Þríeykið ei meir: Þórólfur hættir eftir sumarið
Sóttvarnarlæknirinn Þórólfur Guðnason hefur sagt upp störfum. Hann hefur staðið í stafni í baráttunni við COVID-19.
PistillCovid-19
23
Jón Trausti Reynisson
Þakka þér, Þórólfur
Hann hringdi í allt gengið.
PistillCovid-19
Jón Trausti Reynisson
Tíu mínútur með covid-smituðum
Þau sem eru sett í sóttkví eru skyldug til að fara í lokað rými með smituðum til þess að ávinna sér frelsi. Þau mega hins vegar ekki fara ein í bíltúr.
FréttirCovid-19
1
Álag á bráðamóttöku rakið til þess að fólk hafi ekki leitað læknis í faraldrinum
Líkur eru taldar á að eitt af því sem veldur nú miklu álagi á bráðamóttöku Landspítala sé að fólk hafi forðast að leita sér lækninga við ýmsum kvillum vegna Covid-faraldursins. Mikil fækkun á komum eldra fólks á bráðamóttöku á síðasta ári rennir stoðum undir þá kenningu.
FréttirCovid-19
Var smitaður hjá Gísla Marteini
„Smitskömmin í lágmarki,“ segir Hallgrímur Helgason rithöfundur, sem var einn 72 Íslendinga sem greindust með Covid-19 í gær. Hann hvetur til bólusetninga. „Guð blessi bóluefnin!“
FréttirCovid-19
Sýnatökuröðin þræðir sig eftir Ármúla - næstum fjögur þúsund Íslendingar í sóttkví eða einangrun
Yfir 2.500 Íslendinar eru í sóttkví. Röð vegna sýnatöku teygir sig frá Suðurlandsbraut eftir Ármúla.
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn
Óstaðfest Covid smit teppa bráðamóttökuna
Eggert Eyjólfsson, bráðalæknir á bráðamóttöku Landspítalans, segir þá sjúklinga sem eru grunaðir um að vera með Covid smit reynist erfiðastir á bráðamóttöku. Þá þurfi þeir sjúklingar, sem smitaðir eru af Covid og þurfa á gjörgæsluplássi að halda, að bíða eftir því plássi á „pakkaðri“ bráðamóttöku.
FréttirCovid-19
Mótmæla bólusetningu í heilsíðuauglýsingu: „Börn eru ekki tilraunadýr“
Andstæðingar bólusetninga barna og ungmenna auglýsa mótmælafund í heilsíðuauglýsingu í Morgunblaðinu. Mótmælafundur undir yfirskriftinni „Við mótmælum bólusetningu barna og ungmenna“ verður haldinn á morgun. Yfirskrift auglýsingarinnar er „börn eru ekki tilraunadýr“.
MenningCovid-19
Tónlistarfólk orðið langþreytt á tónleikaþurrð: „Tilkynnti á deginum sem fyrsta Covid-smitið greindist“
Tekjutap og andleg þurrð eru afleiðingar þess að tónlistarfólk getur ekki komið fram í samkomubanni. „Mér líður alltaf eins og þegar ég tilkynni nýja dagsetningu að þá hrynji af stað ný bylgja,“ segir tónlistarkonan GDRN. Stuðtónleikahljómsveitin Celebs hefur aldrei leikið sína fyrstu stuðtónleika.
FréttirCovid-19
Telur stjórnvöld firra sig ábyrgð með því að færa hana á sóttvarnalækni
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir á ábyrgð stjórnvalda að pota meira í tillögur Þórólfs sem að mati hans stóð sig ekki þegar takmörkunum var aflétt 1. júlí.
FréttirCovid-19
Dómari líkir framtíð óbólusettra við gyðinga á tíma nasista
Héraðsdómarinn Arnar Þór Jónsson, sem býður sig fram til Alþingis fyrir Sjálfstæðisflokkinn, spyr hvort einkenna eigi óbólusetta með gulri stjörnu í Þýskalandi.
FréttirCovid-19
Ísland fékk Lagerbäck, Svíar vilja Þórólf
Pistlahöfundur í Svíþjóð segir að árið 2016 og 18 hafi Svíar hafi lánað Íslendingum landsliðsþjálfara og nú vilji þeir sóttvarnalækni í staðinn.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.