Vara­formaður Íslensku þjóð­fylk­ing­ar­innar rekur óskráðan fjöl­miðil
Fréttir

Vara­formað­ur Ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar rek­ur óskráð­an fjöl­mið­il

Net­mið­ill í eigu stjórn­mála­flokks sem berst gegn inn­flytj­end­um birt­ir orð­róm um hæl­is­leit­anda. Vef­ur­inn er sagð­ur fréttamið­ill en er ekki á skrá fjöl­miðla­nefnd­ar, sem beitt get­ur stjórn­valds­sekt­um.
Mikið um hatursorðræðu í aðdraganda mótmæla gegn hælisleitendum
Fréttir

Mik­ið um hat­ursorð­ræðu í að­drag­anda mót­mæla gegn hæl­is­leit­end­um

Ís­lenska þjóð­fylk­ing­in efn­ir til mót­mæla gegn hæl­is­leit­end­um og ís­lensk­ir ras­ist­ar kalla eft­ir of­beldi gegn þeim.
Meirihlutinn og Viðreisn fá hæstu einkunnir í skipulagsmálum
GreiningBorgarstjórnarkosningar 2018

Meiri­hlut­inn og Við­reisn fá hæstu ein­kunn­ir í skipu­lags­mál­um

Nú­ver­andi meiri­hluti og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn mynda af­ger­andi póla þeg­ar kem­ur að skipu­lags­mál­um í Reykja­vík. Önn­ur fram­boð taka flest stöðu gegn meiri­hlut­an­um eða setja önn­ur mál­efni í for­gang. Stund­in fékk þrjá sér­fræð­inga í mála­flokkn­um til að meta stefnu fram­boð­anna.
Örvar var rasisti en sneri við blaðinu: „Mér líður miklu betur í dag í hjartanu“
Fréttir

Örv­ar var ras­isti en sneri við blað­inu: „Mér líð­ur miklu bet­ur í dag í hjart­anu“

Örv­ar Harð­ar­son var full­ur af for­dóm­um í garð múslima en sneri al­gjör­lega við blað­inu. Trúði áróðri og fölsk­um frétt­um. Missti fólk frá sér sem hann taldi vini sína en er stolt­ur af sjálf­um sér.
Íslenska þjóðfylkingin boðar framboð til að hindra bænahús múslima og reisa mislæg gatnamót
FréttirBorgarstjórnarkosningar 2018

Ís­lenska þjóð­fylk­ing­in boð­ar fram­boð til að hindra bæna­hús múslima og reisa mis­læg gatna­mót

Ís­lenska þjóð­fylk­ing­in er snú­in aft­ur eft­ir mis­heppn­að fram­boð til Al­þing­is og boð­ar fram­boð í borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­un­um til þess að stöðva borg­ar­línu og bæna­hús múslima og koma á mis­læg­um gatna­mót­um.
Sögulegar kosningar í vændum
FréttirAlþingiskosningar 2016

Sögu­leg­ar kosn­ing­ar í vænd­um

Á morg­un geng­ur þjóð­in til al­þing­is­kosn­inga í 22. sinn. Kosn­ing­um var flýtt í kjöl­far mót­mæla eft­ir að Pana­maskjöl­in leiddu í ljós að þrír ráð­herr­ar í rík­is­stjórn Ís­lands hefðu átt fé­lög í skatta­skjól­um. Tólf flokk­ar eru í fram­boði og mið­að við fylgi flokka sam­kvæmt skoð­ana­könn­un­um er ólík­legt að tveir flokk­ar nái að mynda rík­is­stjórn. Sjald­an hef­ur því ver­ið jafn erfitt að spá fyr­ir um mögu­legt rík­is­stjórn­ar­sam­starf og nú. Allt stefn­ir í sögu­leg kosn­inga­úr­slit.
Vilja ekki vinna með Pírötum
Spurt & svaraðAlþingiskosningar 2016

Vilja ekki vinna með Pír­öt­um

Helgi Helga­son, formað­ur Ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar, seg­ir það und­ar­lega skoð­un að flótta­manna­vanda­mál­ið og öfga íslam komi aldrei til Ís­lands því við sé­um svo fá­menn.
Frambjóðandi Þjóðfylkingarinnar: „Ég mun flá þig“
Fréttir

Fram­bjóð­andi Þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar: „Ég mun flá þig“

Í kjöl­far þess að hrein­leiki kyn­þátt­ar hans var dreg­inn í efa hót­aði Gúst­af Ní­els­son, fyrsti mað­ur á lista ís­lensku þjóð­fylk­ing­ar­inn­ar í Reykja­vík­ur­kjör­dæmi Norð­ur, því að flá við­kom­andi.
Talsmenn óttans
RannsóknMoskumálið

Tals­menn ótt­ans

Þjóð­ern­is­hyggja hef­ur alltaf ein­kennt ís­lensk stjórn­mál en á síð­ustu ár­um hef­ur það færst í auk­ana að stjórn­mála­menn nota þjóð­ern­ispo­púl­isma, and­úð á út­lend­ing­um og hræðslu­áróð­ur til þess að auka fylgi sitt. Flokk­ur sem el­ur á tor­tryggni í garð múslima sæk­ir ört í sig veðr­ið og mæl­ist nú með tveggja pró­senta fylgi, en þarf fimm til þess að koma manni á þing.
Þjóðaplágan Ísland
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Þjóðaplág­an Ís­land

Eig­um við skil­ið að vera dæmd fyr­ir allt það sem samland­ar okk­ar hafa gert?
Mótmælin reyndust á misskilningi byggð
FréttirFlóttamenn

Mót­mæl­in reynd­ust á mis­skiln­ingi byggð

Fjöldi fólks mis­skil­ur ný út­lend­inga­lög og held­ur að þau „gal­opni“ Ís­land fyr­ir flótta­fólki.
Myndbönd: Flóttamannavinir umkringdu þjóðernissinna
FréttirMótmæli

Mynd­bönd: Flótta­manna­vin­ir um­kringdu þjóð­ern­is­sinna

Tug­ir þjóð­ern­is­sinna söfn­uð­ust sam­an á Aust­ur­velli og mót­mæltu mót­töku flótta­fólks. Marg­falt fleiri mættu þó á ann­an kröfufund, á sama tíma og sama stað, sem hald­inn var til stuðn­ings flótta­mönn­um, múslim­um og fjöl­menn­ingu.