Metaðsókn hjá tjaldsvæðum í júlí þrátt fyrir faraldur
Tjaldsvæði um land allt hafa þurft að fækka gestum með litlum fyrirvara vegna nýrra sóttvarnaraðgerða. Kröfur um upplýsingagjöf geta verið íþyngjandi að sögn aðstandenda tjaldsvæðanna.
FréttirCovid-19
Íslendingar ferðist ekki til útlanda að nauðsynjalausu
Embætti landlæknis hvetur þau sem þurfa að ferðast erlendis til að gæta að persónulegum sóttvörnum og bólusettir eru hvattir til að fara í sýnatöku við heimkomu.
FréttirCovid-19
Engin rök fyrir takmörkunum ef 97% smitaðra veikjast lítið
Björn Leví Gunnarsson þingmaður segist ekki sjá rök fyrir samkomutakmörkunum ef þorri Covid-smitaðra sýni væg eða engin einkenni.
FréttirCovid-19
Coviðspyrnan hélt upp á „Ivermectin daginn“ og undirbýr framboð
Hópurinn Coviðspyrnan undir forystu Jóhannesar Loftssonar, formanns Frjálshyggjufélagsins safnaðist við Alþingi og hvatti til notkunar lyfsins Ivermectin. Nýlega komu í ljós stórir ágallar á þekktustu rannsókninni sem sýna átti fram á kosti lyfsins.
FréttirCovid-19
15 ára missti bragð- og lyktarskyn: „Svo kærulaus áður en ég fékk Covid“
Elín Birna Yngvadóttir, nemandi í Hagaskóla, vonast til þess að grímuskylda verði aftur tekin upp. „Þetta er miklu verra en ég hélt að þetta myndi vera,“ segir hún um eftirköstin af Covid.
ViðtalCovid-19
„Það eru engin rétt eða röng viðbrögð við áföllum“
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarna sviðs ríkislögreglustjóra, segir að þegar um sé að ræða áföll, eins og hann segir Covid vera, sé mikilvægt að sýna öllum viðbröðgum skilning. Hann lýsir Covid-19 sem langvarandi samfélagslegu áfalli og sjálfur hefur hann þurft að leita sér hjálpar til að vinna úr því.
FréttirSpítalinn er sjúklingurinn
Áhyggjur af því að komandi kosningar hafi áhrif á samstöðu almennings
Hjalti Már Björnsson, bráðalæknir á Landspítalanum, segir að hann og annað heilbrigðisstarfsfólk hafi áhyggjur af því að það „muni skorta á samstöðu fólks til að takast á við þetta með sama hætti og hefur verið gert hingað til“. Þá segist hann einnig hafa áhyggjur af samstöðu almennings í ljósi þess að kosningar séu á næsta leiti og að stjórnmálamenn lýsi andstöðu sinni við ráðleggingar sóttvarnalæknis.
FréttirCovid-19
Óþægilegt að ekki ríki samstaða um sóttvarnaraðgerðir hjá ríkisstjórninni
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir ekki gott að ríkisstjórnin sé klofin í afstöðu sinni til sóttvarnaaðgerða og að ráðherrar tjái sig á mismunandi hátt um það sem verið sé að grípa til. Þá segir hann einnig að margt af því sem ráðherrar segi standist ekki.
FréttirCovid-19
Vonbrigði og ruglingur vegna fjölgunar smita
Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri almannavarna, segir vonbrigði allstaðar varðandi fjölgun á Covid-19 smitum í samfélaginu, bæði hjá þeim smitist og hjá starfsfólki almannavarna. Sömuleiðis segir hún fólk almennt ruglað varðandi smitrakningu og hvernig það eigi að hegða sér í þessu ástandi.
FréttirCovid-19
Fáein tilvik gollurshússbólgu og hjartavöðvabólgu vegna mRNA bóluefna
Embætti landlæknis vekur athygli á mögulegum aukaverkunum af bóluefnum Pfizer/BioNTech og Moderna, sér í lagi hjá ungum karlmönnum. Ekki er mælt með bólusetningu hraustra 12-15 ára barna í bili.
FréttirCovid-19
Dómsmálaráðherra innti lögreglustjóra eftir afsökunarbeiðni vegna dagbókarfærslu um formann flokks hennar
Í símtali sínu til lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu á aðfangadag, spurði dómsmálaráðherra, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, hvort lögreglan ætlaði að biðjast afsökunar á því að hafa sagt ráðherra í ríkisstjórn Íslands hafa verið viðstaddan brot á sóttvarnarlögum.
FréttirCovid-19
Blóðugur trúður með sprautunál í skopmynd Morgunblaðsins: „Þá er komið að börnunum“
Skopmyndateiknari Morgunblaðsins ákvað að túlka bólusetningarátak stjórnvalda. Niðurstaðan var torræður titill um „merkingarleysu mannlegrar tilveru“ og teikning af blóðugum trúði með sprautunál sem segir að komið sé að börnunum.
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.