Svæði

Vesturland

Greinar

Græða fimmtán milljarða - segja upp 86 í láglaunastörfum
Fréttir

Græða fimmtán millj­arða - segja upp 86 í lág­launa­störf­um

HB Grandi hef­ur hagn­ast um 15 millj­arða króna á þrem­ur ár­um, en seg­ir upp öllu fisk­verk­un­ar­fólki á Akra­nesi til að hagræða.
Þekktur andstæðingur innflytjenda skrifar nafnlaust á Eyjuna
Fréttir

Þekkt­ur and­stæð­ing­ur inn­flytj­enda skrif­ar nafn­laust á Eyj­una

Magnús Þór Haf­steins­son, þekkt­ur and­stæð­ing­ur flótta­manna sem skip­aði odd­vita­sæti hjá Flokki fólks­ins, skrif­ar nafn­laus­ar grein­ar á Eyj­una, með­al ann­ars um að „var­göld“ ríki í Stokk­hólmi.
Hefur kostað meira en milljarð að rukka vegfarendur við Hvalfjarðargöngin
Fréttir

Hef­ur kostað meira en millj­arð að rukka veg­far­end­ur við Hval­fjarð­ar­göng­in

Launa­kostn­að­ur við að rukka veg­far­end­ur í Hval­fjarð­ar­göng­in er orð­inn meira en millj­arð­ur króna. Rík­is­stjórn­in stefn­ir á aukna gjald­töku á þjóð­veg­um. GAMMA hvet­ur til einkafram­kvæmda. Rík­is­end­ur­skoð­un taldi einkafram­kvæmd ekki vera hag­stæð­ari kost.
Kvótapeningar og ríkisaðstoð að baki einu sterkasta fasteignafélagi landsins
Fréttir

Kvóta­pen­ing­ar og rík­is­að­stoð að baki einu sterk­asta fast­eigna­fé­lagi lands­ins

Fast­eigna­fé­lag­ið Heima­vell­ir á yf­ir 900 íbúð­ir í leigu á öllu land­inu. Tveir af stærstu eig­end­um fé­lags­ins hafa hagn­ast um­tals­vert á fisk­veiðikvóta og rík­is­styrkj­um í land­bún­aði. Þá var einn af stærri eig­end­um fé­lags­ins lyk­il­vitni í „Stím-mál­inu“ svo­kall­aða.
Grunur á að hælisleitendur starfi ólöglega á hóteli í Grundarfirði
Fréttir

Grun­ur á að hæl­is­leit­end­ur starfi ólög­lega á hót­eli í Grund­ar­firði

Full­trú­ar ASÍ, Verka­lýðs­fé­lags Snæ­fell­inga og lög­regla heim­sóttu Hót­el Fram­nes í Grund­ar­firði vegna gruns um að þar störf­uðu ólög­leg­ir starfs­menn. Tveir þeirra eru hæl­is­leit­end­ur frá Pak­ist­an. Eig­andi hót­els­ins seg­ir mál­ið mis­skiln­ing og byggt á for­dóm­um.
Hreiðar Már leystur úr haldi
Fréttir

Hreið­ar Már leyst­ur úr haldi

Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi banka­stjóri Kaupþings, er laus úr haldi. Hann var dæmd­ur í fimm og hálfs árs fang­elsi fyr­ir rúmu ári síð­an, en er kom­inn á áfanga­heim­ili.
Kveður móður sína, sem var myrt: „Hjartahlý, skörp og góð kona sem vildi öllum vel“
Fréttir

Kveð­ur móð­ur sína, sem var myrt: „Hjarta­hlý, skörp og góð kona sem vildi öll­um vel“

Kona sem var myrt af eig­in­manni sín­um á Akra­nesi skil­ur eft­ir sig dótt­ur, móð­ur og barna­barn.
Óskað skýringa vegna ísbíltúrs Kaupþingsfanga úr fangelsinu
Fréttir

Ósk­að skýr­inga vegna ís­bíltúrs Kaupþings­fanga úr fang­els­inu

Ólaf­ur Ólafs­son og Sig­urð­ur Ein­ars­son, sem dæmd­ir voru í fjög­urra til fimm ára fang­elsi fyr­ir al­var­leg efna­hags­brot, fóru í sjoppu á Ól­afs­vík að kaupa sér ís með dýfu. Fang­els­is­mála­stjóri hef­ur ósk­að skýr­inga vegna máls­ins.
Börðu konur fyrir framan börnin - vægari dómur en fyrir að stela mótor
FréttirHeimilisofbeldi

Börðu kon­ur fyr­ir fram­an börn­in - væg­ari dóm­ur en fyr­ir að stela mótor

Menn sem börðu sam­býl­is­kon­ur sín­ar fyr­ir fram­an börn­in fengu væg­ari eða jafn­þunga dóma og menn sem stálu ut­an­borðs­mótor. Í öðru til­vik­inu barði mað­ur ólétta konu á heim­ili henn­ar.
Grundartangi: Paradís þungaiðnaðarins
Rannsókn

Grund­ar­tangi: Para­dís þunga­iðn­að­ar­ins

Í starfs­leyf­um Norð­ur­áls kem­ur skýrt fram að fyr­ir­tæk­ið sér sjálft um vökt­un og rann­sókn­ir á um­hverf­isáhrif­um sín­um, og legg­ur til hvernig sú vinna fer fram. Af­leið­ing þess, að hags­muna­að­il­ar vakti sig sjálf­ir, virð­ist vera að stór hluti þeirra áhrifa sem ál­ver­ið hef­ur á um­hverfi sitt, koma aldrei fram í skýrsl­um þeirra. Norð­ur­ál sýn­ir svo einnig mik­inn metn­að í því að gera sem minnst úr þeim áhrif­um, sem þó sjást. Ekki er að undra, þeg­ar svo gríð­ar­leg­ir hags­mun­ir fel­ast í því að allt líti sem best út á papp­ír­um. En rétt er þó, eins og þau benda sjálf á, að far­ið er eft­ir lög­um í einu og öllu. En við hvern er þá að sak­ast? Ligg­ur ábyrgð­in hjá iðju­ver­un­um sjálf­um? Hjá Um­hverf­is- og Skipu­lags­stofn­un? Er reglu­verk­ið ekki nógu stíft? Og hvers vegna fær nátt­úr­an aldrei að njóta vaf­ans í stað iðn­að­ar­ins?
Vitni í morðmálinu talar: „Ég reyndi í örvæntingu að koma lífi í Kalla“
FréttirManndráp

Vitni í morð­mál­inu tal­ar: „Ég reyndi í ör­vænt­ingu að koma lífi í Kalla“

Heið­ar Stef­áns­son reyndi að bjarga lífi vin­ar síns eft­ir árás­ina á Akra­nesi. Meint­ur árás­ar­mað­ur fékk ávís­að morfín­tengdu lyfi, að sögn vin­ar hans, og var á leið­inni á Vog.
Á heimili safnarans
Innlit

Á heim­ili safn­ar­ans

Þuríð­ur Blær Jó­hanns­dótt­ir, leik­kona og rapp­ari í Reykja­vík­ur­dætr­um tek­ur á móti blaða­manni á heim­ili móð­ur sinn­ar, Ilm­ar ­Árna­dótt­ur á Bræðra­borg­ar­stíg í gamla Vest­ur­bæn­um. „Ég bý í svo lít­illi íbúð með kær­ast­an­um mín­um að þar eru bara mik­il­væg­ustu hlut­irn­ir en hérna eru enn­þá all­ir skemmti­legu hlut­irn­ir“.