Greinar
Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“

Nýr útvarpsstjóri í Morfís – „Jörðin okkar er eins og lítil rós, falleg en viðkvæm“

Stefán Eiríksson, nýráðinn útvarpsstjóri, þótti mælskur þegar á unglingsárum. Var valinn ræðumaður Íslands í úrslitakeppni Morfís árið 1989. „Þegar ég er orðinn gamall maður bíður mín það erfiða hlutskipti að færa barnabarni mínu þessa rós.“

Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri

Stefán Eiríksson nýr útvarpsstjóri

Stjórn Ríkisútvarpsins samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að ráða Stefán.

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar mamma deyr

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir

Þegar ofbeldi í nánum samböndum nær svo alvarlegu stigi að mamma deyr er of seint að grípa í taumana.

Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar

Kínverska sendiráðið aflýsir viðburðum vegna kórónaveirunnar

Listafólk sem koma átti til Íslands frá Kína kemst ekki úr landi vegna smithættu. Yfir hundrað eru látnir og á fimmta þúsund eru smitaðir. Fjögur tilvik eru staðfest í Evrópu en ekkert hér á landi.

Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu

Hagsmunareglur kynntar borgarfulltrúum en bíða enn afgreiðslu

Nýjum reglum um fjárhagslega hagsmuni borgarfulltrúa hefur ekki verið vísað til afgreiðslu borgarstjórnar. Málið hefur verið mikið til umræðu vegna afskrifta Samherja á stórum hluta láns til Eyþórs Arnalds vegna kaupa á hlut í Morgunblaðinu.

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

Við erum hér líka

„Ég er öryrki eftir erfiðisvinnu“

„Mér líður eins og kartöflumömmu, sem allt líf hefur verið sogið úr,“ segir Dúdda sem býr í kjallara í húsi úti í sveit, í þröngri íbúð innan um leifarnar af lífinu.

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Mótsagnir málsvara SFS

Kjartan Jónsson

Uppboðsleiðin á kvóta virkar ekki vel fyrir eigendur stórra útgerðarfyrirtækja sem þurfa að fara að borga markaðsvirði fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind, en virkar vel fyrir ríkissjóð.

Ísland sagt aðstoða við að finna mútupeninga Namibíumannanna í Samherjamálinu

Ísland sagt aðstoða við að finna mútupeninga Namibíumannanna í Samherjamálinu

Yfirvöld á Íslandi, og í nokkrum öðrum löndum, eru sögð aðstoða yfirvöld í Namibíu við að hafa uppi á eignum Namibíumannanna í Samherjamálinu. Fjármálaráðherra Namibíu, Carl Schwettlein, segir erfitt að haldleggja eignir í öðrum löndum.

Jóhannes fær aðstoð úr sama sjóði og þekktustu uppljóstrarar samtímans

Jóhannes fær aðstoð úr sama sjóði og þekktustu uppljóstrarar samtímans

Uppljóstrarinn Jóhannes Stefánsson fær fjárhagslegan stuðning frá sama sjóði í Bandaríkjunum og Edward Snowden og Chelsea Manning. Wikileaks er einn af stofnendum sjóðsins og segir ritstjóri síðunnar, Kristinn Hrafnsson, að Jóhannes sé í „þröngri stöðu“.

Viðskiptafélagi Samherja í Namibíu: „Fyrirtækjastjórnun þeirra er hræðileg“

Viðskiptafélagi Samherja í Namibíu: „Fyrirtækjastjórnun þeirra er hræðileg“

Samherjaskjölin

Deilur Samherja og viðskiptafélaga þeirra í Namibíu um togarann Heinaste eru í hnút. Samherji segir líklegt að togarinn verði ekki seldur úr landi heldur leigður út. Íslenska útgerðin er föst í Namibíu í bili, gegn eigin vilja.

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Upplýsingar og ákvarðanataka: Um styttingu opnunartíma leikskóla Reykjavíkur

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Alvarlegir vankantar í skýrslu og ákvarðanatöku Reykjavíkurborgar um styttingu á leikskólavistunartíma.

„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision

„Íslensku nöfnin“ í Netflix-mynd um Eurovision

Hollywood-stjörnur leika íslenska tónlistarmenn í kvikmynd Will Ferrell sem væntanleg er á árinu. Nöfn íslensku persónanna hafa þó vakið furðu á samfélagsmiðlum.

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Vandi Rússlands

Þorvaldur Gylfason

Þótt Bandaríkjamenn kvarti undan ásælni Rússa birtast veikleikar Rússlands í staðnaðri ævilengd, atgervisflótta og lýðræðishalla.

Tölur um plast, tölum um plast

Tölur um plast, tölum um plast

Plastið tekur yfir heiminn og umræðuna.

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Vinnuveitendur við Héðinshúsið sæta rannsókn lögreglu

Réttindabrot á vinnumarkaði

Rannsókn lögreglunnar á kennitölufalsi sem komst upp við Héðinshúsið miðar áfram. Átta einstaklingar voru handteknir grunaðir um skjalafals og að vinna á Íslandi án tilskyldra leyfa.

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Áróðursmynd kveikti áhuga á sjónarhorni listamannsins

Nikkita Hamar Patterson stundar doktorsnám við Háskóla Íslands með sérhæfingu í hneykslunarkvikmyndum. Áhuginn á viðfangsefninu vaknaði eftir námskeið um listrænt gildi sjálfstæðra kvikmynda.