Mest lesið

1
„Loksins lesbía!“
Eva Jóhannsdóttir var ekki orðin sjálfráða þegar maður beitti hana grimmilegu ofbeldi. Annar maður kom þar að en í stað þess að koma henni til bjargar braut hann líka á henni. Hún vildi vera viss um að vera ekki mótuð af þessari reynslu þegar hún kom út úr skápnum. „Loksins lesbía,“ hrópaði afi hennar en hommarnir í fjölskyldunni eru svo margir að á ættarmótum er skellt í hópmynd af samkynhneigðum. Afinn bauðst líka til að splæsa í danskt sæði fyrir hana en hún valdi aðra leið, að eignast barn með hommum.

2
Sigmar stefnir að því að stofna hagsmunasamtök fyrir lítil og meðalstór fyrirtæki
Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hyggst stofna samtök sem eiga að leysa af hólmi Samtök atvinnulífsins þegar kemur að kjaraviðræðum á milli lítilla og meðalstórra fyrirtækja og stéttarfélaga. Hann segir hag slíkra fyrirtækja vera að hverfa frá þeirri láglaunastefnu sem SA hafa barist fyrir.

3
Sómi Íslands
Björgunarsveitarfólk úr björgunarsveitinni Þorbirni í Grindavík hefur sumt hvert staðið sleitulítið vaktina frá því að eldgosið hófst í Fagradalsfjalli. Þau hafa jafnframt notið liðsinnis hundruða kollega sinna sem hafa tryggt öryggi fólks og komið hröktum og slösuðum ferðalöngum til bjargar. Allt í sjálfboðavinnu, án þess að skeyta um eigin hag heldur einbeitt í að hjálpa samborgurum sínum. Það verður seint ofmetið.

4
348. spurningaþraut: Hvaða Íslendingasaga er kennd við konu?
þraut, hér leynist hún. * Aukaspurning, fyrri: Hvaða hljómsveit treður upp á skjáskotinu sem birtist hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Í hvaða landi fæddist málarinn Pablo Picasso? 2. Botvinnik hét maður, hann var heimsmeistari í skák árum saman. Í hvaða ríki var hann lengst af heimilisfastur? 3. Í hvaða hljómsveit var söngkonan Ragnhildur Gísladóttir þegar hún sló fyrst...

5
Gjaldþrot fyrirtækja í eigu Sigga hakkara upp á meira en 300 milljónir króna
Félög skráð á Sigurð Þórðarson skulda um 113 milljónir í opinber gjöld og 9 milljónir króna í lífeyrissjóði.

6
Elísabet Jökulsdóttir
Litla stelpan með vonina
Kvíðinn sem fylgir því að vera með framtíðina á bakinu.

7
Ísland er eftir á í aðlögun innflytjenda
Anna Wojtyńska, nýdoktor í mannfræði við Háskóla Íslands, er helsti sérfræðingur landsins þegar kemur að rannsóknum um pólska innflytjendur hér á landi. Að hennar mati hefur stefna og viðmót íslensks samfélags leitt til þess að hæfni innflytjenda nýtist ekki en þeir fá sjaldan tækifæri til að komast úr láglaunastörfum.
Athugasemdir