Börn á flótta: Flestum synjað og fæst hlustað á
Andrés Ingi Jónsson
Pistill

Andrés Ingi Jónsson

Börn á flótta: Flest­um synj­að og fæst hlustað á

„Fimmta hvert barn þurfti að áfrýja máli sínu til að fá hæli!“ skrif­ar Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur um stefn­una í mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Leggur til greiðsluhlé hjá Félagsbústöðum
FréttirCovid-19

Legg­ur til greiðslu­hlé hjá Fé­lags­bú­stöð­um

Borg­ar­full­trúi Flokks fólks­ins vill að inn­heimtu­að­gerð­ir vegna fé­lags­legra íbúða verði stöðv­að­ar vegna far­ald­urs­ins og að gjöld vegna skóla- og frí­stunda­vist­ar barna verði ekki inn­heimt.
Eiginmaður konunnar sem lést úr COVID-19 berst fyrir lífi sínu á gjörgæslu
FréttirCovid-19

Eig­in­mað­ur kon­unn­ar sem lést úr COVID-19 berst fyr­ir lífi sínu á gjör­gæslu

Ætt­ingj­ar hjón­anna segja veirufar­ald­ur­inn dauð­ans al­vöru og fólk verði að hlusta á og hlíta fyr­ir­mæl­um til að berj­ast gegn veirunni. Að öðr­um kosti muni af­leið­ing­arn­ar verða al­var­leg­ar.
Hálaunaðir bæjarstjórar ættu að lækka launin sín
Hákon Þór Sindrason
Aðsent

Hákon Þór Sindrason

Há­laun­að­ir bæj­ar­stjór­ar ættu að lækka laun­in sín

Tak­marka ætti laun bæj­ar­stjóra við þreföld lægstu laun sveit­ar­fé­lags­ins, seg­ir Há­kon Þór Sindra­son í að­sendri grein.
Hvað gerist í lungunum við COVID-19?
FréttirCovid-19

Hvað ger­ist í lung­un­um við COVID-19?

Sif Hans­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir lungna­deild­ar Land­spít­ala, seg­ir að nán­ast all­ir COVID-19 sjúk­ling­ar, sem hafi ver­ið lagð­ir inn á spít­al­ann, hafi ver­ið með lungna­bólgu á ein­hverju stigi. Skipta megi ein­kenn­un­um í fjög­ur stig.
Heilbrigð skynsemi
Logi Einarsson
AðsentCovid-19

Logi Einarsson

Heil­brigð skyn­semi

Logi Ein­ars­son hvet­ur stjórn­völd til að ganga til samn­inga við hjúkr­un­ar­fræð­inga, heil­brigðis­kerf­ið verði ekki rek­ið án þeirra.
Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum
FréttirCovid-19

Bað um frí frá vinnu til að sinna smit­uð­um á Land­spít­al­an­um

„Þeg­ar mest á reyn­ir stönd­um við sam­an öll sem eitt,“ seg­ir Gísli Níls Ein­ars­son. Að öllu jöfnu starfar hann sem sér­fræð­ing­ur í for­vörn­um hjá VÍS en er núna kom­inn til starfa á göngu­deild Land­spít­ala fyr­ir COVID-19 smit­aða.
Nýjar rannsóknir á COVID-19: Svona hegðar veiran sér
FréttirCovid-19

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19: Svona hegð­ar veir­an sér

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19 sýna að til eru meira en yf­ir eitt þús­und af­brigði af veirunni sem veld­ur sjúk­dómn­um og vís­inda­menn vinna baki brotnu við að rann­saka þessi at­birgði. Ein­um hósta geta fylgt allt að 3.000 drop­ar sem geta lent á öðru fólki.
22 létust á einum degi í Svíþjóð: Sænsk stjórnvöld vænd um fórna mannslífum með stefnu sinni
GreiningCovid-19

22 lét­ust á ein­um degi í Sví­þjóð: Sænsk stjórn­völd vænd um fórna manns­líf­um með stefnu sinni

62 ein­stak­ling­ar eru nú látn­ir í Sví­þjóð út af kór­óna­veirunni. Sænsk stjórn­völd hafa ver­ið gagn­rýnd fyr­ir stefnu sína gegn kór­óna­veirunni sem með­al ann­ars geng­ur út á að byggja upp hjarð­ónæmi hjá sænsku þjóð­inni. Sænsk­ir vís­inda­menn hafa kall­að stefn­una „kalkúl­er­aða“ og „kald­lynda“ á með­an sótt­varn­ar­lækn­ir rík­is­ins seg­ir að það geti vel far­ið sam­an að vernda gamla og veika fyr­ir veirunni að reyna að ná hjarð­ónæmi sam­tím­is.
Allar bjargir bannaðar
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Pistill

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

All­ar bjarg­ir bann­að­ar

Kerf­ið er hann­að þannig að fólk með ör­orku get­ur orð­ið fyr­ir tekjum­issi með því að vinna meira.
Heimili hælisleitenda breytt í miðstöð fyrir sóttkví
Fréttir

Heim­ili hæl­is­leit­enda breytt í mið­stöð fyr­ir sótt­kví

Tvær fjöl­skyld­ur úr hópi hæl­is­leit­enda þurftu með sól­ar­hrings fyr­ir­vara að flytja af heim­ili sínu í nýtt hús­næði veg­um borg­ar­inn­ar. Nota á hús­næð­ið fyr­ir fólk sem er í þjón­ustu borg­ar­inn­ar og þarf að fara í sótt­kví.
Kórónaveiran á Spáni: Flúði elliheimilið af ótta við að deyja einn
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Kór­óna­veir­an á Spáni: Flúði elli­heim­il­ið af ótta við að deyja einn

Tala lát­inna vegna kór­óna­veirunn­ar á Spáni er orð­in hærri en í Kína. Á föstu­dag­inn höfðu 1.000 lát­ist á Spáni en nú hafa tæp­lega 3.500 beð­ið bana. Kór­óna­veir­an hef­ur herj­að á mörg elli­heim­ili í land­inu, með­al ann­ars á eitt í Madríd þar sem 89 ára heim­il­is­mað­ur ákvað að taka til sinna ráða áð­ur en röð­in kæmi að hon­um.
Dómsmálaráðherra: Ástandið sýni að þörf sé fyrir netverslun með áfengi
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra: Ástand­ið sýni að þörf sé fyr­ir net­versl­un með áfengi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra bregst við um­ræð­um um áfeng­is­sölu á tím­um COVID-19 veirunn­ar á Twitter. Frum­varp þess efn­is frá ráð­herr­an­um hef­ur ver­ið kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda.
Ríkisstjórnin vill veita þeim skattaafslátt sem kaupa þrif heima hjá sér
FréttirCovid-19

Rík­is­stjórn­in vill veita þeim skatta­afslátt sem kaupa þrif heima hjá sér

Hluti af að­gerðapakka rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna kór­óna­veirunn­ar er að ýta und­ir að tekju­lág­ir þrífi heim­ili annarra. BSRB tel­ur að að­gerð­in geti ýtt und­ir dreif­ingu veirunn­ar og að hún sé ekki góð leið til að auka at­vinnu­þátt­töku tekju­lágra.
Íslendingar hafa miklar áhyggjur af efnahagslegum áhrifum COVID-19
Fréttir

Ís­lend­ing­ar hafa mikl­ar áhyggj­ur af efna­hags­leg­um áhrif­um COVID-19

Hafa mun minni áhyggj­ur af smit­hættu eða heilsu sinni held­ur en fjár­hags­legu tjóni.
Seðlabankastjóri skýtur niður hugmynd Ragnars Þórs og Vilhjálms
Fréttir

Seðla­banka­stjóri skýt­ur nið­ur hug­mynd Ragn­ars Þórs og Vil­hjálms

„Ekki sér­stak­lega góð hug­mynd“ að frysta verð­trygg­ing­una vegna COVID-19, seg­ir Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri.