Greinar
Hjólar í jólabókaflóðinu

Hjólar í jólabókaflóðinu

Þórdís Gísladóttir rithöfundur segir jólabókaflóðið vera sér efst í huga þessa dagana. Hún hjólar í öllum veðrum og vindum og kallar eftir því að Laugaveginum verði tafarlaust lokað fyrir bílaumferð.

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Illugi Jökulsson

Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!

Illugi Jökulsson

Lengi hefur verið talið að menningarríki hafi ekki risið í Ameríku fyrr en löngu á eftir menningarríkjum gamla heimsins. Það virðist nú vera alrangt.

Brá að heyra viðhorf stjórnvalda til innflytjenda

Brá að heyra viðhorf stjórnvalda til innflytjenda

Dovelyn Rannveig Mendoza, sérfræðingur á sviði fólksflutninga, segist hissa á því hvernig komið er fyrir þjónustu við erlent starfsfólk hér á landi. Dovelyn lýsir jákvæðri upplifun sinni af því þegar hún var sjálf innflytjandi hér á landi fyrir um aldarfjórðungi og telur þjónustu við erlent starfsfólk hafa verið betri á þeim tíma.

Fyrir hvern ertu að raka þig?

Thelma Berglind Guðnadóttir

Fyrir hvern ertu að raka þig?

Thelma Berglind Guðnadóttir

Venjuleg kona eyðir að meðaltali 72 dögum af lífi sínu í að raka á sér fótleggina.

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Ástríða fyrir klassískum kökum frá ömmu og mömmu

Baksturinn er aðaláhugamál Unu Guðmundsdóttur og um leið eins konar hugleiðsla. Hún bakar oft og mikið og deilir hér uppskriftum að sínum uppáhaldskökum frá móður sinni og ömmu, sem og góðum ráðum við baksturinn.

Hagstofan brennir af – 3:1 fyrir Ítalíu

Þorvaldur Gylfason

Hagstofan brennir af – 3:1 fyrir Ítalíu

Þorvaldur Gylfason

Hæstiréttur, Seðlabanki og Hagstofa hvers lands verða að vera hafin yfir allan vafa um heiðvirð vinnubrögð, skrifar Þorvaldur Gylfason.

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?

Hvernig Brexit má bjóða kjósendum?

Enginn þorir að spá fyrir um úrslit þingkosninganna í Bretlandi í næsta mánuði en þau munu væntanlega skipta sköpum fyrir lokaútkomu Brexit-málsins. Breska ríkisstjórninn hefur frestað úrsögn úr Evrópusambandinu í þrígang og hugsanlegt er að ný þjóðaratkvæðagreiðsla fari fram áður en af henni verður. Kjósendur eru ringlaðir, jólin á næsta leiti og kosningabaráttan hefur dregið fram ljótar ásakanir og ummæli.

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Félag Samherja í Jónshúsi í Köben tók við peningum frá Kýpur

Samherjaskjölin

Samherji ætlaði sér að opna skrifstofu í Kaupmannahöfn og lét eiginmann forstöðumanns Jónshúss, Hrannar Hólm, sjá um stofnun félagsins. Samherjaskjölin sýna millifærslur til félagsins frá Kýpur. Félagið á Kýpur tók líka við peningum frá Namibíu og millifærði fé í skattaskjól.

Bækur gegn gleymsku

Bækur gegn gleymsku

Það er mikill völlur á frændum okkar Norðmönnum í menningargeiranum þessa dagana. Í byrjun árs voru þeir heiðursgestur á stærstu kvikmyndahátíð Evrópu, Berlinale, í höfuðstað Þjóðverja, og nú í haust voru þeir heiðursgestur á bókamessunni miklu í Frankfurt. Íslendingar voru í sama hlutverki fyrir níu árum og þótti takast með afbrigðum vel. En hvernig lítur þetta út hjá Norðmönnum?

Hamingja í frjálsu falli

Melkorka Ólafsdóttir

Hamingja í frjálsu falli

Melkorka Ólafsdóttir
Hamingjan

Hún hefur gleymt sér í fullkomnu flæði á dansgólfinu, setið orðlaus í mosagróinni hlíð og dásamað undraverða náttúrufegurðina, verið ástfangin með öllum tilheyrandi nautnum, verið í oxítoxínvímu og yfirþyrmd af þakklæti eftir langþráðan barnsburð. Allt voru það dásamlegar stundir. Þýðir það að hún sé hamingjusöm? Eða var hún það bara akkúrat þá stundina?

Þrír mánuðir í Mexíkó: Stjörnuskoðun og steinrunnið vatn

Þrír mánuðir í Mexíkó: Stjörnuskoðun og steinrunnið vatn

Sunna Dís Másdóttir pakkaði fjölskyldunni niður í byrjun október og lagði af stað í bakpokaferðalag um Mexíkó með eiginmanni og tveimur börnum. Eftir mánaðardvöl í borginni Oaxaca, í samnefndu héraði, liggur leiðin niður að strönd Kyrrahafsins, með bæði maga og huga fulla af nýrri reynslu.

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

„Það getur verið hörkufjör í kringum fatlað fólk“

Dagur Steinn Elfu Ómarsson tók áskorun vina sinna og er þessa dagana að undirbúa af kappi uppistand í Bæjarbíói. Hann fæddist með CP og notar hjólastól til þess að komast um en lætur það ekki stoppa sig í að njóta lífsins. Hann vonast til þess að borgin gyrði í brók svo hann þurfi ekki að dúsa á biðlista fyrir mannréttindum.

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

„Það voru alltaf einhverjir úr árgangnum sem höfðu flúið“

Íslendingar í Berlín segja frá lífinu handan múrsins. Þór Vigfússon var við nám í Austur-Berlín og lýsir vantrausti, þöggun og vöruskorti. Hann minnist þess þó að hafa líka beðið í röð í Reykjavík eftir nýjum skóm. „Vöruúrval var ekkert skárra á Íslandi. Þar var smjöri skammtað á 6. áratugnum, alveg eins og í Austur-Berlín.“

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Þorsteinn Már: „Við höfum ekki verið neitt skattfælnir“

Samherjaskjölin

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, sagði í febrúar að Samherji væri ekki „skattfælið“ fyrirtæki. Í Samherjaskölunum koma hins vegar fram upplýsingar um stórfellda notkun útgerðarfélagsins á skattaskjólum hátt í áratug.

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stjórnmál með tapi

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Stundum þegar fólk byrjar að prédika um hvernig stjórn landsins og heimsbyggðarinnar sé best fyrirkomið er því sagt að byrja á að taka til heima hjá sér og stilla til friðar í fjölskyldunni.

Spilling í skjóli einræðis SWAPO-flokksins

Spilling í skjóli einræðis SWAPO-flokksins

Samherjaskjölin

Stjórnmálaflokkurinn SWAPO hefur alltaf fengið meirihluta í þingkosningum í landinu frá því landið fékk sjálfstæði 1990. Þeir sem Samherji greiðir mútur koma úr SWAPO-flokknum.