Uppskrift

Garðveislur og prosecco

Ljúffengir sumarkokteilar geta lífgað upp á stemninguna þegar góða gesti ber að garði.

Kokkteilar fyrir sumar Hér eru þrjár uppskriftir að púnsi fyrir sumarið. Mynd: Shutterstock

Nú er tími garðveislanna og fátt kemur fólki í betra sumarskap en ljúffengt ávaxtapúns. Það eru til óteljandi gerðir af slíku púnsi og fer eftir smekk, samsetningu gesta og tilefni veislunnar hversu mikið áfengi fólk vill nota í það. Prosecco eða önnur freyðivín eru nokkuð öruggt val í slíka drykki, hæfilega lítil alkóhólprósenta og ekkert segir sumar eins hátt og skýrt og freyðandi böbblí. Það er sjálfsagt að prófa sig áfram þar til maður finnur þá samsetningu sem manni líkar best og ekkert því til fyrirstöðu að skipta einum ávaxtasafa út fyrir annan ef vill. Það skiptir mestu að skemmta sér og njóta samvista við vini og fjölskyldu í góða veðrinu.

Hér fylgja þrjár uppskriftir að veislupúnsi en það er hægur vandi að sleppa brenndu vínunum ef ekki er meiningin að fólk finni á sér. 

Epla- og Proseccopúns

400 ml skýjaður eplasafi

200 ml vodka

safi úr 2 sítrónum ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Tögg

Ísland Matur

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Pistill

Baráttan við TR-kerfið – mig grunaði aldrei hversu niðurlægjandi hún yrði

Blogg

„Getur ekki einhver þaggað niðri í Stundinni?“

Fréttir

Þrýsti á fjölmiðlaeiganda vegna umfjöllunar um Vafningsmálið en segist aldrei hafa reynt að stöðva fréttaflutning

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um húsnæðismál

Mest lesið í vikunni

Pistill

Það sem Sjálfstæðisflokkurinn vill ekki að þú vitir um heilbrigðismál

Fréttir

Lögbann á frekari umfjöllun um viðskipti forsætisráðherra

Fréttir

Faðir Bjarna Benediktssonar greiddi upp skuldir hans vegna áhættuviðskipta

Rannsókn

Engeyingarnir fengu tveggja milljarða kúlulán til að eignast N1

Afhjúpun

Bjarni losnaði við 50 milljóna kúlulánaskuld í aðdraganda hrunsins

Pistill

Einum vísað af lista Sjálfstæðisflokksins