Greinar
Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

Gagnrýni á innrás Tyrkja jafngildir hryðjuverkum

·

Bandalagsríki Íslendinga í Nató hótar að láta 3,6 milljónir hælisleitenda „flæða“ yfir Evrópu ef árás Tyrkja á Sýrland verður skilgreind sem innrás. Stjórnarher Sýrlands, studdur af Írönum og Rússum, stefnir í átt að tyrkneskum hersveitum. Gagnrýni á innrásina hefur verið gerð refsiverð og tyrkneska landsliðið í knattspyrnu tekur afstöðu með innrásinni.

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

Bretar heimila Shell að skilja eftir aflagða olíuborpalla í Norðursjó

·

Þýsk stjórnvöld ásamt fjórum öðrum Evrópuríkjum hafa mómtælt áætlununum harðlega og sagt stórfellda hættu á umhverfisslysi. Íslensk stjórnvöld hafa ekki beitt sér í málinu þrátt fyrir vitneskju um það.

Hamingjan er bæði skin og skúrir

Hamingjan er bæði skin og skúrir

·

Samband þeirra Fanneyjar Hrundar Hilmarsdóttur og Steinþórs Runólfssonar hófst með nokkurra vikna skeytasendingum, áður en þau hittust í fyrsta sinn í eigin persónu. Á þeirri stundu vissu þau að þau ætluðu að vera saman. Síðan hafa þau ferðast víða og verið óhrædd við að hrista upp í lífinu í leitinni að lífsfyllingu.

Fólk strandar á grænmetinu

Fólk strandar á grænmetinu

·

Sú félagslega athöfn að borða hefur breyst í tímans rás og æ fleiri borða nú einir. Mörgum vex hins vegar í augum að leggja á sig eldamennsku fyrir engan annan en sjálfan sig. Með örlítilli skipulagningu er þó lítið mál að elda fyrir einn, að mati Dóru Svavarsdóttur, sem stendur fyrir matreiðslunámskeiðum þar sem þátttakendur læra að elda smáa skammta úr hollum hráefnum.

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

·

Dagmar Ósk Héðinsdóttir segir að það hafi hjálpað sér mikið að fá dúkku, eða dúkkubarn, í fyrra. „Ég er ekki eins kvíðin eins og ég var,“ segir hún.

Listin og lífið renna saman

Listin og lífið renna saman

·

Heiðurslistamaður Sequences þetta árið er Kristinn Guðbrandur Harðarson sem hefur átt langan feril. Hann segist aldrei hafa séð eftir því að feta veg myndlistarinnar, enda hafi hann aldrei átt val. Samhliða Sequences gefur hann út bókverk, þar sem texti og myndir eiga í samtali á síðunum.

Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

·

Nokkrar seinfærar ungar konur hafa að undanförnu fengið sér dúkkur sem þær kalla „dúkkubörn“. Meðal annars er um að ræða dúkkur sem framleiddar eru erlendis með fólk í huga sem misst hefur barn og vega minnstu dúkkurnar álíka mikið og fyrirburar en einnig eins og nýfætt barn. Dúkkurnar eru handgerðar og á sumum þeirra eru mannshár. Lena Ósk Sigurðardóttir og Dagmar Ósk Héðinsdóttir eru í hópi fyrrnefndra kvenna og finna þær fyrir mikilli verndartilfinningu gagnvart dúkkunum, þær láta dúkkurnar liggja í vöggum og barnakerrum, þær kaupa á þær barnaföt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börnin þeirra væri að ræða.

Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson

Má ég?

Bragi Páll Sigurðarson
·

Má ég ganga í fötum sem kosta ekki hvítuna úr augunum án þess að þau séu saumuð af barnaþrælum? Hvaða þjáning er í þráðum þeirra? Blóð hvaða krakka er í sólum skónna minna?

Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Saga um konur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson
·

Hvað gerist í lífi og starfi kvenna sem leiðir frekar yfir þær örorku en karlmenn?

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

Öskraði af verkjum ellefu ára: „Á þetta virkilega að vera svona?“

·

Nikólína Hildur hefur lifað sautján ár í sársauka.

Stabílitet í stúdíóinu

Stabílitet í stúdíóinu

·

Amanda Riffo gerir sjónrænar tilraunir með list sína til að næra forvitni sína og koma sjálfri sér á óvart. Hún segir að listin sé stöðugur díalógur sem aldrei stoppi og þess vegna geti hún ómögulega svarað því hvaða gildi hún hafi fyrir líf sitt.

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

Sjálfsvarnarnámskeið fyrir konur gagnrýnt fyrir ofbeldisdýrkun og villandi kynningu

·

Íslenskt sjálfsvarnarnámskeið þar sem konur læra að lifa af hryðjuverkaárásir, mannrán og heimilisofbeldi, er gagnrýnt fyrir að nota ofbeldi í auglýsingaskyni og tengja sig við lögregluna, þótt lögreglan hafni samstarfi. Í kynningarefni frá námskeiðshöldurum nota konur meðal annars hríðskotabyssur, skammbyssur og hnífa.

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

Heldur móttökuskilyrðunum opnum

·

Listin er samofin lífi Margrétar Bjarnadóttur, sem er er ein fjögurra listamanna sem koma að Sequences með textaverk í ár. Hún sækir sinn innblástur í hversdagslega viðburði og ókunnugt fólk sem hún mætir á götu.

Sköpunin er uppspretta tilfinninga

Sköpunin er uppspretta tilfinninga

·

Með því að velja sér myndlist að ævistarfi er það um leið lífsstílsval. Það segir Margrét Helga Sesseljudóttir, sem gerir stóra og þrívíða skúlptúra sem tengjast rýmum, ástandi og tilfinningu.

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

·

Á fjórða tug listamanna taka þátt í listahátíðinni Sequences sem verður haldin í níunda sinn dagana 11.–20. október víðs vegar um Reykjavík. Listamennirnir koma úr fjölbreyttum áttum og spannar framlag þeirra tónlist, texta, kvikmyndir, innsetningar, teikningar og skúlptúra.

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

·

ASÍ og BSRB leggjast gegn frumvarpi Bjarna Benediktssonar um lækkun erfðafjárskatts. Félögin segja að skatturinn sporni gegn ójöfnuði og fjármagni mikilvæg verkefni ríkisins.