40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

40% fækkun farþega WOW yfirvofandi

·

Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, segir það hafa verið mistök að hverfa af braut lággjaldaflugfélaga. Farþegum mun fækka um 1,4 milljónir á næsta ári.

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím

Jón Ásgeir var á „djöflamergnum“ og reyndi að fá Samherja inn í Stím

·

Tölvupóstur frá Samherja, sem sendur var fyrir hönd Þorsteins Más Baldvinssonar, til Jóns Ásgeirs Jóhannessonar sýnir hvernig það var Jón Ásgeir sem reyndi að setja saman fjárfestahópinn í Stím. Lárus Welding var dæmdur í fimm ára fangelsi í málinu en Jón Ásgeir sagði fyrir dómi að hann hefði ekkert komið að viðskiptunum.

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

Kvörtun undan Helga Hjörvari snerist um ósæmilega hegðun eftir fund Norðurlandaráðs

·

Helgi Hjörvar var formaður Íslandsdeildar Norðurlandaráðs þegar hann er sagður hafa hegðað sér ósæmilega gagnvart ungliða í Helsinki. Formenn fulltrúaráðs og kjörstjórnar hvöttu Helga til að draga sig í hlé en málið setti svip sinn á kosningabaráttuna í Reykjavík árið 2016. „Konum í kringum framboð Samfylkingarinnar var mjög misboðið.“

Tilgangur Klausturfundarins

Jóhann Geirdal Gíslason

Tilgangur Klausturfundarins

·

Jóhann Geirdal Gíslason telur ljóst að upptaka Báru Halldórsdóttur á samtali þingmannanna sex á Klaustri Bar hafi komið í veg fyrir skipan Gunnars Braga Sveinssonar sem sendiherra.

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

Lítil von að samningar náist fyrir áramót

·

Fundað er alla daga frá morgni til kvölds en aðilar vinnumarkaðarins telja ólíklegt að gerð kjarasamninga ljúki á þeim níu virku dögum sem eru til áramóta.

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

Öryrkjar enn og aftur látnir sitja á hakanum

·

„Það er verið að svelta fólk þangað til það tekur tilboði stjórnvalda,“ segir formaður Öryrkjabandalagsins. Hver ríkisstjórnin á fætur annarri hefur frestað því að fylgja eftir umdeildum breytingum á kerfinu og öryrkjar dragast aftur úr í lífskjörum.

Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi

Ljóð Þórdísar Elvu veitir konum kraft til að greina frá ofbeldi

·

Birtir enska þýðingu ljóðsins Fjallkonunnar eftir fjölmargar áskoranir. Innihald ljóðsins valdeflandi fyrir konur sem hafa nýtt sér það til að rjúfa þögnina.

Inga Sæland skorar á þingmenn að gefa jólabónusinn

Inga Sæland skorar á þingmenn að gefa jólabónusinn

·

Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, veifaði peningabúnti í ræðustól Alþingis og skoraði á alla þingmenn að gefa 181 þúsund króna jólabónus sinn til góðgerðarsamtaka.

Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

Þingmenn um málsókn gegn Báru: „Mér blöskrar þetta framferði“

·

Þingmenn ræddu málsókn þingmanna Miðflokksins gegn Báru Halldórsdóttur, uppljóstrara í Klaustursmálinu, á Alþingi í dag. „Þeir ættu frekar að þakka henni fyrir að hafa kennt sér mikilvæga lífslexíu,“ sagði Snæbjörn Brynjarsson.

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

Samviska Háskóla Íslands rís upp gegn tanngreiningum

·

Þær Elísabet Brynjarsdóttir, Bjarnheiður Kristinsdóttir og Nanna Hlín Halldórsdóttir, eru á meðal fjölda stúdenta, doktorsnema og starfsmanna Háskóla Íslands sem mótmæla fyrirhuguðum samningi skólans við Útlendingastofnun um tanngreiningar á hælisleitendum. Þær segja óverjandi af skólanum að stunda slíkar rannsóknir.

Klausturbleikjur

Klausturbleikjur

·

Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslutöku sem vitni

Stenst ekki lög að boða Báru í skýrslutöku sem vitni

·

Dómari boðar Báru Halldórsdóttur til þinghalds vegna máls sem verður höfðað gegn henni. Víðir Smári Petersen lögmaður segir að beiðninni hljóti að verða mótmælt, sennilegt sé að dómari fallist á mótmælin og skýrslutakan fari ekki fram.

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

Einn af skattakóngum Íslands losnaði undan sjálfsskuldarábyrgðum á hlutabréfalánum

·

Sjálfsskuldaraábyrgðir Árna Harðarssonar, skattalögfræðings og aðstoðarforstjóra Alvogen, voru einnig undir í skuldauppgjöri Róberts Wessmann og tengdra félaga við Glitni. Bankinn mat eignarhlut Róberts Wessmann í Actavis sem „smávægilegan“ og langt undir 10 prósentum.

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

Ágúst Ólafur hafi sagt ósatt um tilkynninguna

·

Formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar segir Ágúst Ólaf Ágústsson hafa sagt flokksmönnum ósatt um að tilkynning hafi verið skrifuð í fullu samráði við brotaþola.

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

Þingmenn vilja að öryrki hljóti refsingu og greiði þeim bætur vegna „njósnaaðgerðar“

·

Þingmennirnir telja að „óprúttinn aðili“– Bára Halldórsdóttir, 42 ára hinsegin öryrki – hafi skaðað orðspor þeirra. Af bréfum lögmanns til dómara má ráða að þingmennirnir vilji peninga frá Báru og að henni verði refsað.

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

Klaustursþingmenn höfða mál gegn Báru - boðuð fyrir dóm rétt fyrir jól

·

Reimar Pétursson lögmaður hefur að beiðni fjögurra einstaklinga óskað eftir vitnaleiðslun og öflun sýnilegra sönnungargagna fyrir dómi.