Aðili

Samtökin '78

Greinar

Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.

Mest lesið undanfarið ár