Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

Ása Ottesen

Bráðum (mjög fljótlega) koma blessuð jólin

·

Þegar Ása Ottesen var lítil fannst henni biðin eftir jólunum óendanlega löng. Svo varð hún fullorðin og tíminn setti í 5. gír, henni til mikillar skelfingar.

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

Nýtir allt frá hala til heila hreindýrsins

·

Matgæðingar með smekk fyrir villibráð duttu heldur betur í lukkupottinn, þegar samíski hreindýrahirðirinn og sjónvarpskokkurinn Maret Ravdna Buljo kom til landsins og kenndi þeim réttu handtökin.

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

Það sem ég hef lært af því að starfa á stríðshrjáðum svæðum

·

Margir sem staðið hafa af sér hörmungar og raunir búa yfir andlegum styrk sem felst í mýkt og hlýju sem af þeim stafar. Það er upplifun Magneu Marinósdóttur sem sinnt hefur mannúðar- og þróunarstörfum á svæðum á borð við Tansaníu og Afganistan. Hún segir ekki síður mikilvægt að hlúa að andlegum og skapandi þörfum fólks, eins og þeim efnislegu.

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

Fólkið í borginni: Reykjavík er orðin döpur borg

·

Erla Baldursdóttir er hugsi yfir breytingum á borginni.

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

Valdamesti maður heims lætur ritskoða Bangsímon

·

Kommúnismi er ekki lengur hin eina sanna hugmyndafræði kínverska kommúnistaflokksins og Maóismi ekki heldur. Á flokksþinginu í fyrra var formlega samþykkt að gera hugmyndafræði Xi Jinping að leiðarljósi flokksins, sem telur 90 milljónir flokksmanna og stýrir stærsta ríki heims með 1.400 milljónir þegna.

Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

Teiknaði fimmtíu tuskudýr á tveimur tímum

·

Á milli barna og bangsanna þeirra myndast oft djúp vináttutengsl. Vinátta er einmitt umfjöllunarefni bókarinnar Leika? eftir Lindu Ólafsdóttur, rit- og myndhöfund. Hún átti stuttar gæðastundir með fjölda barna á dögunum, sem fylgdust spennt með henni mála mynd af þeirra eftirlætis tuskudýri.

Drykkjuveislur Stalíns

Illugi Jökulsson

Drykkjuveislur Stalíns

·

Jósef Stalín hélt alræmdar svallveislur þar sem undirsátar hans kepptust um að lofsyngja hann, smjaðra fyrir honum og ausa auri yfir annað fólk, leiðtoganum til dýrðar.

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

George H.W. Bush: Ræfilslegi njósnarinn sem varð forseti

·

Fyrrverandi Bandaríkjaforseti var vellauðugur útsendari bandarísku leyniþjónustunnar.

Að drepast

Sigurjón Kjartansson

Að drepast

·

Hver vill sofa á hóteli með beinagrindur undir sér? Fyrir dauðanum stöndum við frammi fyrir tveimur mikilvægum spurningnum, annars vegar hvað á að gera við líffærin og hins vegar hvað á að gera við líkið.

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

„Nauðgarar eru bara venjulegir menn“

·

Elísabet Ýr Atladóttir segir að reynt sé að þagga niður í sér í femínískri baráttu sinni með kærum og hótunum um málssóknir. Hún ætlar ekki að láta slíkt yfir sig ganga. Koma verður samfélaginu í skilning um að menn sem nauðga eru ekki skrímsli heldur geta „góðir menn“ líka nauðgað.

Leyndardómurinn um týndu konuna

Sif Sigmarsdóttir

Leyndardómurinn um týndu konuna

·

Um miðja síðustu öld stóð kona með dimmbrún augu fyrir utan lítið einbýlishús við Freyjugötu í Reykjavík og starði á það. Húsfreyjunni leist ekki á blikuna. Hún óttaðist að augnaráðinu fylgdu álög, að harmur konunnar fyrir utan gæti einhvern veginn teygt sig yfir götuna og kallað ógæfu yfir heimili hennar. Í húsinu bjó fremsta tónskáld Íslendinga ásamt þriðju eiginkonu sinni. Fyrir utan stóð gyðingakona frá Mið-Evrópu sem hafði lagt allt í sölurnar svo eitt mesta tónskáld Íslendinga mætti verða til.

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

Þéna 714-föld laun fiskvinnslustarfsmanns en greiða lægra hlutfall í skatt

·

Arðgreiðslur til eigenda stóru útgerðarfyrirtækjanna eru miklu hærri en veiðigjöldin sem fyrirtækin greiða til ríkissjóðs.

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

Karlar mótmæla lögum um þungunarrof: „Mér finnst það ógeðslegt“

·

Fimm karlar hafa skilað umsögnum um frumvarp heilbrigðisráðherra en engin kona. Birgir Þórarinsson þingmaður Miðflokksins telur frumvarpið stangast á við kristileg gildi: „Er þetta frumvarp hinn sanni jólaandi ríkisstjórnarinnar?“

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

Bauð 35 þúsund króna byrjendalaun en gagnrýndi umræðu um félagsleg undirboð

·

„Held við séum fleiri en hún ein sem rekum okkar fyrirtæki á heiðarlegan máta og borgum laun eins og allir aðrir,“ segir eigandi Jóreykja.

Hungurverkföll hafin í Katalóníu eftir 400 daga fangelsisvist

Guðmundur Hrafn Arngrímsson

Hungurverkföll hafin í Katalóníu eftir 400 daga fangelsisvist

·

Pólitískir fangar á Spáni mótmæla harðri vist og óréttlátri málsmeðferð. Yfirvöld á Spáni fara fram á 17-25 ára fangelsi.

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

Framsóknarflokkurinn tekur stökk í könnun, en Miðflokkurinn hrynur

·

Miðflokkurinn tapar sjö prósentustiga fylgi á milli kannana MMR.