Greinar
Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra

Talskonur Lífs án ofbeldis bjartsýnar eftir fund með dómsmálaráðherra

Félagsskapurinn afhenti Áslaugu Örnu Sigurbjörnsdóttur um 2.000 undirskriftir þar sem skorað er á á ráðherra að tryggja vernd barna gegn ofbeldi af hálfu foreldra.

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Sjálfstæðisflokkurinn fékk hæsta ríkisframlag í sögunni

Rekstur Sjálfstæðisflokksins var neikvæður um 35 milljónir í fyrra þrátt fyrir sögulega há framlög hins opinbera. Fyrirtæki styrktu flokkinn um 22 milljónir króna og einstaklingar um 49 milljónir.

Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir

Aðilar í sjávarútvegi styrktu ríkisstjórnarflokkana um 11 milljónir

Samherji styrkti Sjálfstæðisflokkinn, Framsóknarflokkinn og Vinstri græna alla á síðasta ári. Kaupfélag Skagfirðinga sem á Fisk Seafood gerði slíkt hið sama. Öll helstu sjávarútvegsfyrirtækin á listum yfir styrkveitingar.

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson

Heydrich höfundur helfararinnar á fótboltaleik gegn KR 1923

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson varð steinhissa þegar hann uppgötvaði við rannsóknir sínar á ævi Juliusar Schopka hver hafði komið til Íslands 1923.

Getur öryrki leyft sér að elska?

Við erum hér líka

Getur öryrki leyft sér að elska?

Ingi og Guðbjörg sjá ekki aðra leið en að flytjast til Spánar til að geta haft í sig og á, og til að koma þaki yfir höfuð sér og barnanna sinna.

Auka hlut sinn í Laxá í Aðaldal

Auka hlut sinn í Laxá í Aðaldal

Huldufélag í Lúxemborg hefur aukið við réttindi sín í einni frægustu laxveiðiá landsins. Talsmaður James Ratcliffe þvertekur fyrir að hann komi að kaupunum.

Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann

Misstu næstum allan rétt þegar sonurinn kom fimm vikum fyrir tímann

Guðmundur Ingason og kona hans fengu lágmarksupphæð úr Fæðingarorlofssjóði eftir að sonur þeirra fæddist fyrir tímann, en einum degi munaði að þau misstu allan rétt. Guðmundur segist ekki hafa getað hjálpað eins og hann vildi vegna tekjumissis með orlofstöku.

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Óléttar konur ætla að mótmæla brottvísuninni

Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir boðar til mótmæla við dómsmálaráðuneytið á morgun vegna brottvísunar óléttrar albanskrar konu.

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Hæstu styrkir til Framsóknar frá útgerðinni

Á meðal styrktaraðila Framsóknarflokksins í fyrra voru flokksfélagar sem hafa verið áberandi í viðskiptalífinu. Flokkurinn tapaði 2 milljónum króna á árinu. Endurgreiða þurfti styrk frá fyrirtæki í eigu Akureyrarbæjar.

Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum

Eyþór eignaðist hluti Þorsteins Más í orkufyrirtæki samhliða Moggaviðskiptunum

Eyþór Arnalds, fjárfestir og borgarfulltrúi, eignaðist helming hlutabréfa sem áður voru í eigu Þorsteins Más Baldvinssonar um svipað leyti og hann tók við hlutabréfum Samherja í Mogganum með seljendaláni frá útgerðinni. Eyþór hefur aldei fengist til að svara spurningum um þessi viðskipti.

Albanska konan óttast um heilsu barns síns: „Ég er svo hrædd og svo þreytt“

Albanska konan óttast um heilsu barns síns: „Ég er svo hrædd og svo þreytt“

Albanska konan sem send var úr landi í gær, komin 36 vikur á leið, fékk að fara heim af spítala fyrir skömmu en óttast hafði verið að fyrirburafæðing myndi fara af stað fyrr í dag.

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson

Um hvað snýst mál albönsku konunnar?

Illugi Jökulsson

Illugi Jökulsson bendir á að mál albönsku konunnar snúist ekki um hælisumsókn hennar

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Albanska konan hefur ekkert sofið og samdrættir komnir af stað

Ferðalag óléttu albönsku konunnar sem vísað var úr landi, var vandamál að mati lækna hennar í Albaníu. Hún hefur ekkert sofið í marga sólarhringa og var í áhættuhópi vegna fyrri fæðingar. Eiginmaður hennar hefur verulegar áhyggjur og spyr hvar ábyrgðin liggi?

Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“

Réttlæta meðferðina á óléttu konunni: „Það bara gilda ákveðnar reglur“

Áhrifamenn í Sjálfstæðisflokknum hafa stigið fram í morgun og réttlætt brottflutning kasóléttrar konu til Albaníu. Læknir á kvennadeild Landspítalans hafði mælt gegn því að hún færi í langt flug þar sem hún væri að glíma við stoðkerfisvandamál. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra hefur fallist á skýringar Útlendingastofnunar. „Það virðist vera að þarna var fylgt þeim almennu reglum sem þau hafa.“

„Airwaves markar endalokin“

„Airwaves markar endalokin“

Gunnar Ragnarsson, forsprakki Grísalappalísu, segir að þrátt fyrir gríðarlegar vinsældir rokksveitarinnar hafi meðlimir hennar aldrei grætt á því fjárhagslega að spila á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hljómsveitin er nú að hætta og hann lýsir blendnum tilfinningum gagnvart hátíðinni.

Ólétta konan sem var flutt úr landi er verkjuð og á leiðinni á spítala

Ólétta konan sem var flutt úr landi er verkjuð og á leiðinni á spítala

Albanska konan sem var send úr landi í fyrrinótt er verkjuð og á leiðinni á spítala í Albaníu. Hún var send í nítján klukkustunda flug þrátt fyrir að læknir mælti gegn því að færi í löng flug. Konan skildi símann sinn eftir á Íslandi og vinkona hennar leitar hennar.