Fjölskyldan
Flokkur
Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir

Skúffaðir sokkar

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir
·

Margir hafa sterkar skoðanir á því hvernig aðrir ganga um stöku sokkana í lífi sínu.

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

Leita sannleikans um harmþrungið leyndarmál

·

Mæðgurnar Astraea Jill Robertson og Amy Robertson, afkomendur konu sem fósturmóðir Júlíusar Vífils Ingvarssonar sendi í fóstur í Skotlandi árið 1929, komu til Íslands í byrjun árs í leit að svörum við spurningum sem leitað hafa á fjölskylduna. Þeim finnst tími til kominn að stíga fram og segja sögu móður þeirra og ömmu sem var alltaf haldið í skugganum.

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen

Mun ég aldrei eignast barn?

Ása Ottesen
·

Andleg og líkamleg heilsa Ásu Ottesen var komin í þrot, eftir að hafa glímt við ófrjósemi og farið í hverja frjósemismeðferðina á fætur annarri. Hún óttaðist að verða aldrei mamma en hélt fast í vonina og á í dag tvær dásamlegar dætur.

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

Þvingaðar af sýslumanni til að umgangast föðurinn sem misnotaði þær: „Ég vil ekki fara til pabba“

·

„Hæ, ... ég er níu ára. Þegar ég var lítil var ég misnotuð af pabba mínum,“ segir í dagbókarfærslu ungrar stúlku. Fimm ára greindi hún frá kynferðislegri misnotkun föður síns. Engu að síður var hún neydd til umgengni við hann. Í kjölfarið braut hann líka á yngri systur hennar. Gögn sýna að stúlkurnar vildu ekki umgangast föður sinn og frásagnir af kynferðisofbeldi bárust margoft til yfirvalda. Málið var aldrei meðhöndlað sem barnaverndarmál.

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

Tóku ákvörðun sem enginn ætti að þurfa að taka

·

Kolbrún Ýr Einarsdóttir og Sigurður Trausti Traustason þurftu að taka ákvörðun um að slökkt yrði á vélunum sem héldu lífi í Rökkva, syni þeirra. Þau lofuðu hvort öðru að halda áfram að lifa og finna hamingjuna aftur.

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

Sýslumenn skilgreina tálmun sem ofbeldi

·

Hrefna Friðriksdóttir, prófessor í fjölskyldurétti, furðar sig á túlkun sýslumanns og bendir á að því er hvergi slegið föstu í lögum eða lögskýringargögnum að tálmun á umgengni jafngildi ofbeldi.

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

Haldið áfram eða endað eftir framhjáhald

·

Sálfræðingur varar við því að sýnd sé dómharka eftir framhjáhald.

Sorgin sem er vanmetin

Sorgin sem er vanmetin

·

Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar um ástarsorgina, sem er sammannleg og ein mest mótandi reynsla lífsins.

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

Þar sem ekkert er eftir nema rústirnar

·

Kristín Eiríksdóttir rithöfundur ræðir við mexíkóska ljósmyndarann Alfredo Esparza, sem segir sögurnar á bak við myndir sem hann tók á landsvæði sem glæpahringir höfðu lagt undir sig.

Þakkir foreldra til ljósmæðra

Þakkir foreldra til ljósmæðra

·

Fjölmargir foreldrar hafa sagt frá reynslu sinni af ljósmæðrum í Facebook-hópnum „Mæður & feður standa með ljósmæðrum!“. Eftirtaldar sögur er að finna þar og eru birtar með leyfi viðkomandi.

Risastóra hjólið mitt

Bragi Páll Sigurðarson

Risastóra hjólið mitt

Bragi Páll Sigurðarson
·

Í mörg ár dreymdi Braga Pál um að eignast mjög sérstakt reiðhjól, sem nú er líklega það stærsta á götum Reykjavíkur.

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

Flutti með börnin í sveitina og gerðist ráðskona á bóndabæ

·

Irma Þöll Þorsteinsdóttir flutti með drengina tvo í sveit í Arnarfirði fyrir vestan til þess að starfa sem ráðskona á bóndabæ.