Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa

Allir þingmenn sem tóku afstöðu til fyrirspurnar Stundarinnar sögðust styðja að skilyrði um kaup á jörðum verði þrengd með lögum. „Í sjálfu sér skiptir ekki öllu hvort kapítalistinn sem safnar jörðum býr á Rívíerunni eða í Reykjavík,“ segir Kolbeinn Óttarsson Proppé.

Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa
steindor@stundin.is

Allir alþingismenn sem tóku afstöðu til fyrirspurnar Stundarinnar segjast styðja þrengri skilyrði í lögum varðandi kaup á jörðum. Mikil umræða hefur verið um samþjöppun eignarhalds á landi að undanförnu, meðal annars vegna uppkaupa breska auðkýfingsins James Ratcliffe á jörðum og vatnsréttindum á Norðausturlandi.

Stundin lagði tvær spurningar fyrir alþingismenn með tölvupósti. Sú fyrri hljóðar svo: „Styður þú að þrengri skilyrði verði leidd í lög varðandi kaup á jörðum?“

Allir þeir 22 þingmenn sem tóku afstöðu til spurningarinnar svöruðu henni játandi. Þingmennirnir eru úr öllum þeim flokkum sem eiga sæti á Alþingi. Að sögn ráðherranna Katrínar Jakobsdóttur, Kristjáns Þórs Júlíussonar og Sigurðar Inga Jóhannssonar er frumvarp nú í vinnslu þar sem skilyrði fyrir kaupum verða þrengd samkvæmt tillögum starfshóps sem skilaði skýrslu þess efnis síðasta haust.

Síðari spurningin var: „Telur þú að skilyrði fyrir jarðakaupum ættu að vera þrengri fyrir aðila sem hafa ekki fasta búsetu á Íslandi?“ Í skýrslu starfshópsins ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.690 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Minni Vestfjarða

Ritstjórn

Minni Vestfjarða

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Eyþór Arnalds: „Ósæmilegt að segja að Samherji sé einhvers konar mútufélag“

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga  DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Rúmlega 16 milljarðar fóru um reikninga DNB sem bankinn vissi ekki hver átti

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?

Gripið til varna fyrir Samherja

Gripið til varna fyrir Samherja

Skömmin er þeirra

Illugi Jökulsson

Skömmin er þeirra

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Jón Trausti Reynisson

Hin stóra fréttin í Samherjamálinu er að birtast okkur

Samherjar

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Samherjar

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu

„Rannsóknarlögreglumaður“ Samherja leitaði allra leiða til að minnka skattgreiðslur í Namibíu

Samherji einungis að reyna að verja sig

Samherji einungis að reyna að verja sig

Myndin er ferðalag um Ísland

Myndin er ferðalag um Ísland

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Fiskar sá sem rær (um Miðflokkinn og Báknið)