Svæði

Vestmannaeyjar

Greinar

Kostnaðurinn við Ásmund: Gjaldþrot í Eyjum og biðlaun frá Garði
ÚttektAksturskostnaður þingmanna

Kostn­að­ur­inn við Ásmund: Gjald­þrot í Eyj­um og bið­laun frá Garði

Ásmund­ur Frið­riks­son, þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks, hef­ur feng­ið allt að 24,3 millj­ón­ir króna greidd­ar frá rík­inu vegna akst­urs á síð­ustu fjór­um ár­um. Á ferli hans eru mörg dæmi þess að stór­ar upp­hæð­ir hafi lent á herð­um annarra vegna um­svifa Ásmund­ar, bæði í at­vinnu­rekstri og op­in­ber­um störf­um. Sjálf­ur hef­ur hann gagn­rýnt með­ferð op­in­bers fjár þeg­ar það snýr að mál­efn­um hæl­is­leit­enda.
Togarajaxlinn sem var kona
ViðtalTrans fólk

Tog­arajaxl­inn sem var kona

Anna Kristjáns­dótt­ir var lengi kona í karl­manns­lík­ama. Dreng­ur­inn Kristján klæddi sig í kven­manns­föt og leyndi því að hann var stúlka. Gekk í hjóna­band og eign­að­ist þrjú börn. Laum­að­ist í föt eig­in­kon­unn­ar. En kon­an varð á end­an­um yf­ir­sterk­ari og fór í kyn­leið­rétt­ingu. Anna er sátt í dag eft­ir að hafa sigr­ast á erf­ið­leik­um við að fá að lifa sem trans­kona.
„Í flestum löndum hefði ráðherra sagt af sér“
Fréttir

„Í flest­um lönd­um hefði ráð­herra sagt af sér“

Sig­ur­mund­ur G. Ein­ars­son, eig­andi Vik­ing Tours í Vest­manna­eyj­um, tel­ur að ráð­herra sem tek­ur ákvörð­un eins og Jón Gunn­ars­son sam­göngu­ráð­herra gerði segði af sér í flest­um öðr­um lönd­um en á Ís­landi. Haf­svæð­ið milli Ís­lands og Vest­manna­eyja hef­ur ver­ið skil­greint sem fjörð­ur eða flói til að rýmka fyr­ir far­þega­sigl­ing­um. Sleg­ið var af ör­yggis­kröf­um vegna sigl­ing­ar Akra­ness milli lands og Eyja.
Skipasmíðastöðin sem smíðar nýjan Herjólf notar vinnuþræla
Fréttir

Skipa­smíða­stöð­in sem smíð­ar nýj­an Herjólf not­ar vinnu­þræla

Ís­lensk stjórn­völd hafa sam­ið við pólsku skipa­smíða­stöð­ina Crist S.A. um smíði á nýrri Vest­manna­eyja­ferju en skipa­smíða­stöð­in hef­ur not­að vinnu­þræla frá Norð­ur-Kór­eu. Hall­dór Ó. Sig­urðs­son, for­stjóri Rík­is­kaupa, seg­ir Rík­is­kaup og Vega­gerð­ina ekki hafa hald­bær­ar heim­ild­ir um að Crist hafi orð­ið upp­víst að brot­um sem geta fall­ið und­ir skil­grein­ingu á man­sali. Sig­urð­ur Áss Grét­ars­son, fram­kvæmda­stjóri sigl­inga­sviðs Vega­gerð­ar­inn­ar, ætl­ar að krefjast skýr­inga af pólska fyr­ir­tæk­inu.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu