Greinar
Kolbrún telur sig órétti beitta

Kolbrún telur sig órétti beitta

„Mitt persónulega mat er að þarna hafi minna hæfur karlmaður verið tekinn fram yfir hæfari konu. segir Kolbrún Halldórsdóttir um ráðningu Stefáns Eiríkssonar sem útvarpsstjóra.

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Reiknar með að Þorsteinn Már verði aftur forstjóri Samherja

Björgólfur Jóhansson, starfandi forstjóri Samherja, segist reikna með að Þorsteinn Már Baldvinsson verði aftur forstjóri eftir að rannsókn lögmannsstofu, sem Samherji pantaði á sjálfum sér, lýkur í vor.

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Svar við yfirlýsingu vegna kvikmyndarinnar Elle

Árni Pétur Arnarsson

Árni Pétur Arnarsson, sem lagt hefur stund á nám í kvikmyndafræði við Háskóla Íslands, svarar hópi kvenna sem gagnrýndi sýningu RÚV á kvikmyndinni Elle.

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Furðar sig á umdeildum ræðumanni hjá Hæstarétti

Prófessor í lögum segir að ræðumaður á viðburði Hæstaréttar sé með umdeildar skoðanir og lítinn fræðilegan feril hvað varðar Mannréttindadómstóls Evrópu. Óljóst sé af hverju þetta umræðuefni hafi þótt passa inn í 100 ára afmælishátíð réttarins.

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Norðurljós og kuldi til sölu á 69. breiddargráðu

Asískir auðmenn í snjóboltastríði og upptekið fólk sem fer langt norður fyrir heimskautabaug til að gera ekki neitt. Ferðamönnum sem sækja nyrstu byggðir Noregs heim hefur fjölgað mikið. Einn slíkur staður er Sommerøy, lítið fiskiþorp skammt frá Tromsø þar sem Halldór Gíslason sinnir markaðsmálum.

Segir að Landspítali myndi lamast

Segir að Landspítali myndi lamast

Framkvæmdastjóri Sjúkraliðafélags Íslands segir næsta víst að verkfallsboðun félagsins verði samþykkt í atkvæðagreiðslu sem nú stendur yfir. Samningar hafa verið lausir í tæpa 10 mánuði og fólk er orðið „pirrað“.

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Samherji vonar að Ríkisútvarpið „dragi lærdóm“ eftir „ánægjulega“ leiðréttingu

Útgerðarfélagið Samherji fagnar leiðréttingu Ríkisútvarpsins á fullyrðingu, þar sem sagt var í frétt að Samherji hefði beitt mútum til að komast yfir aflaheimildir í Namibíu.

Listin að verða sextugur

Listin að verða sextugur

Hallgrímur Helgason fagnaði sextugsafmæli með uppistandi, þar sem hann lýsti tilfinningunni: „Það er allt í lagi að verða sextugur,“ sagði hann og útskýrði af hverju. Myndband af uppistandinu má sjá hér.

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Mótmæltu brottflutningi ungs transpilts við Stjórnarráðið

Hópur fólks kom saman við Stjórnarráðið og mótmælti í hádeginu.

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Erfðabreyttu tvíburarnir - rúmlega ári seinna

Kínverski vísindamaðurinn He Jiankui tók áhættu þegar hann ákvað að erðabreyta fóstrum tvíbura til að forða þeim frá HIV. Nú er komin nánari reynsla á afleiðingarnar.

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Ritstjórn

Yfirlýsing: Vegsömun nauðgunarmenningar á RÚV

Hópur kvenna segir að sýning Ríkisútvarpsins á kvikmyndinni Elle á sunnudagskvöld hafi verið „löðrungur í andlit þolenda kynferðisofbeldis“.

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Fasteignir félags Sturlu boðnar upp eftir fjárnám

Gert var fjárnám fyrir kröfum í eitt af mörgum fasteignafélögum Sturlu Sighvatssonar.

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Fréttastofa RÚV biður Samherja velvirðingar

Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur beðist velvirðingar á því að hafa sagt að Samherji hafi greitt mútur til að komast yfir fiskveiðikvóta í Namibíu. Áður hafði Samherji fullyrt að staðhæfingin væri refsiverð og gæti varðað tveggja ára fangelsi.

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Spyr hvort ríkið hætti við aðgerðir vegna verkfalla Eflingar

Þorsteinn Víglundsson spyr hvort ríkisstjórnin ætli að hætta við aðgerðir á borð við lengingu fæðingarorlofs og hækkun barnabóta vegna verkfallsaðgerða Eflingar.

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Samherji boðsendir lögfræðibréf á tólf manns og vísar til fangelsisvistar

Samherji segir að umfjöllun RÚV um mútugreiðslur í Namibíu séu „refsiverðar“ og geti haft í för með sér fangelsisvist fyrir ótilgreindan hóp. Allir meðlimir í stjórn Ríkisútvarpsins fengu boðsent á heimili sitt lögfræðibréfið frá Samherja.

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Yfirlýstur andstæðingur Mannréttindadómstólsins flutti erindi á afmæli Hæstaréttar

Danskur prófessor sem er þekktur fyrir að vilja að Danir hætti að lúta dómum Mannréttindadómstóls Evrópu flutti ávarp á afmælissamkomu Hæstaréttar. Boðið vekur athygli þar sem málsmeðferð Íslands vegna Landsréttarmálsins hjá yfirdeild MDE stendur nú yfir.