Borgarráð samþykkti í gær samning við Samtökin ´78 um þjónustu og fræðslu. Samningurinn gerir samtökunum kleift að halda áfram úti starfsemi en fjárhagsstaða þeirra hefur verið mjög knöpp.
Fréttir
3611.060
Gagnrýna tilraun til stofnunar transfóbískra samtaka á Íslandi
Formaður Trans Íslands, Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir, fordæmir tilraunir til að koma á laggirnar Íslandsdeild breskra samtaka sem hún segir að grafi undan réttindum transfólks. Hún segir að hinsegin samfélagið hér á landi sé samheldið og muni hafna öllum slíkum tilraunum.
Fréttir
428
Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Elínborg Harpa Önundardóttir var handtekin af lögreglu á leið á gleðigönguna í fyrra. Ári síðar biðst stjórn Samtakanna '78 afsökunar á því að hafa ekki brugðist rétt við með afdráttarlausum stuðningi við Elínborgu.
Fréttir
18575
Telur lífi trans barna ógnað
Framkvæmdastjóri Samtakanna ´78 segir að foreldrar trans barna séu sum hver með börnin sín á sjálfsvígsvakt og séu mjög skelfd um þau eftir að þjónustuteymi Barna- og unglingageðdeildar var lagt niður.
Viðtal
135924
Flúði hatur og hrylling til Íslands
Saga ungs manns sem lýsir því hvernig hann hraktist 16 ára gamall frá fjölskyldu sinni vegna þess að hann er samkynhneigður. Hann greinir frá sjálfsvígi móður sinnar, flótta úr landi og hrottalegum morðum á vinum sínum vegna fordóma. Honum hefur verið synjað um vernd á Íslandi.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
Samtökin '78 mótmæla frumvarpi Sigríðar Andersen dómsmálaráðherra sem rýmkar svigrúm til að rógbera og smána hópa á grundvelli kynþáttar og kynhneigðar. „Hatursorðræða er undanfari ofbeldis,“ segir í yfirlýsingu frá samtökunum.
Fréttir
Ísland fellur á Regnbogakortinu
Engin lög samþykkt á síðasta ári sem jöfnuðu stöðu hinsegin fólks eða tryggðu vernd þess. Mikilvægast að tryggja réttindi intersex- og transfólks. Stjórnarskráin ver ekki hinsegin fólk.
Viðtal
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Ugla og Svanhvít hafa safnað saman hatursfullum ummælum gegn hinsegin fólki af kommentakerfum og samfélagsmiðlum síðustu tvö ár, en þau segja að þau séu algengari en flesta grunar. Af eigin raun segja þau að fólkið sem lætur þessi hatursfullu orð falla sé mestmegnis einsleitur hópur af eldri karlmönnum sem eru virkir í kommentakerfum og lýsa yfir andúð sinni gegn mörgum mismunandi minnihlutahópum.
Fréttir
„Þeir sögðu mér að drepa mig því ég væri hommaógeð“
Eftir hinsegin fræðslu var öskrað á hann og þegar hann vildi kaupa leggings var hann rekinn út úr búðinni. Jón Ágúst Þórunnarson er hinsegin og segir fordómana leynast víða í íslensku samfélagi, jafnvel innan Samtakanna '78.
Fréttir
Fordæmir skopmynd Morgunblaðsins og segir hana birtingarmynd mótlætis
Einn skipuleggjanda hinsegin nýyrðasamkeppni fordæmir skopmynd Morgunblaðsins. „Mér finnst þetta sýna að baráttunni er hvergi nærri lokið, sérstaklega fyrir fólk sem fellur fyrir utan þessarar kyntvíhyggju,“ segir Þorbjörg Þorvaldsdóttir.
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði
Söngkonan Leoncie segist hafa fengið morðhótun undirritaða af Samtökunum '78
Leoncie sendir bréf sem hún segir vera líflátshótun í sinn garð, undirrituð af Samtökunum '78.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.