Auglýsingin hverfur eftir stutta stund...
Loka

Viðtal

Kreppan gaf skapandi greinum nýtt líf

HönnunarMars er haldin í ár í tíunda skiptið, en þar eru rúmlega hundrað sýningar eftir hundruð hönnuða. Stjórnandi hátíðarinnar ræðir við blaðamann Stundarinnar um þróun íslenskrar hönnunar, áhrif batnandi efnahagshorfa á skapandi greinar, og kosti einangrunar landsins frá víðari heimi.

Stjórnandi HönnunarMars Sara Jónsdóttir segir hátíðina endurspegla íslensku hönnunarsenuna, sem sé gjarnan tilraunakennd. Mynd: Heiða Helgadóttir

HönnunarMars hefur verið fastur liður í vordagskrá Reykjavíkur, en þar eru gjarnan um hundrað sýningar, stakir viðburðir, ráðstefnur og tískusýningar, á víð og dreif um borgina. Hátíðin er haldin í ár 15.–18. mars, en þar koma saman margar mismunandi skapandi greinar hönnunar, eins og til dæmis grafísk hönnun, arkitektúr, fatahönnun, textíll og keramík, en um 400–500 hönnuðir eru þátttakendur í ár. Hátíðin er nú haldin í tíunda skiptið og Sara Jónsdóttir, stjórnandi HönnunarMars, segir að því verði fagnað. „Þetta er stór afmælishátíð,“ segir Sara. Setningarathöfnin er haldin í Hafnarhúsinu 15. mars kl. 17:15, og er sett af borgarstjóra, en þá opna nokkrar sýningar eins og #endurvinnumálið og verðlaunasýning Félag íslenskra teiknara.

Sara segir að á DesignTalks ráðstefnunni í ár, sem er hluti af HönnunarMars, komi fyrst og fremst fram alþjóðlegir hönnuðir sem eigi álíka langan starfsaldur og hátíðin. „Við erum að horfa á framtíðina með augum þeirra ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins

Pistill

Drög að skurðaðgerð: Austur-evrópsk framtíðarsýn Sjálfstæðisflokksins

Fréttir

Stórfelldur laxadauði hjá Arnarlaxi vegna sjávarkulda

Fréttir

Sigríður þrengdi að réttindum hælisleitenda sama dag og hún fékk stuðning frá þingmönnum Vinstri grænna

Mest lesið í vikunni

Pistill

Árshátíð andlega gjaldþrota auðmanna 2018

Fréttir

Starfsmaður rekinn af Gló á þeim forsendum að hann sé ekki vegan

Pistill

Ótti og öfgar á landsfundi: Í bönkernum með Bjarna Ben

Viðtal

Fékk viðurkenningu í gegnum kynlífsleiki eftir eineltið

Fréttir

„Gleðifrétt“ í baráttunni gegn MS-sjúkdómnum

Pistill

Annað sjónarhorn á landsfund Sjálfstæðisflokksins