Fjölskyldan
Flokkur
Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

·

Sálfræðingur varar við því að sýnd sé dómharka eftir framhjáhald.

Sorgin sem er vanmetin

Sorgin sem er vanmetin

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar um ástarsorgina, sem er sammannleg og ein mest mótandi reynsla lífsins.

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

·

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir við mexíkóska ljósmyndarann Alfredo Esparza, sem segir sögurnar á bak við myndir sem hann tók á landsvæði sem glæpahringir höfðu lagt undir sig.

Þakkir foreldra til ljósmæðra

Þakkir foreldra til ljósmæðra

·

Fjölmargir foreldrar hafa sagt frá reynslu sinni af ljósmæðrum í Facebook-hópnum „Mæður & feður standa með ljósmæðrum!“. Eftirtaldar sögur er að finna þar og eru birtar með leyfi viðkomandi.

Risastóra hjólið mitt

Bragi Páll Sigurðarson

Risastóra hjólið mitt

·

Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eignast mjög sérstakt reiðhjól, sem nú er líklega það stærsta á götum Reykjavíkur.

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

·

Irma Þöll Þorsteinsdóttir flutti með drengina tvo í sveit í Arnarfirði fyrir vestan til þess að starfa sem ráðskona á bóndabæ.

Hreyfum okkur á hraða barnanna

Elísa Gyrðisdóttir

Hreyfum okkur á hraða barnanna

·

Við náum betra sambandi við börnin þegar við höfum tíma til að svara spurningum, hlusta á ótrúlega langar sögur og lesa í líkamstjáningu þeirra. Hér er þriðja grein Elísu Gyrðisdóttur um veraldarkennslu.

Launsonur Arabakonungs var dvergvaxinn Gyðingur sem drap móður sína

Illugi Jökulsson

Launsonur Arabakonungs var dvergvaxinn Gyðingur sem drap móður sína

·

Illugi Jökulsson segir frá ótrúlegu máli sem spratt af heimsókn Husseins Jórdaniukonungs til Bandaríkjanna 1959

„Goodbye my friend its hard to die“

„Goodbye my friend its hard to die“

·

Mikael Torfason er einstaklega einlægur, sumir kynnu að segja miskunnarlaus, í frásögnum sínum af fjölskyldumálum. Syndafallið er bók af svipuðum toga og Týnd í paradís sem kom út fyrir tveimur árum. Umfjöllunarefnið er sem fyrr fjölskylda höfundar og venslafólki. Og það er ekkert dregið undan. Mikael tekur fyrir öll tabúin. Þarna er framhjáhald,...

Þúsund þakkir, Jóga

Þúsund þakkir, Jóga

·

Þúsund kossar er að mörgu leyti einstök bók. Þar ber fyrst að telja að þar skrifar Jón Gnarr sögu Jógu, konu sinnar. Það út af fyrir sig hlýtur að hafa verið snúið verkefni fyrir svo nákomið fólk að skrifa saman bók um svo persónulega reynslu sem raun ber vitni. En þetta heppnaðist vel...

Sértæk gleymska

Sértæk gleymska

·

Snæbjörn Ragnarsson hefur ákveðið að gleyma.