Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

Ásgerður Jóna segir umferðartafir stríða gegn stjórnarskrá

·

Ásgerður Jóna Flosadóttir, áheyrnarfulltrúi Flokks fólksins, stóð fyrir helmingi þeirra mála sem tekin voru fyrir á fundi skipulags- og samgönguráðs. Fulltrúar meirihlutans segja stuðst við faglegar leiðbeiningar en ekki „geðþótta einstakra borgarfulltrúa“.

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir

Orsakir og afleiðingar – Nokkur orð um stóra samhengið

Sólveig Anna Jónsdóttir
·

„Það er einfaldlega hræsni að vilja ekki að landið okkar verði aftur óhreinkað með veru bandarísks herliðs en hafa engar athugasemdir við hernaðarbandalag sem ber ábyrgð á ógeðslegum glæpum gagnvart saklausu fólki,“ skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar stéttafélags.

Draumur um fjárhagslegt frelsi

Draumur um fjárhagslegt frelsi

·

Hjördís Halla Eyþórsdóttir ætlar að lifa lífi þar sem hún er frjáls og getur leikið sér, notið stundarinnar og náttúrunnar. Hún hefur því fest kaup á húsi í sveit, þangað sem hún ætlar að flytja með tímanum til að flýja neysluhyggju nútímasamfélags.

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson

Lambahryggir, kolefnisskattar, umhverfið og frelsi bænda

Ólafur Margeirsson
·

Það er þess virði að skoða hvort betra sé út frá umhverfislegu sjónarhorni að flytja lambakjöt inn til Íslands í stað þess að framleiða það hér skrifar Ólafur Margeirsson, doktor í hagfræði.

Hamingja er

Didda Jónsdóttir

Hamingja er

Didda Jónsdóttir
·

Hamingjan í hinu hversdagslega.

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

Hvernig NRA varð að hættulegustu samtökum Bandaríkjanna

·

Samtök byssueigenda í Bandaríkjunum bera meiri ábyrgð en nokkur annar á dauða þeirra 30 þúsunda sem látast árlega þar í landi af völdum skotsára.

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

Óráðsdraumur Of Monsters and Men rætist

·

Poppaða þjóðlagasveitin endurfæðist á nýjustu plötu sinni Fever Dream. Sveitin lýsir ferðalaginu frá Músíktilraunum til heimsfrægðar, úr því að vera hrá og krúttleg yfir í að þróa áfram hugmyndir og vera berskjölduð.

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

Seldi Haffjarðará á tvo milljarða

·

Einar Sigfússon seldi helmingshlut sinn í ánni og aðliggjandi jörðum á Snæfellsnesi á síðasta ári. Fjármagnstekjur upp á tæpan milljarð gerðu hann að skattakóngi Garðabæjar.

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

Kaupfélagsstjórinn lang tekjuhæstur á Norðurlandi vestra

·

Þórólfur Gíslason kaupfélagsstjóri KS hafði rúmar 78 milljónir króna í tekjur á síðasta ári. Langstærstur hluti teknanna voru launatekjur.

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

Mestur munur á tekjuháum körlum og konum í Reykjavík

·

Í fyrra höfðu tíu tekjuhæstu karlarnir í Reykjavík meira en þrefalt hærri heildartekjur samanlagt en tíu tekjuhæstu konurnar í höfuðborginni, eða 8,4 milljarða samanborið við 2,5 milljarða kvennanna. Horft til sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu er minnstur munur á heildartekjum tekjuhæstu karlanna og kvennanna í Hafnarfirði.

Vinir sem sameinuðust í matarást

Vinir sem sameinuðust í matarást

·

Þegar þeir Bjarki Þór Valdimarsson og Anton Levchenko uppgötvuðu sameiginlega ástríðu sína fyrir mat varð ekki aftur snúið, en þeir halda nú úti síðunni Matarmenn þar sem þeir deila uppskriftum og góðum ráðum með fylgjendum sínum.

Stuð í Feneyjum

Stuð í Feneyjum

·

Tilviljanir leiddu Hallgrím Helgason með fjölskylduna á Feneyjatvíæringinn, þar sem honum mætti myndlist sem var svo klikkuð og mögnuð að hann nánast lyppaðist niður. Þegar út var komið var hann svo sleginn í magann og utan undir í einu vetfangi, minntur á stærstu hamfarir síðustu ára.

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

Afmæli borgarinnar, tilfinningaskynjun og skilvirkt gjörningaverk

·

Tónleikar, sýningar og viðburðir 23. ágúst til 5. september.

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

Kynna sig sem nýtt símafyrirtæki en eru eign Vodafone

·

101 Sambandið, markaðssett sem „símafélag framtíðarinnar“, er kynnt af meðlimum Útvarps 101 sem „nýtt fyrirtæki“ en er í raun Vodafone.

Myndin af Pence

Illugi Jökulsson

Myndin af Pence

Illugi Jökulsson
·

Hvað var sérstakt fagnaðarefni við framgöngu Katrínar Jakobsdóttur á fundum með Merkel og norrænum forsætisráðherrum? Eða á þeim fundi sem hún ætlar ekki að halda með Mike Pence?

Frelsi til að vita

Jón Trausti Reynisson

Frelsi til að vita

Jón Trausti Reynisson
·

Ungir sjálfstæðismenn fagna því að upplýsingar séu ekki birtar. Hér eru upplýsingarnar.