka
GreiningFjárlög 2022

Rík­is­fram­lög grund­völl­ur hundraða millj­óna hagn­að­ar stjórn­mála­flokka

Stjórn­mála­flokk­ar sem fá út­hlut­að pen­ing­um úr rík­is­sjóði högn­uð­ust um hundruð millj­óna ár­ið 2020 fyrst og fremst vegna fram­laga úr rík­is­sjóði. Flokks­starf er að­eins að litlu leyti fjár­magn­að af fé­lags­fólki eða með styrkj­um fyr­ir­tækja og ein­stak­linga.
Platar Pútín Biden?
Greining

Plat­ar Pútín Biden?

Joe Biden Banda­ríkja­for­seti hef­ur viðr­að mögu­leika á að Rúss­ar ráð­ist inn í Úkraínu án af­ger­andi við­bragða frá Nató-ríkj­um, en síð­ar dreg­ið orð sín til baka. „Það eru ekki til nein­ar smá­vægi­leg­ar inn­rás­ir,“ seg­ir for­seti Úkraínu í andsvari. Stjórn­ar­and­stæð­ing­ur­inn Al­ex­ei Navalny seg­ir að Pútín sé að plata.
Rannsókn á um eitt þúsund heimilisofbeldismálum hætt síðustu tvö ár
Greining

Rann­sókn á um eitt þús­und heim­il­isof­beld­is­mál­um hætt síð­ustu tvö ár

Lög­regla hætti rann­sókn á rétt tæp­lega 700 af ríf­lega 1.100 heim­il­isof­beld­is­mál­um sem til­kynnt voru til lög­reglu um land allt ár­ið 2020 og fyrstu 10 mán­uði síð­asta árs hafði rann­sókn á tæp­lega 400 heim­il­isof­beld­is­mál­um ver­ið hætt. Þetta sýna gögn úr mála­skrá lög­reglu. Mik­il fjölg­un hef­ur orð­ið á til­kynn­ing­um um heim­il­isof­beldi und­an­far­in ár en lög­reglu­mönn­um ekki ver­ið fjölg­að í takt við það, seg­ir lög­regla.
„Eitthvað mjög skrítið að gerast“ í umferðinni
Greining

„Eitt­hvað mjög skrít­ið að ger­ast“ í um­ferð­inni

Gunn­ar Geir Gunn­ars­son, deild­ar­stjóri ör­ygg­is-og fræðslu­deild­ar Um­ferð­ar­stofu, fer yf­ir ár­ið í um­ferð­inni með Stund­inni. Hann er ugg­andi yf­ir fjölg­un í um­ferð­ar­slys­um á ár­inu mið­að við ár­in á und­an. Stærstu breyt­ing­una seg­ir hann vera aukn­ingu á slys­um á raf­magns­hlaupa­hjól­um.
Í þetta fara peningarnir
GreiningFjárlagafrumvarp 2022

Í þetta fara pen­ing­arn­ir

Rík­is­rekst­ur­inn dregst sam­an að raun­gildi sam­kvæmt fjár­laga­frum­varpi næsta árs.
Eldfim umbrot og umræða
GreiningUppgjör 2021

Eld­fim um­brot og um­ræða

Þjóð­in var bólu­sett á sama tíma og jörð­in skalf og eld­ur braust úr jörðu á Reykja­nesi. Kyn­ferð­is­brot karla voru fyr­ir­ferða­mik­il í um­ræð­unni sem skipti lands­mönn­um í fylk­ing­ar.
Bakgrunnur Brynjars: Líkir femínistum við nasista og efast um byrlanir
Greining

Bak­grunn­ur Brynj­ars: Lík­ir femín­ist­um við nas­ista og ef­ast um byrlan­ir

Hanna Björg Vil­hjálms­dótt­ir, kenn­ari og akti­visti, seg­ir skip­un Jóns Gunn­ars­son­ar sem inn­an­rík­is­ráð­herra og ráðn­ingu Brynj­ars Ní­els­son­ar sem að­stoð­ar­manns hans vera stríðs­yf­ir­lýs­ingu við bar­áttu­fólk gegn kyn­ferð­isof­beldi.
Bakgrunnur nýs dómsmálaráðherra: Valdefla lögregluna og þrengja rétt til þungunarrofs
Greining

Bak­grunn­ur nýs dóms­mála­ráð­herra: Vald­efla lög­regl­una og þrengja rétt til þung­un­ar­rofs

Sjálf­stæð­is­mað­ur­inn Jón Gunn­ars­son hef­ur ver­ið skip­að­ur inn­an­rík­is­ráð­herra í nýrri rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Inn­an þings sem ut­an hef­ur Jón lát­ið sig lög­reglu­mál, sjálfs­ákvörð­un­ar­rétt kvenna og tálm­un varða, með­al ann­ars.