Greinasafn
Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Kallar tilmæli Svandísar „veruleikafirringu“ – Ljósmæður telja sig hafa gert samning

Ljósmóðir segir ekki hægt að fylgja tilmælum Svandísar Svavarsdóttur um að heilbrigðisstofnanir veiti nýbökuðum mæðrum sömu þjónustu og verið hefur. Engar ljósmæður séu við vinnu til þess.

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Segir ummæli Brynjars ófagleg og afvegaleiða umræðu

Varaformaður Gagnsæis, samtaka gegn spillingu, gagnrýnir Brynjar Níelsson harðlega vegna ummæla um skýrslu GRECO. Brynjar sagður verja valdakerfi sem hann sé sjálfur hluti af.

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Ráðuneytið segir engan samning við ljósmæður fyrirliggjandi

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur sent heilbrigðisstofnunum erindi um að sinna áfram heimaþjónustu. Ekki útskýrt hvernig þá má gerast, nú þegar ljósmæður hafa lagt niður störf.

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

Skilur gagnrýnina en minnir á að Flokkur fólksins er í stjórnarandstöðu. Þess vegna fái baráttumál hans ekki brautargengi.

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

400 manns senda Katrínu Jakobsdóttur opið bréf vegna „vanrækslu stjórnvalda“ í máli Hauks

Fjöldi þjóðþekktra Íslendinga og aðrir sem hafa áhyggjur af afdrifum Hauks Hilmarssonar og aðgerðaleysi íslenskra stjórnvalda biðla til forsætisráðherra. „Við undirrituð getum ekki staðið þögul hjá.“

Eyðileggingin í Eldvörpum

Eyðileggingin í Eldvörpum

Eldvörp á Reykjanesi eru einstakar náttúruperlur sem verið er að raska með jarðborunum. Jarðýtum er beitt á viðkvæmu svæði sem lætur á sjá, svæði sem er á náttúruminjaskrá en engu að síður í nýtingarflokki Rammaáætlunar.

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig í kosningamyndbandi

Miðflokkurinn sækir aftur í tímann í kosningamyndbandi, þar sem Vigdís Hauksdóttir lætur víkinga bera sig milli borgarhluta. Nýtt lógó Miðflokksins í Reykjavík skartar hrossi gegnt spítala.

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Heillandi tilhugsun að gefa hárið

Harpa Óskardóttir hefur í mörg ár verið með æxli við heiladingulinn sem hafa valdið ýmsum einkennum. Fyrir aðgerð í vetur ákvað hún að klippa síða hárið og gefa það til hárkollugerðar.

Að nýta lubbann til góðs

Að nýta lubbann til góðs

Blaðamaðurinn Gabríel Benjamin leitaði allra ráða til að gefa hár sitt til hárkollugerðar fyrir krabbameinssjúklinga á Íslandi, en þurfti á endanum að senda hárið út.

Uppskriftir mannfræðingsins

Uppskriftir mannfræðingsins

Sanna Magdalena Mörtudóttir mannfræðingur gerðist grænmetisneytandi fyrir örfáum árum og gefur hér uppskriftir að góðum og hollum réttum. „Það var ekki fyrr en rúmum tveimur árum síðar sem ég tók skrefið að fullu og gerðist vegan (e. grænkeri) og sneiði ég nú hjá öllum dýraafurðum. Þannig forðast ég hagnýtingu gagnvart dýrum.“

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Stríðshross, eldflaugakettir og sprengjuhundar

Illugi Jökulsson skrifar um blessuð dýrin sem menn hafa aldrei hikað við að nota í sínum eigin stríðsátökum.

Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson

Íslenski flautukórinn spilar verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson

Íslenski flautukórinn heldur tónleika í Norræna húsinu sunnudaginn 22. apríl kl. 15.15 og er yfirskrift þeirra Í minningu Þorkels Sigurbjörnssonar. „Það er ótrúlega gaman að flytja þessi verk eftir Þorkel,“ segir Hafdís Vigfúsdóttir flautuleikari, en hún er einn stjórnarmeðlima Íslenska flautukórsins.

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Typpi, hvalir og Kristján Loftsson

Hvernig getur fólk réttlætt umskurð á kynfærum drengbarna vegna gagnrýni alþjóðasamfélagsins en samt stutt hvalveiðar? Valgerður Árnadóttir skrifar um málið.

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

Kerfið gerir ekki ráð fyrir fötluðum foreldrum

Víða er vanþekking á stöðu fatlaðra foreldra, segir prófessor í fötlunarfræði. Fatlaðir foreldrar í sambúð segja kerfið gera ráð fyrir að makar þeirra sinni foreldrahlutverkinu. Alþjóðlegar rannsóknir benda til þess að fatlaðir foreldrar séu hlutfallslega líklegri til þess að vera sviptir forsjá barna sinna en aðrir foreldrar.

Sigmundur Davíð gagnrýndi „kerfið“ og sagði sótt að fullveldinu

Sigmundur Davíð gagnrýndi „kerfið“ og sagði sótt að fullveldinu

Formaður Miðflokksins beindi spjótum sínum að „kerfinu“ og erlendum aðilum í setningarræðu landsþings. Hann sagði Miðflokkinn „þora að stjórna“ og virtist þakka Leiðréttingunni efnahagslegan viðsnúning.

Hvað tekur við af Pútín?

Hvað tekur við af Pútín?

Kynslóðir kljást í Rússlandi. Valdabaráttur í Rússlandi frá Stalín til samtímans.