Aldraðir mótmæla opnun mötuneytis og óttast Covid-19 smit
Íbúar á öldrunaheimilinu Seljahlíð eru mjög ósáttir við fyrirhugaða opnun mötuneytis þar fyrir fólk utan heimilisins. Þau telja að með því sé verið að setja þau í hættu. Forstöðukona segir að um nauðsynlega þjónustu sé að ræða fyrir skjólstæðinga Seljahlíðar.
FréttirCovid-19
1255
Sérstakur frístundastyrkur fyrir efnalítil börn skilar sér ekki til þeirra
Aðeins hafa borist umsóknir fyrir níu prósent þeirra barna sem eiga rétt á sérstökum frístundastyrk sökum fátæktar forelda þeirra. Foreldrar þurfa að greiða æfingagjöld og sækja um endurgreiðslu. Talsmenn fólks í fátækt segja fátækt fólk ekki hafa tök á því að reiða fram gjöldin og bíða endurgreiðslu.
FréttirCovid-19
1061
Hnykkt verður á leiðbeiningum við ferðalanga um heimild til hvíldar
Rögnvaldur Ólafsson lögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra segir skýrt að heimild sé til þess að ferðalangar megi dvelja eina nótt nálægt Keflavíkurflugvelli áður en þeir halda á dvalarstað í sóttkví.
FréttirCovid-19
11191
Læknir gagnrýnir sóttvarnaraðgerðir eftir banaslys í Skötufirði
Jóhann Sigurjónsson læknir segir að með því að etja ferðalöngum í langferðir milli landshluta eftir komuna til landsins án tillits til aðstæðna sé verið að leggja fólk í hættu. Hann vill að fólk sé hvatt til að dvelja eina nótt á suðvesturhorninu áður en það leggur í langferðir eftir komuna til landsins.
ViðtalDauðans óvissa eykst
7147
„Við syrgjum af því að við elskum“
Ótímabær dauðsföll geta reynst aðstandendum erfið og ýft upp tilfinningar á borð við reiði, að sögn sálfræðings sem sérhæfir sig í aðstoð við syrgjendur. Hún leggur áherslu á mikilvægi samskipta og varar við „ráðagóða róbótnum“. Ótti við dauðann er stundum fylgifiskur kvíðaröskunar og Covid-19 faraldurinn getur gert hana erfiðari.
Fréttir
40423
Tvöföld skimun verður skylda
Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra gefur út reglugerð í dag sem skyldar alla sem til landsins koma í tvöfalda sýnatöku vegna Covid-19. Ráðherra telur að lagaheimildir standi til þess, ólíkt því sem áður hefur verið.
FréttirCovid-19
1628
Sjö alvarlegar tilkynningar hafa borist Lyfjastofnun
Alls hefur verið tilkynnt um 57 tilvik þar sem grunur leikur á um aukaverkanir í kjölfar bólusetninga við Covid-19. Tilkynnt hefur verið um sex andlát en ekkert hefur komið fram sem bendir til augljósra tengsla bólusetninga og tilvikanna.
Fréttir
17
Tilkynnt um fimm alvarleg atvik eftir bólusetningu
Ekki eru augljós tengsl milli aukaverkana og bólusetningar. Tilkynnt hefur verið um fjögur dauðsföll aldraðra einstaklinga sem glímt höfðu við undirliggjandi sjúkdóma og langvinn veikindi fyrir bólusetningu.
Fréttir
12268
Læknar gagnrýna krónískt fjársvelti í heilbrigðiskerfinu
Læknar á Landspítala segja að gengið sé fram með óraunhæfum kröfum um niðurskurð. Spítalinn hafi verið í krísu árum saman og stjórnmálamenn standi ekki við loforð um að efla heilbrigðiskerfið.
Fréttir
212
Tilkynningum um kynferðisbrot fækkaði mikið á síðasta ári
Tilkynningum um nauðganir til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu fækkaði um 46 prósent árið 2020 miðað við árin á undan. Heimilisofbeldismálum fjölgaði hins vegar talsvert.
FréttirCovid-19
39106
Fékk þau svör að þingflokksformaður Sjálfstæðisflokks fyndi lítinn stuðning við þingfund
Oddný Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, segir þingflokksformenn Sjálstæðisflokksins og Vinstri grænna ólíklega til að taka undir þá kröfu að fram fari þingfundur um þá hættu sem skapast getur vegna hópamyndunnar um áramót.
FréttirAfleiðingar Covid-19
54
Áhyggjur Íslendinga aukast er líður á Covid-19 faraldurinn
Sigrún Ólafsdóttir, prófessor í félagsfræði, hefur kannað áhyggjur Íslendinga af Covid-19 faraldrinum frá því í byrjun apríl og samkvæmt hennar niðurstöðum aukast áhyggjur almennings er líður á faraldurinn þó svo að smitum fari fækkandi eftir tilvikum
Almenningur hefur viðhaldið Stundinni með áskriftum og styrkjum frá febrúar 2015. Með því að kaupa áskrift styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku.