Greinar
„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

„Við viljum fá fleiri á flug með okkur“

Hamingjan

Þær Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur og Katrín Ólína listamaður hafa báðar átt farsælan feril hvor á sínu sviði. Í nýja vefritinu Smáspeki, eða Minisophy, leiða þær saman reynslu sína og þekkingu á nýstárlegan hátt. Í því má finna myndmál, örtexta og æfingar til að virkja hugsun og vekja vitund.

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Þjóðarsáttin 30 ára: „Ekkert fer verr með þá lægstlaunuðu en verðbólgan“

Guðmundur Gunnarsson

Útlitið í efnahagsmálum var orðið æði dökkt, verðbólgan var tekin að hækkka, kaupmáttur rýrnaði, atvinnuleysi fór vaxandi og gjaldþrotum fjölgaði. Þar til þjóðarsátt náðist.

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Ólöglegt að hækka leigu í Berlín næstu fimm árin

Berlínarþingið samþykkti nýlega sérstök lög um leiguþak og leigufrost í borginni. Sett hefur verið hámark á leigu íbúða auk þess sem leigusölum verður meinað að hækka leigu á næstu fimm árum. Gert til þess að veita leigjendum andrými segir húsnæðismálaráðherra.

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Sorphirðufólk með 300 þúsund í grunnlaun

Starfsfólk sem hefur störf í sorphirðu hækkar laun sín úr rúmlega 300 þúsund króna taxta í ríflega 476 þúsund krónur á mánuði með föstum yfirvinnugreiðslum og bónus fyrir að sleppa veikindadögum. Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að sorphirðufólk fái launahækkun upp í 850 þúsund krónur á mánuði með kröfum Eflingar.

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar lögreglan er upptekin

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þrjár konur, þrjár sögur. Allar áttu þær það sameiginlegt að vera undir áhrifum áfengis- eða vímuefna þegar neyðarkalli þeirra var ekki svarað. Afleiðingarnar voru skelfilegar.

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

MAST: Laxadauðinn hjá Arnarlaxi er 470 tonn

Matvælastofnun staðfestir laxadauða upp á 470 tonn hjá Arnarlaxi eða rúmlega 90 þúsund eldislaxar. MAST hefur ekki farið í sjálfstæða eftirlitsferð í Arnarfjörðinn. Treysta á upplýsingar frá Arnarlaxi sem MAST hælir fyrir gott samstarf. Laxadauðinn gæri reynst ennþá meiri þegar upp er staðið.

Reykjavíkurborg kaupir klósett fyrir 5 milljónir

Reykjavíkurborg kaupir klósett fyrir 5 milljónir

Borgin greiðir 2 milljónir króna fyrir sérfræðiþjónustu um hvernig reka eigi sjálfvirk almenningssalerni. Til stendur að rífa öll klósettin næstkomandi haust.

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Skip sem flutt getur 3200 tonn af meltu úr dauðum eldislaxi komið á Bíldudal

Enn eitt skipið er komið á Bíldudal erlendis frá til að aðstoða Arnarlax við að bregðast við mesta tjóni sem komið hefur upp í rekstri fyrirtækisins. Hundruð tonna af eldislaxi hafa drepist í sjókívum vegna veðurs, sjávarkulda og þrengsla. Kjartan Ólafsson stjórnarformaður neitar að svara spurningum um umfang tjónsins.

Aftakaveður með tjóni víða um land

Aftakaveður með tjóni víða um land

Bílar fjúka, bátar sökkva og þök flettast af. Maður slasaðist þegar þakplata fauk á hann í Hvalfirði. Rafmagn hefur farið af á suðurlandi og vesturlandi og vegir eru víða lokaðir.

Kjarabarátta þeirra lægst launuðu

Jóhann Geirdal

Kjarabarátta þeirra lægst launuðu

Jóhann Geirdal

Jóhann Geirdal Gíslason segir það ekki eiga að vera áhyggjuefni þeirra sem lægst launin hafa hvort of lítill munur sé á þeim og öðrum sem hærri laun hafa.

Starfsmenn fjármálafyrirtækja kenna fjármál í grunnskólum

Starfsmenn fjármálafyrirtækja kenna fjármál í grunnskólum

Um helmingur grunnskólanema fær kennslu í fjármálum frá starfsmönnum fjármálafyrirtækja, sem leggja einnig til námsbækur. Skólarnir bera ábyrgð á kennslu í fjármálalæsi samkvæmt viðmiðum í aðalnámskrá.

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Sautján ára transstrákur fær ekki vernd á Íslandi

Á mánudaginn stendur til að flytja úr landi írönsk hjón og sautján ára son þeirra, sem kom út sem trans hér. Fjölskyldan hefur dvalið á Íslandi í rétt tæplega eitt ár. Hún er með gögn sem sýna að varðsveitir íranskra stjórnvalda, Sepah, leita þeirra í Portúgal, þangað sem á að senda þau.

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr Icelandair-vélinni

Eldsneyti lak úr flugvél Icelandair, sem brotlenti í síðustu viku. Óvíst er hvort lekinn varð áður en vélin brotlenti eða eftir lendinguna. Ekki liggur fyrir hvort eld- eða sprengihætta skapaðist af lekanum.

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi að minnsta kosti fimmfalt meiri en nefnt hefur verið

Laxadauðinn hjá Arnarlaxi að minnsta kosti fimmfalt meiri en nefnt hefur verið

Endanleg tala um laxadauðann hjá Arnarlaxi í Arnarfirði á eftir að koma í ljós þar sem aðgerðir til að bjarga eldislöxum og verðmætum eru enn á fullu. Laxadauðinn er hins vegar miklu meiri en 100 tonn. Ein af skýringunum á laxadauðanum er of mikið af eldislaxi í kvíum fyrirtækisins.

Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað

Heilbrigðiskerfið sjúkdómsgreint: Niðurskurður býr til meiri kostnað

Forstjóri Landspítalans kallar eftir þjóðarátaki í heilbrigðismálum. Sjúkrasjóðir stéttarfélaganna taka í síauknum mæli á sig verkefni sem heilbrigðiskerfinu ber að sinna samkvæmt lögum og heilbrigðiskerfið býður upp á of margar gagnslausar meðferðir. Þetta er meðal þess sem fram kom á fundi um fjármögnun heilbrigðiskerfisins, sem haldinn var á vegum ASÍ og BSRB í morgun.

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Inga Sæland fer með ósannindi um kórónaveiruna

Formaður Flokks fólksins segir að verið sé að blekkja almenning varðandi alvarleika COVID-19 kórónaveirunnar. Hún heldur því fram að dánartíðni sé tólf sinnum hærri en upplýsingar Alþjóða heilbriðgðismálastofnunarinnar segja til um.