Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Mest lesið

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
1

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
2

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
3

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
4

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
5

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
6

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
7

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Stundin #93
Maí 2019
#93 - Maí 2019
Prentútgáfa Stundarinnar kemur næst út þann 24. maí.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum

Íslenska þjóðfylkingin efnir til mótmæla gegn hælisleitendum og íslenskir rasistar kalla eftir ofbeldi gegn þeim.

Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
alma@stundin.is

Á Facebook-síðu Þjóðfylkingarinnar rignir inn stuðningsyfirlýsingum í formi hatursfullrar orðræðu vegna fyrirhugaðra mótmæla. Íslenska þjóðfylkingin hefur boðað til „friðsamlegra“ mótmæla á morgun kl 13:00 á Austurvelli og hyggst mótmæla „því ofbeldi sem hælisleitendur og öfgasamtökin NO BORDERS sýndu íslensku samfélagi og lögreglunni okkar í vikunni“. 

Á vef Þjóðfylkingarinnar er einnig birt stuðningsyfirlýsing til lögregluyfirvalda í ljósi aðgerða hennar gagnvart mótmælendum.  „Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt sem er einnig afleiðing af stjórnarháttum gömlu úreltu flokkanna síðastliðin 30 ár á hið minnsta. Fólk sem hingað á ekkert erindi annað en að leggjast upp á velferðarkerfið beitti ofbeldi og hótunum gagnvart stjórnvöldum og lögreglu á Austurvelli.“ segir í yfirlýsingunni.

„Í gær sáum við afleiðingar þess að landamæri landsins eru opin upp á gátt“

Telur þjóðfylkingin að varnaðarorð sem fylkingin hefur haft uppi séu nú að rætast. Herða þurfi landamæraeftirlit því ellegar muni ástandið versna. Kallar flokkurinn eftir því að hælisleitendur séu sendir strax úr landi við komu þeirra til Keflavíkur auk þess sem lagðar verði sektir á flugfélög og Norrænu flytji þau fólk til landsins skilríkjalaust. Þá verðir hælisleitendur sem mótmæla á Austurvelli tafarlaust sendir úr landi „enda almannaheill í húfi.“ 

Á Facebook-síðu Íslensku þjóðfylkingarinnar hrannast nú upp stuðningsyfirlýsingar og hatursfull ummæli vegna fyrirhugaðra mótmæla. Helgi Helgasaon varaformaður Þjóðfylkingarinnar segir á Facebook-síðunni að það raðist inn beiðnir um að gerast félagi í Þjóðfylkingunni. 

„Þessir menn (flóttamenn) eru hvergi ánægðir því þetta eru rottur sem vilja bara fá allt upp í hendurnar frítt og matinn líka. Burt með þetta snýkjulið af landi mínu!“ Þessi athugasemd birtist við færslu manns sem spyr Þjóðfylkinguna hvort almenningur ætli að sætta sig við það að fámennur hópur hælisleitanda „hertaki Austurvöll.“

„Þetta eru rottur sem vilja bara
fá allt upp í hendurnar“

„Ef ég væri ekki á Spáni akkúrat núna, hefði ég mætt á Austurvöll í gærkvöld með prik fyrir flóttamanna-pakkið, og vel valinn orð til þessa pakks sem eru Íslendingar, því ég skelf af reiði,“ ritar kona ein við auglýsingu um mótmælin. 

Sama kona auglýsir mótmælin á sinni eigin Facebook-síðu. Í einni færslunni spyr hún hvort „niðurlægja“ eigi að íslenskt þjóðfélag meira „með því að láta þetta helvítis útlenska pakk sofa á Austurvelli“. Facebook-vinur hennar skrifar eftirfarandi við færsluna: „Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund, ógeðslegir krakkar, skítugar tíkur og illa innrættir karlar, skjóta þetta allt jafnóðum. Þá hætta þau að koma, alla vega þetta dauða drasl sem búið er að skjóta.“ 

„Það á náttúrulega að skjóta þetta jafnóðum og það kemur á Íslenska grund“

Klukkan 14:29 sendi Þjóðfylkingin frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla vegna hryðjuverka í Christchurch. Í þessu hryðjuverki er saklaust fólk vegið í nafni brenglaðrar hugmyndafræði.“ Þjóðfylkingin lýsir „ megnu ógeði og fordæmingu á hryðjuverkunum“ og vottar fórnalömbum þeirra dýpstu samúð. 

Eins og Stundin fjallaði um í morgun þurfti Vísir.is að loka fyrir ummæli undir frétt um hryðjuverkin vegna hatursfullra viðbragða lesenda. Í athugasemdakerfinu fögnuðu nokkrir netverjar því óspart að múslimar hefðu verið myrtir.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
1

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
2

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
3

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
4

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
5

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu
6

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom
7

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest deilt

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
1

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
2

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði
3

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Dystópía
4

Dystópía

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump
5

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum
6

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Mest lesið í vikunni

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”
1

Hatari on the Israeli occupation of Palestine: “A case of the strong preying upon the weak”

·
Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar
2

Við misstum tvo kvöldið sem föðurbróðir okkar myrti föður okkar

·
Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu
3

Borgarfulltrúi skuldar stærsta útgerðarfélagi landsins út af hlutabréfum í Morgunblaðinu

·
Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund
4

Siðanefnd: Þórhildur Sunna „skaðaði ímynd“ Alþingis með ummælum um Ásmund

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“
5

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Takk fyrir Hatari
6

Illugi Jökulsson

Takk fyrir Hatari

·

Nýtt á Stundinni

Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

Þjóðernissinnar standa að fyrirlestri andstæðings múslima í Hörpu

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·