Skipverji rýfur samskiptabann útgerðarinnar og segist hafa verið látinn vinna með Covid-19
FréttirCovid-19

Skip­verji rýf­ur sam­skipta­bann út­gerð­ar­inn­ar og seg­ist hafa ver­ið lát­inn vinna með Covid-19

Út­gerð­in Hrað­frysti­hús­ið Gunn­vör bann­aði skip­verj­um á Júlí­usi Geir­munds­syni að ræða veik­indi sín við fjöl­miðla. Ung­ur há­seti, Arn­ar Hilm­ars­son, hef­ur rof­ið bann­ið og seg­ir: „Tján­ing mín á mál­inu er óend­an­lega verð­mæt­ari en starf mitt þarna um borð.“
Segir áhöfn Júlíusar Geirmundssonar hafa verið stefnt í hættu
FréttirCovid-19

Seg­ir áhöfn Júlí­us­ar Geir­munds­son­ar hafa ver­ið stefnt í hættu

Skip­verj­um er mjög heitt í hamsi í garð út­gerð­ar skips­ins. Skip­verj­ar hafi ver­ið veik­ir því sem næst frá upp­hafi veiðit­úrs og beð­ið um að far­ið yrði í land. Ekki hafi ver­ið orð­ið við því.
Lést í gær á Landspítalanum af völdum Covid-19
FréttirCovid-19

Lést í gær á Land­spít­al­an­um af völd­um Covid-19

Ell­efta mann­eskj­an á Ís­landi lést af völd­um Covid-19 í gær. 26 liggja nú á sjúkra­húsi vegna Covid-19.
Leggja rannsókn fyrir börn án heimildar vísindasiðanefndar
FréttirCovid-19

Leggja rann­sókn fyr­ir börn án heim­ild­ar vís­inda­siðanefnd­ar

Fyr­ir­tæk­ið Rann­sókn­ir og grein­ing legg­ur nú fyr­ir könn­un með­al 13-15 ára gam­alla barna þar sem spurt er um líð­an þeirra í COVID-19 far­aldr­in­um. For­eldri tel­ur aug­ljóst að um við­kvæm­ar heilsu­far­s­upp­lýs­ing­ar sé að ræða. Aðr­ir að­il­ar sem unn­ið hafa rann­sókn­ir á COVID-19 hafa afl­að leyf­is hjá vís­inda­siðanefnd.
Óhætt að taka D-vítamín
Þekking

Óhætt að taka D-víta­mín

Lækna­tíma­rit mæl­ir með inn­töku D-víta­míns, þrátt fyr­ir að ekki hafi feng­ið stað­fest að það virki gegn COVID-19.
Kaupsýslumaður gagnrýnir aðgerðir stjórnvalda gegn Covid-19
FréttirCovid-19

Kaup­sýslu­mað­ur gagn­rýn­ir að­gerð­ir stjórn­valda gegn Covid-19

Ole Ant­on Bielt­vedt birt­ir heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu þess efn­is að stjórn­völd hafi gert hrap­aleg mis­tök í bar­áttu sinni við Covid-19 veiruna
Umsjónarmaður sóttvarnarhússins segir gesti Gistiskýlisins eiga skilið betra úrræði
FréttirCovid-19

Um­sjón­ar­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins seg­ir gesti Gisti­skýl­is­ins eiga skil­ið betra úr­ræði

Ung­ir, heim­il­is­laus­ir karl­ar sem glíma við fíkni­vanda hafa þurft að sækja sótt­varn­ar­hús­ið eft­ir covid-smit í Gisti­skýl­inu á Granda. Gylfi Þór Þor­steins­son, um­sjóna­mað­ur sótt­varn­ar­húss­ins, seg­ir gest úr gisti­skýl­inu hafa geng­ið úr hús­inu og þar með brot­ið sótt­kví. Hann seg­ir enn­frem­ur að þess­ir að­il­ar gætu hlot­ið betri þjón­ustu ann­ars stað­ar.
Trump smitaður: „Ég geng ekki með grímur eins og hann“
FréttirCovid-19

Trump smit­að­ur: „Ég geng ekki með grím­ur eins og hann“

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti gerði lít­ið úr hætt­unni af COVID-19 far­sótt­inni og mælti með óhefð­bund­um lækn­ing­um. Hann hef­ur nú greinst með veiruna og er í áhættu­flokki vegna ald­urs. Ótt­ast er að hann hafi smit­að Joe Biden.
Útlendingar eru 40 prósent atvinnulausra
FréttirCovid-19

Út­lend­ing­ar eru 40 pró­sent at­vinnu­lausra

20 pró­sent at­vinnu­leysi er með­al er­lendra rík­is­borg­ara á Ís­landi og fer vax­andi. Heild­ar­at­vinnu­leysi á land­inu var rúm 9 pró­sent í ág­úst. Stað­an verri með­al kvenna en karla. Lagt er til að hækka fjár­magn til Þró­un­ar­sjóðs inn­flytj­enda­mála veru­lega.
Lömun á farþegaflugi getur ógnað starfsemi Landspítala
FréttirCovid-19

Löm­un á far­þega­flugi get­ur ógn­að starf­semi Land­spít­ala

Flók­ið hef­ur reynst að koma til lands­ins tækni­mönn­um og af­leys­inga­lækn­um. Auk þess gætu skap­ast vanda­mál við að koma íhlut­um í lækn­inga­tæki hratt til lands­ins í bráða­til­fell­um. Þá er far­ald­ur­inn einnig far­inn að hafa veru­leg áhrif á dag­lega starf­semi. 22 að­gerð­um var frest­að í síð­ustu viku.
Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Ekki staðið við loforð um frístundastyrki til barna tekjulágra foreldra
FréttirCovid-19

Ekki stað­ið við lof­orð um frí­stunda­styrki til barna tekju­lágra for­eldra

Rík­is­stjórn­in lof­aði að veita 600 millj­ón­um króna í sér­stak­an stuðn­ing til íþrótta- og tóm­stund­a­starfs barna frá efnam­inni fjöl­skyld­um svo þau gætu tek­ið þátt í frí­stund­a­starfi í sum­ar. Eng­ir slík­ir styrk­ir hafa ver­ið veitt­ir og út­færsla á fram­kvæmd er sögð í vinnslu.