Fréttir

Arður greiddur úr einkareknu meðferðarheimili barna sem vinnur fyrir sveitarfélögin

Rekstur meðferðarheimilisins Vinakots hefur verið gagnrýndur fyrir að vera of dýr. Framkvæmdastjórinn segist hafa minnkað reksturinn til að bæta þjónustuna. Sveitarfélögin ætla að opna eigin starfsemi.

Mikilvæg þjónusta en dýr Í glærukynningu frá Hafnarfjarðarbæ kemur fram að þjónusta Vinakots sé mikilvæg en dýr. Aðalheiður Bragadóttir, eigandi og framkvæmdastjóri Vinakots, segist hafa minnkað reksturinn til að lækka kostnað og bæta gæði. Hún sést hér með Jóhönnu Fleckenstein, fyrrverandi forstöðumanni Vinakots, sem hefur tekið við hluta af starfsemi Vinakots í nýju fyrirtæki. Mynd: Kristinn Ingvarsson

12,5 milljóna króna arður hefur verið greiddur út úr einkarekna meðferðarheimilinu Vinakoti ehf. á síðastliðnum þremur árum. Vinakot ehf. selur sveitarfélögum meðferðarúrræði fyrir börn með alls kyns vandamál og er félagið að fullu í eigu framkvæmdastjórans, Aðalheiðar Bragadóttur Hjelm.

Félagið var með tekjur upp á rúmlega einn milljarð króna í fyrra og voru starfsmenn 120 talsins samkvæmt ársreikningi. 7,5 milljóna króna arður var greiddur út úr fyrirtækinu árið 2016, vegna tæplega 19 milljóna hagnaðar árið 2015, og 5 milljóna króna arður var greiddur út úr því árið 2015 í kjölfar tæplega 20 milljóna hagnaðar ársins á undan. Tap upp á tæplega tvær milljónir og nærri átta milljónir hefur verið á rekstrinum síðustu tvö árin. 

Vinakot veitir fjölbreytta þjónustu við börn með fjölþættan vanda eins og þroska- og geðraskanir. Þjónustan getur verið allt frá aðstoð við að rjúfa félagslega einangrun barna til vistunar á heimilum Vinakots. Fasteignafélag Vinakots, Ármót ...

Skráðu þig inn til að lesa

Þú færð 4 greinar fríar í mánuði. Þú hefur síðan val um að styrkja óháða blaðamennsku með áskrift á hagstæðu verði, frá aðeins 1.290 krónum á mánuði. Leiðbeiningar má nálgast á stundin.is/leidbeiningar.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Stundin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið í dag

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Fréttir

Bróðir Hauks handtekinn fyrir að flagga tyrkneska fánanum á Stjórnarráðshúsinu

Blogg

Hættum að bregðast Hauki

Blogg

Píp Trumps um viðskipahalla og fleira

Úttekt

Laun íslenskra bæjarstjóra hærri en í erlendum stórborgum

Pistill

Að búa í glerhúsi

Mest lesið í vikunni

Pistill

Hjúkrunarfræðingur: „Landspítalinn er í frjálsu falli“

Fréttir

Bankastjóri Landsbankans þiggur boðsferð á heimsmeistaramótið í Rússlandi

Fréttir

Hagnaður ISS dróst saman en hluthafar fengu 760 milljóna arð

Pistill

Krakkafréttir - hin raunverulega ógn mannkyns?

Fréttir

Sósíalistar vilja afnema greiðslur slökkviliðsins til borgarstjóra

Úttekt

Einkavæðingin í heilbrigðiskerfinu: 20 ára saga í máli og myndum