Alþingi
Aðili
Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

Innflytjandi kemur hælisleitendum til varnar: „Hræðsla og ótti var mitt daglegt brauð í fjögur ár“

·

Jasmina Crnac flutti til Íslands í kjölfar styrjaldanna á Balkanskaga á tíunda áratugnum. Hún segir Íslendinga eiga erfitt með að skilja aðstæður þeirra sem flýja hörmungar og gagnrýnir umræðu um meintan sóðaskap hælisleitenda.

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm

·

Gerðarmálsóknir einkaaðila valda ríkjum ekki aðeins fjárhagstjóni heldur hafa kælingaráhrif þegar kemur að stefnumótun og reglusetningu á sviði umhverfis-, lýðheilsu- og velferðarmála. Alþingi hefur beint því til stjórnvalda að fjárfestaverndarsáttmálum verði fjölgað en nær engin lýðræðisleg umræða hefur farið fram um hætturnar sem þessu fylgja, stöðu Íslands í heimi þar sem ríkir stöðug togstreita milli lýðræðis og sérhagsmuna.

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands

·

Kærunefnd stöðvaði brottvísun hælisleitenda til Ungverjalands í fyrra vegna kynþáttamismununar og bágrar stöðu flóttafólks þar í landi. Lagafrumvarp Sigríðar Andersen myndi girða fyrir að umsóknir fólks sem fengið hefur hæli í löndum á borð við Ungverjaland, Búlgaríu og Grikkland séu teknar til efnismeðferðar á Íslandi.

Mannréttindadómstóllinn: Alþingi brást með alvarlegum hætti í Landsréttarmálinu

Mannréttindadómstóllinn: Alþingi brást með alvarlegum hætti í Landsréttarmálinu

·

Alþingi fylgdi ekki lögum þegar greidd voru atkvæði um skipun dómara. Þetta skaðaði ferlið og trúverðugleika þess að mati Mannréttindadómstóls Evrópu.

Valdastéttin fékk tvöfalda launahækkun kennara og hjúkrunarfræðinga

Valdastéttin fékk tvöfalda launahækkun kennara og hjúkrunarfræðinga

·

Þann 31. mars næstkomandi losna 152 samningar hjá ríki og sveitarfélögum. Stefnt er að enn frekari launahækkun þingmanna og æðstu embættismanna þann 1. júlí þrátt fyrir að framúrkeyrsla undanfarinna ára hafi ekki verið leiðrétt.

Lágtekjufólkið fékk minni launahækkun og þyngri skattbyrði

Lágtekjufólkið fékk minni launahækkun og þyngri skattbyrði

·

Meðallaun Íslendinga hækkuðu um 19 prósent milli 2014 og 2017 en hækkun tekjuhæsta 1 prósentsins var tvöfalt meiri, um 40 prósent. Í krónutölum talið jók tekjuhæsta 0,1 prósentið tekjur sínar um sem nemur 70-faldri launahækkun verkamanns á sama tímabili.

(Ó)virðing þingsins

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

(Ó)virðing þingsins

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir
·

Þingmenn eru nánast óvinnufærir af áhyggjum af óvirðingu við Alþingi og þjóðin eyðir nánast jafnmiklum tíma á samfélagsmiðlum í að hneykslast á skorti á virðingu þingsins. Innst inni er samt öllum skítsama, Og af hverju ætli það sé?

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

Ágúst Ólafur ekki á leið á þing í dag

·

Einar Kárason kemur inn sem varamaður. Ekki ljóst hversu lengi Einar mun sitja á þingi en þó aldrei minna en viku. Ekki næst í Ágúst Ólaf.

Segja frávísunartillögu ekki vera stuðning við Bergþór

Segja frávísunartillögu ekki vera stuðning við Bergþór

·

Þingflokksformenn ríkisstjórnarflokkanna segja frávísunartillögu á að Bergþór Ólason yrði settur af sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar ekki fela í sér stuðningsyfirlýsingu við hann.

Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason

Stjórnarþingmenn styðja Bergþór Ólason

·

Situr áfram sem formaður umhverfis- og samgöngunefndar Alþingis í skjóli þingmanna Sjálfstæðisflokksins, Vinstri grænna og Framsóknarflokksins sem vísuðu frá tillögu um kosningu nýs formanns.

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

Þingmenn vilja niðurgreiða sálfræðiþjónustu

·

21 þingmaður stendur að fyrirhuguðu frumvarpi um að greiða niður sálfræðiþjónustu með sjúkratryggingakerfinu.

Bergþór situr áfram: „Ósmekklegt en meiningarlaust raus yfir glasi, sem engan særði“

Bergþór situr áfram: „Ósmekklegt en meiningarlaust raus yfir glasi, sem engan særði“

·

Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, hyggst halda áfram á þingi. Hann var einn þeirra þingmanna sem mátti heyra á Klaustursupptökunum tala með niðrandi hætti um kvenfólk. „Mér fannst vont að fjölmiðlar teldu sjálfsagt að birta slíkt drykkjuraus opinberlega,“ skrifar hann.