Burt með kónginn!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Burt með kóng­inn!

Dan­ir hafa aldrei kom­ist nær því að afskaffa kóng­inn en um pásk­ana fyr­ir réttri öld þeg­ar Kristján 10. var sak­að­ur um vald­aránstilraun.
Martröðin í myndinni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mar­tröð­in í mynd­inni

Kvik­mynd­in Skáp­ur doktors Calig­ar­is er við­ur­kennd sem eitt helsta snilld­ar­verk kvik­mynda­sög­unn­ar. Hún hefði getað beint kvik­mynda­sög­unni inn á braut expressjón­isma að út­liti og sviðs­mynd, en það fór á ann­an veg.
„Flengjum þá! Hengjum þá!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Flengj­um þá! Hengj­um þá!“

Fyr­ir 100 ár­um - Rétt öld er nú lið­in frá fræg­um og al­ræmd­um fundi á krá í München þar sem Ad­olf Hitler kom í fyrsta sinn fram sem tals­mað­ur og leið­togi í nýj­um flokki, Nas­ista­flokkn­um þýska.
Vildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Vildu hvorki vera þræl­ar Rússa né Þjóð­verja

Eystra­saltslönd­in Eist­land, Lett­land og Lit­há­en not­uðu eins og fleiri lönd (til dæm­is Finn­land) tæki­fær­ið þeg­ar Rúss­land var í greip­um borg­ara­styrj­ald­ar til að lýsa yf­ir sjálf­stæði. En það kostaði mik­ið stríð.
Heill her lögbrjóta
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Heill her lög­brjóta

Hundrað ár eru lið­in frá því lög sem bönn­uðu áfengi tóku gildi í Banda­ríkj­un­um. Ætl­un­in var að draga úr drykkju, glæp­um og fé­lags­leg­um hörm­ung­um. Það mistókst – illi­lega.
Samfarir kóngs og drottningar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Sam­far­ir kóngs og drottn­ing­ar

Þeg­ar Aust­ur­rík­is­keis­ar­inn Jós­ef II tók að sér kyn­lífs­fræðslu fyr­ir Maríu Ant­onettu syst­ur sína og Loð­vík XVI eig­in­mann henn­ar
„Siðferðilegt drep“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Sið­ferði­legt drep“

Ein öld er lið­in frá því að úr­slit réð­ust í borg­ara­styrj­öld­inni í Rússlandi, ein­um ör­laga­rík­asta við­burði 20. ald­ar. Al­ex­and­er Koltsjak virt­ist á tíma­bili þess al­bú­inn að sigr­ast á komm­ún­ista­stjórn Leníns en það fór á ann­an veg og ör­lög Koltsjaks urðu hörmu­leg.
Í dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Í dag var mesta fár­viðri í Reykja­vík fyr­ir 78 ár­um

Ofsa­veð­ur sem skall á suð­vest­ur­landi 15. janú­ar 1942 var í Reykja­vík á við þriðja stigs felli­byl.
Í dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Í dag ákærði Émile Zola franska rík­ið í Dreyfus-mál­inu

Þann 13. janú­ar 1898 birti franska blað­ið L'Aur­ore á for­síðu op­ið bréf til for­seta Frakk­lands þar rit­höf­und­ur­inn Zola for­dæmdi máls­með­ferð þá sem her­for­ing­inn Al­fred Dreyfus hafði sætt eft­ir að hafa ver­ið ákærð­ur fyr­ir njósn­ir fyr­ir Þjóð­verja.
Í dag var teningum kastað við Rubicon
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Í dag var ten­ing­um kast­að við Ru­bicon

Þann 10. janú­ar ár­ið 49 fyr­ir upp­haf tíma­tals okk­ar hélt Ju­lius Caes­ar á vit ör­laga sinna þeg­ar hann skor­aði Gna­eus Pom­peius og róm­verska öld­unga­ráð­ið á hólm með því að halda með her­sveit sína yf­ir fljót­ið Ru­bicon
„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

„Ég gift­ist ekki þessu svínstrýni!“

Af hverju er breska kon­ung­s­ætt­in þýsk? Það kem­ur í ljós hér þar sem við sögu koma drottn­ing í stofufang­elsi, myrt­ur sænsk­ur greifi, prins með „þykka skurn“ um heil­ann og sitt­hvað fleira.
Myndin af manninum flækist enn
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Mynd­in af mann­in­um flæk­ist enn

Homo erect­us átti að vera út­dauð­ur fyr­ir 400.000 ár­um. En nýj­ar rann­sókn­ir benda nú til að fyr­ir að­eins 100.000 hafi hann ver­ið í fullu fjöri á Jövu, löngu eft­ir að homo sapiens kom fram á sjón­ar­svið­ið.
Að mennta prinsessur og temja refi
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Að mennta prins­ess­ur og temja refi

Hve lengi ætla bresk­ir skatt­greið­end­ur að láta sér lynda að hafa út­vatn­aða þýska fjöl­skyldu á of­ur­laun­um við að opna blóma­sýn­ing­ar? En af hverju er breska kon­ungs­slekt­ið ann­ars þýskt?
Ilmhöfnin logar
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Ilm­höfn­in log­ar

Nafn­ið Hong Kong mun þýða „Ilm­höfn“. Hér má lesa um ástæð­ur þessa og ým­is­legt ann­að úr gam­alli sögu Hong Kong, sem log­ar nú af átök­um íbúa og stjórn­valda.
Nýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum!
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Nýj­ar og óvænt­ar frétt­ir: Sung­ið og drukk­ið í Perú fyr­ir 5.500 ár­um!

Lengi hef­ur ver­ið tal­ið að menn­ing­ar­ríki hafi ekki ris­ið í Am­er­íku fyrr en löngu á eft­ir menn­ing­ar­ríkj­um gamla heims­ins. Það virð­ist nú vera alrangt.
Hefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna?
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Hefði Róma­veldi getað tórt und­ir æg­is­hjálmi Húna?

Atli Húnakóng­ur dó á sinni brúð­kaupsnótt ár­ið 453. Lengst af hafa menn tal­ið að ótíma­bær dauði Atla hafi bjarg­að Róma­veldi og gott ef ekki vest­rænni sið­menn­ingu frá hruni, þótt Róma­veldi stæði reynd­ar að­eins í rúm 20 ár eft­ir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenn­ing að ef Atli hefði lif­að hefði Róma­veldi þvert á móti hald­ið velli. Og saga Evr­ópu hefði altént orð­ið allt öðru­vísi.