Flokkur

Umræða

Greinar

„Yngri eldri borgarar“
Margrét Sölvadóttir
Aðsent

Margrét Sölvadóttir

„Yngri eldri borg­ar­ar“

Hvers vegna er mann­eskja sem verð­ur 67 ára skyndi­lega sett í flokk með ör­yrkj­um og fólki á hjúkr­un­ar­heim­il­um og svo rænd tæki­fær­um í líf­inu? Mar­grét Sölva­dótt­ir skrif­ar á móti for­dóm­um gegn yngri eldri borg­ur­um.
Ofbeldisumræða heldur áfram eftir skotárásina
ÚttektSkotárás á stjórnmálamenn

Of­beld­isum­ræða held­ur áfram eft­ir skotárás­ina

Skotárás á bif­reið Dags B. Eggerts­son­ar borg­ar­stjóra við heim­ili hans er höfð í flimt­ing­um á um­ræðu­vett­vöng­um stjórn­mála­flokka á sam­fé­lags­miðl­um. Þar er hvatt til frek­ari skotárása á stjórn­mála­menn.
Öll hús skipta máli
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Öll hús skipta máli

Tíu at­riði sýna óbæri­leg­an ósam­bæri­leika Búsáhalda­bylt­ing­ar­inn­ar og inn­rás­ar trump­ista í Þing­hús­ið í Washingt­on.
Þegar ég ákvað að skrifa pistil um lögguna
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Þeg­ar ég ákvað að skrifa pist­il um lögg­una

Ill­ugi Jök­uls­son varð vitni að at­burði sem mót­aði skoð­un hans á lög­regl­unni.
Himinn og haf á milli skoðana
Kristján Hreinsson
Aðsent

Kristján Hreinsson

Him­inn og haf á milli skoð­ana

Við þurf­um ekki að vera sam­mála um hnatt­ræna hlýn­un.
Ormagöng óskast
Margrét Tryggavdóttir
PistillLýðræðisþróun

Margrét Tryggavdóttir

Orma­göng óskast

Í stað þess að byggja brýr og stuðla að upp­lýs­ingu sköp­uðu sam­fé­lags­miðl­arn­ir berg­máls­hella.
Hvað er Bjarni að gera?
Jón Trausti Reynisson
Pistill

Jón Trausti Reynisson

Hvað er Bjarni að gera?

Þeg­ar for­seti valda­mesta rík­is heims gref­ur und­an lýð­ræð­inu sér Bjarni Bene­dikts­son, for­sæt­is­ráð­herra Ís­lands, ástæðu til að verja hann. Hvers vegna?
Vinnuslys, mengun, undirboð og bágar vinnuaðstæður hjá United Silicon
FréttirÁhrif kísilvers United Silicon

Vinnu­slys, meng­un, und­ir­boð og bág­ar vinnu­að­stæð­ur hjá United Silicon

Starfs­menn United Silicon kvarta und­an bág­um vinnu­að­stæð­um en einn þeirra fékk rafst­uð í gær og þurfti að leita að­hlynn­ing­ar á sjúkra­hús. Stund­in hef­ur und­ir hönd­um mynd­skeið úr verk­smiðj­unni sem sýn­ir mis­tök og mikla meng­un.
Að flokka rusl. Að rusla flokka.
Hallgrímur Helgason
PistillAlþingiskosningar 2016

Hallgrímur Helgason

Að flokka rusl. Að rusla flokka.

Full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins í um­ræð­um um um­hverf­is­mál flokk­ar ekki rusl og flokk­ur­inn flokk­ast því und­ir rusl, að mati Hall­gríms Helga­son­ar.
Hvað hefur hún gert?
Jón Trausti Reynisson
Leiðari

Jón Trausti Reynisson

Hvað hef­ur hún gert?

Sig­mund­ur Dav­íð Gunn­laugs­son rök­styð­ur end­ur­komu sína með góð­um ár­angri, en rík­is­stjórn hans og Bjarna Bene­dikts­son­ar hef­ur lagt litla áherslu á lýð­ræð­ið, um­hverfi og heil­brigði, sem allt eru mik­il­væg­ar for­send­ur far­sæld­ar okk­ar.
Rætt við áberandi rasista: „Já! Þeir nauðga!“
Viðtal

Rætt við áber­andi ras­ista: „Já! Þeir nauðga!“

Við­tal þar sem Bjart­mar Odd­ur Þeyr Al­ex­and­ers­son ræð­ir við Mar­gréti Frið­riks­dótt­ur, fyrr­um próf­kjörs­fram­bjóð­anda Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Örv­ar Harð­ar­son, virk­an með­lim Pírata­spjalls­ins inni­hélt nokkr­ar áhuga­verð­ar og vafa­sam­ar full­yrð­ing­ar.
Stundin lifir
Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Leiðari

Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir og Jón Trausti Reynisson

Stund­in lif­ir

Hvað hef­ur gerst á fyrsta ári Stund­ar­inn­ar og hvernig lif­ir hún?