Barnalæknir vill ræða vaxandi offitu meðal barna
Offita er að aukast aftur hjá íslenskum börnum. Tryggvi Helgason barnalæknir hefur reynt að fá yfirvöld til að mæta faraldrinum. Hann segir að kostnaðurinn muni koma fram seinna ef ekkert er að gert.
Fréttir
Ellefu ára drengur brosir hringinn eftir að hafa fengið stuðning frá fjölda fólks vegna eineltisins
Björgvin Páll Gústavsson, Aron Einar Gunnarsson, Ingó veðurguð, Ævar vísindamaður, Jón Daði Böðvarsson, Aron Pálmarsson og Lilja Alfreðsdóttir höfðu öll samband til að stappa stálinu í Óliver, ellefu ára dreng, eftir að móðir hans sagði frá alvarlegu einelti í hans garð.
Fréttir
Landlæknir, ljósmæður og Barnaheill gagnrýna nýtt frumvarp um fæðingarorlof
Frumvarp Ásmundar Einars Daðasonar félagsmálaráðherra um fæðingarorlof er gagnrýnt fyrir að taka fremur mið af rétti foreldra en barna. Gagnrýnt er í umsögnum um frumvarpið að það hafi verið unnið af aðilum sem tengjast vinnumarkaði en engin með sérþekkingu á þörfum barna hafi komið þar að.
Fréttir
Ástin, tíminn og vinnan
Dr. Ólöf Júlíusdóttir félagsfræðingur lýsir kynjahalla í samfélaginu sem oft er sveipaður dulu ástarinnar, en hún segir kerfið eiga þátt í að viðhalda kynjuðum væntingum og kröfum um framtakssemi og jafnvægi á milli heimilis og vinnumarkaðar.
Pistill
Bragi Páll Sigurðarson
Vinur minn Varði
Það er sárt að kveðja góðan vin.
Fréttir
Félag um foreldrajafnrétti lýsir stuðningi við Dofra í kjölfar „árása“ dætranna
„Stjórn Félags um foreldrajafnrétti ítrekar að dætur Dofra eiga rétt á sínum eigin sjónarmiðum. Við vonum einnig að almenningur átti sig á því að árásirnar á hendur honum eru dæmigerðar fyrir þá sem stíga fram í baráttunni gegn foreldraútilokun,“ segir Brjánn Jónsson varaformaður félagsins.
Fréttir
Dofri vill byggja upp samband við dætur sínar að nýju
Dofri Hermannsson, formaður Félags um foreldrajafnrétti og fulltrúi í jafnréttisráði, segir sárt að dætur hans upplifi baráttu hans fyrir umgengni sem andlegt ofbeldi. Hann fer fram á að byggja upp samband við þær að nýju þótt þær hafi beðið hann um að láta sig í friði.
AðsentCovid-19
Guðrún Alda Harðardóttir og Kristín Dýrfjörð
Að laga daginn að leikskólabarninu á tímum veirunnar
Kristín Dýrfjörð dósent og Guðrún Alda Harðardóttir, doktor í leikskólafræðum, leggja til leiki fyrir leikskólabörn á meðan veiran lamar leikskólastarf.
FréttirRéttindi feðra
Gestafyrirlesarar um foreldraútilokun gagnrýndir fyrir „forneskjulegar hugmyndir“
Stígamót vara við fyrirhuguðu námskeiði fyrir fagfólk á vegum Félags um foreldrajafnrétti. Fyrirlesararnir eru bresk hjón sem hafa skrifað um hefðbundin kynjahlutverk og gagnrýnt femínisma og kvennasamtök. Skipuleggjandi segir hópa hafa hag af því að berjast gegn umræðunni.
Fréttir
Funduðu með ráðherra: Kynbundið ofbeldi ekki einkamál þolenda
Talskonur Lífs án ofbeldis funduðu með Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra, þar sem rætt var um aðkomu heilbrigðisstétta að ákvörðunum um forsjár- og umgengnismál. „Langvarandi óréttlæti býr til ómennskt álag á mæður,“ segir forsvarskona félagsins.
Pistill
Kolbeinn Hólmar Stefánsson
Álag í (einka)lífinu
Þegar talað er um langan vinnutíma gleymist að horfa á álag í einkalífinu.
Fréttir
Opnari og ekki eins stressuð eftir að hún fékk dúkkubarn
Dagmar Ósk Héðinsdóttir segir að það hafi hjálpað sér mikið að fá dúkku, eða dúkkubarn, í fyrra. „Ég er ekki eins kvíðin eins og ég var,“ segir hún.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.