Hvalárvirkjun í þjóðaratkvæði
Reynir Traustason
PistillHvalárvirkjun

Reynir Traustason

Hvalár­virkj­un í þjóð­ar­at­kvæði

„Ef Al­þingi stöðv­ar ekki skemmd­ar­verk­in verð­ur það að koma til kasta þjóð­ar­inn­ar allr­ar að vega og meta kost­ina og ókost­ina við þessa fram­kvæmd.“
Þverpólitísk samstaða um að þrengja skilyrði til jarðakaupa
FréttirAuðmenn

Þver­póli­tísk sam­staða um að þrengja skil­yrði til jarða­kaupa

All­ir þing­menn sem tóku af­stöðu til fyr­ir­spurn­ar Stund­ar­inn­ar sögð­ust styðja að skil­yrði um kaup á jörð­um verði þrengd með lög­um. „Í sjálfu sér skipt­ir ekki öllu hvort kapí­talist­inn sem safn­ar jörð­um býr á Rívíer­unni eða í Reykja­vík,“ seg­ir Kol­beinn Ótt­ars­son Proppé.
Þingmenn bregðast við umræðunni: „Börn eru ekkert á flótta“
FréttirFlóttamenn

Þing­menn bregð­ast við um­ræð­unni: „Börn eru ekk­ert á flótta“

Stund­in ræddi við þing­menn um fyr­ir­hug­aða brott­vís­un barna­fólks til Grikk­lands. „Það er mér áhuga­mál að vernda kon­ur og börn, líka ófædd börn,“ seg­ir einn af við­mæl­end­um blaðs­ins.
Fyrrverandi forstöðumaður hjá Útlendingastofnun: „Harðneskjan var fest í sessi“
FréttirFlóttamenn

Fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un: „Harð­neskj­an var fest í sessi“

Hreið­ar Ei­ríks­son, lög­fræð­ing­ur og fyrr­ver­andi for­stöðu­mað­ur leyf­a­sviðs Út­lend­inga­stofn­un­ar, lýs­ir út­lend­inga­lög­un­um sem sam­þykkt voru ár­ið 2016 sem „Tróju­hesti sem bar í sér „blauta drauma“ þeirra starfs­manna Út­lend­inga­stofn­un­ar sem vilja beita afli stjórn­valda af full­um krafti til að „vernda“ Ís­land fyr­ir út­lend­ing­um“.
VG með fyrirvara við útlendingafrumvarp – Andrés boðaði andstöðu við herðingu Dyflinnarákvæða
FréttirFlóttamenn

VG með fyr­ir­vara við út­lend­inga­frum­varp – Andrés boð­aði and­stöðu við herð­ingu Dyfl­inn­ar­á­kvæða

Þing­flokk­ur Vinstri grænna er ekki ein­huga um að styðja frum­varp dóms­mála­ráð­herra óbreytt.
Mikil réttarbót fyrir börn sem missa foreldri
Fréttir

Mik­il rétt­ar­bót fyr­ir börn sem missa for­eldri

Ný lög sem auka rétt barna sem að­stand­enda eru sögð mik­ið fram­fara­skref. Ekk­ill sem missti konu sína ár­ið 2015 seg­ir að ekk­ert frum­kvæði hafi þá ver­ið að því að veita hon­um og dætr­um hans að­stoð.
„Lögreglan er ekki með rannsóknarskyldu gagnvart alþingismönnum“
FréttirAksturskostnaður þingmanna

„Lög­regl­an er ekki með rann­sókn­ar­skyldu gagn­vart al­þing­is­mönn­um“

Sjón­ar­mið skrif­stofu Al­þing­is réðu úr­slit­um þeg­ar lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­inu ákvað að rann­saka ekki hvort þing­mað­ur hefði brot­ið lög. Embætt­ið brást við fyr­ir­spurn borg­ara með því að full­yrða að rann­sókn­ar­skylda lög­reglu næði ekki til al­þing­is­manna.
Fjármálaáætlun samþykkt: Bæta kjör öryrkja minna en til stóð vegna niðursveiflunnar
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­áætl­un sam­þykkt: Bæta kjör ör­yrkja minna en til stóð vegna nið­ur­sveifl­unn­ar

Stjórn­ar­meiri­hlut­inn ætl­ar að fyr­ir­byggja halla­rekst­ur rík­is­ins og trappa nið­ur upp­bygg­ingu vel­ferð­ar­kerf­is­ins vegna sam­drátt­ar­ins.
Þingmaður Miðflokks vill láta kenna sjónarmið afneitunarsinna í loftslagsmálum í grunnskólum
FréttirLoftslagsbreytingar

Þing­mað­ur Mið­flokks vill láta kenna sjón­ar­mið af­neit­un­ar­sinna í lofts­lags­mál­um í grunn­skól­um

Birg­ir Þór­ar­ins­son, þing­mað­ur Mið­flokks­ins, velti því upp á Al­þingi að kenna ætti sjón­ar­mið þeirra vís­inda­manna sem ef­ast um lofts­lags­breyt­ing­ar af manna­völd­um í grunn- og fram­halds­skól­um. Börn hafi áhyggj­ur af um­ræð­unni eins og hún er í dag.
Fylgi ríkisstjórnarinnar fellur
Fréttir

Fylgi rík­is­stjórn­ar­inn­ar fell­ur

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn er stærsti stjórn­mála­flokk­ur lands­ins með 22,1% sam­kvæmt nýrri könn­un MMR. Fylgi rík­is­stjórn­ar­inn­ar hef­ur fall­ið í 40% og fylgi Fram­sókn­ar­flokks og Vinstri grænna lækk­ar sömu­leið­is.
Ragna Árnadóttir nýr skrifstofustjóri Alþingis
Fréttir

Ragna Árna­dótt­ir nýr skrif­stofu­stjóri Al­þing­is

Verð­ur fyrsta kon­an til að gegna starf­inu.
Transkona um framgöngu Sigmundar Davíðs: „Ekkert annað en illgirni“
Fréttir

Trans­kona um fram­göngu Sig­mund­ar Dav­íðs: „Ekk­ert ann­að en ill­girni“

Mið­flokk­ur­inn krafð­ist þess að frum­varp um kyn­rænt sjálfræði yrði tek­ið af dag­skrá Al­þing­is. Kraf­an vek­ur mikla reiði og formað­ur Trans Ís­land seg­ir að at­kvæði með Mið­flokkn­um séu gegn rétt­ind­um hinseg­in fólk. „Skamm­astu þín,“ seg­ir Ugla Stef­an­ía.