Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær

„Hæ, ... ég er níu ára. Þegar ég var lítil var ég misnotuð af pabba mínum,“ segir í dagbókarfærslu ungrar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kynferðislegri misnotkun föður síns. Engu að síður var hún neydd til umgengni við hann. Í kjölfarið braut hann líka á yngri systur hennar. Gögn sýna að stúlkurnar vildu ekki umgangast föður sinn og frásagnir af kynferðisofbeldi bárust margoft til yfirvalda. Málið var aldrei meðhöndlað sem barnaverndarmál.

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær
ingibjorg@stundin.is

„Ég man ekki eftir því að hann hafi sagt að hann elskaði mig án þess að tala í kjölfarið um að hann hefði aldrei gert mér neitt. En hann hafði misnotað mig, ég hef alltaf vitað það.“

Konan sem hér talar er 32 ára gömul, fædd árið 1986, dóttir sérfræðings í ráðuneyti. Við köllum hana Guðrúnu. Foreldrar Guðrúnar skildu í kjölfar þess að hún sakaði föður sinn um kynferðisofbeldi. Í kjölfarið upphófst deila um umgengni við dæturnar tvær. Dæturnar, sem fara fram á nafnleynd, segja hér sögu sína. 

Móðir þeirra vildi í fyrstu að faðir þeirra héldi áfram að umgangast börnin en undir takmörkunum og eftirliti, en hann vildi ekki una því. Að lokum tók móðir þeirra þá afstöðu að stöðva þyrfti alla umgengni föðurins við dæturnar, en yngri systir hennar, sem hér eftir verður kölluð Helena, segir frá því hvernig faðir hennar misnotaði hana í þvingaðri umgengni. 

„Ég á ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.490 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt á Stundinni

Tekur eftir hatri í garð annarra

Tekur eftir hatri í garð annarra

·
Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

Morgunblaðið og Fréttablaðið fá hærri ríkisstyrk eftir umkvartanir

·
Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

Halda að EES-samningurinn hafi „ekkert með ferðafrelsi, nám og lífsgæði ungmenna að gera“

·
Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

Bryndís Silja Pálmadóttir

Samviskulaus Söngvakeppni með einni fánasveiflu

·
Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

Ungt fólk hafi sofið á verðinum með Brexit og Trump

·
Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

Óhófleg inntaka á bætiefnum varasöm

·
Ómar og orkupakkinn

Guðmundur Hörður

Ómar og orkupakkinn

·
Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

Mustafa Barghouti um Hatara: „Held þau hafi snert hjörtu allra Palestínumanna“

·
Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

Segja Ísraelsríki vera málsvara frelsis og friðar í Miðausturlöndum

·
Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

Hamingjan ólýsanleg þegar samþykkið loks kom

·
Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

Galið að meta líf fólks út frá kostnaði

·
Plasttannburstatýpa

Alma Mjöll Ólafsdóttir

Plasttannburstatýpa

·