Bjarni Halldór

Bjarni Halldór

Bjarni Halldór Janusson er ungur áhugamaður um samfélagsmál og stundar nám í stjórnmálafræði og heimspeki við Háskóla Íslands. Hann er einn af stofnendum Viðreisnar og sat í fyrstu stjórn þess stjórnmálaflokks. Hann er jafnframt einn af stofnendum ungliðahreyfingar flokksins og var fyrsti formaður hennar. Nú gegnir hann varaþingmennsku í SV-kjördæmi.
Umræðan leiðrétt - Loforð stjórnmálaflokka

Um­ræð­an leið­rétt - Lof­orð stjórn­mála­flokka

Í dag birt­ist frétt hér á Stund­inni þar sem far­ið er ít­ar­lega yf­ir fjár­mála­áætl­un Við­reisn­ar og því hald­ið fram að flokk­ur­inn vilji ekki efna út­gjaldalof­orð sín. Þar er auk þess sagt frá því að flokk­ur­inn sé ekki hlynnt­ur þeirri 40-50 millj­arða kr. út­gjalda­aukn­ingu sem rætt var um í við­ræð­um flokk­anna fimm. Frétt­in fjall­ar svo um hvernig áætl­un Við­reisn­ar í...
Umræðan leiðrétt - Málefnin ráða för

Um­ræð­an leið­rétt - Mál­efn­in ráða för

Eft­ir að til­kynnt var um form­leg­ar við­ræð­ur milli Bjartr­ar Fram­tíð­ar, Við­reisn­ar og Sjálf­stæð­is­flokks hafa marg­ir lagt orð í belg og kom­ið með inn­legg í um­ræð­una. Þeg­ar um­ræð­an er eins víð­feðm og raun ber vitni þyk­ir lík­legt að far­ið sé með rangt mál í ein­hverj­um til­vik­um. Ný­leg frétt Stund­ar­inn­ar er dæmi um slíkt. Ég ætla því að taka það að...
Hvernig get ég flutt að heiman?

Hvernig get ég flutt að heim­an?

Hátt hlut­fall ungs fólks býr enn hjá for­eldr­um sín­um, eða nán­ar til­tek­ið 40% fólks á þrí­tugs­aldri. Það er einna helst þrennt sem tor­veld­ar ungu fólki að flytja að heim­an og veld­ur háu hús­næð­isverði; ómark­viss stuðn­ing­ur, hár bygg­inga­kostn­að­ur og há­ir vext­ir. Þær lausn­ir sem aðr­ir flokk­ar hafa boð­að að und­an­förnu taka ekki al­menni­lega á þess­um þrem­ur at­rið­um. Þvert á móti ýta þær...