Þriðjungur smita á írskum pöbb í miðbænum – starfsmenn Borgunar í sóttkví eftir starfsmannapartý
FréttirCovid-19

Þriðj­ung­ur smita á írsk­um pöbb í mið­bæn­um – starfs­menn Borg­un­ar í sótt­kví eft­ir starfs­mannapartý

Þriðj­ung­ur Covid-smit­anna síð­ustu daga eru rak­in til The Iris­hm­an Pub við Klapp­ar­stíg. Kári Stef­áns­son vill loka öll­um vín­veit­inga­hús­um yf­ir helg­ina, en eig­andi stað­ar­ins vill lengja opn­un­ar­tíma til að dreifa fólki.
Ekki staðið við loforð um frístundastyrki til barna tekjulágra foreldra
FréttirCovid-19

Ekki stað­ið við lof­orð um frí­stunda­styrki til barna tekju­lágra for­eldra

Rík­is­stjórn­in lof­aði að veita 600 millj­ón­um króna í sér­stak­an stuðn­ing til íþrótta- og tóm­stund­a­starfs barna frá efnam­inni fjöl­skyld­um svo þau gætu tek­ið þátt í frí­stund­a­starfi í sum­ar. Eng­ir slík­ir styrk­ir hafa ver­ið veitt­ir og út­færsla á fram­kvæmd er sögð í vinnslu.
Vilja að borgin ráði upplýsingafulltrúa sem tali fleiri tungumál
FréttirCovid-19

Vilja að borg­in ráði upp­lýs­inga­full­trúa sem tali fleiri tungu­mál

Fjöl­menn­ing­ar­ráð Reykja­vík­ur­borg­ar seg­ir nauð­syn­legt að bæta upp­lýs­inga­gjöf til fólks sem ekki tal­ar ís­lensku. Upp­lýs­inga­stjóri borg­ar­inn­ar seg­ir þörf­ina knýj­andi. „Eitt stöðu­gildi myndi senni­lega leysa þenn­an vanda.“
Breyttu reglunum eftir mótmæli Kynnisferða
FréttirCovid-19

Breyttu regl­un­um eft­ir mót­mæli Kynn­is­ferða

Nýj­ar leið­bein­ing­ar hafa ver­ið gefn­ar út til að heim­ila Kynn­is­ferð­um og öðr­um hóp­bif­reið­um að flytja komufar­þega frá Kefla­vík­ur­flug­velli. Strætó er það óheim­ilt. Embætti land­lækn­is mæl­ir ekki með að fólk sæki far­þega á einka­bíl.
Ráðherra um þyrluferðina: „Verðum að ganga á undan með góðu fordæmi“
FréttirCovid-19

Ráð­herra um þyrlu­ferð­ina: „Verð­um að ganga á und­an með góðu for­dæmi“

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra seg­ir að boð um þyrlu­ferð hafi kom­ið upp í sam­tali sem hún átti við Georg Lárus­son, for­stjóra Land­helg­is­gæsl­unn­ar, af öðru til­efni. Hún hafi vilj­að mæta í per­sónu á fund um COVID-19 til að und­ir­strika mik­il­vægi til­efn­is­ins.
Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helgis­gæslunnar úr fríi og til baka
FréttirCovid-19

Áslaug Arna flutt með þyrlu Land­helg­is­gæsl­unn­ar úr fríi og til baka

Land­helg­is­gæsl­an sótti Áslaugu Örnu Sig­ur­björns­dótt­ur dóms­mála­ráð­herra úr hesta­ferð á Suð­ur­landi á fund í Reykja­vík og flutti hana svo aft­ur til baka. Sjald­gæft er að flog­ið sé með ráð­herra. Dag­inn eft­ir var til­kynnt um hópsmit­ið á Hót­el Rangá og ráð­herra fór í smit­gát. Flug­stjór­inn reynd­ist í innri hring sama hópsmits og er nú í sótt­kví.
Kynnisferðir keyra áfram og bíða samþykkis
FréttirCovid-19

Kynn­is­ferð­ir keyra áfram og bíða sam­þykk­is

Kynn­is­ferð­ir hafa keyrt komufar­þega í tvo daga þvert á til­mæli land­lækn­is. Yf­ir­völd vinna að því að koma til móts við er­indi fyr­ir­tæk­is­ins og heim­ila aft­ur akst­ur­inn.
ASÍ vill hækka atvinnuleysisbætur í 320 þúsund
FréttirCovid-19

ASÍ vill hækka at­vinnu­leys­is­bæt­ur í 320 þús­und

Hluta­bóta­leið­ina ætti að fram­lengja fram á næsta sum­ar, að mati ASÍ, og upp­hæð­ir at­vinnu­leys­is­bóta að hækka. „Hvergi í heim­in­um hef­ur sú að­ferð að svelta fólk út af bót­um skil­að ár­angri,“ seg­ir í til­kynn­ingu.
Smalar gætu mögulega þurft að gista í tjöldum
FréttirCovid-19

Smal­ar gætu mögu­lega þurft að gista í tjöld­um

Covid-19 far­ald­ur­inn hef­ur áhrif á göng­ur og rétt­ir. Öll­um sem taka þátt er skylt að hlaða nið­ur smitrakn­ing­arappi al­manna­varna. Mælst er til að áfengi verði ekki haft um hönd. „Þetta er ekki sama partý­ið sem ver­ið er að bjóða í,“ seg­ir fram­kvæmda­stjóri Land­sam­taka sauð­fjár­bænda.
Kynnisferðir keyrðu komufarþega þvert á tilmæli landlæknis
FréttirCovid-19

Kynn­is­ferð­ir keyrðu komufar­þega þvert á til­mæli land­lækn­is

Kynn­is­ferð­ir, fyr­ir­tæki í eigu fjöl­skyldu Bjarna Bene­dikts­son­ar fjár­mála­ráð­herra, keyrðu rút­ur sín­ar með komufar­þeg­um frá Kefla­vík­ur­flug­velli í morg­un, þrátt fyr­ir að embætti land­lækn­is segi það óheim­ilt. Sam­keppn­is­að­il­ar hafa fylgt til­mæl­un­um.
Lokað á strætó- og rútuferðir komufarþega
FréttirCovid-19

Lok­að á strætó- og rútu­ferð­ir komufar­þega

Komufar­þeg­ar þurfa að ferð­ast frá Leifs­stöð með einka­bíl, bíla­leigu­bíl eða leigu­bíl frá og með deg­in­um í dag. Þýð­ir það auk­inn kostn­að fyr­ir hvern far­þega. Óljóst er hver má sækja komufar­þega á einka­bíl.
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins segist vita um lækningu við Covid: „Ég er náttúrulega ekki læknir“
FréttirCovid-19

Skop­mynda­teikn­ari Morg­un­blaðs­ins seg­ist vita um lækn­ingu við Covid: „Ég er nátt­úru­lega ekki lækn­ir“

Óson með­ferð, sem tal­in er skað­leg af heil­brigð­is­yf­ir­völd­um, er sögð lækna Covid-19 smit í skop­mynd í Morg­un­blað­inu í dag. Teikn­ar­inn Helgi Sig­urðs­son vís­ar í mynd­bönd um­deilds lækn­is, en seg­ist ekki ætla í stríð við þríeyk­ið, heil­brigð­is­ráð­herra eða Kára Stef­áns­son.