Síðasta máltíðin yrði konfekt og púrtvín
Uppskrift

Síð­asta mál­tíð­in yrði kon­fekt og púrt­vín

Mat­arg­úrú­inn Nanna Rögn­vald­ar­dótt­ir var að senda frá sér nýja mat­reiðslu­bók – þá tutt­ug­ustu, seg­ir hún – þar sem áhersl­an er á eld­un í steypu­járn­spott­um og pönn­um. Bók­in ber hið við­eig­andi nafn Pott­ur, panna og Nanna, en hún seg­ir þó lít­ið mál að elda alla rétt­ina í öðru­vísi ílát­um. Hún seg­ist leggja meiri áherslu á að mat­ur sé góð­ur en að hann sam­ræm­ist nýj­ustu holl­ustutrend­um, enda sé það mis­jafnt frá ári til árs hvað telj­ist hollt. Og ef hún ætti að velja sér síð­ustu mál­tíð­ina í líf­inu myndi hún al­veg sleppa allri elda­mennsku og biðja um kassa af belg­ísku kon­fekti og lögg af púrt­víni með.
Möndlur í jólabúningi
Uppskrift

Möndl­ur í jóla­bún­ingi

Marg­ir fá nóg af öllu súkkulað­inu og smá­kök­un­um yf­ir há­tíð­arn­ar, en hægt er að bjóða upp á fleiri mögu­leika. Hér er frá­bær upp­skrift að klass­ísk­um jóla­leg­um möndl­um sem má auð­veld­lega laga heima með lít­illi fyr­ir­höfn og bragð­ast eins og besta sæl­gæti. Í stað þess að nota möndl­ur má auð­veld­lega skipta þeim út fyr­ir aðr­ar hnet­ur, eins og pek­an­hnet­ur eða val­hnet­ur....

Mest lesið undanfarið ár