Alþingi
Aðili
Þingmenn fengu Íslendingasögurnar að gjöf „til að geta uppfyllt eftirlitshlutverk sitt“

Þingmenn fengu Íslendingasögurnar að gjöf „til að geta uppfyllt eftirlitshlutverk sitt“

·

Björn Leví Gunnarsson furðar sig á skýringum afmælisnefndar á bókagjöfum til þingmanna.

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

Nefnd um tækifæri og ógnanir framtíðarinnar skipuð þingmönnum

·

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur skipað „framtíðarnefnd“ um tæknibreytingar, langtímabreytingar á náttúrunni og lýðfræðilega þróun. Unnur Brá Konráðsdóttir, fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins og núverandi aðstoðarmaður Katrínar, starfar með nefndinni, sem er einvörðungu skipuð þingmönnum.

Tvær þingnefndir finna að áformum ríkisstjórnarinnar um að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólgu

Tvær þingnefndir finna að áformum ríkisstjórnarinnar um að verja fjármagnseigendur fyrir verðbólgu

·

„Einfaldara og skynsamlegra að hækka frítekjumörk fremur en innleiða flókna útreikninga raunávöxtunar,“ segir í umsögn meirihluta efnahags- og viðskiptanefndar. Fjárlaganefnd tekur í sama streng.

Neyðarkall frá Hugarafli 

Málfríður Hrund Einarsdóttir

Neyðarkall frá Hugarafli 

·

Opið bréf frá samtökum notenda með geðræna erfiðleika: „Við biðjum ykkur einnig um að íhuga fjárhagslegar afleiðingar þess að leggja niður ódýrt úrræði og bjóða þess í stað eingöngu uppá sérhæfða þjónustu fagfólks.“

„Er einhver hér í salnum sammála mér um að þetta sé komið út í tóma þvælu?“

„Er einhver hér í salnum sammála mér um að þetta sé komið út í tóma þvælu?“

·

Oddný Harðardóttir hefur beðið í þrjá mánuði eftir að Bjarni svari fyrirspurn hennar um úrvinnslu upplýsinga í Panama-skjölunum. Þorgerður Katrín segir tafir á svörum muni hafa áhrif á samkomulag um þinglok. Bjarni svarar með því að gagnrýna Björn Leví Gunnarsson vegna fjölda tímafrekra fyrirspurna.

Útlendingastofnun brýtur lög

Útlendingastofnun brýtur lög

·

Hefur ekki gefið út ársskýrslu í þrjú ár þrátt fyrir lagaákvæði þar um. Annir vegna aukins fjölda umsókna um alþjóðlega vernd sagðar vera ástæðan fyrir því að skýrslurnar hafi ekki verið gefnar út.

Litlar breytingar á fylgi á landsvísu

Litlar breytingar á fylgi á landsvísu

·

Fylgi við ríkisstjórnina er komið undir 50 prósent. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur en dalar lítillega milli kannana. Breytingar á fylgi eru allar innan vikmarka.

Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá

Enn átök um lækkun kosningaaldurs – Þingmaður Miðflokksins vill vísa málinu frá

·

Bergþór Ólason vill vísa frumvarpi um lækkun kosningaaldurs til ríkisstjórnar. Segir vanta tíma til undirbúnings þrátt fyrir að fyrir liggi breytingatillaga sem gerir ráð fyrir fjögurra ára undirbúningi.

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

Þingmenn vilja að kannað verði hvort félagsmálaráðherra hafi uppfyllt lagaskyldu sína

·

Vilja að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd taki til skoðunar hvort Ásmundur Einar Daðason hafi rækt skyldu sína um að upplýsa um þá þætti er sneru að rannsókn velferðarráðuneytisins á barnaverndarmálum.

Þegar Bragi brást börnum

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir

Þegar Bragi brást börnum

·

Eitt það mikilvægasta sem samfélag getur gert er að vernda börn í viðkvæmri stöðu. Það er algjörlega óásættanlegt að maður sem hefur það hlutverk að gæta hagsmuna þessara barna, forstjóri Barnaverndarstofu, þrýsti á um samskipti barna við föður sem grunaður er um kynferðisbrot gagnvart þeim. Með viðbrögðum sínum sendir ráðherra síðan vítaverð skilaboð til barna sem búa við ofbeldi, þau sömu og börnin hafa fengið heima hjá sér, að þau séu ekki þess verð að mál þeirra séu tekin alvarlega.

Stjórnmálaflokkar fá sögulega há framlög úr ríkissjóði

Stjórnmálaflokkar fá sögulega há framlög úr ríkissjóði

·

Flokkarnir á Alþingi fá 100 milljón króna hærri framlög úr ríkissjóði en þegar þau fór hæst 2008. Þingmaður Pírata telur að verið sé að bæta upp lægri framlög einkaaðila.

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

Inga Sæland segist ekki vera hugsjónalaus afæta

·

Skilur gagnrýnina en minnir á að Flokkur fólksins er í stjórnarandstöðu. Þess vegna fái baráttumál hans ekki brautargengi.