Borgin semur við Samtökin ´78
Fréttir

Borg­in sem­ur við Sam­tök­in ´78

Borg­ar­ráð sam­þykkti í gær samn­ing við Sam­tök­in ´78 um þjón­ustu og fræðslu. Samn­ing­ur­inn ger­ir sam­tök­un­um kleift að halda áfram úti starf­semi en fjár­hags­staða þeirra hef­ur ver­ið mjög knöpp.
Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Fréttir

Gagn­rýna til­raun til stofn­un­ar trans­fób­ískra sam­taka á Ís­landi

Formað­ur Trans Ís­lands, Ugla Stef­an­ía Kristjönu­dótt­ir Jóns­dótt­ir, for­dæm­ir til­raun­ir til að koma á lagg­irn­ar Ís­lands­deild breskra sam­taka sem hún seg­ir að grafi und­an rétt­ind­um trans­fólks. Hún seg­ir að hinseg­in sam­fé­lag­ið hér á landi sé sam­held­ið og muni hafna öll­um slík­um til­raun­um.
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Fréttir

Stjórn Hinseg­in daga sig­aði lög­reglu á hinseg­in aktív­ista

El­ín­borg Harpa Ön­und­ar­dótt­ir var hand­tek­in af lög­reglu á leið á gleði­göng­una í fyrra. Ári síð­ar biðst stjórn Sam­tak­anna '78 af­sök­un­ar á því að hafa ekki brugð­ist rétt við með af­drátt­ar­laus­um stuðn­ingi við El­ín­borgu.
Telur lífi trans barna ógnað
Fréttir

Tel­ur lífi trans barna ógn­að

Fram­kvæmda­stjóri Sam­tak­anna ´78 seg­ir að for­eldr­ar trans barna séu sum hver með börn­in sín á sjálfs­vígs­vakt og séu mjög skelfd um þau eft­ir að þjón­ustu­teymi Barna- og ung­linga­geð­deild­ar var lagt nið­ur.
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Viðtal

Flúði hat­ur og hryll­ing til Ís­lands

Saga ungs manns sem lýs­ir því hvernig hann hrakt­ist 16 ára gam­all frá fjöl­skyldu sinni vegna þess að hann er sam­kyn­hneigð­ur. Hann grein­ir frá sjálfs­vígi móð­ur sinn­ar, flótta úr landi og hrotta­leg­um morð­um á vin­um sín­um vegna for­dóma. Hon­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á Ís­landi.
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.
Ísland fellur á Regnbogakortinu
Fréttir

Ís­land fell­ur á Regn­boga­kort­inu

Eng­in lög sam­þykkt á síð­asta ári sem jöfn­uðu stöðu hinseg­in fólks eða tryggðu vernd þess. Mik­il­væg­ast að tryggja rétt­indi in­ter­sex- og trans­fólks. Stjórn­ar­skrá­in ver ekki hinseg­in fólk.
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.
„Þeir sögðu mér að drepa mig því ég væri hommaógeð“
Fréttir

„Þeir sögðu mér að drepa mig því ég væri homm­a­ógeð“

Eft­ir hinseg­in fræðslu var öskr­að á hann og þeg­ar hann vildi kaupa legg­ings var hann rek­inn út úr búð­inni. Jón Ág­úst Þór­unn­ar­son er hinseg­in og seg­ir for­dóm­ana leyn­ast víða í ís­lensku sam­fé­lagi, jafn­vel inn­an Sam­tak­anna '78.
Fordæmir skopmynd Morgunblaðsins og segir hana birtingarmynd mótlætis
Fréttir

For­dæm­ir skop­mynd Morg­un­blaðs­ins og seg­ir hana birt­ing­ar­mynd mót­læt­is

Einn skipu­leggj­anda hinseg­in ný­yrða­sam­keppni for­dæm­ir skop­mynd Morg­un­blaðs­ins. „Mér finnst þetta sýna að bar­átt­unni er hvergi nærri lok­ið, sér­stak­lega fyr­ir fólk sem fell­ur fyr­ir ut­an þess­ar­ar kyntví­hyggju,“ seg­ir Þor­björg Þor­valds­dótt­ir.
Söngkonan Leoncie segist hafa fengið morðhótun undirritaða af Samtökunum '78
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Söng­kon­an Leoncie seg­ist hafa feng­ið morð­hót­un und­ir­rit­aða af Sam­tök­un­um '78

Leoncie send­ir bréf sem hún seg­ir vera líf­láts­hót­un í sinn garð, und­ir­rit­uð af Sam­tök­un­um '78.