Hvað gerist í lungunum við COVID-19?
FréttirCovid-19

Hvað ger­ist í lung­un­um við COVID-19?

Sif Hans­dótt­ir, yf­ir­lækn­ir lungna­deild­ar Land­spít­ala, seg­ir að nán­ast all­ir COVID-19 sjúk­ling­ar, sem hafi ver­ið lagð­ir inn á spít­al­ann, hafi ver­ið með lungna­bólgu á ein­hverju stigi. Skipta megi ein­kenn­un­um í fjög­ur stig.
Heilbrigð skynsemi
Logi Einarsson
AðsentCovid-19

Logi Einarsson

Heil­brigð skyn­semi

Logi Ein­ars­son hvet­ur stjórn­völd til að ganga til samn­inga við hjúkr­un­ar­fræð­inga, heil­brigðis­kerf­ið verði ekki rek­ið án þeirra.
Bað um frí frá vinnu til að sinna smituðum á Landspítalanum
FréttirCovid-19

Bað um frí frá vinnu til að sinna smit­uð­um á Land­spít­al­an­um

„Þeg­ar mest á reyn­ir stönd­um við sam­an öll sem eitt,“ seg­ir Gísli Níls Ein­ars­son. Að öllu jöfnu starfar hann sem sér­fræð­ing­ur í for­vörn­um hjá VÍS en er núna kom­inn til starfa á göngu­deild Land­spít­ala fyr­ir COVID-19 smit­aða.
Nýjar rannsóknir á COVID-19: Svona hegðar veiran sér
FréttirCovid-19

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19: Svona hegð­ar veir­an sér

Nýj­ar rann­sókn­ir á COVID-19 sýna að til eru meira en yf­ir eitt þús­und af­brigði af veirunni sem veld­ur sjúk­dómn­um og vís­inda­menn vinna baki brotnu við að rann­saka þessi at­birgði. Ein­um hósta geta fylgt allt að 3.000 drop­ar sem geta lent á öðru fólki.
22 létust á einum degi í Svíþjóð: Sænsk stjórnvöld vænd um fórna mannslífum með stefnu sinni
GreiningCovid-19

22 lét­ust á ein­um degi í Sví­þjóð: Sænsk stjórn­völd vænd um fórna manns­líf­um með stefnu sinni

62 ein­stak­ling­ar eru nú látn­ir í Sví­þjóð út af kór­óna­veirunni. Sænsk stjórn­völd hafa ver­ið gagn­rýnd fyr­ir stefnu sína gegn kór­óna­veirunni sem með­al ann­ars geng­ur út á að byggja upp hjarð­ónæmi hjá sænsku þjóð­inni. Sænsk­ir vís­inda­menn hafa kall­að stefn­una „kalkúl­er­aða“ og „kald­lynda“ á með­an sótt­varn­ar­lækn­ir rík­is­ins seg­ir að það geti vel far­ið sam­an að vernda gamla og veika fyr­ir veirunni að reyna að ná hjarð­ónæmi sam­tím­is.
Kórónaveiran á Spáni: Flúði elliheimilið af ótta við að deyja einn
FréttirAðskilin vegna veirunnar

Kór­óna­veir­an á Spáni: Flúði elli­heim­il­ið af ótta við að deyja einn

Tala lát­inna vegna kór­óna­veirunn­ar á Spáni er orð­in hærri en í Kína. Á föstu­dag­inn höfðu 1.000 lát­ist á Spáni en nú hafa tæp­lega 3.500 beð­ið bana. Kór­óna­veir­an hef­ur herj­að á mörg elli­heim­ili í land­inu, með­al ann­ars á eitt í Madríd þar sem 89 ára heim­il­is­mað­ur ákvað að taka til sinna ráða áð­ur en röð­in kæmi að hon­um.
Dómsmálaráðherra: Ástandið sýni að þörf sé fyrir netverslun með áfengi
FréttirCovid-19

Dóms­mála­ráð­herra: Ástand­ið sýni að þörf sé fyr­ir net­versl­un með áfengi

Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir dóms­mála­ráð­herra bregst við um­ræð­um um áfeng­is­sölu á tím­um COVID-19 veirunn­ar á Twitter. Frum­varp þess efn­is frá ráð­herr­an­um hef­ur ver­ið kynnt í sam­ráðs­gátt stjórn­valda.
Ríkisstjórnin vill veita þeim skattaafslátt sem kaupa þrif heima hjá sér
FréttirCovid-19

Rík­is­stjórn­in vill veita þeim skatta­afslátt sem kaupa þrif heima hjá sér

Hluti af að­gerðapakka rík­is­stjórn­ar­inn­ar vegna kór­óna­veirunn­ar er að ýta und­ir að tekju­lág­ir þrífi heim­ili annarra. BSRB tel­ur að að­gerð­in geti ýtt und­ir dreif­ingu veirunn­ar og að hún sé ekki góð leið til að auka at­vinnu­þátt­töku tekju­lágra.
Braut Persónuvernd á fólki?
Gísli Pálsson
AðsentCovid-19

Gísli Pálsson

Braut Per­sónu­vernd á fólki?

Fram­ganga Per­sónu­vernd­ar í tengsl­um við af­greiðslu er­inda Ís­lenskr­ar erfða­grein­ing­ar um skimun og grein­ingu á kór­óna­veirunni vek­ur spurn­ing­ar um hvort stofn­un­in sé starfi sínu vax­in.
Seðlabankastjóri: „Peningarnir hverfa ekki“
FréttirCovid-19

Seðla­banka­stjóri: „Pen­ing­arn­ir hverfa ekki“

Seðla­bank­inn dreg­ur upp sviðs­mynd­ir af kreppu, en Ás­geir Jóns­son seðla­banka­stjóri slær bjart­an tón um til­færslu neyslu.
Samkomubann eins og hópuppsögn þúsunda
FréttirCovid-19

Sam­komu­bann eins og hópupp­sögn þús­unda

For­seti Banda­lags ís­lenskra lista­manna seg­ir áhrif­in af sam­komu­banni gríð­ar­leg fyr­ir ís­lenskt lista­fólk. Um 15 þús­und manns hafa at­vinnu af list­um og skap­andi grein­um og hitt­ir bar­átt­an við COVID-19 veiruna þau flest fyr­ir. Söng­kon­ur sem rætt var við segja áhrif­in veru­leg en leggja áherslu á sam­stöðu og bjart­sýni.
Greiðslufrí af leigu og lánum
Jökull Sólberg Auðunsson
PistillCovid-19

Jökull Sólberg Auðunsson

Greiðslu­frí af leigu og lán­um

Að­gerð­ir þær sem hið op­in­bera hef­ur ákveð­ið að ráð­ast í vegna COVID-19 veirufar­ald­ur­ins duga ekki til. Gefa ætti öll­um þeim sem skulda í ís­lensk­um krón­um greiðslu­frí.