Bjarni Halldór

Bjarni Halldór

Bjarni Halldór Janusson er ungur áhugamaður um samfélagsmál og stundar nám í stjórnmálafræði og heimspeki við Háskóla Íslands. Hann er einn af stofnendum Viðreisnar og sat í fyrstu stjórn þess stjórnmálaflokks. Hann er jafnframt einn af stofnendum ungliðahreyfingar flokksins og var fyrsti formaður hennar. Nú gegnir hann varaþingmennsku í SV-kjördæmi.
Umræðan leiðrétt - Loforð stjórnmálaflokka

Bjarni Halldór

Umræðan leiðrétt - Loforð stjórnmálaflokka

·

Í dag birtist frétt hér á Stundinni þar sem farið er ítarlega yfir fjármálaáætlun Viðreisnar og því haldið fram að flokkurinn vilji ekki efna útgjaldaloforð sín. Þar er auk þess sagt frá því að flokkurinn sé ekki hlynntur þeirri 40-50 milljarða kr. útgjaldaaukningu sem rætt var um í viðræðum flokkanna fimm. Fréttin fjallar svo um hvernig áætlun Viðreisnar í...

Umræðan leiðrétt - Málefnin ráða för

Bjarni Halldór

Umræðan leiðrétt - Málefnin ráða för

·

Eftir að tilkynnt var um formlegar viðræður milli Bjartrar Framtíðar, Viðreisnar og Sjálfstæðisflokks hafa margir lagt orð í belg og komið með innlegg í umræðuna. Þegar umræðan er eins víðfeðm og raun ber vitni þykir líklegt að farið sé með rangt mál í einhverjum tilvikum. Nýleg frétt Stundarinnar er dæmi um slíkt. Ég ætla því að taka það að...

Hvernig get ég flutt að heiman?

Bjarni Halldór

Hvernig get ég flutt að heiman?

·

Hátt hlut­fall ungs fólks býr enn hjá for­eldrum sín­um, eða nánar tiltekið 40% fólks á þrítugsaldri. Það er einna helst þrennt sem torveldar ungu fólki að flytja að heiman og veldur háu húsnæðisverði; ómarkviss stuðningur, hár byggingakostnaður og háir vextir. Þær lausnir sem aðrir flokkar hafa boðað að undanförnu taka ekki almennilega á þessum þremur atriðum. Þvert á móti...