Greinar
Snúið upp á tímann og raunveruleikann

Snúið upp á tímann og raunveruleikann

·

Á fjórða tug listamanna taka þátt í listahátíðinni Sequences sem verður haldin í níunda sinn dagana 11.–20. október víðs vegar um Reykjavík. Listamennirnir koma úr fjölbreyttum áttum og spannar framlag þeirra tónlist, texta, kvikmyndir, innsetningar, teikningar og skúlptúra.

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

Verkalýðsfélög segja engin rök með frumvarpi Bjarna

·

ASÍ og BSRB leggjast gegn frumvarpi Bjarna Benediktssonar um lækkun erfðafjárskatts. Félögin segja að skatturinn sporni gegn ójöfnuði og fjármagni mikilvæg verkefni ríkisins.

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól

Fjölskyldan sparaði 1,3 milljónir með því að skipta bíl út fyrir rafmagnshjól

·

Fyrir rétt rúmu ári síðan tók fjölskylda Stefáns Eiríkssonar ákvörðun um að fækka um einn bíl á heimilinu. Á sama tíma keypti Stefán sér rafmagnshjól. Segir hann það hafa verið mikið heillaspor, bæði fjárhagslega og út frá umhverfissjónarmiðum.

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

Erfðafjárskattur lækkaður um tvo milljarða króna

·

Fyrirhuguð lagasetning Bjarna Benediktssonar um þrepaskiptan erfðafjárskatt mun kosta ríkissjóð tvo milljarða á næsta ári. Frumvarpið var áður lagt fram af Óla Birni Kárasyni og tíu þingmönnum Sjálfstæðisflokks. Miðflokkurinn vill afnema skattinn.

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

Börnin búa enn hjá dæmdum föður: „Ég reyndi margoft að segja frá“

·

Tvö ár eru liðin frá því að ungur maður gekk inn á lögreglustöðina í Reykjavík og lagði fram kæru á hendur föður sínum fyrir gróf kynferðisbrot í æsku. Þegar kæran var lögð fram voru þrjú yngri systkini hans búsett hjá föðurnum. Þar búa þau enn, þrátt fyrir að maðurinn hafi nú verið dæmdur í sjö ára fangelsi vegna brotanna.

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

Miðflokkurinn mælist næst stærstur

·

Sjálfstæðisflokkurinn stærstur flokka. Fremur litlar breytingar á fylgi milli kannana en Vinstri græn og Píratar missa þó marktækt fylgi.

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir

Lyfjaskortur skerðir lífsgæði

Ágústa Arna Sigurdórsdóttir
·

Hvað gerirðu ef lyfin, sem eru forsenda fyrir því að þú sért virk manneskja í samfélaginu, eru ekki lengur til í landinu?

Skuldir heimilanna vaxa umfram tekjur

Skuldir heimilanna vaxa umfram tekjur

·

Fjórðungur af öllum skuldum heimilanna er nú óverðtryggður, samkvæmt nýju riti Seðlabankans. Búist er við vægum efnahagssamdrætti á árinu, en fjármálakerfið sagt þola áföll.

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

Stóriðjan sem Vinstri græn studdu þarf meira fé

·

Kísilver PCC á Bakka er komið í full afköst eftir byrjunarörðugleika. Verði verksmiðjan stækkuð eins og leyfi er fyrir mun hún losa meira af gróðurhúsalofttegundum en álverið í Straumsvík. Steingrímur J. Sigfússon, fyrrverandi formaður Vinstri grænna, rak málið á Alþingi.

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

Lára Guðrún Jóhönnudóttir

Hvernig brjóstin hennar mömmu urðu „2000 vandinn“ minn

Lára Guðrún Jóhönnudóttir
·

Krabbamein er ekki einstaklingssjúkdómur. Krabbamein breiðir sína ógnvekjandi hramma yfir alla fjölskyldumeðlimi, skrifar Lára Guðrún Jóhönnudóttir, sem missti móður sína árið 2002.

Þorsteinn Már í Samherja hagnaðist um 5,4 milljarða í fyrra

Þorsteinn Már í Samherja hagnaðist um 5,4 milljarða í fyrra

·

Eignarhaldsfélag Þorsteins Más Baldvinssonar og Helgu Guðmundsdóttur, fyrrverandi eiginkonu hans, bætti við sig 9 milljarða króna eignum í fyrra.

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir

„Ég elska brjóstin mín, dýrka örin á þeim“

Hanna Björg Vilhjálmsdóttir
·

„Örin á brjóstunum mínum eru saga áfalls, ótta, sársauka og umbreytinga,“ skrifar Hanna Björg Vilhjálmsdóttir, sem stígur hér fram og sýnir örin sem hún ber stolt.

Ummæli Íslendinga um Gretu: „Sjúkur krakki“

Ummæli Íslendinga um Gretu: „Sjúkur krakki“

·

Hannes Hólmsteinn Gissurarson prófessor segir börn skorta vit og þroska til að gagnrýna með þessum hætti og minnir á barnakrossferðirnar á 13. öld.

Fólkið sem hatar Gretu

Fólkið sem hatar Gretu

·

Hin 16 ára Greta Thunberg hefur verið á milli tannanna á fólki síðan hún byrjaði nýlega að vekja heimsathygli fyrir baráttu sína á sviði umhverfismála. Hópar og einstaklingar, sem afneita loftslagsvísindum, hafa veist harkalega að henni á opinberum vettvangi. Barnahjálp Sameinuðu þjóðanna á Íslandi sá sig knúna til að vara sérstaklega við orðræðunni í garð Gretu.

Tilgangurinn helgar meðalið

Kristjana Valgeirsdóttir og Þráinn Hallgrímsson

Tilgangurinn helgar meðalið

·

Yfirlýsing vegna greinar Þóru Kristínar Ásgeirsdóttur í Stundinni 4. október 2019.

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

Orð Geithner á skjön við hrunskýrslu Hannesar

·

Timothy Geithner, fyrrverandi fjármálaráðherra Bandaríkjanna, segir utanríkisstefnu Íslands aldrei hafa verið rædda þegar hugmyndum um gjaldeyrisskiptasamning í hruninu 2008 var hafnað. Í skýrslu Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar sagði hann ástæðuna vera að Ísland hefði ekki lengur verið hernaðarlega mikilvægt í augum Bandaríkjanna.