Tilkynntu 425 milljóna hagnað og settu yfir 50 starfsmenn á hlutabætur
FréttirCovid-19

Til­kynntu 425 millj­óna hagn­að og settu yf­ir 50 starfs­menn á hluta­bæt­ur

Yf­ir 10 pró­sent starfs­manna Origo lækka í starfs­hlut­falli vegna sam­drátt­ar í verk­efn­um sem tengj­ast ferða­þjón­ust­unni. Fyr­ir­tæk­ið hagn­að­ist um tæp­an hálf­an millj­arð fyrstu þrjá mán­uði árs­ins og greiddi millj­arð í arð vegna 2018. For­stjór­inn var einn sá launa­hæsti í Kaup­höll­inni, en stjórn­end­ur munu taka á sig launa­skerð­ingu.
Keyptu eigin hlutabréf á 6 milljarða frá því neyðarstigi var lýst yfir
ÚttektCovid-19

Keyptu eig­in hluta­bréf á 6 millj­arða frá því neyð­arstigi var lýst yf­ir

Fé­lög í Kaup­höll­inni hafa frest­að arð­greiðsl­um vegna COVID-19 far­ald­urs­ins, en keypt eig­in hluta­bréf. End­ur­kaup, eins og arð­greiðsl­ur, eru leið til að skila hagn­aði til eig­enda. Sum­ar end­ur­kaupa­áætlan­ir hóf­ust eft­ir að neyð­arstigi al­manna­varna var lýst yf­ir 6. mars.
Varar við „róttækum umbyltingum“ og stjórnarskrárbreytingum í kjölfar faraldursins
FréttirCovid-19

Var­ar við „rót­tæk­um um­bylt­ing­um“ og stjórn­ar­skrár­breyt­ing­um í kjöl­far far­ald­urs­ins

Birg­ir Ár­manns­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, seg­ir að þing­menn gætu freist­ast til að reyna að ná óskyld­um póli­tísk­um mark­mið­um í stað þess að ein­beita sér að end­ur­reisn efna­hags­lífs­ins. Nefn­ir hann með­al ann­ars breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá.
Ráðherrar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyrirtæki sem fá Covid-stuðning stjórnvalda
FréttirCovid-19

Ráð­herr­ar á „gráu svæði“ vegna tengsla við fyr­ir­tæki sem fá Covid-stuðn­ing stjórn­valda

Þór­hild­ur Sunna Æv­ars­dótt­ir, þing­mað­ur Pírata, seg­ir ljóst að hags­muna­tengsl ráð­herra við fyr­ir­tæki hafi ekki ver­ið rædd inn­an rík­is­stjórn­ar­inn­ar við gerð að­gerðapakka. Vís­ar Þór­hild­ur lík­lega til Bláa lóns­ins og Kynn­is­ferða, sem ráð­herr­ar Sjálf­stæð­is­flokks tengj­ast. Eng­inn ráð­herra hef­ur sagt sig frá þess­um mál­um vegna tengsla.
Engin töf á nauðungarsölum þó fallið hafi verið frá lagaákvæði
FréttirCovid-19

Eng­in töf á nauð­ung­ar­söl­um þó fall­ið hafi ver­ið frá laga­ákvæði

Stjórn­ar­meiri­hlut­inn dró í land með að heim­ila nauð­ung­ar­söl­ur í gegn­um síma eða fjar­funda­bún­að. Heim­ild­in var tal­in óþörf og ekki hafa áhrif á fram­gang mála þar sem sýslu­menn hafi grip­ið til ráð­staf­ana til að bregð­ast við Covid-far­aldr­in­um.
Tekjuhæsti forstjórinn með 44-föld lágmarkslaun
ÚttektCovid-19

Tekju­hæsti for­stjór­inn með 44-föld lág­marks­laun

Með­al­laun tíu tekju­hæstu for­stjór­anna í Kaup­höll­inni eru um 6,5 millj­ón­ir á mán­uði. For­seti ASÍ seg­ir að rík­is­stuðn­ing­ur vegna COVID-19 far­ald­urs­ins eigi ekki að fara í að við­halda of­ur­laun­um for­stjóra.
19 gamanmyndir til að dreifa huganum frá COVID
MenningCovid-19

19 gam­an­mynd­ir til að dreifa hug­an­um frá COVID

Sætafram­boð í kvik­mynda­hús­um hef­ur ver­ið minnk­að og marg­ir eru fast­ir inn­an­dyra. Streym­isveit­ur bjóða hins veg­ar upp á góða skemmt­un, oft án end­ur­gjalds.
Fólkið sem við höfum misst
ViðtalCovid-19

Fólk­ið sem við höf­um misst

Ís­lenskt sam­fé­lag hef­ur þurft að tak­ast á við missi og sorg af völd­um COVID-19 kór­óna­veirunn­ar. Tíu manns sem greinst hafa með veiruna eru lát­in. Að­stand­end­ur hafa haft tak­mörk­uð færi á að kveðja fólk­ið sitt og lýsa sorg yf­ir að það hafi ver­ið eitt þeg­ar það skildi við.
Lyfjustarfsfólk ber smitvarnarhjálma í vinnunni
FréttirCovid-19

Lyfju­starfs­fólk ber smit­varn­ar­hjálma í vinn­unni

„Þeir eru not­að­ir til að draga úr smiti, sér­stak­lega dropa­smiti sem get­ur kom­ið frá fólki þeg­ar það hóst­ar. Þannig að þetta er vörn fyr­ir okk­ur,“ seg­ir Al­freð Óm­ar Ísaks­son, lyfsali í Lyfju í Hafn­ar­stræti. Und­an­farn­ar vik­ur hef­ur starfs­fólk versl­un­ar­inn­ar, eins og starfs­fólk annarra Lyfju­versl­ana, bor­ið hjálma við störf sín til að hindra smit kór­óna­veirunn­ar.
Þeir fáu sem græða í faraldrinum
FréttirCovid-19

Þeir fáu sem græða í far­aldr­in­um

Covid-19 far­ald­ur­inn hef­ur lam­að efna­hags­líf um all­an heim og út­lit er fyr­ir verri kreppu en elstu menn muna. Á sama tíma eru von­arglæt­ur inni á milli og ein­staka fyr­ir­tæki mala gull vegna skyndi­legr­ar eft­ir­spurn­ar sem eng­an ór­aði fyr­ir. Í sum­um til­vik­um gæti það þó ver­ið skamm­góð­ur verm­ir, líkt og í skemmt­ana­iðn­að­in­um þar sem gam­alt efni er hamstr­að en ekk­ert nýtt er í fram­leiðslu.
Hjálparsamtök njóta enn ríkulegs stuðnings þrátt fyrir faraldur
FréttirCovid-19

Hjálp­ar­sam­tök njóta enn ríku­legs stuðn­ings þrátt fyr­ir far­ald­ur

For­svars­fólk hjálp­ar­sam­taka hef­ur þó áhyggj­ur af því hvað kunni að ger­ast þeg­ar fjölda­upp­sagn­ir verða komn­ar til fram­kvæmda. Verk­efni er­lend­is eru orð­in kostn­að­ar­sam­ari og erf­ið­ari.
Samfélagið er  í sameiginlegu áfalli
FréttirCovid-19

Sam­fé­lag­ið er í sam­eig­in­legu áfalli

„Af­leið­ing­arn­ar til lengri tíma eru ófyr­ir­sjá­an­leg­ar,“ seg­ir Nanna Briem, geð­lækn­ir og for­stöðu­mað­ur geð­þjón­ustu Land­spít­ala. Sjald­an eða aldrei hef­ur ver­ið jafn mik­il­vægt að huga að geð­heilsu eins og nú, seg­ir Berg­lind Guð­munds­dótt­ir, yf­ir­sál­fræð­ing­ur á Land­spít­ala og pró­fess­or við HÍ. Gert er ráð fyr­ir auknu álagi í geð­heil­brigðis­kerf­inu eft­ir að far­aldr­in­um linn­ir.