Illugi Jökulsson heldur áfram að rekja hina litríku sögu Úkraínu. Þegar hér er komið sögu hefur Úkraína (oftast) verið málsmetandi ríki í þúsundir ára, en Rússland er enn ekki orðið til
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
5
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
6
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Þar var komið sögunni að Slavar voru orðnir ráðandi í Úkraínu og sömuleiðis í laufskógunum allt norður undir Eystrasalt, þar sem nú heita Belarús og Rússland. Lengi undu slavneskir ættbálkar hver á sínu svæði en á níundu öld varð loks til öflugt ríki með Kíev sem þungamiðju.
Víkingar frá Svíþjóð áttu sinn þátt í að stofna það ríki og valdaættin í Kíev var síðan kennd við hinn norræna Rúrik eða Hrærek. Hins vegar liðu aðeins örfáir áratugir þangað til Kíev var orðið slavneskt ríki í húð og hár.
Og það fór að teygja sig í norður inn í laufskógana og tók slavnesku ættbálkana sem þar bjuggu undir sinn ægishjálm.
Prins í Kænugarði
Árið 988 eða þar um bil var Valdimar hinn mikli orðinn prins yfir Kíev-ríkinu og ákvað að þegnar sínir skyldu leggja á hilluna heiðindóm en undirgangast einhver af hinum stóru trúarbrögðum stórveldanna í Evrópu og Miðausturlöndum.
Valdimar er þá sagður hafa gert út sendiboða til múslima, Gyðinga og kristinna manna — bæði kaþólikka Rómarkirkjunnar og rétttrúnaðarmanna í Miklagarði — og áttu þeir að komast að því hvaða trú myndi henta þegnum Kíev-ríkisins best.
Sendiboðunum leist víst ekki illa á Gyðingdóm en þegar rann upp fyrir þeim að guð Gyðinga hafði svipt sína eigin útvöldu þjóð heimalandi sínu og gert þá að landlausum flóttamönnum, þá fannst sendiboðum það ekki vera guð sem hentaði fyrir nýtt ríki og sögðu nei takk.
Allah guð múslima hafði séð sínum fylgismönnum fyrir miklu landi, svo það var ekki vandamál, en er sendiboðarnir uppgötvuðu að íslam bannaði áfengisdrykkju, þá var íslam þar með úr sögunni!
Þegar sendiboðar mættu til Rómar fannst þeim messuhaldið hjá páfanum svo leiðinlegt að þeir gátu ekki hugsað að afbera annað eins og þökkuðu enn fyrir sig og fóru.
Tekin trú Miklagarðsmanna
Í Miklagarði urðu sendiboðarnir svo dolfallnir yfir tign og fegurð Sófíukirkjunnar og hvernig orþódoxar messuðu að það varð sem sagt gríska rétttrúnaðarkirkjan sem varð fyrir valinu sem hin nýja trú Kíev-ríkis.
Ekki er ljóst hvað er hæft í þessari sögu. Tengsl Kíev við Miklagarð höfðu lengi verið mikil, enda var Kíev á miðri verslunarleiðinni milli Svartahafs og Eystrasalt og svo milli auðugra veiðisvæða djúpt inni í skógunum og Miklagarðs. Það lá því í rauninni beint við að Kíev-menn tækju trú Miklagarðsmanna.
Eftir dauða Valdimars mikla 1015 tók við grimmileg barátta sona hans um yfirráðin í ríkinu. Einn þeirra, Svjatopolk að nafni, er sagður hafa látið drepa þrjá bræður sína í von um að verða traustur í sessi í hásætinu, en hann féll svo sjálfur í valinn, og þá kom Jaroslav bróðir hans til valda.
Jaroslav hafði verið fursti ættarinnar í hinni auðugu verslunarborg Novgorod í norðinu en gerðist nú prins í Kíev allt til dauðadags 1056. Hann hlaut viðurnefnið „hinn vitri“ og á hans dögum varð Úkraínuríkið (sem enn var þó ekki kallað Úkraína) stærst, öflugast og glæsilegast.
Babb í báti Úkraínu
Jaroslav lét samræma lög og treysta innviði ríkisins margvíslega, og hann lét reisa glæsilegar Sófíukirkjur bæði í Kíev og Novgorod — og hann gaf þrjár dætur sínar evrópskum kóngum í vestri: Haraldi harðráða Noregskóngi, Andrési I Ungverjakóngi og Hinriki I Frakkakóngi.
Og sonardóttir hans gekk að eiga Hinrik IV keisara Germanska veldisins 1084-1105.
Úkraína virtist því sannarlega komin til að vera í hópi evrópskra stórvelda.
En þá kom babb í bátinn.
Á fáeinum áratugum eftir brotthvarf Jaroslavs hins vitra úr veröldinni, þá fór að kvarnast mjög úr hinu mikla ríki hans og það leystist smám saman upp í nokkur furstadæmi (eða hvað á að kalla þau) sem voru gjarnan sjálfum sér sundurþykk.
Mstislav hinn mikli
Þetta átti sér ekki síst rót í þeim sið prinsa og fursta að skipta löndum sínum milli sona sinna. Vegna þess arna spruttu upp ótal greinar hinnar svonefndu Rúriksættar er bárust á banaspjótum og bæði innan og utan hinna ýmsu furstadæma eða prinsaríkja bárust menn á banaspjótum.
Alla 12. öldina hnignaði Úkraínu og skiptingin í mörg og mismunandi furstadæmi varð sífellt afdráttarlausari.
Mstislav hinn mikli
Valdimar II, sem lést 1125, er gjarnan talinn síðasti Kíev-prinsinn sem réði yfir óskiptu ríki. Á valdatíð sonar hans hófst hnignunin en það var þó enn sláttur á syninum, sem kallast Mstislav hinn mikli og réði ríkjum til 1132. Hann átti í stöðugum styrjöldum — bæði við Kúmana í suðri og svo hina finnskættuðu Eista og baltnesku Litháa í norðvestri, og svo jafnframt við Polotsk í norðri en þar var um að ræða einskonar fyrirrennara Belarús — að því er talið er.
Ættir Mstislavs sýna að Kiev-ríkið hafði þá verið komið á innsta bekk evrópsku stórveldanna, því auk þess sem hann var kominn í beinan karllegg af Jaroslav hinum vitra, þá var einn langafi hans keisari í Býsans en afi hans í móðurætt Haraldur Guðnason konungur Englands.
Í ættboga hans mátti og finna Svíakóng og danska stórhöfðingja. Sjálfur giftist hann dóttur Svíakonungs og hann varð tengdafaðir konunga í Danmörku og Ungverjalandi og keisara í Miklagarði.
En eftir að Mstislav dó fór allt að sundrast og prinsar bárust á banaspjótum og stóðu stutt við á valdastólum, ekki ósvipað og sama Rómaveldis á þriðju öld þegar herstjórar hrintu hver öðrum úr hásæti á fárra missera fresti.
Það var um þessa miðja róstusömu 12. öld sem fyrst heyrist minnst á smáborg eina við Moskvufljót sem var áfangastaður á verslunarleiðinni frá Novgorod (sem taldist einhvers konar kaupmannalýðveldi) og austur og svo suður með Volgu.
Ríkið Vladimir
Aðal borgin á þeirri leið var svo sannarlega ekki Moskva, heldur Vladimir, sem er 180 kílómetrum austar en hin núverandi Moskva. Þar sátu furstar af ætt Rúriks og árið 1169 rændi Andrei guðhræddi frá Vladimir Kíev og tók sér síðan nafnbótina stórprins — til merkis um að hann væri þaðan í frá æðsti fursti þeirra svæða sem enn heyrðu að nafninu til undir Kíev-Rússa.
Suður í hinni eiginlegu Úkraínu gekk enn á með miklum róstum og furstar þar þurftu ekki aðeins að glíma hver við annan og við vaxandi herraskap Vladimírs-fursta.
Í syðsta hluta landsins voru Kúmanar og Kiptjakar hinir vígreifustu, rétt eins og ótal Mið-Asíu þjóðir sem komið höfðu á undan þeim.
Og í vestri voru Pólverjar, náfrændur þeirra gömlu Pólana sem höfðu byggt Kíev og nágrenni, þeir voru farnir að þenja sig í austur. Ekki ber að rugla þeim saman við Polotsk-ríki það sem ég nefndi áðan.
Mongólar koma
Og svo bætti ekki úr skák að gamli verslunarfélagi Kíev, Mikligarður, laut í duftið fyrir krossförum í byrjun 13. aldar og verslunarleiðir fóru allar í hönk. Kíev-ríkið var nú orðið aðeins eitt af mörgum sjálfstæðum fursta- eða prinsaríkjum á hinu slavneska svæði þar sem nú eru Úkraína, Belarús og Rússland.
Svo kom náðarhöggið þegar Mongólar komu brokkandi laust fyrir miðja 13. öld á sínum knáu hestum langt austan úr löndum og lögðu allt undir sig. Frá innrás þeirra segir síðar en það er auðvelt að halda því fram að með hervirkjum hafi í raun verið lögð drög að þeim ólíku þjóðum sem enn í dag byggja annars vegar Úkraínu og hins vegar Rússland.
Úkraína og nágrenni um 1200.Kíev-ríkið var nú aðeins eitt af mörgum furstadmum.
Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir. Hægt er að láta vita af athugasemdum með því að smella á Tilkynna.
Góður hluti af heimsbyggðinni fagnar nú áttræðisafmæli Pauls McCartneys sem einu sinni var ímynd æskuljómans en er nú jafn öflug ímynd virðulegrar og fallegrar elli. Hér lítum við á börnin hans fimm. Paul gekk í hjónaband með Lindu Eastman árið 1969. Paul og Heather McCartney, kjör Linda átti þá sex ára gamla dóttur af fyrra hjónabandi sem Heather hét og...
Flækjusagan
6
„Ekki eina tommu í austurátt!“
Pútin — og stuðningsmenn hans — halda því fram að Vesturlönd hafi svikið loforð sem þau gáfu Rússum við hrun kommúnismans að NATO yrði ekki stækkað í austur, í áttina að Rússlandi. En var slíkt loforð gefið? Hver sagði hvað hvenær?
Flækjusagan
1
Elísabet drottning er VÍST úr Víðidalnum!
Vart hefur farið framhjá neinum að undanfarna daga hefur verið haldið upp á það í Bretlandi — og jafnvel víðar — að 70 ár eru síðan Elísabet 2. settist í hásæti sem drottning Bretlands. („Settist að völdum“ og „valdaafmæli“ er eiginlega vitlaust orðalag því raunveruleg völd hennar eru næstum engin.) Af þessu tilefni var einhvers staðar rifjuð upp í glensi...
Flækjusagan
1
Hvaða staður er Sievierodonetsk?
Rússar hafa undanfarna daga virst í þann veginn að leggja undir sig borgina Sievierodonetsk eftir gífurlega harða sókn og mikla stórskotahríð. Úkraínumenn fullyrða þó að þeir ráði enn um 20 prósentum borgarinnar og varnarlið þeirra láti lítt undan síga. En hvaða borg er þetta og hvaða máli skiptir hún?
Flækjusagan
2
Hefði Trotskí endað í Berlín?
Illugi Jökulsson hefur í undanförnum flækjusögum verið að kanna hvað hæft sé í þeirri þjóðsögu, sem Rússar og stuðningsmenn þeirra halda gjarnan fram, að Rússar hafi sífellt og einlægt mátt þola grimmar innrásir úr vestri og Vesturlönd hafi alltaf viljað þeim illt.
Flækjusagan
Eiga Rússar voða bágt?
Í síðasta blaði hóf Illugi Jökulsson að kanna styrjaldarsögu Rússlands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sífellt sætt grimmum árásum frá erlendum ríkjum, ekki síst Vesturlöndum. Því sé eðlilegt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuðpúða“ gegn hinni miskunnarlausu ásælni vestrænna stórvelda. Í fyrri greininni höfðu ekki fundist slík dæmi, því oftar en ekki voru það Rússar sem sóttu fram en vörðust ei. En í frásögninni var komið fram á 19. öld.
Mest lesið
1
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
2
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
3
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
4
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
5
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
6
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
7
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Mest deilt
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
5
Fréttir
Konur í Bandaríkjunum hafa verið sviptar réttinum til þungunarrofs
Hæstiréttur Bandaríkjanna snéri við fyrri niðurstöðu sem tryggðu rétt kvenna til að láta rjúfa meðgöngu. Rétturinn var tryggður fyrir fimmtíu árum síðan í máli Roe gegn Wade en nú hefur dómstóllinn ákveðið að stjórnarskrá landsins tryggi ekki sjálfsákvörðunarrétt kvenna. Fóstureyðingar urðu sjálfkrafa bannaðar í fjölda fylkja við uppkvaðningu dómsins.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Mest lesið í vikunni
1
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
2
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
3
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
4
Eigin Konur#93
„Það bara hrundi allt“
Kristín Sóley Kristinsdóttir, mamma Lilju Bjarklind sem sagði sögu sína í Eigin konum fyrir nokkrum vikum, stígur nú fram í þættinum og talar um ofbeldið sem dóttir hennar varð fyrir og afleiðingar þess. Hún segir að allt hafi hrunið þegar Lilja, þá tólf ára, sagði henni frá því að maður sem stóð til að myndi flytja inn til fjölskyldunnar, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Kristín Sóley segir mikilvægt að öll fjölskyldan fái viðunandi aðstoð eftir svona áföll því fjölskyldur skemmist þegar börn eru beitt ofbeldi. Hún segir að samfélagið hafi brugðist Lilju og allri fjölskyldunni.
5
Pistill
4
Illugi Jökulsson
Þegar fullorðið fólk gerir sig að fífli
Rétt eins og flokkurinn hefur þegar sannað að hann er ekki lengur vinstrihreyfing með þjónkun sinni við efnahagsstefnu Sjálfstæðisflokksins, þá er nú morgunljóst að hann er ekki heldur grænt framboð, skrifar Illugi Jökulsson um Vinstri græn.
6
Fréttir
4
Bjarni undir í rannsókn Ríkisendurskoðunar
Sú endurskoðunaráætlun sem lagt var af stað með í rannsókn Ríkisendurskoðunar á sölu ríkisins á hlutum í Íslandsbanka snýr fyrst og fremst að Bankasýslu ríkisins. Guðmundur Björgvin Helgason ríkisendurskoðandi segir að fjármálaráðherra og ráðuneyti hans séu líka undir og að áætlunin taki breytingum eftir því sem rannsókninni vindi fram.
7
GreiningLaxeldi
Laxeldiskvótakóngarnir sem hafa grætt á sjókvíaeldi á Íslandi
Nú stendur yfir þriðja bylgja laxeldis á Íslandi en hinar tvær tilraunirnar fóru út um þúfur á árum áður. Þessi tilraun til að koma laxeldi á hér á landi hefur gengið betur en hinar. Fyrir vikið hafa nokkrir fjárfestar selt sig út úr laxeldisiðnaðnum fyrir metfé eða halda nú á hlutabréfum sem eru mjög mikils virði.
Mest lesið í mánuðinum
1
Rannsókn
8
Hvað kom fyrir Kidda?
Hálfri öld eftir að tilkynnt var um bílslys í Óshlíð á milli Bolungarvíkur og Ísafjarðar er lögreglan loks að rannsaka hvað átti sér stað. Lík Kristins Hauks Jóhannessonar, sem lést í slysinu, var grafið upp og bein hans rannsökuð. Sonur og hálfbróðir Kristins urðu til þess yfirvöld skoða loksins, margsaga vitni og myndir af vettvangi sem urðu til þess að málið var tekið upp að nýju.
2
Fréttir
3
„Ég mun aldrei fyrirgefa þeim“
Kristín Sóley Kristinsdóttir segist aldrei muni fyrirgefa samfélaginu í Garði fyrir að hafa brugðist dóttur hennar og úthrópað sem lygara eftir að hún greindi frá því þegar hún var tólf ára að maður í bænum hefði beitt hana kynferðisofbeldi, fyrst þegar hún var átta ár gömul. Maðurinn sem var á sextugsaldri á þessum tíma var dæmdur í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ítrekað beitt Lilju, dóttur Kristínar Sóleyjar, ofbeldi.
3
Fréttir
Sonurinn varð sterkari eftir að hann kom út sem trans
Sigga Ey og systurnar héldu uppi málstað trans einstaklinga í Eurovision. Sonur hennar glímdi við mikla vanlíðan þegar hann var að komast á kynþroskaaldur. Þegar hann kom út sem trans rétti hann betur úr sér og varð frjáls.
4
ViðtalÚkraínustríðið
17
Íslenski fréttaritarinn í boðsferð með Rússum: „Ísland ekki á góðri leið“
Haukur Hauksson hefur verið fréttaritari í Moskvu í þrjá áratugi og hefur nú farið í þrjár boðsferðir með rússneska hernum í Austur-Úkraínu. Haukur telur fjöldamorð Rússa í Bucha „hlægilegt dæmi“ um „setup“, en trúir því ekki að rússneski herinn blekki hann.
5
Fréttir
„Mynd af mér á bikiníi skaðar engan“
Með því að birta myndir af líkama sínum hefur Lilja Gísladóttir kallað yfir sig athugasemdir fólks um að hún sé að „ýta undir að aðrir vilji vera feitir.“ Hún segir óskiljanlegt að fólk hafi svo miklar skoðanir á holdafari hennar, og annarra, því það hafi engin áhrif á aðra hvort hún sé mjó eða feit.
6
FréttirSamherjaskjölin
5
Toppar ákæru- og lögregluvalds í Namibíu á Íslandi vegna Samherjamáls
Ríkissaksóknari Namibíu og yfirmaður namibísku spillingarlögreglunnar, hafa verið á Íslandi frá því fyrir helgi og fundað með hérlendum rannsakendum Samherjamálsins. Fyrir viku síðan funduðu rannsakendur beggja landa sameiginlega í Haag í Hollandi og skiptust á upplýsingum. Yfirmenn namibísku rannsóknarinnar hafa verið í sendinefnd varaforsetans namibíska, sem fundað hefur um framsalsmál Samherjamanna við íslenska ráðherra.
7
Menning
1
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Sagnfræðingarnir Sólveig Ólafsdóttir og Sigurður Gylfi Magnússon og prófessorinn Guðrún Valgerður Stefánsdóttir fundu nýjar heimildir eftir Bjargeyju Kristjánsdóttur, eða Bíbí, þegar þau voru að kynna nýja bók hennar í Skagafirði. Saga Bjargeyjar er átakanleg en henni var komið fyrir á öldrunarheimili á Blönduósi þegar hún var á fertugsaldri en hún var með efnaskiptasjúkdóm sem lítil þekking var á árið 1927 þegar hún fæddist.
Nýtt á Stundinni
Fréttir
1
Bjarni furðar sig á dómurum og segir þá eiga að skila því sem ofgreitt var
„Fólkið í landinu ætti ekki að þurfa að hlusta á að það sé flókið fyrir efsta lag ríkisins, æðstu embættismennina, að skila því sem ofgreitt var úr opinberum sjóðum,“ skrifar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, um mótmæli dómara við því að þurfa að endurgreiða ofgreidd laun.
Fréttir
4
Dómarar mótmæla endurgreiðslukröfu vegna ofgreiddra launa
Ákvörðun fjármálaráðherra um að krefja 260 einstaklinga um endurgreiðslu á ofgreiddum launum síðastliðinna þriggja ára er harðlega mótmælt af dómurum. „Aðgerðirnar fela í sér atlögu framkvæmdavaldsins að dómsvaldinu sem ekki á sér hliðstæðu í íslenskri réttarsögu,“ segir í ályktun Dómarafélags Íslands.
Rannsókn
1
Furðulegt ferðalag íslenskrar síldar til Úkraínu um Panama
Íslensk sjávarútvegsfyrirtæki seldu uppsjávarfisk til Evrópulandsins Úkraínu í gegnum ríki í öðrum heimsálfum. Eitt af þessum löndum var skattaskjólið Panama sem varð alræmt eftir gagnalekann frá Mossack Fonseca árið 2016. Fisksölufyrirtækin vilja ekki svara spurningum um viðskiptin en þrír sérfræðingar segja þau líta út fyrir að vera gerð af skattalegum ástæðum, gerð til þess eins að stýra því hvar hagnaður myndist.
Fréttir
Ríkið hefur ofgreitt kjörnum fulltrúum og embættismönnum samtals 105 milljónir
Vel á þriðja hundrað kjörinna fulltrúa, ráðherra og embættismanna hafa á síðustu árum fengið greidd of há laun frá Fjársýslu ríkisins, sem studdist við rangt viðmið við launahækkanir. Samtals nemur ofgreiðslan 105 milljónum króna. 45 þessara einstaklinga eru ekki lengur á launaskrá ríkisins. Tólf mánaða endurgreiðsluáætlun hefur verið samþykkt.
Fréttir
22 börn biðu eftir brottflutningi í byrjun júní
Tugir umsækjenda um alþjóðlega vernd hafa beðið lengur en ár eftir að vera flutt af landi brott eftir að umsóknum þeirra hefur verið hafnað. Tuttugu og tvö börn biðu brottflutnings í byrjun mánaðar, samkvæmt svari Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra á Alþingi.
MannlýsingSpurningaþrautin
796. spurningaþraut: Það er kominn júlí! Árið er hálfnað!
Fyrri aukaspurning: Afmælisbarn dagsins. Hvað heitir stúlkan á myndinni hér ofan, en hún fæddist 1. júlí 1961. * 1. Fyrsti júlí er í dag, við höfum spurningarnar um þá staðreynd að mestu, en við hvað eða hvern eða hverja er júlí kenndur? 2. Tveir konungar Danmerkur (og þar með Íslands) fæddust 1. júlí — annar 1481 en hinn 1534. Báðir báru...
Greining
2
Hæstréttur Bandaríkjanna með fleiri réttindi í skotsigtinu
Ellefu ríki Bandaríkjanna, undir forystu Repúblikana, hafa þegar bannað þungunarrof og allt að tólf til viðbótar gætu gert það á næstu dögum. Íhaldsmenn eru með yfirburðarstöðu í hæstarétti í fyrsta sinn í áratugi eftir þrjár skipanir á forsetatíð Trumps. Skipanir dómara við réttinn hafa ítrekað breytt sögu og samfélagi Bandaríkjanna eftir að rétturinn tók sér sjálfur einvald til að túlka stjórnarskrá landsins.
ÞrautirSpurningaþrautin
795. spurningaþraut: Hvað er Danmörk stór hluti Íslands?
Fyrri aukaspurning: Af hverjum er — eða öllu heldur var — þessi stytta? * Aðalspurningar: 1. Hvað er stærst Norðurlandanna? 2. En þá næst stærst? 3. Um það er hins vegar engum blöðum að fletta að Danmörk er minnst Norðurlandanna (ef Grænland er ekki talið með, vitanlega). En hvað telst Danmörk vera — svona nokkurn veginn — mörg prósent af...
FréttirÓlígarkinn okkar
3
Forsætisráðherra ræddi ekki mál Moshenskys
Engar umræður urðu um stöðu kjörræðismanns Íslands í Hvíta-Rússlandi, Alexanders Moshenskys, á fundi Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra með leiðtoga hvítrússnesku stjórnarandstöðunnar, Sviatlönu Tsikhanouskayu. Katrín vill engu svara um eigin skoðun á stöðu kjörræðismannsins sem er náinn bandamaður einræðisherrans í Minsk, Alexanders Lukashenko.
Fréttir
Bensín, olía og húsnæði hækka og draga verðbólguna með sér í hæstu hæðir
Verðbólga mælist 8,8 prósent og spila verðhækkanir á olíu og bensíni einna stærstan þátt auk hins klassíska húsnæðisliðar. Það kostaði 10,4 prósent meira að fylla á tankinn í júní en það gerði í maí.
ÞrautirSpurningaþrautin
794. spurningaþraut: Bófar, þingmenn, lögfræðingar, hljómsveit eða eyjar?
Fyrri aukaspurning: Ég ætla ekkert að fara í felur með hvað það góða fólk heitir sem sjá má á samsettu myndinni hér að ofan. Þau heita: Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Aðalsteinn Haukur Sverrisson og Magnea Gná Jóhannsdóttir. Spurningin er hins vegar: Við hvað starfa þau nú upp á síðkastið? — og hér þarf svarið að vera þokkalega nákvæmt. * Aðalspurningar: 1. ...
FréttirLaugaland/Varpholt
1
Skýrslan um Laugaland frestast enn
Til stóð að kynna ráðherrum niðurstöður rannsóknar á því hvort börn hefðu verið beitt ofbeldi á meðferðarheimilinu Laugalandi á morgun, 29. júní. Ekki verður af því og enn er alls óvíst hvenær skýrslan verður gefin út.
Þín áskrift hefur áhrif
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.
Athugasemdir (1)