Fréttamál

Covid-19

Greinar

Ný rannsókn segir markað í Wuhan upprunastað faraldursins
FréttirCovid-19

Ný rann­sókn seg­ir mark­að í Wu­h­an upp­runastað far­ald­urs­ins

Að minnsta kosti tvö kór­óna­veiru­smit urðu úr lif­andi dýr­um yf­ir í fólk á Huan­an-mark­aðn­um í Wu­h­an í Kína sam­kvæmt nýrri ritrýndri rann­sókn hóps vís­inda­manna. Gögn eru ekki sögð styðja við kenn­ingu um að veir­an hafi slopp­ið frá til­rauna­stofu.
Þríeykið ei meir: Þórólfur hættir eftir sumarið
FréttirCovid-19

Þríeyk­ið ei meir: Þórólf­ur hætt­ir eft­ir sumar­ið

Sótt­varn­ar­lækn­ir­inn Þórólf­ur Guðna­son hef­ur sagt upp störf­um. Hann hef­ur stað­ið í stafni í bar­átt­unni við COVID-19.
Þakka þér, Þórólfur
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Þakka þér, Þórólf­ur

Hann hringdi í allt geng­ið.
Tíu mínútur með covid-smituðum
Jón Trausti Reynisson
PistillCovid-19

Jón Trausti Reynisson

Tíu mín­út­ur með covid-smit­uð­um

Þau sem eru sett í sótt­kví eru skyldug til að fara í lok­að rými með smit­uð­um til þess að ávinna sér frelsi. Þau mega hins veg­ar ekki fara ein í bíltúr.
Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
FréttirCovid-19

Álag á bráða­mót­töku rak­ið til þess að fólk hafi ekki leit­að lækn­is í far­aldr­in­um

Lík­ur eru tald­ar á að eitt af því sem veld­ur nú miklu álagi á bráða­mót­töku Land­spít­ala sé að fólk hafi forð­ast að leita sér lækn­inga við ýms­um kvill­um vegna Covid-far­ald­urs­ins. Mik­il fækk­un á kom­um eldra fólks á bráða­mót­töku á síð­asta ári renn­ir stoð­um und­ir þá kenn­ingu.
Var smitaður hjá Gísla Marteini
FréttirCovid-19

Var smit­að­ur hjá Gísla Marteini

„Smit­skömm­in í lág­marki,“ seg­ir Hall­grím­ur Helga­son rit­höf­und­ur, sem var einn 72 Ís­lend­inga sem greind­ust með Covid-19 í gær. Hann hvet­ur til bólu­setn­inga. „Guð blessi bólu­efn­in!“
Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
FréttirCovid-19

Sýna­tökuröð­in þræð­ir sig eft­ir Ár­múla - næst­um fjög­ur þús­und Ís­lend­ing­ar í sótt­kví eða ein­angr­un

Yf­ir 2.500 Ís­lendin­ar eru í sótt­kví. Röð vegna sýna­töku teyg­ir sig frá Suð­ur­lands­braut eft­ir Ár­múla.
Óstaðfest Covid smit teppa bráðamóttökuna
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn

Óstað­fest Covid smit teppa bráða­mót­tök­una

Eggert Eyj­ólfs­son, bráða­lækn­ir á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans, seg­ir þá sjúk­linga sem eru grun­að­ir um að vera með Covid smit reyn­ist erf­ið­ast­ir á bráða­mót­töku. Þá þurfi þeir sjúk­ling­ar, sem smit­að­ir eru af Covid og þurfa á gjör­gæsluplássi að halda, að bíða eft­ir því plássi á „pakk­aðri“ bráða­mót­töku.
Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
FréttirCovid-19

Mót­mæla bólu­setn­ingu í heil­síðu­aug­lýs­ingu: „Börn eru ekki til­rauna­dýr“

And­stæð­ing­ar bólu­setn­inga barna og ung­menna aug­lýsa mót­mæla­fund í heil­síðu­aug­lýs­ingu í Morg­un­blað­inu. Mót­mæla­fund­ur und­ir yf­ir­skrift­inni „Við mót­mæl­um bólu­setn­ingu barna og ung­menna“ verð­ur hald­inn á morg­un. Yf­ir­skrift aug­lýs­ing­ar­inn­ar er „börn eru ekki til­rauna­dýr“.
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
MenningCovid-19

Tón­listar­fólk orð­ið lang­þreytt á tón­leika­þurrð: „Til­kynnti á deg­in­um sem fyrsta Covid-smit­ið greind­ist“

Tekjutap og and­leg þurrð eru af­leið­ing­ar þess að tón­listar­fólk get­ur ekki kom­ið fram í sam­komu­banni. „Mér líð­ur alltaf eins og þeg­ar ég til­kynni nýja dag­setn­ingu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ seg­ir tón­list­ar­kon­an GDRN. Stuð­tón­leika­hljóm­sveit­in Celebs hef­ur aldrei leik­ið sína fyrstu stuð­tón­leika.
Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
FréttirCovid-19

Tel­ur stjórn­völd firra sig ábyrgð með því að færa hana á sótt­varna­lækni

Björn Leví Gunn­ars­son, þing­mað­ur Pírata, seg­ir á ábyrgð stjórn­valda að pota meira í til­lög­ur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þeg­ar tak­mörk­un­um var aflétt 1. júlí.
Dómari líkir framtíð óbólusettra við gyðinga á tíma nasista
FréttirCovid-19

Dóm­ari lík­ir fram­tíð óbólu­settra við gyð­inga á tíma nas­ista

Hér­aðs­dóm­ar­inn Arn­ar Þór Jóns­son, sem býð­ur sig fram til Al­þing­is fyr­ir Sjálf­stæð­is­flokk­inn, spyr hvort ein­kenna eigi óbólu­setta með gulri stjörnu í Þýskalandi.