Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 3 árum.

Vandi húseiganda orðinn að vanda nærsamfélagsins

Íbú­ar í Mos­fells­bæ hafa áhyggj­ur vegna aukn­ingu á inn­brot­um og þjófn­aði í Tanga­hverfi. Íbúi í Brekku­tanga, þar sem hús­eig­andi einn hef­ur ver­ið hand­tek­inn vegna þjófn­aðs, seg­ist hafa meiri áhyggj­ur af hús­eig­and­an­um en inn­brot­un­um.

Vandi húseiganda orðinn að vanda nærsamfélagsins
Mosfellsbær Maður um sextugt með geð-og fíknivanda hefur verið handtekinn fyrir innbrot og þjófnað í Mosfellsbæ Mynd: gonguleidir.is

Íbúi í Brekkutanga í Mosfellsbæ segir að sú alda þjófnaða og innbrota sem gengið hefur yfir bæinn að undanförnun sé aðeins birtingarmynd annars og stærra vandamáls. Úrræðaleysi þeirra er glíma við tvíþættan vanda á borð við geð- og fíknivanda sé mál sem taka þurfi á með aðkomu fleiri en einungis lögreglunnar.

Húseigandi handtekinn

Karlmaður á sextugsaldri var í gær úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald að kröfu lögreglu vegna rannsóknar á þjófnuðum sem hafa átt sér stað í Mosfellsbæ að undanförnu. Lögreglan gerði húsleit á heimili mannsins að Brekkutanga á miðvikudag og fann þar þýfi sem hún vinnur nú að því að skila til eigenda sinna.

DV birti frétt á vef sínum 3. nóvember síðastliðinn að þess efnis að íbúar í Mosfellsbæ væru orðnir langþreyttir á erfiðu ástandi í bænum. „Innbrotafaraldur hefur geisað í hverfunum fyrir neðan Vesturlandsveg í Mosfellsbæ um nokkurt skeið, í Tangahverfi, Holtahverfi og Lágafellshverfi. Sumir íbúar hafa orðið fyrir miklu tjóni og eru langþreyttir á ástandinu,“ sagði í inngangi fréttarinnar.

Degi seinna birtist önnur frétt á vef DV þar sem tilkynnt var um stóra lögregluaðgerð við raðhús í Brekkutanga. Í fréttinni segir: „Talið er að íbúar í húsinu séu í fíkniefnaneyslu og einhverjir þeirra eru sagðir COVID smitaðir. Það hefur ekki fengist staðfest.“

Áskorun á yfirvöld

22. október síðastliðinn sendu íbúar í Brekkutanga og nágrenni áskorun á sýslumann, lögreglu, bæjarstjóra og fleiri vegna málsins.

Í áskoruninni var skorað á yfirvöld að koma að máli mannsins sem býr í Brekkutanga og hefur nú verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Íbúar segja ljóst að húseigandi þurfi nauðsynlega á heilbrigðisþjónustu að halda og að einhver verði að veita honum hana. Þeir telja hann ófæran um að gæta að heilsu sinni og annarra vegna tvíþætts vanda, þá annars vegar fíknivanda og hins vegar geðræns vanda. Þetta hafi haft þau áhrif að nærsamfélag mannsins hafi orðið fyrir barðinu á vandanum.

„Hefur Brekkutangi ítrekað verið vettvangur fjölda fólks sem lagt hefur stund á fíkniefnaneyslu, sölu fíkniefna, geymslu þýfis, auk slagsmála og annarra ofbeldismála. Lögreglan hefur ítrekað verið kölluð á vettvang og sérsveitin komið oftar en einu sinni,“ segir í bréfinu.

Þá segir enn fremur í bréfinu að síðustu daga hafi Covid-teymi lögreglunnar komið á vettvang og haft afskipti af fólki sem ætti að vera í sóttkví og einangrun. 

Úrræðaleysi

Nágranni mannsins sem um ræðir og einn af þeim sem skrifaði undir áskorunina, segir að í sínum huga snúist málið ekki um þjófnaði eða innbrot, þótt vissulega sé það hluti af vandamálinu, heldur frekar það úrræðaleysi sem húseigandinn hefur þurft að glíma við vegna vanda síns. Nágranninn hefur kosið að nafn hans birtist ekki í þessari frétt.

Hann segir að ef húseigandi hefði fengið viðeigandi aðstoð fyrir allnokkru síðan hefði þessi staða ekki komið upp. Staðan sé því sú að hans mati að málið hafi vegna úrræðaleysis sest á herðar lögreglunnar sem hafi takmörkuð úrræði til að sinna því. Það sé bæði kostnaðarsamt fyrir lögregluna og almenning.

Lögregluna segir hann að geti vissulega komið að máli en kerfið þurfi í sameiningu að veita honum þá aðstoð sem hann þarfnast.

Skortur á samhæfingu

Að hans mati vanti því samhæfingu í kerfið eins og á við í öðrum málaflokkum eins og barnavernd og heimilisofbeldi. Þar vinni lögreglan, félagskerfið og heilbrigðiskerfið saman að því að leysa mál með hagsmuni geranda, og annara er að koma að málinu, í huga. 

Nú sé það að hans sögn orðið svo að deilt sé um hvort meta þurfi hagsmuni þeirra er búi í kring meiri en hagsmuni húseiganda því að málið hefur fengið að þróast þannig að neyð mannsins hafi fengist smita út frá sér. Þá nefnir hann að foreldrar í hverfinu séu hættir að leyfa börnum sínum að fara út að leika vegna þess að þau finni fyrir óöryggi. Þá eru  börnin sjálf sömuleiðis orðin kvíðin fyrir því að ganga þar um. Fólk hafi þurft að selja eignir sínar því það gat ekki unað lengur í hverfinu og þar fram eftir götunum.

Þá sé einnig slæmt fyrir nærsamfélagið að þeir sem dvalið hafi í húsinu gæti ekki að sóttvörnum. Verslanir í nágrenninu sem og aðrir hafi því orðið berskjölduð fyrir Covid smiti. 

Alvarlegra en þjófnaður

Margir einstaklingar hafa dvaldið í húsinu og að sögn nágrannans er mest um ungt íslenskt fólk með fíknivanda að ræða og hafi þeir í engin önnur hús að venda. Hann segir því málið vera alvarlegra en umræðan um það gefi til kynna. Þetta snúist ekki um að losa sig við nágranna úr hverfinu sem sé til ama heldur sé kjarni málsins sá að geðheilbrigðiskerfið sé fjársvelt og skortur sé á samtakamætti innan kerfisins í heild.

Nágranninn lýsir yfir miklum áhyggjum yfir því að ekki séu til nein sértæk úrræði handa húseigandanum. Húseigandi hafi tjáð nágranna sínum að hann hafi langað í afvötnun og að leita sér hjálpar. Vandinn sé að hans mati sá að ef maðurinn óski ekki sjálfur eftir meðferð sé ekkert annað hægt að gera en að svipta hann sjálfræði, enginn önnur úrræði séu í boði fyrir hann. 

Hann leggur þá áherslu á að búa þurfi til úrræði á vegum ríkisins og sveitarfélaga sem geri aðilum með fíknivanda kleift að stunda sína neyslu á sem hættulausastan hátt og að meðferðin miði sem mest að skaðaminnkun fyrir einstaklinginn og þá, í þessu samhengi, nærsamfélagið.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
1
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.
Vextir þriðjungs allra óverðtryggðra lána til heimila landsins losna brátt
6
Viðskipti

Vext­ir þriðj­ungs allra óverð­tryggðra lána til heim­ila lands­ins losna brátt

Í nýj­ustu mán­að­ar­skýrslu Hús­næð­is- og mann­virkja­stofn­un­ar er sagt frá því að meiri­hluti eft­ir­stand­andi óverð­tryggðra lána á föst­um vöxt­um munu koma til end­ur­skoð­un­ar á næstu miss­er­um. Frá og með júlí og til og með ág­úst á næsta ári munu vext­ir losna á óverð­tryggð­um lán­um fyr­ir sam­an­lagt 410 millj­arða króna. Það er rúm­lega þriðj­ung­ur af öll­um óverð­tryggð­um lán­um til heim­ila lands­ins.
Þórður Snær Júlíusson
7
Leiðari

Þórður Snær Júlíusson

Elsku ráð­herr­ar, hætt­ið að gefa Ís­land

Nú stend­ur til að gefa norsk­um lax­eld­is­fyr­ir­tækj­um ís­lenska firði til eign­ar. Þeg­ar er bú­ið að gefa ör­fá­um út­gerð­ar­fjöl­skyld­um hundruð millj­arða króna hið minnsta af fé sem ætti að hafa far­ið í sam­fé­lags­lega upp­bygg­ingu. Vilji er til þess að gefa einka­að­il­um vindorku en eng­inn vilji til þess að rukka ferða­þjón­ustu fyr­ir nýt­ingu á al­manna­g­æð­um. Hvað geng­ur ís­lensk­um ráða­mönn­um eig­in­lega til?
Án endurgreiðslunnar hefði útgáfa íslenskra bóka sennilega hrunið
9
Fréttir

Án end­ur­greiðsl­unn­ar hefði út­gáfa ís­lenskra bóka senni­lega hrun­ið

Sal­an á nýj­um bók­um í prent­uðu formi hef­ur dreg­ist mjög mik­ið sam­an og hratt. Sig­þrúð­ur Gunn­ars­dótt­ir, fram­kæmda­stjóri For­lags­ins, tel­ur að án end­ur­greiðsl­unn­ar núna væri stað­an skelfi­leg. Ný­lega var tek­in sam­an skýrsla á veg­um Menn­ing­ar- og við­skipta­ráðu­neyt­is­ins um áhrif þess­ara laga sem sýni ótví­rætt: „að án end­ur­greiðsl­unn­ar hefði út­gáfa ís­lenskra bóka senni­lega hrun­ið.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
2
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.
Sleppti máltíðum til þess að komast frá Ásbrú
4
Greining

Sleppti mál­tíð­um til þess að kom­ast frá Ás­brú

„Stans­laust von­leysi vakn­ar um leið og þú mæt­ir,“ seg­ir ung­ur venesú­elsk­ur hæl­is­leit­andi um Ás­brú. Þar hafi ver­ið ómögu­legt fyr­ir hann, eða nokk­urn mann, að að­lag­ast ís­lensku sam­fé­lagi – sem er at­riði sem stjórn­mála­menn þvert á flokka hafa sagt mik­il­vægt. Fé­lags- og vinnu­mark­aðs­ráð­herra hef­ur sagst vilja fleiri bú­setu­úr­ræði á borð við Ás­brú.
Fyrirtækið sem Kvika keypti kom að lánum til félags konu Ármanns
7
ViðskiptiKvika og Ortus

Fyr­ir­tæk­ið sem Kvika keypti kom að lán­um til fé­lags konu Ár­manns

Breska fyr­ir­tæk­ið Ort­us Capital, sem Ár­mann Þor­valds­son, nú­ver­andi for­stjóri al­menn­ings­hluta­fé­lags­ins Kviku, var hlut­hafi í var einn af lán­veit­end­um breska kráar­fyr­ir­tæk­is­ins Red Oak Taverns, sem eig­in­kona Ár­manns á hlut í. Þetta fyr­ir­tæki varð síð­ar að Kviku Secu­rities í Bretlandi og keypti það breskt lána­fyr­ir­tæki af við­skipta­fé­lög­um fyr­ir tveim­ur ár­um fyr­ir millj­arða króna.
Umsækjandi hjá MAST vill rökstuðning: „Ég er vonsvikinn“
8
FréttirLaxeldi

Um­sækj­andi hjá MAST vill rök­stuðn­ing: „Ég er von­svik­inn“

Eg­ill Stein­gríms­son dýra­lækn­ir var ann­ar af um­sækj­end­un­um um sviðs­stjórastarf hjá Mat­væla­stofn­un sem með­al ann­ars snýst um eft­ir­lit með lax­eldi. Fiska­líf­eðl­is­fræð­ing­ur­inn Þor­leif­ur Ág­ústs­son var ráð­inn fram yf­ir hann og vakti ráðn­ing­in at­hygli inn­an MAST vegna já­kvæðra skrifa hans um lax­eldi hér á landi.
Öryrkjar borga fyrir kjarasamninga og tugir milljarða settir í borgarlínu
9
GreiningFjármálaáætlun 2025-2029

Ör­yrkj­ar borga fyr­ir kjara­samn­inga og tug­ir millj­arða sett­ir í borg­ar­línu

Rík­is­sjóð­ur verð­ur rek­inn í halla í næst­um ára­tug sam­fleytt áð­ur en við­snún­ing­ur næst. Til að fjár­magna tug­millj­arða króna út­gjöld vegna Grinda­vík­ur og kjara­samn­inga á með­al ann­ars að fresta greiðsl­um til ör­orku­líf­eyri­s­kerf­is­ins, selja eign­ir fyr­ir tugi millj­arða króna og lækka fram­lög í vara­sjóð. Fram­kvæmd­um sem áð­ur hef­ur ver­ið frest­að er frest­að á ný en pen­ing­ar sett­ir í nýja þjóð­ar­höll og tug­ir millj­arða króna verða til­tæk­ir í borg­ar­línu og tengd verk­efni. Vaxta­byrð­in á rík­is­sjóði verð­ur þó þung. Á næsta ári mun hann borga 121 millj­arð króna í slíka.
Rúlletta Róberts og vitnisburðir starfsfólks: „Þetta er bara rosalega mikið álag“
10
ÚttektRóbert Wessman, Alvogen og Alvotech

Rúll­etta Ró­berts og vitn­is­burð­ir starfs­fólks: „Þetta er bara rosa­lega mik­ið álag“

Starfs­menn Al­votech lýsa vinnu­álag­inu sem ómann­eskju­legu og hafa leit­að til stétt­ar­fé­laga út af ógreiddri yf­ir­vinnu og fleiri mál­um. Vinnu­að­stæð­urn­ar hafa ver­ið svona út af því að Al­votech hef­ur unn­ið að því að fá mark­aðs­leyfi fyr­ir sam­heita­lyf Humira í Banda­ríkj­un­um. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur veðj­að öllu á þetta lyf en sala á því hef­ur dreg­ist sam­an og sam­heita­lyfj­um þess hef­ur alls ekki geng­ið eins vel í Banda­ríkj­un­um og reikn­að var með.

Mest lesið í mánuðinum

Læstur inni í íbúðinni sinni í fimmtán ár
1
Viðtal

Læst­ur inni í íbúð­inni sinni í fimmtán ár

Sveinn Bjarna­son bjó í fimmtán ár í læstri íbúð á veg­um Ak­ur­eyr­ar­bæj­ar. Hann bank­aði oft ít­rek­að og grét áð­ur en starfs­fólk opn­aði fyr­ir hon­um. Móð­ir hans gerði end­ur­tekn­ar at­huga­semd­ir við að hann væri læst­ur inni og seg­ir son sinn hafa ver­ið van­rækt­an. Fyrr á þessu ári greip hún til þess ör­þrifa­ráðs að flytja hann bú­ferl­um í ann­an lands­hluta til að fá mann­sæm­andi að­bún­að fyr­ir hann. Mál Sveins varp­ar ljósi á al­var­leg­ar brota­lam­ir í þjón­ustu við fatl­að fólk á Ís­landi og sýn­ir hvernig mann­rétt­indi hafa ver­ið virt að vett­ugi ár­um sam­an.
Eina leiðin til að halda lífinu áfram var að koma út
4
ViðtalForsetakosningar 2024

Eina leið­in til að halda líf­inu áfram var að koma út

Bald­ur Þór­halls­son bældi nið­ur eig­in kyn­hneigð frá barns­aldri og fannst hann ekki geta ver­ið hann sjálf­ur. Fyr­ir 28 ár­um tók hann ákvörð­un um að koma út úr skápn­um, það var ekki ann­að í boði ef hann ætl­aði að halda áfram með líf­ið. Nú stefna þeir Fel­ix Bergs­son á Bessastaði. „Við eig­um 28 ára ást­ríkt sam­band að baki og höf­um ekk­ert að fela,“ seg­ir Fel­ix.
„Ég ætla ekki að kinka kolli framan í einhver illmenni án þess að segja neitt“
6
ViðtalForsetakosningar 2024

„Ég ætla ekki að kinka kolli fram­an í ein­hver ill­menni án þess að segja neitt“

Jón Gn­arr er kom­inn í for­setafram­boð. Hann seg­ir meiri þörf á gleði og húm­or í lýð­ræð­inu og sam­fé­lag­inu þar sem of­fram­boð sé á leið­ind­um og er sann­færð­ur um að þjóð­in sé að leita sér að mann­eskju sem hún geti séð sjálfa sig í. Jón ætl­ar sér að mýkja freka kall­inn með kær­leik­ann að vopni og lof­ar að vera hvorki of­stopa­mann­eskja né lydda, nái hann kjöri. Svo hef­ur hann alltaf dreymt um að búa í Garða­bæ.
Hjúkrunarheimilið Sóltún fékk 20 milljarða frá íslenska ríkinu
7
Fréttir

Hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún fékk 20 millj­arða frá ís­lenska rík­inu

Frá ár­inu 2009 hef­ur hjúkr­un­ar­heim­il­ið Sól­tún feng­ið tæp­lega 20 millj­arða króna frá ís­lenskra rík­inu. Um 90 pró­sent af tekj­um Sól­túns koma frá rík­inu. Eig­end­urn­ir hafa tek­ið á þriðja millj­arð króna út úr rekstr­in­um með því að selja fast­eign­ir og lóð­ir og lækka hluta­fé fyr­ir­tæk­is­ins. All­ur rekst­ur­inn bygg­ir hins veg­ar á um­deild­um samn­ingi við ís­lenska rík­ið sem gerð­ur var ár­ið 2000.
Ráðning stjórnanda til MAST vekur athygli: „Ég er fagmaður"
10
FréttirLaxeldi

Ráðn­ing stjórn­anda til MAST vek­ur at­hygli: „Ég er fag­mað­ur"

MAST til­kynnti starfs­mönn­um sín­um um það á mið­viku­dag­inn að bú­ið væri að ráða Þor­leif Ág­ústs­son sem nýj­an sviðs­stjóra yf­ir með­al ann­ars fisk­eld­is­deild­ina hjá stofn­un­ina. Þor­leif­ur hef­ur skrif­að grein­ar þar sem hann tal­ar fyr­ir lax­eldi í sjókví­um. Þor­leif­ur seg­ist vera vís­inda­mað­ur og að hann taki ekki af­stöðu. For­stjóri MAST, Hrönn Jó­hann­es­dótt­ir vill ekki ræða um ráðn­ing­una þeg­ar eft­ir því er leit­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu