Mest lesið

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Ástin í franskri lauksúpu
6

Ástin í franskri lauksúpu

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“
7

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Stundin #100
September 2019
#100 - September 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 20. september.

Lögregla sneri niður hinsegin aktívista og sakaði um að „mótmæla gleðigöngunni“

„Lögregla er ekki og hefur aldrei verið í liði með hinseginfólki,“ segir Guðmunda Smári Veigarsdóttir, aðgerðasinni sem hefur gegnt trúnaðarstörfum fyrir Samtökin '78 og Hinsegin daga. „Ég veit að Elínborg hlakkaði til að sjá gönguna, en svo gerist þetta.“

Lögregla sneri niður hinsegin aktívista og sakaði um að „mótmæla gleðigöngunni“
johannpall@stundin.is

„Það er ofboðslega sárt að vera handtekin fyrir hver ég er en ekki fyrir eitthvað sem ég hef gert.“ Þetta segir Elínborg Harpa Önundardóttir, unga konan sem var handtekin í gleðigöngunni, í samtali við Stundina. Hún var stödd á Landspítalanum að afla áverkavottorðs þegar blaðamaður náði tali af henni.

Lögreglan sagði fjölmiðlum fyrr í dag að konan hefði gert „tilraun til þess að trufla gönguna í mótmælaskyni“ . Elínborg segir þetta kolrangt og útskýrir hvernig atburðarásin horfir við henni í viðtali við Vísi

Guðmunda Smári Veigarsdóttir, hinsegin aðgerðasinni sem meðal annars hefur setið í stjórnum Hinsegin daga og Samtakanna '78, fjallar um málið á Facebook og greinir frá því að nokkrir aðgerðasinnar hafi íhugað að mótmæla viðveru lögreglu í gleðigöngunni en síðan hætt við.

„Lögregla framdi líkamsárás á Pride göngunni,“ skrifar Guðmunda. „Réðst á hinsegin manneskju fyrir það eitt að labba og vera til. Eina sem þessi manneskja gæti hafa gert var að hafa hitt mig og rætt um hugsanleg mótmæli sem við afturkölluðum vegna loforða lögreglunnar við pride. Greinilega eru loforð lögreglunnar við hinsegin fólk ekki virt. Ég sit núna með þessari manneskju og horfi upp á áverka og miklar bólgur sem ég ætti að bera því ég var eina upphafs manneskjan. Núna er greinilegt að lögreglan er að leka röngum upplýsingum í fjölmiðla. Sú sem var handtekin var ekki að mótmæla heldur var bara að njóta pride.“ 

Guðmunda segir í samtali við Stundina að atvikið komi sér því miður ekki á óvart. 

„Lögregla er ekki og hefur aldrei verið í liði með hinseginfólki. Það fara engar kærur vegna hatursglæpa áfram frá lögreglu, jafnvel þótt um sé að ræða ítrekaðar árásir og jafnvel þótt málavextir séu augljósir. Þessi aðgerð í dag sýnir einmitt viðmótið. Þau viljandi targeta hinsegin manneskju.“

Guðmunda segir að aldrei hafi staðið til að mótmæla gleðigöngunni þótt nokkrir aðgerðasinnar hafi íhugað að mótmæla viðveru lögreglu með einhverjum hætti en hætt við. Í fyrradag birti hún eftirfarandi færslu á Facebook:

„Lögreglan gaf stjórn Hinsegin daga loforð sem þau stóðu svo ekki við,“ segir hún. „Okkur þykir vænt um gönguna og ég veit að Elínborg hlakkaði til að sjá gönguna – en svo gerist þetta.“

Elínborg segist hafa fengið kaldar kveðjur frá lögreglumönnunum. „Þeir kvöddu mig með þeim orðum að ef ég myndi óhlýðnast fyrirmælum lögreglu aftur myndu þeir sjá til þess að ég fengi ekki að skemmta mér í dag eða taka þátt í skemmtunum í kvöld.“

Ýmsir hafa lýst hneykslan á framgöngu lögreglu, meðal annars Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
4

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur
5

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Ástin í franskri lauksúpu
6

Ástin í franskri lauksúpu

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“
7

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·

Mest deilt

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð
4

Guðmundur Hörður

Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
5

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
6

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·

Mest deilt

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð
4

Guðmundur Hörður

Vegtollar, einkavæðing og lýðræðislegt umboð

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“
5

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn
6

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
5

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Mest lesið í vikunni

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga
1

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp
2

Barnavernd gefst upp

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði
3

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga
4

Stjórn Sigmundar fullgilti umdeildan samning um vernd orkufjárfestinga

·
Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs
5

Telur óviðeigandi að spyrja um hagsmuni Eyþórs

·
Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“
6

Eyþór sagði 325 milljóna kaup á verðlausum hlutabréfum vera „alvöru“

·

Nýtt á Stundinni

Ekki treysta Alþingi

Henry Alexander Henrysson

Ekki treysta Alþingi

·
Þurfa að kveðja allt of mörg börn

Þurfa að kveðja allt of mörg börn

·
„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

„Kominn tími til að þið takið okkur alvarlega“

·
Af dansgólfinu inn á læknastofur

Af dansgólfinu inn á læknastofur

·
Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

Aðstoðarmaður Sigmundar réttlætir fullgildingu ECT-samningsins: „Stundum er hlutum blandað inn í umræðuna“

·
Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

Hönnun sem líkir eftir náttúrunni

·
Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

Valdatafl í Kaupfélaginu: Það sem ekki er sagt í Skagafirði

·
Ástin í franskri lauksúpu

Ástin í franskri lauksúpu

·
Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

Bóluefni gegn klamydíu loks prófað á mannfólki

·
Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

Börn forstjóra og bankamanna kenna ungu fólki að spara peninga

·
Barnavernd gefst upp

Barnavernd gefst upp

·
Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

Framkvæmd upplýsingalaga óviðunandi og lakari en í nágrannalöndunum

·