Flokkur

Hönnun

Greinar

Í vöku og draumi
Viðtal

Í vöku og draumi

Ýr Þrast­ar­dótt­ir fata­hönn­uð­ur hef­ur vak­ið at­hygli fyr­ir hönn­un sína sem oft má líkja við lista­verk og fyrr á þessu ári opn­aði hún ásamt tveim­ur öðr­um hönn­uð­um versl­un­ina Apotek Atelie. Hún venti kvæði sínu í kross í hittifyrra og hóf nám við Kvik­mynda­skóla Ís­lands og út­skrif­að­ist í vor. Ýr var greind með ADHD fyr­ir um einu og hálfu ári og seg­ist nú skilja hvernig hún hef­ur fún­ker­að í gegn­um ár­in.
Hönnuðir hafa mikilvægu hlutverki að gegna
ViðtalÓsýnileiki kvenna í grafískri hönnun

Hönn­uð­ir hafa mik­il­vægu hlut­verki að gegna

Halla Helga­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mið­stöðv­ar hönn­un­ar og arki­tekt­úrs, hef­ur í gegn­um tíð­ina ver­ið leið­andi í um­ræð­um um mik­il­vægi hönnuða hér á landi og skap­andi greina al­mennt. Hún starf­aði í aug­lýs­inga­brans­an­um um ára­bil og seg­ir hann vera að ganga í gegn­um meiri hátt­ar breyt­ing­ar og að tæki­færi hönnuða leyn­ist víða.
Samgöngur: Ferðavenjur eftir heimsfaraldur
ÚttektLífið í borginni eftir Covid 19

Sam­göng­ur: Ferða­venj­ur eft­ir heims­far­ald­ur

Hvernig hef­ur kór­óna­veir­an haft áhrif á sam­göngu­mynstr­ið, á val okk­ar á ferða­mát­um og fjölda ferða? Verða breyt­ing­arn­ar sem far­ald­ur­inn hef­ur vald­ið var­an­leg­ar?
Bauhaus: Listaháskólinn sem bjó til nútímann
Menning

Bauhaus: Lista­há­skól­inn sem bjó til nú­tím­ann

Í goð­sagna­kennda hönn­un­ar­skól­an­um Bauhaus sam­ein­uð­ust tækni og list, en póli­tík­in reyndi að ganga af hon­um dauð­um.
Tónlistarkeppni unga fólksins, draumkennt leikrit og framsækin hönnun
Stundarskráin

Tón­list­ar­keppni unga fólks­ins, draum­kennt leik­rit og fram­sæk­in hönn­un

Tón­leik­ar, sýn­ing­ar, og við­burð­ir 22. mars til 4. apríl.
Brugðið á leik til að tækla einmanaleikann
Fréttir

Brugð­ið á leik til að tækla ein­mana­leik­ann

Fé­lags­leg ein­angr­un og ein­mana­leiki 105 ára gam­all­ar frænku Stef­áns Arn­ar Stef­áns­son­ar varð hon­um inn­blást­ur að loka­verk­efni sínu í vöru­hönn­un við LHÍ. Hann hann­aði fyr­ir hana hlut á mörk­um leik­fangs og hljóð­fær­is, sem býð­ur upp á skemmti­leg­an leik í erf­ið­um að­stæð­um.
Kreppan gaf skapandi greinum nýtt líf
Viðtal

Krepp­an gaf skap­andi grein­um nýtt líf

Hönn­un­ar­Mars er hald­in í ár í tí­unda skipt­ið, en þar eru rúm­lega hundrað sýn­ing­ar eft­ir hundruð hönnuða. Stjórn­andi há­tíð­ar­inn­ar ræð­ir við blaða­mann Stund­ar­inn­ar um þró­un ís­lenskr­ar hönn­un­ar, áhrif batn­andi efna­hags­horfa á skap­andi grein­ar, og kosti ein­angr­un­ar lands­ins frá víð­ari heimi.
Meira jólastress á Íslandi en í Finnlandi
Viðtal

Meira jóla­stress á Ís­landi en í Finn­landi

Satu Rä­mö, sem stofn­aði Finnsku búð­ina ásamt vin­konu sinni fyr­ir fimm ár­um, er kom­in með ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt. Hún seg­ir Finna og Ís­lend­inga mjög ólíka.
Bankastarfsmenn ólmir í umdeild verk
Fréttir

Banka­starfs­menn ólm­ir í um­deild verk

Lista­mað­ur­inn Odee seg­ist ekki eiga von á kæru vegna sýn­ing­ar.
Mörkin á milli meðvitundar og meðvitundarleysis
Viðtal

Mörk­in á milli með­vit­und­ar og með­vit­und­ar­leys­is

Hild­ur Yeom­an skap­ar lif­andi list fyr­ir Lista­há­tíð í Reykja­vík þar sem hún tvinn­ar sam­an ólík­um list­form­um.
Kínverjar opna íslenska vefsíðu með falsaðar landsliðstreyjur
Fréttir

Kín­verj­ar opna ís­lenska vef­síðu með fals­að­ar lands­lið­streyj­ur

Vef­síð­an Fot­boltatreyj­ur.com aug­lýs­ir nú grimmt á Face­book en þar er á ferð­inni kín­verskt fyr­ir­tæki sem nýt­ir sér þýð­ing­ar frá Google. „Deila þess­ari færslu og eins fan­pa­ge okk­ar, munt þú hafa tæki­færi til að fá ókeyp­is gjöf.“ Fram­kvæmda­stjóri Er­rea á Ís­landi seg­ir eng­an al­vöru stuðn­ings­mann mæta í kín­verskri eft­ir­lík­ingu á EM2016.