Eiga Rússar voða bágt?
Flækjusagan

Eiga Rúss­ar voða bágt?

Í síð­asta blaði hóf Ill­ugi Jök­uls­son að kanna styrj­ald­ar­sögu Rúss­lands til að vita hvað sé hæft í þeirri trú margra Rússa að land þeirra hafi sí­fellt sætt grimm­um árás­um frá er­lend­um ríkj­um, ekki síst Vest­ur­lönd­um. Því sé eðli­legt að þeir fái að hafa Úkraínu sem „stuð­púða“ gegn hinni mis­kunn­ar­lausu ásælni vest­rænna stór­velda. Í fyrri grein­inni höfðu ekki fund­ist slík dæmi, því oft­ar en ekki voru það Rúss­ar sem sóttu fram en vörð­ust ei. En í frá­sögn­inni var kom­ið fram á 19. öld.
Ef hið óhugsandi gerist, hver á þá flestar kjarnorkusprengjur?
Flækjusagan

Ef hið óhugs­andi ger­ist, hver á þá flest­ar kjarn­orku­sprengj­ur?

Kjarn­orku­sprengj­um hef­ur fækk­að mjög í vopna­búr­um helstu stór­veld­anna síð­ustu ára­tugi. En von­andi fækk­ar þeim brátt enn meira og hverfa loks al­veg.
Þurfa Rússar að óttast vestrið? Eða er það kannski öfugt?
Flækjusagan

Þurfa Rúss­ar að ótt­ast vestr­ið? Eða er það kannski öf­ugt?

Stuðn­ings­menn Rússa halda því gjarn­an fram að eðli­legt sé að Rúss­ar vilji hafa „stuð­púða“ í vestri — það er að segja Úkraínu — því svo margoft hafi rúss­neska rík­ið og rúss­neska þjóð­in ver­ið nán­ast á helj­ar­þröm eft­ir grimm­ar inn­rás­ir úr vestri.
Rússneskur rithöfundur: Af hverju láta Rússar Pútin yfir sig ganga?
Flækjusagan

Rúss­nesk­ur rit­höf­und­ur: Af hverju láta Rúss­ar Pút­in yf­ir sig ganga?

Liza Al­ex­andra-Zor­ina er rúss­nesk­ur rit­höf­und­ur sem nú býr er­lend­is, enda and­stæð­ing­ur Pút­ins. Ár­ið 2017 skrif­aði hún merki­lega grein um sál­ar­ástand þjóð­ar sinn­ar og sú grein er enn í fullu gildi. Hún er merki­legt dæmi um að and­stæð­ing­ar Pút­ins í Rússlandi leita aldrei skýr­inga á hörm­ung­um lands­ins, sem nú hafa brot­ist út með stríð­inu í Úkraínu, í „út­þenslu NATO til aust­urs“ eða „ein­angr­un Rúss­lands“ eða „ör­ygg­is­þörf rúss­nesku þjóð­ar­inn­ar“. Hinir hug­rökku stjórn­ar­and­stæð­ing­ar í Rússlandi sjá skýr­ing­una ein­göngu í alltumlykj­andi al­ræði stjórn­ar Pút­ins. Og þetta fólk veit öllu meira um ástand­ið en stjórn­mála­skýrend­ur á Vest­ur­lönd­um.
Úkraínumenn sökktu sjálfir sínu besta skipi: „Erfitt að ímynda sér erfiðari ákvörðun“
Flækjusagan

Úkraínu­menn sökktu sjálf­ir sínu besta skipi: „Erfitt að ímynda sér erf­ið­ari ákvörð­un“

Freigát­unni Hetman Sa­hai­dachny sökkt í höfn­inni í My­kolaiv svo hún félli ekki í hend­ur Pút­ins
„Verum ekki á móti stríðinu — berjumst gegn stríðinu!“
Flækjusagan

„Ver­um ekki á móti stríð­inu — berj­umst gegn stríð­inu!“

Rúss­neski stjórn­ar­and­stöðu­leið­tog­inn Al­ex­ei Navalny hef­ur birt á Twitter heróp sitt til Rússa (og annarra) um að berj­ast gegn árás­inni á Úkraínu. Svo hljóð­ar það: „Við — Rúss­ar — vilj­um vera þjóð frið­ar. En því mið­ur myndu fá­ir kalla okk­ur það núna. En við skul­um að minnsta kosti ekki verða þjóð af hræddu þöglu fólki. Þjóð af rag­geit­um sem þykj­ast ekki...
Hét Kíiv einhvern tíma Kænugarður?
Flækjusagan

Hét Kíiv ein­hvern tíma Kænu­garð­ur?

Höf­uð­borg Úkrainu, Kíiv, er nú mjög í kast­ljósi fjöl­miðla, því mið­ur. Með­al þeirra spurn­inga sem þá hafa vakn­að er hvað á að kalla borg­ina, og þá að­al­lega hvort við ætt­um ekki hér á Ís­landi að kalla hana Kænu­garð, enda sé það „fornt heiti borg­ar­inn­ar“ á nor­ræn­um mál­um. Í þeirri mann­kyns­sögu sem ég lærði í skóla voru það raun­ar nor­ræn­ir menn...
Morðið á Rapa Nui
Flækjusagan

Morð­ið á Rapa Nui

Upp­lýs­inga­menn á 18. öld ímynd­uðu sér að hinn „göf­ugi villi­mað­ur“ lifði í sátt og sam­lyndi við um­hverfi sitt. En ein­mitt um þær mund­ir fundu þeir af­skekkta eyju sem sýndi — ekki síð­ur en vax­andi tækni­leg­ur yf­ir­gang­ur Evr­ópu­manna við nátt­úr­una — að mað­ur­inn er ein­lægt sam­ur við sig.
Navalny: „Pútin og þjófar hans eru helsta ógnin sem blasir við Rússum“
Flækjusagan

Navalny: „Pút­in og þjóf­ar hans eru helsta ógn­in sem blas­ir við Rúss­um“

Al­ex­ei Navalny sit­ur í fanga­búð­um í Rússlandi, enda tel­ur Vla­dimir Pút­in hann hættu­leg­asta and­stæð­ing sinn. Navalny hreifst ekki beint af ræð­unni sem Pút­in hélt í rúss­neska sjón­varp­inu í gær­kvöldi þar sem hann rétt­lætti stefnu sína gagn­vart Úkraínu
Er nú verið að skipuleggja nýja „árás á Gleiwitz“?
Flækjusagan

Er nú ver­ið að skipu­leggja nýja „árás á Gleiwitz“?

„Árás­in á Gleiwitz“ að­far­arnótt 1. sept­em­ber 1939 var blekk­ing Þjóð­verja til að rétt­læta árás þeirra á Pól­land
Anne Applebaum: „Pútin lítur á okkur sem óvin“
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Anne App­lebaum: „Pút­in lít­ur á okk­ur sem óvin“

Anne App­lebaum rit­höf­und­ur, blaða­mað­ur og sagn­fræð­ing­ur hef­ur víð­tæka þekk­ingu á mál­um Mið- og Aust­ur-Evr­ópu. Í við­tali við lit­háíska vef­síðu hvet­ur hún til sam­stöðu gegn Pút­in og inn­rás­aráætl­un­um hans
Hvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938?
Flækjusagan

Hvað hefði gerst ef Hitler hefði ver­ið drep­inn 1938?

Það hefði senni­lega orð­ið nið­ur­stað­an ef Neville Cham­berlain hefði ekki lát­ið Hitler blekkja sig upp úr skón­um í München. Og heim­ur­inn hefði orð­ið óþekkj­an­leg­ur.