Fjölskyldan
Flokkur
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“

Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“

Stígamót vara við fyrirhuguðu námskeiði fyrir fagfólk á vegum Félags um foreldrajafnrétti. Fyrirlesararnir eru bresk hjón sem hafa skrifað um hefðbundin kynjahlutverk og gagnrýnt femínisma og kvennasamtök. Skipuleggjandi segir hópa hafa hag af því að berjast gegn umræðunni.

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda

Talskonur Lífs án ofbeldis funduðu með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, þar sem rætt var um aðkomu heilbrigðisstétta að ákvörðunum um forsjár- og umgengnismál. „Langvarandi óréttlæti býr til ómennskt álag á mæður,“ segir forsvarskona félagsins.

Álag í (einka)lífinu

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Álag í (einka)lífinu

Kolbeinn Hólmar Stefánsson

Þegar talað er um langan vinnutíma gleymist að horfa á álag í einkalífinu.

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn

Dagmar Ósk Héðinsdóttir segir að það hafi hjálpað sér mikið að fá dúkku, eða dúkkubarn, í fyrra. „Ég er ekki eins kvíðin eins og ég var,“ segir hún.

Draumur að eiga dúkkubarn

Draumur að eiga dúkkubarn

Nokkrar seinfærar ungar konur hafa að undanförnu fengið sér dúkkur sem þær kalla „dúkkubörn“. Meðal annars er um að ræða dúkkur sem framleiddar eru erlendis með fólk í huga sem misst hefur barn og vega minnstu dúkkurnar álíka mikið og fyrirburar en einnig eins og nýfætt barn. Dúkkurnar eru handgerðar og á sumum þeirra eru mannshár. Lena Ósk Sigurðardóttir og Dagmar Ósk Héðinsdóttir eru í hópi fyrrnefndra kvenna og finna þær fyrir mikilli verndartilfinningu gagnvart dúkkunum, þær láta dúkkurnar liggja í vöggum og barnakerrum, þær kaupa á þær barnaföt og hugsa í raun um þær að sumu leyti eins og um börnin þeirra væri að ræða.

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Klettaklifur með allri fjölskyldunni

Sigurður og Erla fá börnin sín með sér í klifrið á ferðalögum.

Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Margir hafa sterkar skoðanir á því hvernig aðrir ganga um stöku sokkana í lífi sínu.

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Mæðgurnar Astraea Jill Robertson og Amy Robertson, afkomendur konu sem fósturmóðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar sendi í fóstur í Skotlandi árið 1929, komu til Íslands í byrjun árs í leit að svörum við spurningum sem leitað hafa á fjölskylduna. Þeim finnst tími til kominn að stíga fram og segja sögu móður þeirra og ömmu sem var alltaf haldið í skugganum.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

„Hæ, ... ég er níu ára. Þegar ég var lítil var ég misnotuð af pabba mínum,“ segir í dagbókarfærslu ungrar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kynferðislegri misnotkun föður síns. Engu að síður var hún neydd til umgengni við hann. Í kjölfarið braut hann líka á yngri systur hennar. Gögn sýna að stúlkurnar vildu ekki umgangast föður sinn og frásagnir af kynferðisofbeldi bárust margoft til yfirvalda. Málið var aldrei meðhöndlað sem barnaverndarmál.

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Kolbrún Ýr Einarsdóttir og Sigurður Trausti Traustason þurftu að taka ákvörðun um að slökkt yrði á vélunum sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lofuðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna hamingjuna aftur.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.