Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“

Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir varð að hætta í Flens­borg­ar­skól­an­um í Hafnar­firði vegna þess að þar varð hún fyr­ir að­kasti, út­skúf­un, huns­un og illu um­tali. Þór­dís Dröfn var nefni­lega formað­ur jafn­rétt­is­ráðs þeg­ar for­eldra­fé­lag­ið krafð­ist þess að skóla­yf­ir­völd kæmu í veg fyr­ir að Eg­ill Ein­ars­son og Óli Geir Jóns­son þeyttu skíf­um á ný­nem­a­ball­inu í sept­em­ber 2014, eins og nem­enda­fé­lag­ið hafði ráð­gert.

„Myndbandið sýnir rótgróna kvenfyrirlitningu“

Í aðsendri grein sem birtist í Framhaldsskólablaðinu undir heitinu „Valdaójafnvægi innan menntaskóla lýsir Þórdís Dröfn reynslu sinni, en það var ekki nóg fyrir hana að hætta í skólanum. Eftir að hún var hætt var hún engu að síður tekin fyrir í árshátíðarmyndbandi skólans þar sem hún var teiknuð upp sem brjálaður femínisti sem drepur karla. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu