Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
6

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
7

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
8

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·

Ísland fellur á Regnbogakortinu

Engin lög samþykkt á síðasta ári sem jöfnuðu stöðu hinsegin fólks eða tryggðu vernd þess. Mikilvægast að tryggja réttindi intersex- og transfólks. Stjórnarskráin ver ekki hinsegin fólk.

Ekkert gerst Engin lög voru samþykkt á síðasta ári sem tryggðu vernd hinsegin fólks eða jöfnuðu stöðu þess. Ísland fellur niður á Regnbogakortinu þriðja árið í röð. 
freyr@stundin.is

Ísland fellur um tvö sæti milli ára á svokölluðu Regnbogakorti, mælikvarða á stöðu hinsegin fólks í Evrópu. Engin lög voru samþykkt á Íslandi á síðasta ári sem tryggðu vernd hinsegin fólks eða jöfnuðu stöðu þess.

Ísland fellur úr 16. sæti og niður í það 18. milli áranna 2017 og 2018 á regnbogakortinu. Það þýðir í raun ekki að staða hinsegin fólks hafi versnað milli ára heldur að ekkert gerðist í málaflokkum sem snúa að réttindum þess. Á sama tíma hafa önnur Evrópulönd tekið sér taki og því fellur Ísland niður listann. Regnbogakortið er mælikvarði sem unnin er af ILGA í Evrópu, alþjóðleg baráttusamtök hinsegin fólks.

Þriðja árið í röð sem Ísland fellur

Daníel E. ArnarssonFramkvæmdastjóri Samtakanna ´78 segist vera hættur að taka mark á loforðum um aðgerðir, hann skuli taka mark á því þegar loforðin nái fram að ganga.

Daníel E. Arnarsson, framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 segir þetta vond tíðindi. „Það sem gerist er að það gerist ekki neitt. Þetta er þriðja árið í röð sem við föllum niður listann. Það er ekki þannig að það sé verið að ganga á rétt hinsegin fólks heldur að það hefur ekkert verið gert í málefnum hinssegin fólks svo árum skiptir, eins sorglegt og það er.“

Spurður hvað það sé sem þurfi að setja á oddinn varðandi réttindi hinsegin fólks, aðgerðir sem myndu skila Íslandi ofar á Regnbogakortið, segir Daníel að margt megi bæta. „Ég verð samt að nefna líkamlega friðhelgi intersex- og transfólks. Intersexfólk er ekki nefnt á einum stað í íslenskri löggjöf. Við höfum reynt að vekja athygli á þessu og ég held að það sé það brýnasta að laga eins fljótt og auðið er. Á sama tíma er afskaplega mikilvægt að fá fram heildstæða löggjöf um transfólk, vegna þess að löggjöfin sem við búum við er orðin úr sér gengin þó hún sé í raun frekar nýleg“

Hættur að tak mark á loforðum

Ekki eru mörg ár síðan að Ísland hrósaði sér af því að vera í fararbroddi hvað varðaði réttindi hinsegin fólks. Daníel segir að það hafi kannski verið raunin upp að vissu marki hvað varðaði réttindi samkynhneigðra en annað hinsegin fólk hafi sannarlega verið útundan. „Það verður samt að segjast að þegar við fórum djúpt ofan í stöðuna fyrir nokkrum árum kom í ljós að það var afar margt sem upp á vantaði, líka hvað varðaði réttindi samkynhneigðra. Við erum til að mynda ekki með ákvæði um vernd á vinnumarkaði þegar kemur að kynhneigð, það má ennþá reka einstaklinga úr starfi á grundvelli kynhneigðar. Það má líka nefna að í stjórnarskrá Íslands er kynhneigð ekki heldur nefnd, stjórnarskráin ver ekki hinsegin fólk.“

Daníel játar því að hinsegin fólk sé orðið mjög óþreyjufullt að bíða eftir réttarbótum. „Við höfum boðið öllum framboðum til okkar fyrir síðustu tvennar Alingiskosningar og höfum ekkert fengið annað að heyra en hrós og jákvæðni og loforð um stuðning. Núverandi ríkisstjórn setti vissulega í stjórnarsáttmála sinn ákvæði um að ef bæta stöðu hinsegin fólks og við vonum auðvitað að við það verði staðið. Við höfum hins vegar svo oft fengið loforð um aðgerðir í gegnum tíðina að ég er hættur að taka mark á því. Ég skal taka mark á því þegar loforðin ná fram að ganga.“

 

 

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
2

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·
Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
3

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð
4

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
5

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum
6

Kannabisfjárfestar verði bannaðir frá Bandaríkjunum

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
4

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
5

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest deilt

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari
1

Útvistun á nauðsynjastörfum er ekki ódýrari

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
2

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu
3

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð
4

Fæðingin er alltaf dálítil óvissuferð

·
Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis
5

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga
6

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Mest lesið í vikunni

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli
1

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum
2

Þóra Kristín Ásgeirsdóttir

Verðlaun handa tussum og gölluðum köllum

·
Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“
3

Óglatt eftir lestur Moggans og segir að Davíð og Halldór séu „ógeðslegir gamlir karlar“

·
111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum
4

Illugi Jökulsson

111 manns borguðu ruglið á Þingvöllum

·
Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu
5

Fjallið kaupir eigin íbúð á nauðungarsölu

·
Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS
6

Ásdís Halla og Hvalur hljóta frelsisverðlaun SUS

·

Nýtt á Stundinni

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

Skýrsla Hannesar birt: Ver Davíð og gagnrýnir rannsóknarnefnd Alþingis

·
Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

Jón Steinar kallar Evu Joly lævísa áróðurskonu

·
Bill Cosby bíður dóms

Bill Cosby bíður dóms

·
Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

Dótturfélag Íslandspósts áfram fjármagnað með vaxtalausu láni þrátt fyrir fyrirmæli Samkeppniseftirlitsins

·
Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

Sérgreinalæknar fá „betur greitt og einfaldari sjúklinga“ á stofum en á Landspítala

·
Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson

Töpuð tækifæri - um Ísland og ESB

·
Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

Sonur hins látna segir fjölskylduna sæta persónuárásum í kjölfar manndrápsins á Gýgjarhóli

·
Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

Sævar Finnbogason

Aðskilnaðarkvíði og íslenska stjórnarskráin

·
Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

Guðmundur

Eigum við að kjósa í dag um væntanlega kjarasamninga?

·
Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

Sjö ára fangelsi fyrir bróðurmorð

·
Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

Verið að kæfa rafrettugreinina í fæðingu

·
Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

Axel Pétur stofnar stjórnmálaflokk fyrir víkinga

·