Vinakot
Aðili
Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

·

Rekstur meðferðarheimilisins Vinakots hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of dýr. Framkvæmdastjórinn segist hafa minnkað reksturinn til að bæta þjónustuna. Sveitarfélögin ætla að opna eigin starfsemi.

„Þið eruð að ræna barninu mínu“

„Þið eruð að ræna barninu mínu“

·

Foreldrar barna með fjölþættan vanda standa eftir ráðalausir og örvæntingafullir, þegar fullreynt er með þau fáu úrræði sem eru í boði. Ríkið hefur ekki gert þjónustusamning við Vinakot, einkarekið meðferðarúrræði fyrir börn með fjölþættan vanda, og ekki ríkir jafnræði eftir sveitarfélögum hvort börn fái þjónustu þaðan. Barnaverndarnefnd Hafnarfjarðar greip nýverið til neyðarráðstöfunar í lögum til að fjarlægja stúlku úr Vinakoti og koma henni í fóstur. Móðir stúlkunnar talar um misbeitingu á valdi.