Svæði

Vestmannaeyjar

Greinar

Elliði kemur Páleyju til varnar en ríkislögreglustjóri segir þagnarkröfu hennar „stílbrot“
Fréttir

Elliði kem­ur Páleyju til varn­ar en rík­is­lög­reglu­stjóri seg­ir þagn­ar­kröfu henn­ar „stíl­brot“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um, fær stuðn­ing frá Ell­iða Vign­is­syni bæj­ar­stjóra vegna kröf­unn­ar um að ekki sé greint frá fjölda kyn­ferð­is­brota á Þjóð­há­tíð. Í gær sendi hún út frétta­til­kynn­ingu til fjöl­miðla fyr­ir hönd stuðn­ings­manna Ell­iða.
Umdeildur lögreglustjóri skorar á bæjarstjórann að bjóða sig fram til Alþingis
FréttirÞjóðhátíð

Um­deild­ur lög­reglu­stjóri skor­ar á bæj­ar­stjór­ann að bjóða sig fram til Al­þing­is

„Í raun gagn­ast þessi þögn þeim sem vilja halda ímynd þjóð­há­tíð­ar sem bestri,“ sagði talskona Stíga­móta í fyrra þeg­ar um­ræð­an um þagn­ar­kröfu á Þjóð­há­tíð stóð sem hæst. Lög­reglu­stjór­inn í Vest­manna­eyj­um fer fyr­ir hópi stuðn­ings­manna Ell­iða Vign­is­son­ar sem mun lík­lega ákveða hvort hann hyggi á þing­fram­boð á Þjóð­há­tíð­inni.
Draumurinn um verbúðina Ísland
Ingi Freyr Vilhjálmsson
PistillRíkisstjórnin

Ingi Freyr Vilhjálmsson

Draum­ur­inn um ver­búð­ina Ís­land

Ís­land fram­tíð­ar­inn­ar gæti lit­ið út eins og stækk­uð út­gáfa af Vest­manna­eyj­um ár­ið 2015. Ef út­gerð­irn­ar Ís­fé­lag­ið, Vinnslu­stöð­in, Berg­ur-Hug­inn, Hug­inn og aðr­ar minni væru ekki í Vest­manna­eyj­um væri grund­völl­ur áfram­hald­andi byggð­ar þar tæp­ur nema sem ein­hvers kon­ar þjón­ustumið­stöð fyr­ir ferða­menn. Þökk sé út­gerð­un­um er at­vinnu­leysi hjá á fimmta þús­und íbúa Vest­manna­eyja nán­ast ekk­ert og fast­eigna­verð hef­ur hækk­að um 70 pró­sent á...
Vildi uppræta þöggun en ákvað að þegja um kynferðisbrot
Fréttir

Vildi upp­ræta þögg­un en ákvað að þegja um kyn­ferð­is­brot

Páley Borg­þórs­dótt­ir hef­ur kom­ið fram sem mál­svari þo­lenda kyn­ferð­isof­beld­is í fjöl­miðl­um og sagði þá að þögg­un sam­fé­lags­ins væri vanda­mál. Sem lög­reglu­stjóri vildi hún ekki veita upp­lýs­ing­ar um kyn­ferð­is­brot á þjóð­há­tíð og gagn­rýndi neyð­ar­mót­tök­una fyr­ir að gera það. Hér er far­ið yf­ir fer­il bæj­ar­full­trú­ans sem varð lög­reglu­stjóri.
Ummæli lögreglustjórans ekki svaraverð: „Nauðganir næsti bær við morð“
Fréttir

Um­mæli lög­reglu­stjór­ans ekki svara­verð: „Nauðg­an­ir næsti bær við morð“

Páley Borg­þórs­dótt­ir, lög­reglu­stjóri í Vest­manna­eyj­um, sagði í gær að eng­in al­var­leg lík­ams­árás hefði ver­ið fram­in á þjóð­há­tíð, þrátt fyr­ir að lög­regl­an hafi tvö kyn­ferð­is­brota­mál til rann­sókn­ar. Guð­rún Jóns­dótt­ir, talskona Stíga­móta, seg­ir það ekki traust­vekj­andi þeg­ar lög­reglu­stjóri tal­ar með þess­um hætti.

Mest lesið undanfarið ár