Uppskrift

Garðveislur og prosecco

Ljúffengir sumarkokteilar geta lífgað upp á stemninguna þegar góða gesti ber að garði.

Kokkteilar fyrir sumar Hér eru þrjár uppskriftir að púnsi fyrir sumarið. Mynd: Shutterstock

Nú er tími garðveislanna og fátt kemur fólki í betra sumarskap en ljúffengt ávaxtapúns. Það eru til óteljandi gerðir af slíku púnsi og fer eftir smekk, samsetningu gesta og tilefni veislunnar hversu mikið áfengi fólk vill nota í það. Prosecco eða önnur freyðivín eru nokkuð öruggt val í slíka drykki, hæfilega lítil alkóhólprósenta og ekkert segir sumar eins hátt og skýrt og freyðandi böbblí. Það er sjálfsagt að prófa sig áfram þar til maður finnur þá samsetningu sem manni líkar best og ekkert því til fyrirstöðu að skipta einum ávaxtasafa út fyrir annan ef vill. Það skiptir mestu að skemmta sér og njóta samvista við vini og fjölskyldu í góða veðrinu.

Hér fylgja þrjár uppskriftir að veislupúnsi en það er hægur vandi að sleppa brenndu vínunum ef ekki er meiningin að fólk finni á sér. 

Epla- og Proseccopúns

400 ml skýjaður eplasafi

200 ml vodka

safi úr 2 sítrónum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.190 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Ísland Matur

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Æðstu stjórnendur ríkisins fá ekki lengur afslátt af áfengi

Uppskrift

Féll fyrir manninum með satay-kjúklinginn

Reynsla

Leitin að landinu týnda: Íslendingur í Kasakstan

Viðtal

Dreymdi alltaf um að búa í Danmörku

Mest lesið í vikunni

Fréttir

Robert Downey og Brynjar Níelsson lögmenn sama nektardansstaðar

Fréttir

„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“

Pistill

Kennari svarar ummælum Áslaugar Örnu

Fréttir

Brynjar þrætti fyrir að hafa verið lögmaður Bóhems en sendi bréf sem slíkur

Fréttir

Gagnrýnir að Íslandsbanki „steli“ hluta af áheitum á hana

Fréttir

Hann vildi leggja Ísland í eyði