Mest lesið

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
2

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
3

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka
4

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Meðan þú sefur ...
5

Meðan þú sefur ...

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda
6

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður
7

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Stundin #90
Mars 2019
#90 - Mars 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 5. apríl.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

Íslenska þjóðfylkingin efnir til mótmæla gegn hælisleitendum og íslenskir rasistar kalla eftir ofbeldi gegn þeim.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
alma@stundin.is

Á Facebook-síðu Þjóðfylkingarinnar rignir inn stuðningsyfirlýsingum í formi hatursfullrar orðræðu vegna fyrirhugaðra mótmæla. Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til „friðsamlegra“ mótmæla á morgun kl 13:00 á Austurvelli og hyggst mótmæla „því ofbeldi sem hælisleitendur og öfgasamtökin NO BORDERS sýndu íslensku samfélagi og lögreglunni okkar í vikunni“. 

Á vef Þjóðfylkingarinnar er einnig birt stuðningsyfirlýsing til lögregluyfirvalda í ljósi aðgerða hennar gagnvart mótmælendum.  „Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt sem er einnig afleiðing af stjórnarháttum gömlu úreltu flokkanna síðastliðin 30 ár á hið minnsta. Fólk sem hingað á ekkert erindi annað en að leggjast upp á velferðarkerfið beitti ofbeldi og hótunum gagnvart stjórnvöldum og lögreglu á Austurvelli.“ segir í yfirlýsingunni.

„Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt“

Telur þjóðfylkingin að varnaðarorð sem fylkingin hefur haft uppi séu nú að rætast. Herða þurfi landamæraeftirlit því ellegar muni ástandið versna. Kallar flokkurinn eftir því að hælisleitendur séu sendir strax úr landi við komu þeirra til Keflavíkur auk þess sem lagðar verði sektir á flugfélög og Norrænu flytji þau fólk til landsins skilríkjalaust. Þá verðir hælisleitendur sem mótmæla á Austurvelli tafarlaust sendir úr landi „enda almannaheill í húfi.“ 

Á Facebook-síðu Íslensku þjóðfylkingarinnar hrannast nú upp stuðningsyfirlýsingar og hatursfull ummæli vegna fyrirhugaðra mótmæla. Helgi Helgasaon varaformaður Þjóðfylkingarinnar segir á Facebook-síðunni að það raðist inn beiðnir um að gerast félagi í Þjóðfylkingunni. 

„Þessir menn (flóttamenn) eru hvergi ánægðir því þetta eru rottur sem vilja bara fá allt upp í hendurnar frítt og matinn líka. Burt með þetta snýkjulið af landi mínu!“ Þessi athugasemd birtist við færslu manns sem spyr Þjóðfylkinguna hvort almenningur ætli að sætta sig við það að fámennur hópur hælisleitanda „hertaki Austurvöll.“

„Þetta eru rottur sem vilja bara
fá allt upp í hendurnar“

„Ef ég væri ekki á Spáni akkúrat núna, hefði ég mætt á Austurvöll í gærkvöld með prik fyrir flóttamanna-pakkið, og vel valinn orð til þessa pakks sem eru Íslendingar, því ég skelf af reiði,“ ritar kona ein við auglýsingu um mótmælin. 

Sama kona auglýsir mótmælin á sinni eigin Facebook-síðu. Í einni færslunni spyr hún hvort „niðurlægja“ eigi að íslenskt þjóðfélag meira „með því að láta þetta helvítis útlenska pakk sofa á Austurvelli“. Facebook-vinur hennar skrifar eftirfarandi við færsluna: „Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund, ógeðslegir krakkar, skítugar tíkur og illa innrættir karlar, skjóta þetta allt jafnóðum. Þá hætta þau að koma, alla vega þetta dauða drasl sem búið er að skjóta.“ 

„Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund“

Klukkan 14:29 sendi Þjóðfylkingin frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla vegna hryðjuverka í Christchurch. Í þessu hryðjuverki er saklaust fólk vegið í nafni brenglaðrar hugmyndafræði.“ Þjóðfylkingin lýsir „ megnu ógeði og fordæmingu á hryðjuverkunum“ og vottar fórnalömbum þeirra dýpstu samúð. 

Eins og Stundin fjallaði um í morgun þurfti Vísir.is að loka fyrir ummæli undir frétt um hryðjuverkin vegna hatursfullra viðbragða lesenda. Í athugasemdakerfinu fögnuðu nokkrir netverjar því óspart að múslimar hefðu verið myrtir.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
2

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
3

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka
4

Læknafélagið dró umsögn um þungunarrof til baka

·
Meðan þú sefur ...
5

Meðan þú sefur ...

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda
6

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður
7

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·

Mest deilt

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
2

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
3

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
4

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi
5

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
6

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·

Mest deilt

„Helst henda þeim út á leiðinni!“
1

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“
2

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017
3

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu
4

Útvarp Saga vill aukið frelsi til að beita hatursorðræðu

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi
5

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli
6

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
2

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
5

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
6

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Mest lesið í vikunni

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu
1

Systurnar í Sjólaskipum sæta rannsókn eftir að hafa flutt milljarðaeignir frá Tortólu

·
Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017
2

Fjórir af eigendum KEA-hótela greiddu sér út 1800 milljónir króna árið 2017

·
„Helst henda þeim út á leiðinni!“
3

Illugi Jökulsson

„Helst henda þeim út á leiðinni!“

·
Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar
4

Halldór Benjamín fékk hlutabréfaskuldir afskrifaðar

·
Ósýnilegi framkvæmdastjórinn
5

Kristlín Dís

Ósýnilegi framkvæmdastjórinn

·
Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur
6

Gengu fylktu liði í bæinn fyrir skólasystur

·

Nýtt á Stundinni

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

Hótel Rangá hagnaðist um 650 milljónir: „Óeðlilega miklar launahækkanir“

·
Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

Tabú afþakkar fundarboð: „Ekki hægt ætlast til þess að þolendur þessa ofbeldis mæti gerendum“

·
Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

Sögðu Braga hafa „tekið upp tólið og skipað fyrir um aðgerðir“

·
Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

Nýr eigandi HS Orku til rannsóknar í risavöxnu skattsvikamáli

·
Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

Strærsta veitingafyrirtækið í Leifsstöð notar vinnuafl frá starfsmannaleigu

·
Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

Ef ríkisstarfsmenn semja um meira en 0,5 prósenta launahækkanir mun ríkisstjórnin skera niður

·
Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

Hótelstjóri KEA græddi ævilaun launþega á lágmarkslaunum árið 2017

·
Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

Flugrekstrarleyfi WOW kann að verða afturkallað fyrr eða síðar vegna skulda

·
Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

Varaformaður Rauða krossins styður umdeildar tanngreiningar á börnum

·
Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

Ríkisstjórnin myndi bregðast við efnahagsskelli með hertu aðhaldi

·
Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

Frétt um „himinn og haf“ á skjön við tilboð Eflingar

·
Þegar verðið verður sverð

Stefán Snævarr

Þegar verðið verður sverð

·