Svæði

Vestmannaeyjar

Greinar

Bréf til nauðgara: „Gjörðir ykkar hafa eyðilagt líf mitt“
Viðtal

Bréf til nauðg­ara: „Gjörð­ir ykk­ar hafa eyðilagt líf mitt“

Fyr­ir hátt í 20 ár­um átti sér stað at­burð­ur á þjóð­há­tíð sem breytti öllu sem á eft­ir kom. En það var ekki fyrr en núna sem Bryn­hild­ur Yrsa Guð­munds­dótt­ir fékk loks kjarkinn til þess að gera þenn­an at­burð upp og senda bréf á þá sem hún tel­ur að hafi nauðg­að sér, kær­ast­ann sem hvarf í kjöl­far­ið og mann­inn sem sagði henni hvað gerð­ist í raun og veru. Við birt­um sam­skipti henn­ar við þessa menn, sem upp­lifðu at­burð­inn með öðr­um hætti.
„Ef menn ætla sér í burtu með útgerð þá fara þeir í burtu með útgerð“
FréttirKvótinn

„Ef menn ætla sér í burtu með út­gerð þá fara þeir í burtu með út­gerð“

Vest­ma­ann­eyja­bær tap­aði fyr­ir Síld­ar­vinnsl­unni. Elliði Vign­is­son hef­ur áhyggj­ur af því Vest­manna­eyja­bær missi út­gerð­ina. Sam­herji og tengd fé­lög hafa bætt við sig mikl­um kvóta. Elliði seg­ir hættu á því að sam­þjöpp­un afla­heim­ilda leiði til þess að að­eins fimm til tíu stór­út­gerð­ir verði í land­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu