„Ég sá að það er hægt að kaupa hvalkjöt, er það rétt?“
Spurt & svaraðHvalveiðar

„Ég sá að það er hægt að kaupa hval­kjöt, er það rétt?“

Hval­veið­ar munu ekki fara fram í sum­ar. Svandís Svavars­dótt­ir mat­væla­ráð­herra tók í vik­unni ákvörð­un um að stöðva veið­ar á lang­reyð­um, tíma­bund­ið, til 31.ág­úst. Ákvörð­un­ina tók hún í kjöl­far af­drátt­ar­lauss álits fagráðs um vel­ferð dýra. Heim­ild­in fór á stúf­ana og fékk álit veg­far­enda, inn­lendra sem er­lendra, á hval­veið­um.
„Reynum að tryggja öryggi sjúklinga en ábyrgðin er allra“
Spurt & svaraðSpítalinn er sjúklingurinn

„Reyn­um að tryggja ör­yggi sjúk­linga en ábyrgð­in er allra“

Guð­laug Rakel Guð­jóns­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri með­ferð­ar­sviðs Land­spít­ala, seg­ir til­lög­ur komn­ar fram sem eiga að leysa vanda bráða­mót­tök­unn­ar og spít­al­ans en það kost­ar tíma og pen­inga að inn­leiða þær. Guð­laug seg­ir stjórn spít­al­ans hafa lausn­ir við vand­an­um en það taki sinn tíma að fram­kvæma þær.

Mest lesið undanfarið ár