Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Sigríður Andersen segir ekki óeðlilegt að gamalt fólk deyi úr „kvefi“

Fyrr­um dóms­mála­ráð­herra sagði mik­ið gert úr frétt­um af and­lát­um á Landa­koti á streymisvið­burði sam­tak­ana Út úr kóf­inu. Sig­ríð­ur sagði einnig að um­ræðu vanti um tak­mörk mann­legs lífs.

Sigríður Andersen segir ekki óeðlilegt að gamalt fólk deyi úr „kvefi“
Það er ekki það sama ef níræður deyr og þrítugur Jón Ívar Einarsson sagði á fundi hópsins að ekki væri sambærilegt að níræður einstaklingur deyji og þrítugur. Þetta sagði hann í samhengi við þá sjúklinga sem létu lífið á Landakoti

Fyrrum dómsmálaráðherra og núverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins, Sigríður Á. Andersen, hefur verið gagnrýnin á stefnu stjórnvalda í aðgerðum sínum gegn Covid-19. Fréttir birtust af því í byrjun mánaðar að til snarpra orðaskipta hafi komið á milli Sigríðar og heilbrigðisráðherra á Alþingi varðandi sóttvarnaraðgerðir stjórnvalda.

Í gær var greint frá því á Stundinni að Sigríður sé ein þriggja forsvarsmanna hópsins Út úr kófinu og að hópurinn hafi sett á laggirnar vefsíðu undir starfsemi sína.  Á upplýsingafundi almannavarna sama dag lýstu landlæknir og sóttvarnarlæknir sig ósammála þeim viðhorfum er hópurinn heldur uppi og jafnframt sagði sóttvarnarlæknir í máli sínu að hann teldi þessa einstaklinga ekki sjá hlutina í raunhæfu ljósi.

14. nóvember síðastliðinn bauð Sigríður Á. Andersen upp á opin streymisviðburð á Facebook síðu sinni undir heitinu: Er mögulegt að vernda viðkvæma, og furðaði sig þar á því að fólki þætti óeðlilegt að sjúklingar á Landakoti hafi látið lífið vegna Covid-19. 

Upplýsingafundur

Viðburðurinn var að sögn Sigríðar hluti af því starfi sem hópurinn Út úr kófinu hefur unnið að síðustu daga og vikur. 

„Það kemur fólki rosalega á óvart að níræður einstaklingur hafi dáið úr kvefi“

Á þessum opna umræðufundi sátu ásamt Sigríði þeir Jón Ívar Einarsson og Þorsteinn Siglaugsson, en þeir standa ásamt henni á bakvið starfsemi hópsins. Þríeykið bauð Martin Kulldroff, lækni og einum þriggja höfunda Barrington-yfirlýsingarinnar, til fundarins. Í Barrington-yfirlýsingunni færa ýmsir sérfræðingar rök fyrir hnitmiðuðum sóttvarnaraðgerðum til að verja viðkvæma hópa, fremur en að loka almennri starfsemi. Martin sagði í máli sínu á fundinum að sérstaklega mikilvægt sé að vernda aldraða og að íslenskum stjórnvöldum hafi mistekist það varðandi Landakot.

Niðurstöður fundarins

Eftir fundinn tók þríeykið niðurstöður hans saman. Sigríður nefndi að áherslur stjórnvalda hafi verið að loka landamærum í stað þess að undirbúa spítala undir smit. Í því samhengi nefndi hún Landakot. „Menn sjá núna hvað þarf að ráðast í miklar úrbætur á svona einfaldri einingu eins og Landakotsspítala. Þetta er ekki flókin eining, þetta er bara hús þar sem fólk er, að maður hefði haldið að það væri ekkert flókið að gera það þannig, ég ætla ekki að gera lítið úr því að þetta sé flókið, en þetta er viðráðanlegt verkefni myndi maður segja.“

„Hvað deyja margir á Landakoti þegar flensan gengur yfir?“

Jón Ívar tók undir með henni og sagði hópsmitið mikinn áfellisdóm fyrir heilbrigðiskerfið. „Við þurfum að fara betur með þetta eldra fólk okkar og sinna því betur en við gerum í dag,“ sagði hann.

Andlát á Landakoti 

Sigríður benti á í því samhengi að tölur varðandi andlát á Landakoti segi henni lítið því margir deyi á Landakoti þegar flensa gangi yfir, hún hafi sjálf unnið á elliheimili og hafi því innsýn í málaflokkinn. „Þannig að fréttir af því að það hafi dáið tíu manns á Landakoti, mér finnst vanta inn í þær tölur, hvað deyja margir á Landakoti þegar flensan gengur yfir?“ 

Sigríður sagði að vöntun sé á að prestar stigi inn í umræðuna og ræði opinskátt um lífið og dauðann. „Það kemur fólki rosalega á óvart að níræður einstaklingur hafi dáið úr kvefi eða inflúensu. Nú er ég ekki læknir og ég spyr þig Jón, það er í sjálfu sér ekkert óeðlilegt?“

Jón svaraði því neitandi, það væri ekki óeðlilegt að eldra fólk deyi úr kvefi. Sigríður sagði í kjölfarið að Covid faraldurinn hafi leitt í ljós takmarkanir mannlegs lífs, að fólk deyi. 

Sigríður Á. Andersen / Facebook

„Jú, við deyjum náttúrulega flest af því, sem er kölluð innan gæsalappa, lungnabólga. Oft er ekkert farið neitt nánar út í það, ekkert verið að athuga hvaða padda það var sem dró viðkomandi til dauða ef fólk er komið á þann aldur og í þær aðstæður,“ sagði Jón og hélt svo áfram: „Það er ekki það sama ef níræður einstaklingur deyr, sem á kannski örfáa mánuði eftir og lifir kannski ekki við mikil lífsgæði, miðað við að einstaklingur á þrítugsaldri deyr. Það er ekki það sama,“ bætti hann við.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Covid-19

Mest lesið

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Þórður Snær Júlíusson
5
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
„Það er svo ótrúlega helvíti erfitt að fara frá honum“
9
Viðtal

„Það er svo ótrú­lega hel­víti erfitt að fara frá hon­um“

Krist­inn Hrafns­son ræð­ir stöð­una á mál­um Ju­li­an Assange en um­ræð­an byrj­aði að breyt­ast eft­ir að Nils Melzer, þá­ver­andi skýrslu­gjafi Sam­ein­uðu þjóð­anna, gaf út á bók ár­ið 2022 og lagði áherslu á að eng­inn hef­ur axl­að ábyrgð á stríðs­glæp­um þeim sem Wiki­Leaks af­hjúp­aði á með­an Ju­li­an sæt­ir pynt­ing­um og yf­ir­völd fjög­urra landa hafa marg­brot­ið á hon­um. Bók­in hef­ur haft áhrif, jafn­vel á Joe Biden og Olaf Sholz.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
4
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
8
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
9
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Þórður Snær Júlíusson
10
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
5
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
10
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár