Stjórn Hinsegin daga sigaði lögreglu á hinsegin aktívista
Fréttir

Stjórn Hinseg­in daga sig­aði lög­reglu á hinseg­in aktív­ista

El­ín­borg Harpa Ön­und­ar­dótt­ir var hand­tek­in af lög­reglu á leið á gleði­göng­una í fyrra. Ári síð­ar biðst stjórn Sam­tak­anna '78 af­sök­un­ar á því að hafa ekki brugð­ist rétt við með af­drátt­ar­laus­um stuðn­ingi við El­ín­borgu.
Lögreglustjóri svari fyrir Pride-handtöku
FréttirLögregla og valdstjórn

Lög­reglu­stjóri svari fyr­ir Pri­de-hand­töku

Dóra Björt Guð­jóns­dótt­ir, odd­viti Pírata, vill að Sig­ríð­ur Björk Guð­jóns­dótt­ir lög­reglu­stjóri svari spurn­ing­um um leit á gest­um Secret Solstice án dóms­úrskurð­ar og hand­töku konu á Hinseg­in dög­um.
Transkona fékk gróf skilaboð eftir að hún notaði karlaklefann í sundi
Fréttir

Trans­kona fékk gróf skila­boð eft­ir að hún not­aði karla­klef­ann í sundi

Skaði Þórð­ar­dótt­ir tón­list­ar­kona seg­ir kvíða­vald­andi fyr­ir trans­fólk að fara í sund. Hún lýs­ir ein­mana­leika og út­skúf­un. Nú treyst­ir hún sér hvorki í karla- né kvenna­klef­ann eins og er, en seg­ist skilja ef gest­ir kvenna­klef­ans hafa áhyggj­ur.
Samtökin '78 segja frumvarp um hatursorðræðu geta verið túlkað sem stuðningsyfirlýsingu við fordóma
FréttirHinsegin fræðsla í Hafnarfirði

Sam­tök­in '78 segja frum­varp um hat­ursorð­ræðu geta ver­ið túlk­að sem stuðn­ings­yf­ir­lýs­ingu við for­dóma

Sam­tök­in '78 mót­mæla frum­varpi Sig­ríð­ar And­er­sen dóms­mála­ráð­herra sem rýmk­ar svig­rúm til að róg­bera og smána hópa á grund­velli kyn­þátt­ar og kyn­hneigð­ar. „Hat­ursorð­ræða er und­an­fari of­beld­is,“ seg­ir í yf­ir­lýs­ingu frá sam­tök­un­um.
Trans manni vísað úr Laugardalslaug fyrir að nota karlaklefa
ÚttektTrans fólk

Trans manni vís­að úr Laug­ar­dals­laug fyr­ir að nota karla­klefa

Starfs­fólk Laug­ar­dals­laug­ar fór fram á að trans mað­ur­inn Prod­hi Man­isha not­aði ekki karla­klefa laug­ar­inn­ar, jafn­vel þótt mann­rétt­inda­stefna borg­ar­inn­ar taki skýrt fram að það sé óheim­ilt að mis­muna fólki eft­ir kyn­hneigð, kyn­vit­und, kyntján­ingu eða kyn­ein­kenn­um. Formað­ur mann­rétt­inda- og lýð­ræð­is­ráðs vill leyfa kyn­vit­und að ráða vali á bún­ings­klef­um í sund­laug­um.
Skilti um einkavæðingu sett upp í óþökk Sjálfstæðisflokksins
Fréttir

Skilti um einka­væð­ingu sett upp í óþökk Sjálf­stæð­is­flokks­ins

Óprúttn­ir að­il­ar virð­ast hafa sett upp skilti á Lauga­veg­in­um á með­an Reykja­vík Pri­de stóð yf­ir. Á skilt­inu mæl­ir Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn með einka­væð­ingu. „Ekki á veg­um flokks­ins,“ seg­ir formað­ur SUS.
Erfitt fyrir innflytjendur að koma út sem trans eða kynsegin
Fréttir

Erfitt fyr­ir inn­flytj­end­ur að koma út sem trans eða kynseg­in

Andie Fontaine, blaða­mað­ur og fyrr­ver­andi vara­þing­mað­ur Vinstri grænna, seg­ir önn­ur lönd standa Ís­landi fram­ar hvað varð­ar ferli trans og kynseg­in fólks. Ferl­ið sé enn erf­ið­ara fyr­ir fólk án ís­lensks rík­is­borg­ara­rétt­ar. Hán kom ný­ver­ið út og ótt­ast skriff­in­sku og nær­göng­ul­ar spurn­ing­ar í ferl­inu.
„Ég er ekki kona“
MyndirTrans fólk

„Ég er ekki kona“

Prod­hi Man­isha er pan­kyn­hneigð­ur trans­mað­ur sem jafn­framt er húm­an­isti ut­an trú­fé­lags. Þessi ein­kenni hans voru grund­völl­ur þess að hon­um var veitt staða flótta­manns á Ís­landi. Hann var skráð­ur karl­mað­ur hjá Út­lend­inga­stofn­un á með­an hann hafði stöðu hæl­is­leit­anda en það breytt­ist þeg­ar hon­um var veitt hæli. Nú stend­ur ekki leng­ur karl á skil­ríkj­un­um hans, held­ur kona. Það seg­ir hann seg­ir ólýs­an­lega sárs­auka­fullt eft­ir alla hans bar­áttu. Hann leit­ar nú rétt­ar síns.
Amma hjálpaði til með dragið
Viðtal

Amma hjálp­aði til með drag­ið

Magnús Bjarni Grön­dal gef­ur stað­alí­mynd­um fing­ur­inn sem dragdottn­ing og þung­arokk­ari.
Ísland fellur á Regnbogakortinu
Fréttir

Ís­land fell­ur á Regn­boga­kort­inu

Eng­in lög sam­þykkt á síð­asta ári sem jöfn­uðu stöðu hinseg­in fólks eða tryggðu vernd þess. Mik­il­væg­ast að tryggja rétt­indi in­ter­sex- og trans­fólks. Stjórn­ar­skrá­in ver ekki hinseg­in fólk.
Ástin beygði valdið
Viðtal

Ást­in beygði vald­ið

Am­ir Shokrgoz­ar og Jó­hann Em­il Stef­áns­son gengu í hjóna­band á Ítal­íu í nóv­em­ber síð­ast­liðn­um og í des­em­ber fékk Am­ir loks­ins að snúa aft­ur heim til Ís­lands, rúm­um tíu mán­uð­um eft­ir að hon­um var vís­að úr landi með lög­reglu­fylgd. Þeir líta björt­um aug­um á fram­tíð­ina og eru þakk­lát­ir öll­um þeim sem hafa veitt þeim hjálp­ar­hönd.
Skrásetja hatur gegn hinsegin fólki á Íslandi
Viðtal

Skrá­setja hat­ur gegn hinseg­in fólki á Ís­landi

Ugla og Svan­hvít hafa safn­að sam­an hat­urs­full­um um­mæl­um gegn hinseg­in fólki af komm­enta­kerf­um og sam­fé­lags­miðl­um síð­ustu tvö ár, en þau segja að þau séu al­geng­ari en flesta grun­ar. Af eig­in raun segja þau að fólk­ið sem læt­ur þessi hat­urs­fullu orð falla sé mest­megn­is eins­leit­ur hóp­ur af eldri karl­mönn­um sem eru virk­ir í komm­enta­kerf­um og lýsa yf­ir and­úð sinni gegn mörg­um mis­mun­andi minni­hluta­hóp­um.