Faraldurinn stóreykur hættu á sjálfsvígum
Úttekt

Far­ald­ur­inn stór­eyk­ur hættu á sjálfs­víg­um

Ljóst er að kór­óna­veirufar­ald­ur­inn er far­inn að hafa al­var­leg áhrif á geð­heil­brigði þjóð­ar­inn­ar. Töl­ur lög­reglu benda til að sjálfs­víg séu um­tals­vert fleiri nú en vant er. Fag­fólk grein­ir aukn­ingu í inn­lögn­um á geð­deild eft­ir því sem lið­ið hef­ur á far­ald­ur­inn og veru­lega mik­ið fleiri lýsa sjálfsskaða- og sjálfs­vígs­hugs­un­um.
Verktakar verða fyrir tugmilljóna tjóni vegna þjófnaðar
Fréttir

Verk­tak­ar verða fyr­ir tug­millj­óna tjóni vegna þjófn­að­ar

Bygg­inga­verk­tak­ar verða fyr­ir ít­rek­uðu tjóni vegna þjófn­að­ar á verk­fær­um og tækj­um. Ástand­inu er lýst sem far­aldri. Lög­regla og tolla­yf­ir­völd segja að um skipu­lagða glæp­a­starf­semi sé að ræða. Sjálf­stæð­ur raf­verktaki lenti í því að öll­um hans tækj­um var stol­ið í tvígang á hálfu ári.
Vefsíða sem var gróðrarstía stafræns kynferðisofbeldis tekin niður – Ný opnuð jafnharðan
Fréttir

Vef­síða sem var gróðr­ar­stía sta­f­ræns kyn­ferð­isof­beld­is tek­in nið­ur – Ný opn­uð jafn­harð­an

Þús­und­um nekt­ar­mynda af ís­lensk­um kon­um dreift á síð­unni. Í fjöl­mörg­um til­fell­um eru stúlk­urn­ar und­ir lögaldri. Erf­ið mál fyr­ir lög­reglu að eiga við. Enn eru ekki til stað­ar heim­ild­ir í ís­lensk­um lög­um sem gera sta­f­rænt kyn­ferð­isof­beldi refsi­vert. Frum­varp þess efn­is hef­ur tví­veg­is ver­ið svæft í nefnd.
Sema opnar sig um líkamsárás: „Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“
Fréttir

Sema opn­ar sig um lík­ams­árás: „Lög­regl­an og lög­gjaf­inn í land­inu verða að gera miklu bet­ur í að vernda þo­lend­ur“

Sema Erla Ser­d­ar seg­ist hafa orð­ið fyr­ir lík­ams­árás um versl­una­manna­helg­ina fyr­ir tveim­ur ár­um þar sem kona hafi veist að henni með of­beldi og morð­hót­un­um á grund­velli for­dóma og hat­urs. Kon­an sem um ræð­ir vís­ar ásök­un­um Semu á bug og hyggst kæra hana fyr­ir mann­orðs­morð. Hún seg­ist hafa beð­ið af­sök­un­ar á fram­ferði sínu, sem hafi engu að síð­ur átt rétt á sér.
Föður dæmt forræði þrátt fyrir fyrri sögu um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir

Föð­ur dæmt for­ræði þrátt fyr­ir fyrri sögu um kyn­ferð­is­brot gegn barni

Rann­sókn á meintu kyn­ferð­is­broti manns gegn barni sínu var felld nið­ur án þess að lækn­is­rann­sókn færi fram á barn­inu eða það væri tek­ið í við­tal í Barna­húsi. Vitn­is­burð­ur tveggja kvenna um brot manns­ins gegn þeim hafði ekki áhrif á nið­ur­stöðu dóm­stóls­ins.
Enn vanti sjálfstætt eftirlit með lögreglu
FréttirLögregla og valdstjórn

Enn vanti sjálf­stætt eft­ir­lit með lög­reglu

Þing­menn Pírata leggja til að stofn­uð verði sér­stök eft­ir­lits­stofn­un á veg­um Al­þing­is sem hafi eft­ir­lit með störf­um lög­reglu. Sak­sókn­ara­embætt­in séu of tengd lög­reglu til að geta rann­sak­að vinnu­brögð henn­ar með trú­verð­ug­um hætti.
Fundu hrjótandi mann í hjónarúminu eftir jólamessu
FréttirÞau standa vaktina um jólin

Fundu hrjót­andi mann í hjóna­rúm­inu eft­ir jóla­messu

Ar­in­björn Snorra­son, formað­ur Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur, seg­ir slys og vo­veif­lega at­burði á jól­um sitja meira í lög­reglu­mönn­um held­ur en slík­ir at­burð­ir á öðr­um tím­um árs.
Nýtt útlit lögreglubíla brýtur gegn reglum
Fréttir

Nýtt út­lit lög­reglu­bíla brýt­ur gegn regl­um

Nýtt út­lit lög­gæslu­öku­tækja, sem lög­regl­an fékk af­hent fyrr í sum­ar, sam­ræm­ist ekki reglu­gerð um ein­kenni og merki lög­regl­unn­ar. Ein­kunn­ar­orð lög­reglu, „með lög­um skal land byggja,“ hafa ver­ið fjar­lægð úr lög­reglu­stjörn­unni þvert á regl­ur.
Sigríður Andersen fór með rangt mál um stöðu lögreglunnar
Fréttir

Sig­ríð­ur And­er­sen fór með rangt mál um stöðu lög­regl­unn­ar

Lög­reglu­mönn­um fækk­aði um leið og spreng­ing varð í fjölg­un ferða­manna og íbúa­fjöldi jókst um 16 pró­sent. Mál­flutn­ing­ur ráð­herra stang­ast á við mat rík­is­lög­reglu­stjóra á fjár­þörf til að lög­regl­an geti sinnt þjón­ustu- og ör­ygg­is­hlut­verki sínu með full­nægj­andi hætti.
Nýtur trausts innan lögreglunnar þrátt fyrir kynferðisbrotakærur
FréttirLögregla og valdstjórn

Nýt­ur trausts inn­an lög­regl­unn­ar þrátt fyr­ir kyn­ferð­is­brotakær­ur

Að­al­berg­ur Sveins­son, lög­reglu­mað­ur­inn sem þrí­veg­is hef­ur ver­ið kærð­ur fyr­ir kyn­ferð­is­brot, sat í stjórn Lög­reglu­fé­lags Reykja­vík­ur á ár­un­um sem kær­urn­ar voru lagð­ar fram.
Á 25 ára gamalli slóð höfuðpaurs fugla- og eggjasmygls á Norðurlandi
FréttirFuglasmygl

Á 25 ára gam­alli slóð höf­uð­paurs fugla- og eggja­smygls á Norð­ur­landi

Er sam­hengi í eggja- og fugla­smygls­mál­um á Norð­ur­landi? Tveir menn hafa ver­ið tekn­ir við eggja- og fugla­smygl með 25 ára milli­bli. Báð­ir eru þeir bú­sett­ir á Húsa­vík í dag og þyk­ir ólík­legt að þeir hafi ver­ið ein­ir að verki. Toll­stjóri verst frétta af eggja­smygl­máli sem kom upp í fyrra.
Eggjasmyglari bíður eftir löggunni: Keypti hluta smyglvarnings í búð
FréttirLögreglurannsókn

Eggja­smygl­ari bíð­ur eft­ir lögg­unni: Keypti hluta smyglvarn­ings í búð

Mað­ur sem var tek­inn með egg úr frið­uð­um fugl­um í Nor­rænu í fyrra hef­ur ekk­ert heyrt í lögg­unni.