Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Fréttir

Stjórn Hinseg­in daga sig­aði lög­reglu á hinseg­in aktív­ista

El­ín­borg Harpa Ön­und­ar­dótt­ir var hand­tek­in af lög­reglu á leið á gleði­göng­una í fyrra. Ári síð­ar biðst stjórn Sam­tak­anna '78 af­sök­un­ar á því að hafa ekki brugð­ist rétt við með af­drátt­ar­laus­um stuðn­ingi við El­ín­borgu.
Lögregla sneri niður hinsegin aktívista og sakaði um að „mótmæla gleðigöngunni“
Fréttir

Lög­regla sneri nið­ur hinseg­in aktív­ista og sak­aði um að „mót­mæla gleði­göng­unni“

„Lög­regla er ekki og hef­ur aldrei ver­ið í liði með hinseg­in­fólki,“ seg­ir Guð­munda Smári Veig­ars­dótt­ir, að­gerðasinni sem hef­ur gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir Sam­tök­in '78 og Hinseg­in daga. „Ég veit að El­ín­borg hlakk­aði til að sjá göng­una, en svo ger­ist þetta.“